Þjóðviljinn - 18.10.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1938, Síða 1
Dagsbrún heldtir fund í kvöld kl 8 ílðnó Fundarefni: Atvinnuleysismálið, sambandsþingið og önnur fé- lagsmál. 3. ARGANGUR pRIÐJUDAG 18. OKT. 1938. 241. TÖLUBLAÐ. 400 mamis^ scm gæíu hafí afvtnma víð byggíngar i vefmr héí í Reyhjaví^ fá ná ehherf að gera. Ihaldíð, Framsókn og Skfaldborgín sam- eínast gegn hagsmunum alþýðunnar. Eins og skýrt hefir verið frá áður, fóru samtök bygginga- manna þess á leit við Innflutn- ings- og gjaldeyrisnefnd að hún veitti innflutning á bygging arefni fyrir 170 þús. kr. Bak við þessa kröfu standa samtök «• byggingamanna: Samb. meist- ar,a í byggingáiðnaði, Sveina- samband byggingamanna, Tré- smiðafélag Reykjavíkur, Dags- brún og auk þess Landssamb. iðnaðarmanna. í gær barst byggingamönn- um loksins svar nefndarinnar og var það skilyrðisfaus neit- un. Fer bréf gjaldeyrisnefndar hér á ieftir: Verkamannafélag Hólmavíkur kaus nýlega fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing. í félaginu eru um 150 menn, og aðeins tveir þeirra skipulagðir Alþýðuflokks menn. Eru það þeir Jón Sigurðs son erindreki, sem mun vera í minnst 12 félögum og hinn heitir Tryggvi Samúelsson.. — Gátu þeir talið félagsmönnum trú um að ekki mætti kjósa aðra sem fulltrúa en skipu- lagslega flokksbundna Alþýðu- flokksmenn. Hlutu þeir Jón og Tryggvi því báðir kosningu á þessum forsendum. En þar sem félagið er ein- vill nefndin hér með tjá yður ,að hún telur því miður ekki fært, vegna gjaldeyriserfið- leika, að veita umbeðið við- bótarleyfi fyrir byggingar- efni. Virðingarfyllst. Gjaldeyris- og innflutn- ingsnefnd. Einv. Hallvarðsson (sign.) Eins og bréf þetta b'er með sér, hefir Gjaldeyrisnefndin skelt skolleyrum við hinum sjálf sögðu kröfum byggingamanna. Fulltrúar íhaldsins í Gjaldeyris- nefndinni hafa sýnt það svart á hvítu ,að skrum Morgunblaðsins um nauðsyn meiri innflutnings á ekkert skylt við umhyggju Sjálfstæðisflokksins fyrir vel- ferð iðnaðarmanna, en er þvert á móti sett.frami í lýðskrumstil- gangi einum saman. Framsókn- arflokkurinn gat því „miður“ ekki Iéð málinu fylgi sitt vegna gjaldeyriserfiðleika, þótt hann dregið fylgjandi óháðiu verka- lýðssambandi eftir till. Jafn- aðarmannafélags Reykjavíkur, voru sett þau ákvæði inn í kjör-; bréf þeirra aö þeir yrðíu ! að vinna að þessu er á þing kæmi VEKKAKVENNAFÉLAG SIGLUFJARÐAR. Verkakvennafélag Siglufjarð ar hélt nýlegia fund, þar sem átti ,að kjósa fulltrúa á Alþýðu- sambandsþing. I fundarbyrjun lágu fyrir Framhald á 4. síðu. hinsvegar muni tæplega láta munaðar- og óhófsvörur ganga til þurðar í laindinu. Skjafdborg- in verður því miður að tjá bygg ingamönnum og öllum almenn- ingi ,að sambandsstjórnin gat ekki vegná anna séð af neinum fulltrúanna til samstarfs við byggingamenn í þessum mál- um. Fulltrúi Skjaldborgarinnar í Innflutnings- og Gjaldeyris- nefnd mun heldiur ekki hafa gert neinn ágreining innan nefndarinnar um synjun þessa, og Stefán Jóhann sá ekki á- stæðu til þess að mæta á fundi bæjarráðs, þegar fulltrúar bygg ingarmanna áttu tal við það um kröfur sínar. Þótt Gjaldeyrisnefnd hafi nú Framh. a 3. síðu. Nasístair s Banda^ rikjunusn uppvis að njósnum LONDON I GÆRKV. F.