Þjóðviljinn - 16.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.10.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUD. 16. OKT. 1938 240. TÖLUBLAÐ Eíin cr Vísír Vísir fræðir lesendur sína á JjIvíí í gær, að KRON hafi sagt upp öllu starfsfólki síinu til þess að koma á allsherjar launalækk- un. Sannleikurinn í þessu máli er •sá, að um daginn, þegar búizt var við heimsstyrjöld, og að engar vörur fengjust til lands- ins, þótti KRON ekki ráðlegt annað en að segja upp starfs- fólkinu. Jafnframt var því tjáð, að ef ekki kæmi til slíks, þá væri uppsögnin úr sögunni. En þar sem fól'kið hafði þriggja mánaða uppsagnarfrest, þótti ekki ráðlegt að bíða eftirþví, að allar vörur væru þrotnar. Petta var fólkinu tjáð á fundi um leið og uppsagnirnar komu fram. Þess má og geta, að hjá KRON hefir starfsfólkið lengri uppsagnarfrest en hjá öðrum hliðstæðum fyrirtækjum ' hér í bæ. Um almenna kauplækkun var aldrei að ræða . Hefir Vísir því enn einu sinni verið staðinn að nýjum lygum um KRON. Rúmenar ótt- ast yflrganfl Ungverja LONDON í GÆRKV. F. U. í fregnum frá Rúmeníu segir, að Rúmenar séu algerlega mót- fallnir því, að Ungverjar fái Rutheníu. í fyrsta lagi vegna samvinnu þeirrar, sem verið hafi milli Tékka og Rúmena síðan er tékkóslóvakíska lýð- veldið var stofnað, í öðru lagii vegna þess að það sé mikilvægt fyrir Rúmena, að hafa frjálsa viðskiptaleið yfir Tékkóslóvak- íu ' vegna viðskipta sinna við Þýzkaland, og í þriðja lagi vegna þess, að Rúmenar óttist afleiðingar þess, ef Ungverja- land efldist mjög frá því sem nú er. En eins og kunnugt er, fengu Rúmenar Transylvaníu, sem var hluti af Ungverjalandi fyrir heimsstyrjöldina, en Tran sylvanía féll í hlut Rúmena er friðarsamningarnir voru gerðir. Óttast Rúmenar að Ungverjar muni síðar gera kröfu til Tran- sylvaníu, ef þeir fái nú óskum sínum um Rútheníu framgengt. oið fasisf'asfjórn llargas í Brasilíu '^: nég af tii hala fengíd idíffóðirí nasísfa. EÍNKASKEYTi TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV |T|ÓRN Vat-gas forseta i Birasíliu^ hefír snúíð sér fil þýsfeu sfjórnarínnar og" faríd þess á lcíí að hún kallaðí heím Ríffer sendíherra sínn i Erasilíu, Þegar þessí tílmælí bárust þýshu stjórnínní, svaraðí hún um hæl með því að lýsa yíí1" að stjórnmálasam- bandí Brasílíu og Þýskalands værí slítið, og hrefst þess að sendíherra Brasílíu í Þýskalandí verðí kallað- ur heím. Sakír þær sem stjórnín í Brasílíu ber á Rítter þenn- an, eru fvrst og fremst þær, aðjhann hafí staðíð bak víð nasístauppreísnína sem varð í Brasílíu ekkíjalls fyrír löngu. Rítter er ennfremur gefíð að sök, að [hafa á ýmsan hátt notað aðstöðu sína sem sendíherra á þann hátt að ekki verðí viðunað. FRÉTTARITARI.. Samaiitgar hefjist á nj iiillli Télla og Dngverj manna nndíf vopnum 9 LONDON 1 GÆKKVELDI. (F. Ú.) fTNGVERSKA stjðrnin hefir *-' fallizl á að taka upp að nýju beinar samnfngaumleiían- ir við Tékkóslóvákíu um hér- rjð J>au í Tékkóslóvakíu, sem hún dskar eftir að sameinist UEigverjalandi. Fréttir iim þeíta bánust til London í morgpn. Eins iog áður hefir verið geíið, höfðiu Ungverjar krafizt þess, að fjórveldaráBstefna væri hald in til þess að gera út ium málið sem bráð-ast, en frá þeirri kröfiu hafa Ungverjar nú fallið að skmi. í sambandi við þeíta er mkinzt á, að það varð að sam- komulagi í Miinchen, að fjór- veldaráðstefna yrði haldin t'l þess að taka íil meðferðar kröf- ur Póíverja og Ungveija, inn- an þriggja mánaða, ef sam- komiulag næðist ekki með bein- sitn samningaiumleitunum innan þess