Þjóðviljinn - 16.10.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.10.1938, Blaðsíða 3
Þ J Ó Ð V I L J I N N Sunnudaginn 16. október 1938 I Smúoviuinh ' e=» Málgagn Kommúnlataflokks Islands. Ritstjóri: ELnar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur öt alla daga nema mánudPáa. Aski Iftargjald á mánuði: Reykjarík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. Fróðleg og skemtileg bók um Sovéiríkin Halldór Kiljan Laxness: »QERSKA ÆEINTYR1Ы. Minnisblöð. Bókaút- gáfa Heimskringlu. Rvík 1938. 1 lausaiölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. I fófspor nadsmans Nasisminn hefur umhverft bardagaaðferðunum í stjórn- málum Evrópu. Oft voru að- ferðirnar spilltar áður, en nas- isminn hefur gert spillinguna að höfuðreglu. Lygi var al- geng í stjórnmálum áður en stjórnmálamenn skömmuðust sín ef það komst upp, — en lygin, nógu takmarkalaus og ófyrirleitin, er jafnt uppistaðan í ölhim stjórnmálayfirlýsingum Hitlers. Og vogi nrenn í Þýska- landi að reka lygina ofan í nas- ista, eru þeir drepnir, — geri menn það erlendis þá er ofbeld- istæki Þýskalands sett í gang. Hryðjuverk áttu sér áður stað í styrjöidum milli þjóða. — nasisminn hefur gert þau að stjórnmálaaðferð sinni á friðar- tímum. Lygin og glæpirnir marka sögu nasismans. Hitler laug, er hann hervæddi Rínar- héruðin og hét að hætta því að köma Evrópu að óvörum. Hitl- er laug, er hann gerði sátt- málann við Schussnigg 11. júlí 1937 og hét að skifta sér ekki af innanríkislmálum Austurríkis. Samfara lyginni eru glæpirnir. Valdhafar Þýskalands, Göring og Co. voru : afhjúpaðir aí* Dimitroff fyrir þýskum rétti, sem brennuvargar, er kvei,kt höfðu í ríkisþinghúsinu. Hitler Göring og Co. voru afhjúpað- ir eftir 30. júní, sem morðingjai Röhms, Schleichers o. fl. stjórn málamanna Þýzkalands. Hitler stendur frammi fyrir veröldinni sem ráðbani Dollfuss kanslara í Austurríki, svo ekki sé talað um glæpaöld þessara manna í Þýzkalandi, morðið á Ossietsky og öllum þeim aragrúa píslar- votta, sem dáið hafa nú í Þýzkalandi fyrir málstað frels- is, réttlætis og sósfalisma. Bardagaaðferð nazismans stafar af því, að gerspillt, dauðadæmt auðvald getur ekki haldið sér við nema að skipu- leggja lygi og glæpi ,í slíkt kerfi, að menn hefðu aldrei í- myndað sér slíkt mögulegt áð- ur. Nazisminn liefir auðsjáanlega eignazt námfúsa nemendur hér meðal spilltasta hluta auðvalds- ins. Bardagaaðferð Morgunbl. upp á síðkastið er nú orðin gersamlega í lygastíl nazism- ans, — glæpirnir munu koma á eftir, þegar auðvaldið heldur að það sé búið að spilla fólkinu Enda þótt Halldór Kiljan Lax- ness sé einna víðförlastur nú- lifandi íslendinga hefir hann skrifað fáar ferðasögur. Ferðir um fjarlæg lönd og dvöl rneðal erlendra þjóða eru honum eðli- legir lifnaðarhættir líkt ogokk- ur hinum heimaseturnar, hann flytur með sér framleiðslutæk- in og getur haldið ifram starfi sínu, „að semja skáldsögur á íslensku“, hvar sem er á hnett- inum. „Ég sit nokkrar vikur í hinum björtu Uppsölum, á gamla yndæla Gildinu, í róm- antík Gluntans og magisters- ins. Einn dag lýk ég upp ritvél- inni minni á Samkvæmishúsinu í Helsingjaforsi. Þannig koll af kolli. Um jól er ég austur í íióg með lyginni áður. Bezt- kemur breytingin á bardagað- fferðinni í ljós, þegar borið er saman við það, sem Morgunbl. áður kendi. Áður sagði Morgunblaðið að auðvaldið væri ýmist ekki til, eða ef það væri til, þá væri það lífsskilyrði verkamannanna, sem bókstaflega héldi í þeim lífinu. Nú segir Morgunblað- ið að núverandi auðvaldsskipu- lag — það sé kommúnisminn, Hermann Jónasson sé erindreki Stalins, Eysteinn Jónsson kommúnisti, KRON útbreiðslu- tæki Stalins, — verkalýðurinn verði því að rísa upp á móti „burgeisunum“ og reka þessa ,,böðla“ af höndum