Ú. Réttarhöld í máli þriggjá njósnara, sem sakaðir eru um njósnir fyrir Þjóðverja, hófust þftur í dag, segir í fregn frá New York. Þeim er gefið að sök, að hafa falsað nafn Roose-' velts forseta til þess að komast yfir uppdrætti af tveimur flug- véla-stöðvarskipum, fyrir að hafa náð í iog komið í hendur Þjóðverja upplýsingum um fall- byssuvirki Bandaríkjanna við Panamskurðinn og styrkleiká Kyrahafsflota Bandaríkjanna. Tveir yfirmenn þýsks skipa- félags, búsettir í New York, hafa verið riðnir við njósnirn- ar, sem milligöngumenn. EINKASK. TIL þJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. Karl Kautsky lést í dag í Amsterdam, 84 ára gamall. Hann fluttist til Amsterdam skömmu áður en Austurríki var innlimað Þýskalandi, en hafði dvalið í Vín síðustu árin. FRÉTTARiTARI. Reykjavík, 17 okt. 1938. Samband meistara í bygging- ariðnaði í Reykjavík. Sem svar við heiðruðu bréfi yðar o. fl. dags. 11. þ. m., SSguleg iulltrúakesn- ftng a Sftgluf. og Hólmavik Sfcfáti Jóhatm tmkutrðar að komtsi^ únisfatr mcgi ckkí vem mcðlimiir í vcftrkalýðsf élagí í Kommúnistar vinna á fi kosningum fi Belgfiu. Fasisfaflokkamíir sfórfapa. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Víð sveíta- og bæjastjórnakosníngarnar í Belgíu hafa kommúnrstar unnið mjög á en fasístar stórtapað. Rex-flokkurínn, hínn kaþólskí fasístaflokkur undír stjórn Degrelle hefur allsstaðar tapað frá 35 tíl 50% frá því um síðustu kosníngar. Hítlnr-flokkurínn hefír eínn- íg stórtapað. Kommúnístaflokkur Belgíu hefír unníð stórum á í höfuðborgínní Brussel bættí flokkurínn víð síg 50% atkvæða, og fékk 10 fulltrúa kosna í stað þríggja áð- ur. í þýsku héruðunum fengu kommúnístar 37 fulltrúa kosna en áttu 17 áður. Á þeím stöðum þar sem kommúnístar og jafnað- armenn höfðu sameígínlegan lísta vannst ágætur kosn- íngasígur. FRÉTTARITARI.. Verkamenn! Krefjist pess ?ð at- Tinnnbótavinnan hefjist nú penar AtviimuleYsísnefnd fær enga úr- lausn hjá borgarstjóra. Dagsbrúniarfundúr verður haldinn í kvöld kl. 8 í Iðnó. Fyrsta mál á dagsskrá fundar- ins er atvinnuleysið. Mun at- vinnuleysisnefnd félagsins gefa þar skýrslu um viðræður sínar við borgarstjóra og ríkisstjórn og leggja fram kröfur í atvinnu leysismálunum. Þrátt fyrir það þó að atvinnuleysi sé -nú meira en helmingi meira en það hefir verið undanfarin ár á sarna tíma, og yfir vofi að öll bygg- ingavinna stöðvist í bænjum fyr ir atbeina ríkisstjórnarinnar, hefir hún ásamt bæjarstjórn þverskallast við að hefja at- vinnubótavinnu. Bærinn fækkar jafnt og þétt í bæjarvinnunni (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.