tíma. ¦Ungversku fulltrúarnir, sem fóru til viðræðna við Hitler og Mussolini, eru lagðir af stað heim til Budapest, og tékkneski ráðherrann, sem ræddi við Hitl- er, er sömuleiðis lagður af stað heimleiðis. Fásnm aldufsflokkair haílaðív tíi vopsia. Eins og fyr hefir verið get- ið höfðu Ungvgrjar fyrirskipað að kalla fimm aldursflokka af varaliði til viðbótar til vopna, og áttu tveir þessara aldurs- flokka að gefa sig fram til her- þjónustu á mánudag. Engar opinberar tilkynning- ar uggJa fyriK ura, hversu mik- inn herafla hér er um að ræða, en fréttaritarar erlendra blaða ætla, að um 300,000 menn séu Kosnífigaif í stúdentatráð Ihaldsmenn og nazístat sam~ eínadíir Lísfí róffœkra sfúd^ enfa fékk 77 afkv. WT OSNINGAR til stúdenta- *^ ráðs Háskóla Islands fóru fram í gærkveldi. Tveir listar komn fram: Annar frá Félagi róttækra stúdenta, eri hinn frá íhaldsmönnum og nazistum í sameiningiu. Fór kosningin þannig að Hsti róttækra stúdenta fékk 77 atkv. og kom 4 mönnium í ráðið. Hjnn sameináði listi íhalds- manna og nazista fékk 99 atkv. og fékk 5 menn kjörna. í fyrra komu fram 3 listar: Listi róttækra stúdenta sem fékk 81 atkv., listi íhalds- stúdenta fékk 66 og loks fékk listi nazista 32 atkv. Síðastliðið ár hafa nazistar og íhaldsmenn verið öllu ráð- (andi í jstúdentaráðinu og breyt- ist aðstaðan ekki að öðru, en að nú eru þar 4 róttækir stúdentar pg 5 iíhaldsstúdentar, en í fyrra var einn fasisti og íhaldsmenn ekki nema 4. ; Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, höfðu nazistar fulla samvinnu við í- haldsmenn. Fer þá heldur að falla á ljóma hinna „lýðræðis- sinnuðu" stúdenta, þégar þeir eru komuir í flatsæng með naz- ^tum.. í þessum aldursflokkum, og hefðu þá Ungverjar samtals hálfa miljón manna undir vopn- um. Fregnir berast stöðugt um á- rekstra í Rutheníu. Tékkar segja iað hér sé um skipu- lagða æsingastarfsemi af Ung- verja hálfu að ræða, en hálf- opinber ungversk fréttastofa t kennir Tékkum um. Segir í til- kynningu fréttastofunnar, að al- menningur í Rutheníu sé æfur í garð tékkneska hersins og lögreglunnar. Ásgeir Blöndal forseti S. U. K. Æsbnlýðsfnndnr í Iðnó kl. 41 dag 1* T NGIR kommúnistar og *^ sameiningarmenn F. U. J. halda opinberan æskulýðsf und ! Öagj í Iðinó. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 4 og verður dagskrá hans mjög fjölbreytt. Pað líður nú að því að fulln- aðarákvörðun verði tekin um framtíðarskipulag hinnar sósí- alistísku æskulýðshreyfingar. — Æskulýðsþingin sem hefjast þ. 20. þ. m. munu gera út um það. Pessi fundur á morgun á að verða undirbúningur undir átök in um sameininguna. Þess vegna er fastlega skorað á allan sameiningarsinnaðan æskú lýð að fjölmenna á fundinn og votta með því sameiningu æsku lýðssambandanna fylgi. Æskulýður Reykjavíkur! Allir á fund ungra sameining- armaininia í íð|nó kl. 4 í dag. fýSnót" kýs fttll* frúa á Alþýðti" sambandsþíng Verkakvennafélagið „Snót" í Vestmannaeyjum hélt fund í fyrrakvöld og kaus fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Kosningu hlutu: Margrét Sig- urþórsdóttir með 5Q atk'væðum og Dagmey Einarsdóttir með 47 atkvæðum. Eru þær báðar eindregið fylgjandi sameiningu verkalýðsflokkanna. Pá samþykkti fundurinn enn fremur ályktun um óháð verka- lýðssamband og aðra um sam- einingu verkalýðsflokkanna. lóhannes Poti!~ KHÖFN I GÆRKV. F.Ú. Hinn víðkunni danski leikari Johannes Poulsen andaðist í gær eftir uppskurð. Var gerð- ur á honurn uppskurður vegna (ígerðar í heilanum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.