Þjóðviljinn - 16.10.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.10.1938, Qupperneq 1
3. ÁRGANGUR SUNNUD. 16. OKT. 1938 240. TÖLUBLAÐ Enn er Vlsír sfadínn að ósanníndum Vísir fræðir lesendur sína á þiVj í gær, að KRON hafi sagt upp öllu starfsfólki sfinu til þess að koma á allsherjar launalækk- un. Sannleikurinn í þessu máli er sá, að um daginn, þegar búizt var við heimsstyrjöld, og að engar vörur fengjust til lands- ins, þótti KRON ekki ráðlegt annað en að segja upp starfs- fólkinu. Jafnframt var því tjáð, að ef ekki kæmi til slíks, þá væri uppsögnin úr sögunni. En þar sem fól'kið hafði þriggja mánaða uppsagnarfrest, þótti ekki ráðlegt að bíða eftir því, að allar vörur væru þrotnar. Þetta var fólkinu tjáð á fundi um leið og uppsagnirnar komu fram. Þess má og geta, að hjá KRON hefir starfsfólkið lengri uppsagnarfrest en hjá öðrum hliðstæðum fyrirtækjum hér í bæ. Um almenna kauplækkun var aldrei að ræða . Hefir Vísir því enn einu sinni verið staðinn að nýjum lygum um KRON. Rfiinenar étt- ast jrftrgang Ungverja LONDON í GÆHKV. F. U. í fregnum frá Rúmeníu segir, að Rúmenar séu algerlega mót- fallnir því, að Ungverjar fái Rutheníu. í fyrsta lagi vegna samvinnu þeirrar, sem verið hafi milli Tékka og Rúmena síðan er tékkóslóvakíska lýð- veldið var stofnað, í öðru lagii vegna þess að það sé mikilvægt fyrir Rúmena, að hafa frjálsa viðskiptaleið yfir Tékkóslóvak- íu 1 vegna viðskipta sinna við Rýzkaland, og í þriðja lagi vegna þess, að Rúmenar óttist afleiðingar þess, ef Ungverja- land efldist mjög frá því sem nú er. En eins og kunnugt er, fengu Rúmenar Transylvaníu, sem var hluti af Ungvérjalandi fyrir heimsstyrjöldina, en Tran sylvanía féll í hlut Rúmena er friðarsamningarnir vorti gerðir, Óttast Rúmenar að Ungverjar muni síðar gera kröfu til Tran- sylvaníu, ef þeir fái nú óskum sínum urn Rútheníu framgengt. uið tasisf'asfjípi larias í Irasilíi Emsíllumeain hala fengíð nóg af nndírtróðrí naslsfa. EINKASKEYT! TIL PJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV STjÓRN Vsrgas forseía i Brasííiu, hefír snúíð sér fil þýshu sfjórnarínnar og faríð þess á leif að hún kallaðí heím Ríffer sendíherra sínn á Erasiliu. Þegar þessí tílmælí bárust þýshu stjórnínní, svaraði hún um hæl með því að lýsa yfír að stjórnmálasam- bandí Brasílíu og Þýskalands væri slítíð, og hrefst þess að sendíherra Brasílíu í Þýshalandí verðí hallað- ur heím. Sahír þær sem stjórnín í Brasílíu ber á Rítter þenn- an, eru fyrst og fremst þær, aðjhann hafi staðíð bah víð nasistauppreísnína sem varð í Brasílíu ehhíjalls fyrír löngu. Rítter er ennfremur gefíð að söh, að [hafa á ýmsan hátt notað aðstöðu sína sem sendíherra á þann hátt að ehhí verðí víðunað. FRÉTTARITARI.. Samniigar nilli Tékka hefjast á ný og Dngverja. Hafa ilngveiiaf fiálfa mflljón manna nndk vopnum ? LONDON I GÆRKVELDI. (F. tJ.) ¥ T NGVERSKA stjórnin liefir fallizt á að taka upp aði nýju beinar samningaumleiían- ir við Tékkóslóvakíu um hér- iu'ð' þau í Tékkóslóvakíu, sem hún dskar eftir að sameinist Ungverjalandi. Fréttir um þeita bárust til Londion í morgiun. Eins og áður hefir verið geíið, höfðu Ungverjar krafizt þess, að fjórveldaráðstefna væri hald tn til þess að gera út utn málið sem bráðast, en frá þeirri kröfu hafa Ungverjar nú fallið að sinni. 