sér. — Og lygaherferðirnar eru skipu- lagðar með hagsmuni örfárra auðmanna fyrir augum. Þegar Morgunblaðið veit að dýrtíðin er að sliga alþýðuna, af því að heildsalaklíkan í Reykjavík græðir 3—4 miljónir króna, — þá er skipulögð rógs- og lyga- herför gegn því kaupfélagi, sem lækkað hefir matvöruverðið í Reykjavík svo um munar, fyrir okur. — Sama óskammfeilna hræsnin er í atvinnuleysismál- unum: Um leið og bæjarstjórn- aríhaldið hefir neitað að hefja atvinnubótavinnu með 200 manns, byrjar Morgunbl. með ógurlegt lýðskrum út af því, að 2000 manns séu sviftir lífs- framfæri vegna skorts á gjald- eyri til bygginga, en sjálfir vildu íhaldsmennirnir í bæjar- stjórn ekki samþykkja að skora á gjaldeyrisnefnd að veita þessi leyfi. Þannig er reynt að snúa öll- um hugtökum við, brjála ger- samlega alla hugsun fólks, til að ^geta leitt það út í hvað sem er á eftir. Við heyrum þessa dagana óminn frá Vín, af hróp- um þess fólks, sem Morgun- blöð þýzka nazismans hafa Tiflis“. (Gerska æfintýrið). Öf- undsverð tilvera! Helst vildi maður skylda Halldór til að skrifa eina þykka ferðabók á ári, lofa okkur að ferðast með, njóta hans heimsvönu leiðsagiH ar og ausa af yfirgripsmikilli þekkingu hans á útlöndum, á heimsmenningu. Það er engin tilviljun að Halldór Kiljan Laxness skuli hafa ritað tvær bækur um Sovétríkin, en enga t .d. um Frakkland. Margir ágætir rithöf undar og andans menn hafa á síðustu áratugum hneigst að sósíalisma og fundið þar kenn- ingu er fullnægir skilnigsþörf þeirra á samtíðinni, fundið þar alþjóðahreyfingu, er berst í brjálað — hrópin: Drepið Gyð- ingana, hengið prestana! — pað er bezt fyrir alla heiðar- lega fylgjendur fhaldsins a& hugleiða hvort þeir vilja halda áfram að hjálpa til að koma á samskonar vitfirringu hér. Allur undirróður Mbl. miðar að því að koma þeirri hug- mynd inn, bæði hjá ákveðnum hluta íslendinga, sem væri nógu vitlaus til að trúa því, og svo hjá útlendingum, að hér á ís- landi ríki kommúnismi, „Fram- sóknarstefnan sé grímuklæddur kommúnismi“ o. s. frv. Ráð- herrarnir séu „erindrekar Stal- ins“ og kommúnistar o. s. frv. — petta er alveg sami undir- róðurinn og þýzku blöðin ráku |um Austurríki og Tékkóslóvak- íiu áður en þau lönd voru svift frelsi sínu og sjálfstæði. „Bol- sévikkastjórnin í Prag“, „Ben- es erindreki Stalins“ var við- kvæðið. Og hvað gerir svo Morgun- blaðið þegar Hitler rænir Aust- urríki frelsi sínu — þegar Tékkóslóvakía er svikín í hend- ur fasismanum? Morgunblaðið ætlar að rifna af fögnuði. Og nú vinnur það vitandi vits því, að ofurselja Island á sama hátt þýzku ofbeldi, innleiða hér nazistíska kúgun. Seys-Inquart og Henlein, það eru fyrirmynd- ir þess. pað er tími til kominn að öll þau öfl, er unna frelsi og sjálf- stæði íslenzku þjóðarinnar, sameinist gegn nazisma Morg- unblaðsliðsins, til þess að hnekkja landráðastarfsemi svindlaranna, sem stjórna því og eru nú að reyna að ofurselja land og þjóð útlendri harð- stjórm, til að sleppa sjálfir við að standa afhjúpaðir frammi fyrir þjóðinni sem okrarar og. fjárglæframenn og missa völd sín þess vegma. samræmi við þrá þeirra eftir réttlæti fundið miljónaher vakn- andi verkafólks, sem krefst rétt ,ar síns til lífs, sem mönnum er sæmandi. Fyrir marga rithöf unda hefur snertingin við sós- íalismann og verkalýðshreyfing una táknað endurfæðingu, nýj an þrótt og nýjar vonir, nýja dýpt í skáldverk þeirra, tákn- að möguleika til að skapa stór brotin episk verk mitt í því upplausnarhafróti ;er lumlyk ur þá í hinu hrörnandi auð- valdsþjóðfélagi. Áhugi slíkra manna fyrir Sovétríkjunum er auðskilinn. Þeim er það ljóst að „Ráðstjórnarríkin eru hlut- kendasti og afdrifaríkasti árangur marxismans", Halldór segir: „Ég er sannfærður um ^ð væri auðvaldsskipulag end urreist í Rússlandi mundi það jiaija í för með sér ósigur hinn- ar samvirku hugsjónar í heim inum um aldir komandi; það mundi tákna alment afturkast til þrælahalds og siðleysis, aft- urkipp í þróun mannkynsins, sem fleiri mundu gjalda en þótt menning hafi áður liðið undir |lok í heiminum". (Gerska æfin- týrið. 