Þjóðviljinn - 16.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.10.1938, Blaðsíða 4
Sjs t\íý/aJ5ib ss I>óltír dalanna 1 Afburða skemtileg amerísk I kvikmynd frá Fox-félaginu i Aðalhlutverkið leikur skauta drotningin SONJA HENIE, ásamt DON AMECHE, CESAR ROMERO o. fl. Leikurinn fer fram í New York, Paris, og í norsku sveitaþorpi. Sýind í ikvöld kl. 5, 7 ogj 9. Lækkað verð kl. 5. Naeturlæknir Ólafur Porsteinsson, Mánag. 4, sími 2255, aðra nótt Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959, helgidagslæknir Oísli Pálsson, Laugav. 15, sími 2474. Næturvörður ler í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. ÍCtvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar: la. Kvartett í C-dúr, Op. 33, eftir Haydn. b. Kvartett í B-dúr, eftir Mozart. (Plötur). 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Friðrik Hallgrímsson. 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar: Ýms lög, plötur. 17.40 Útvarp til útlanda. 24.52 m. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Píanólög. 20.15 Erindi: Um jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Pétur Sigurðsson magister. 20.45 Einleikur á fiðlu. Ung- frú Pearl Pálmason. 21.10 Upplestur: Kvæði. Frú Ingibjörg Benediktsdóttir. 21.30 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 19.20 Hljómplötur: Sönglög úr óperettum. 20.15 Erindi: Leyndardómur Kleifarvatns og nágrenni Reykjavíkur. Ólafur Frið- riksson f .ritstjóri. 20.40 Hljómplötur: a. Symfónía nr. 5, eftir Dvor- ák. 1 'rsi*íteifj b. „Ættjörð mín", tónverk eftir Smetana. - c. Lög úr óperum. 22.00 Dagskrárlok. Karlakór verkamanna hefir söngæfingu í Verkam,- skýlinu kl. 2 í dag. Mætið all- ir stundvíslega. Roðhlaupsdagur. í dag efnir dagblaðið Vísir og I. R. R. til boðhlaups á í- þróttavellinum. Hefst mótið kl. 2 e. h. Þar keppir Valur við Víking og K. R. við Fram. Þeg- ar því er lokið hefst boðhlaup milli skclanna og taka alls 7skól lar þátt í því, en það er HáSkól- fmn, Mentaskólinn og Gagn- fræðaskólarnir báðir, Kennara- skólinn, Verslunarskólinn og Iðnskólinn. Gerska œfíníýríð Framh. 3. síðu. að öll fræðsla þeirra hafi ver- ið raunhæf — aðalveila hennar einkum áður fyrr, var sú að hinir óskaplegu erfiðleikar, er bolsévikkarnir þurfa að yfir- vinna viðj hvert spor á- fram, og orsakir þeirra, hafa verið látnir liggja um of í þagnargildi. En það er röng aðferð. Einmitt á leið hinnar sterkustu mótstöðu eru stærstu sigrarnir unnir. Stafsetning Halldórs er sum- staðar sérviskuleg og ónákvæm. Engin ástæða er til að rita; sofét í stað sovét eða sovétt, — Og yfirleitt gefur það betri hug- mynd um rússneskan framburð að tvírita harðan samhljóða í enda orðs: Stakhanoff. Á þetta er minst hér einungis vegna þess hve fólki er gjarnt að taka slíka hluti eftir frægum höfund- um. Óþarfi er að taka það fram, að Gerska æfintýrið er ekki að- eins góð bók, heldur einn- ig framúrskarandi skemtileg bók. Málið' er Kiljanska, eins iÐVILIINN Gamlarbio % B B E*fðaskrá gullnemans. Sellnfnndir Sprenghlægilegur og spennandi atnerískur skop leikur. Fundír verða í ollum selt- um á mánud. kL 8,30 c. h, Skuggahverfíssellan, Innbæjarscllan Gtrímssíadaholfs* o$ §kerjafjarðar« scllan halda sameígínlegan fund á Hófel Skjaldbreíð. ncff n n neTTÁniuviir Aðalhlutverkin lelka dansa og syngja GÖG og GOKKE, Aldrei hafa þeir verið jafn spaugilegir og í þess- iari mynd. Sýind í diajg kl .3, 5, 7 iog 9. Alþýðusýning kl. 7. I Barnasýningar kl. 3 og 5. 1 avIN IIN Alþýðusköllnn Lefkfét. Beyklavfkar verður settur mánudagínn 17. þ. m. hl. 8,30 síðdegís í Stýrímannaskólanum níðrí. Shólastjórínn, dr. Símon Ágústsson, tekur á mótí nemendum þar næstu kvöld kl. 9—10. Námsgreínar verða: íslenHka, enska, danska, sænska, bókfærsla og reíkníngur. Sérstök deíld fyrir þá, sem lengra eru komnír, ef 10 nemendur mínnst óska. Fint fólk gamanleikur í 3 þáttum leftir H. F. MALTBY Sýning í kVöld kl .8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl 1! í dag. og hún verður best, þ. e. þrótt- mikil íslenska, blæbrigðarík og fögur. S. G. Alþýðuskóliinn verður settur mánudaginn þ. 17. þ. m. Stýrimannaskólanum. Námsgreinar eru íslenska, danska, enska, reikningur og bókfærsla. Skólinn stendur yfir 5 mánuði, og er kent á hverju kvöldi, kl. 8—10, að undanskild- um laugardögum. Kenslugjald er mjög lágt, 30 kr. fyrir allar námsgreinarnar yfir allan tím- ann og minna ef færri eru tekn- ar. Málhelti og stam. Kensla verður í vetur á veg- um barnaskólanna fyrir málhölt börn og stamandi. Börnin eiga að koma til viðtals við kenn- arann mánud. 17. okt. kl. 5 s.d. í Austurbæjarskólann. Aðstand- endur hafi tal af kennaranum. Framhaldsáðalfundur glímufélagsins Ármanns verð- !ur haldinn í dag kl.1/2 í Oddfe,- ow-húsinu (uppi). HjónabaJid. í gær voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Guðbjörg Vigfúsdóttir og Sigurður Bene-1 diktsson, blaðamaður. Á sextiugsafmæli próf. Jóns Hj. Sigurðssonar í gær heimsóttu nemendur læknadeildar Háskólans hannog færðu honurn að gjöf forkunn- ar fagurt málvcrk af Hcllisheiði eftir Jóh. S. Kjarval. Dðmur Mikið úrval af nýtísku höttum. Lita og breyti gömlum höttum. Lægst verð í bænum. HELGA VILHJÁLMS Skólavörðustíg 16 A. Sími 1904. — En víð liveiff högg^ sem hann hjahhair og danglar, hæhh&v og sfyrkisf KRON,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.