1 sambandi við þetta ei minnzt á, að það varð að sam- komulagi í Múncheo, að fjór- veldaráðsíefna yrði haldin til þess að taka íil méðferðar kröf- ur Póíverja og Ungverja, inn- an þriggja mánaða, ef sam- komulag næðist ekki með bein- um samningaumleitunum innan þess tíma. Ungversku fulltrúarnir, sem fóru til viðræðna við Hitler og Mussolini, eru lagðir af stað heim til Budapest, og tékkneski ráðherrann, sem ræddi við Hitl- er, er sömuleiðis lagður af stað heimleiðis. Fimtn aldatrsílokkar kallaðitr íií voptsa. Eins og fyr liefir verið get- ið höfðu Ungverjar fyrirskipað að kalla fimm aldursflokka af varaliði til viðbótar til vopna, og áttu tveir þessara aldurs- flokka að gefa sig fram til her- þjónustu á mánudag. Engar opinberar tilkynning- ( ar liggja fyrir um, hversu mik- inn herafla hér er um að ræða, en fréttaritarar erlendra blaða ætla, að um 300,000 menn séu Kosníngar í stúdentarád Ihaldsmenn og nazísfar sam* einadlf Lísfí róffaekra sfúd« enfa fékk 77 afkv. JT OSNINGAR til stúdenta- ráðs Háskóla Islands fóru fram í gærkveldi. Tveir listar komu fram: Annar frá Félagi róttækra stúdenta, et hinn frá íhaldsmönnum og nazistum í sameiningu. Fór kosningin þannig að listi róttækra stúdenta fékk 77 atkv. og kom 4 mönnum í ráðið'. H«mn sameinaði Iisti íhalds- manna og nazista fékk 99 atkv. og fékk 5 menn kjörna. í fyrra komu fram 3 listar: Listi róttækra stúdenta sem fékk 81 atkv., listi íhalds- stúdenta fékk 66 og loks fékk listi nazista 32 atkv. Síðastliðið ár hafa nazistar og íhaldsmenn verið öllu ráð- landi í stúdentaráðinu og breyt- ist aðstaðan ekki að öðru, en að nú eru þar 4 róttækir stúdentar pg 5 Jhaldsstúdentar, en í fyrra var einn fasisti og íhaldsmenn ekki nema 4. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, liöfðu nazistar fulla samvinnu við í- haldsmenn. Fer þá heldur að falla á ljóma hinna „lýðræðis- sinnuðu“ stúdenta, þegar þeir eru kómnir í flatsæng með naz- 'stum.. í þessum aldursflokkum, og hefðu þá Ungverjar samtals hálfa miljón manna undir vopn- Lim. Fregnir berast stöðugt um á- rekstra í Rutheníu. Tékkar segja iað hér sé um skipu- lagða æsingastarfsemi af Ung- verja hálfu að ræða, en hálf- opinber ungvérsk fréttastofa kennir Tékkum um. Segir í til- kynningu fréttastofunnar, að al- menningur í Rutheníu sé æfur í garð tékkneska hersins og lögreglunnar. Ásgeir Blöndal forseti S. U. K. Æsknlýðslnndnr í Iðnð kl. 4 í dag T T NGIR kommúnistar iog ^ sameiningarmenn F. U. J. halda opinberan æskulýðsfund I tíag, í Iðsió. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 4 og verður dagskrá hans mjög fjölbreytt. Það líður nu iað því að fulln- aðarákvörðun verði tekin um framtíðarskipulag hinnar sósí- alistísku æskulýðshreyfingar. — Æskulýðsþingin sem hefjast þ. 20. þ. m. munu gera út um það. Þessi fundur á morgun á að verða undirbúningur undir átök in um sameininguna. Þess vegna er fastlega skórað á allan sameiningarsinnaðan æsku lýð að fjölmenna á fundinn og votta með því sameiningu æsku lýðssambandanna fylgi. Æskulýður Reykjavíkur! Allir á fund ungra sameinmg- armanna í Iðjnó ;k1. 4 í dag. ffSnót" kýs full- írúa á Alþýðu~ sambandsþíng Verkakvennafélagið „Snót“ í Vestmannaeyjum hélt fund í fyrrakvöld og kaus fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Kosningu hlutu: Margrét Sig- urþórsdóttir með 59 atkvæðum og Dagmey Einarsdóttir með 47 atkvæðum. Eru þær báðar eindregið fylgjandi sameiningu verkalýðsflokkanna. Þá samþykkti fundurinn enn fremur ályktun um óháð verka- lýðssamband og aðra um sam- einingu verkalýðsflokkanna. Séfeafiues Poul~ seai leikatri! látími* t KHÖFN I GÆRKV. F.O. Hinn víðkunni danski leikari Johannes Poulsen andaðist í gær eftir uppskurð. Var gerð- ur á honum uppskurður vegna (ígerðar í heilanum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.