231—232). * Halldór hefir farið tvo leið- angra í Austurveg, — hann þurfti að kynnast sovétveruleik- anuny ;?<f eigin reynd. í fyrra skiptið komst hann að því, að fræðsla sú er verið helzt til einhliða, um Sov- étríkin hafði verið háður smá- skæruhernaður í hverju landi, og oft um þau skrifað án þess að tillit væri tekið til „rúss- neskrar sérstöðu“. En von- brigði Halldórs við fyrstu sýn verða ekki til þess að hann varpi frá sér sósíalismanum í örvæntingu, eins og stéttarbróð ir hans André Gide. Hann leit- ar skýringa á hinum austræna veruleika í ritum þess manns er mest hefir unnið að um- breytingu þess veruleika, Vladí- mírs ílítsj Lenins. Hér er of mikið í húfi til að láta stund- artilfinningu ráða afstöðunni: „Mér var trúin á framtíð mann- kynsins sama og trúin á framtíð mín sjálfs í víðtækastri merk- ingu þess orðs“, segir höfundur „Gerska æfintýrisins“. Gerska æfintýrið er ferðabók í þeim skilningi að maður fær að fylgjast með höfundi á ferð um Sovétríkin En bókin er rit- uð af slíkri þekkingu og skiln- ingi á viðfangsefnum, og með- ferð öll svo glæsileg, að hana má hiklaust telja í röð hinna beztu rita, er Vesturlandahöfundar hafa skrifað um sovétmál. Gildi bókarinnar liggur ekki fyrst og Halldór Kiljan Laxness fremst í þeim beina fróðleik, er hún veitir íslenskum lesanda, heldur í skilningsauka á því hvað Sovétríkin eru og hvernig þau eru. Enn er eftir að skrifa fræðibók handa Islendingum um Sovétríkin, eitthvað í líkingu við bók Webb-hjónanna. En ólíkt auðveldara verður aðskrifa ,um sovétmál svo að íslendingar hafi ;not af, þegar „Gerska æf- intýrði“ er komið á hvert al- þýðuheimili. Sjálfur segir Halldór um bók- ina, að hún sé „hugleiðingar til orðnar við ýms tækifæri á vetrarlangri ferð um Ráðstjórn- arríkin“. ,,Tækifærin“ eruým- ist heimssögulegir atburðir, svo sem Búkharín-málaferlin eða Púskín-afmælið, rithöfundaþing ið í Tiflis, Stakhanoff-hreyfing- in, heimsókn á samyrkjubúi í Úkraínu, bílarnir á götunni, matvörubúðirnar eða önnur at- riði daglegs lífs. En „hugleið- ingar“ höfundar um þessa at- burði verða býsna margvísleg- ar. Hann skoðar engan hlut né atburð einangraðan, heldur set- |ur þá í stórt samhengi, sér þá ekki einstæða, fastmótaða, held- ur sér hann þá og lýsir þeim i verðandi, í sköpun, — leitar skilnings á þeim í fortíðinni, umhverfinu ,tilganginum. Með þessu móti kemst Halldórfurðu víða, áður en bókinni lýkur hefir hann opnað fjölda. hliða, sýnt lesandanum langt inn íSov étríkin, kynt honum fólkið, ná- ið og persónulega, sýnt honum erfiðleika sovétþjóðanna, bar- 1 áttu þeirra fyrir bættum kjör- um og menningarlífi, sýnt hon- um hvernig heilar þjóðir eru að hefja sig upp úr kúgun og tötra lýðsku, knúðar áfram af hinum volduga hreyfli: Kommúnista- flokki Svétríkjanna. Og árang. urinn af reynslu Halldórs Kilj- ans verður jákvæður. Rúss- neska byltingin var ekki unnin fyrir gýg: Trúin á framtíð m,?inn kynsins er tengd við Sovétríkin, víð sósíalismann. * Aðfinslur sem gcra mætti, | snerta aðeins aukaatriði. Sum- | ar staðhæfingar höfundar eru hæpnar, t. d. /Íýsing hans á „áróðursvél“ „sameignarmanna og sovétvina“ til að útbreiða ,,sovétskrum“. Fram hjá þeirri staðreynd verður ekki komist, að langmestur hluti þeirrarraun hæfu þekkingar á Sovétríkjun- um, sem til er í Vesturlöndum, er til orðið fyrir óþreytandi út- breiðslustarf kommúnista og sovétvina. Þar með er ekki sagt, Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.