Þjóðviljinn - 18.10.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.10.1938, Blaðsíða 2
Þriðjudaginn 18. okt. 1938. ÞJÓÐVILJINN 1 borg einni i Bandaríkiunum hefir maður nokkur komizt und- ir manna hendur, kærður fyrir fjöl- kvæni. Hann átti þrjár konur, eina í hverjum borgarhluta. Við réttar- höldin lögðu þær fram kröfur sín- ar. Sú fyrsta sagði: „Setjið hann í lífstíðarfangelsi!1' önnur: „Látið hann á vinnuhæli, svo að ég fái peninga fyrir uppihaldi mínu“. Hin þriðja biður: „Gefið mér hann frjálsan, því að ég elska hann enn- þá“. Yfirvöldin tóku sér umhugs- unarfrest. ** '1 París hefir kona kært mann sinn fyrir það, að hann liggi þrjá tíma á hverju kvöldi, eftir að þau eru háttuð, og lesi, og hvernig sem hún reyni að fá hann til að tala við sig eða slökkva Ijósið, svo að hún geti sofnað, sé það árangurs- laust. Dómarinn úrskurðaði að maður- inn hefði fullan rétt til þess að njóta þess ,sem bækur og blöð hefðu að færa honum, þar sem hann ynni jafnan erfiða vinnu á daginn. Hins er ekki getið ,hvort kon- an hefir haft nokkuð fyrir stafni. •• Smásðluverð á eftirtöldium tegiundum af cigarettum má eigi vera hærra en hér segir: b Players Navy Gut med. í10 stk. pk. kr. 1.00 pakkinn — — — — -20 — 1.90 — Gold Flake - 20 — 1.85 — May Blossiom -20 — 1.70 — Elephant - 10 — 0.75 — Commander - 20 — 1.50 — Soussa - 20 — 1.70 — Melachrino inr. 25 - 20 — 1.70 — De Reszke turks - 20 — 1.70 — — — Virginia - 20 — 1.60 — Teofani -20 — 1.70 — Westminster Turkish A.A. - 20 — 1.70 — Derby - 10 — 1.00 — Lucky Strike - 20 — 1.60 — Raleigh - 20 — 1.60 — Lloyd - 10 — 0.70 — Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja alt að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölustaðar. Tóbakseínkasala ríkisíns. bc ckjjþ? aktoð vtð vimum! Annaðhvort er það þegjandi sam- komulag eða virkileg samtök með- enska aðalsfólkinu og ensku blöð- unum, að tala sem minnst um sinn fyrverandi konung og núverandi hertoga af Windsor. Fyrr á tím- um, meðan hann var ríkiserfingi, mátti hann ekki hreyfa sig án þess að heimspressan væri komj:(h í gang og nafn hans stæði á fremstu síðu blaðanna, og allir muna ósköpin, sem á gengu fyrir rúmu ári. En nú er þagað um hann í Eng- landi, a. m. k. opinberlega. •• I sumar dvöldu hertogahjónin á baðstað einum við Miðjarðarhaf. Eitt sinn sem oftar fóru þau á siglingu á lystisnekkju sinni; þá vildi það slys til að hertogafrú- in féll útbyrðis. Hertoginn kastaðS pér á eftir henni, en‘ þar sem þarna var mikill straumur, veittist hon- um mjög erfitt að halda þeim báð-r um uppi, og voru þau mjög að- framkomin, er þeim var bjargað af annari snekkju. Þar sem þetta tókst svona vel, var ekki mikið mn þetta getið. Nú er aftur á móti frá því sagt í heimsblöðunum, að hertoginn af Windsor fylgist af miklum áhuga með því, sem gerist í Londcn við- víkjandi málum Tékka og Súdet- Þjóðverja, og hafi hann bréfavið- skipti við enska stjómmálamenn og hafi jafnvel við orð að bregða sér til ættlands síns til þess að geta haft betri aðstöðu til að hafa áhrif á gang málanna. Ekki fylgir sögunni neitt um það, hvað hertoginn vill, eða hvort stefna hans sé önnur en ensku í- haldsstjórnarinnar. því að rafmagnsljós með hínní heímsfrægu Osram-D- ljóshúlu er ódýrt. Stímpíllínn a húlunní er tryggíng fyrír réttu ljósmagní og straumeyðslu. Bíðjíð ávaíf um gæða^ kúluna heímsfrœgu ínnanmaffa 'y 38WATT % iosram: . D « y?o\ioy> Ðekakunen-JéúPuw* með sem ivtytyyu: tiiíu sicaumeyds£u verður haldinu í ¥erkamannafélaginu Dags« brún í kvöfd, {iriðjudagskvöld kl. 8 e. h. I IÐNÓ. FUNDAREFNI: 1 Atvinnuleysið 2 Samhandspingið 3 Félagsmál., STJÓRNIN. ÆsknlJ ðor Reykjavíkur fjrlk Ir sér nm sameiningana. Klofníngsmenn algerlega eínangraðír á æskulfðsfundínum í Iðnó á sunnud. OpLnberi æskulýðsfundurinn, sem Félag ungr.a kommúnista og sameiningarmenn F. U. J. héldu í I,'ð|nó á suntmdaginn v.ar ágætlega sóttur, þrátt fyrir slæmt veður. Mun um 300 ungra manna og kvenna hafa setið fundinn. Fyrst var sýnd kvikmynd frá hátíðahöldum sameiningar- manna 1. maí sl. Síðan töluðu: Frá ungum kommúnistum: Egg ert Þorbjarnarson, Petrína Jak- obsson og Ásgeir Blöndal. Frá sameiningarmönnum í F. U. J.: Svavar Guðjónsson og Árni Ágústsson bæjarfulltrúi áSeyð- isfirði, sem fíutti kraftmikla hvatningarræðu til æskunnar, (tim að hrinda öllum hindrun- um úr vegi sameiningarinnar. Frá hægri mönnum í F. U. J. töluðu þeir Ouðjóu B. Bald- vinsson og Albert Imsland. Ræðumönnum ungra komm- únista iOg sameiningarmanna var prýðilega tekið, e;n Guðjón og Imslajtd fengu engar undirtekt- ir undir sundrungarhoðskap sinn. Á fundinum var samþykkt í einu hljóði svohljóðandi tillaga: „Almennur æskulýðsfundur, haldinn í Iðnó 16. okt. 1938, álítur nauðsynlegt að Samband u,ngra jafnaðarmann og Sam- band ungra kommúnista verði sameinuð nú þegar á þessu hausti. Fundurinn skorar á þing S.. U. J. og SUK. að samþykkja og framkvæma þessa samein- ingu. og hvetur allan æskulýð til þess að fylkja sér um þetta máF‘. Undirtektirnar á fundinum sýndu svo greinileg-a sem verið gat, að æskan í Reykjavík er fylgjandi sameiningúi í eitt sósí- alistisk æskulýðssamband. — Frmdu hægri menn og greini- iega fylgisleysi sitt og var vöm þeirra með öllu kraftlaus, enda málstaðurinn ekki vænlegur til fylgis. Folltrnar á þing Koi nnistaflokks Islands Þingíð hcfsf n« k, fímfudag. Margir utanbæjarfulltrúar á þing Kommúnistaflokksins eru komnir í bæinn. Enn eru ókomnir fulltrúar frá Akureyri, Sauðárkróki, Patreksfirði, Barða strönd, Borg.arnesi, Hafnarfirði, Eyrarbakka og Jökuldal. Fara hér á eftir nöfn þeirra fulltrúa, sem þegar er vitað um. REYKJAVÍK: Ársæll Sigurðsson, bókari. Ásgeir Pétursson, verkamaður. Brynjólfur Bjarnason, alþm. Dýrleif Árnadóttir, skrifstofust. Einar Olgeirsson, ritstjóri. Guðbr. Guðmundsson, verkam. Ingólfur Einarsson, járnsmiður. Katrín Pálsdóttir, verkakona. Kristinn Andrésson, rithöf. Páll Þóroddsson, verkamaður. Skapti Einarsson, verkamaður. Þorsteinn Pétursson, verkam. ISAFJÖRÐUR: Eyjólfur Árnason, verslunarm. SIGLUFJÖRÐUR: Aðalbjörn Pétursson, gullsm. Gunnar Jóhannsson, verkam. Þóroddur Guðmundss., verkam. AKUREYRI: Steingr. Aðalsteinsson, verkam. Tryggvi Helgason, sjómaður. REYKJADALUR: Geir Ásmundss., bóndi, Víðum. HOSAVIK: Kristján Júlíusson, trésmiður. Sigfús Þór Baldvinss., verkam. SEYÐISFJÖRÐUR: Einar Júlíusson, verkamaðiur. NORÐFJÖRÐUR: Ásmundur Jakobsson, sjóm. Bjarni Þórðarson, sjómaður. ESKIFJÖRÐUR: Alfreð Guðnason, verkamaður. MÝRAR, AU.-SKAFTÁF.S.: Ari Sigurðsson, bóndi, Borg. VESTMANNAEYJAR: ísleifur Högnason, kaupfél.stj. Gestur Auðunsson, verkam. EYRARBAKKI: Gunnar Benediktsson, kennari. Þingið hefst n.k. fimtudag 20. þ. m. Símí ffefefesstóMof- nsar er 4757 Opín daglcga frá kL 5—7*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.