Þjóðviljinn - 19.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.10.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR MIÐVIKUD. 19. OKT. 1938. 242. TÖLUBLAÐ. Alkherfar atkvæða- sreiðsiðíSeedisvelDa lélagi Reykiayfkar. Allsherjaratkvæðagreiðsla fer frarn í dag og á morgun utn kosningiu fulltrúa fyrir Sendi- sveinafélag Reykjavíkur á Al- þýðusambandsþing. Kosningin hefst kl. 4 í dag og verður kosið til kl. 10 e. h. og á morgun frá kl. 2—4 eftir hádegi. Kosið verður á skrif- stofu Verkakvennafélagsins Framsókn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Tveir listar eru í kjöri og er listi sameiningarmanna B-LISTI ¦Sendisveinar komið allir og kjósið og kjósið B-LISTANN og sendið sameiningarmenn inn á Alþýðusambandsþing. Ncít ar Sfefaldbof gín að verða víð þcssum sjálfsogðu feröf~ um alls vcrfcalýðs? IERKAMANNAFÉLAGIÐ Dagsbrún hélf fund í Idnó í gærkvöldí. Var fundurínn fjöl~ mennur og sáfu hann auk félagsmanna margír fullfrúar verkalýdsfélaga úfí á landí, sem hcr cru komnír fíl þess ad sækja Alþýðusam- bandsþingíð, ; Eíníng alþýðunnar — og óháð verk- lýðssamband. Fyrsta mál á dagskrá var Al- þýðusambandsþingið og afstaða Skjaldborgariiinar til Dagsbrún- ar. Formaður félágsins, Héðinn Valdimarsson, lagði fram eftir- farandi tillögu, sem að lokœum wmræðtum var samþykt með 206 atkvæðum gegn 17. „Verkamannafélagið Dags- brón ályktar að heimila félags- stjórninni því aðeins að greiða skatt til Alþýðusambands ís- lands fyrir 1938, fram yfir þær 1000 kr., sem þegar eru greidd- ar, að Sambandsþingið samþykki skilyrðislaust alla fultrúa félagsins á Sambandsþing, án tillits til deilumálanna iunan flokksins og veiti þeim óskoruð fulltrúarétt- indi. að trygt verði þegar í þing- byrjun að fulltrúar félags- ins á sambandsþing verk- lýðsfélaganna verði fram- vegis samþyktir án tillits til stjórnmálaskoðana og afstöðu til sambandsstjórn ar og innan verklýðsfél., á sambandsþingi þeirraog í stjórn sambandsins ríki fult lýðræði án tilliís iil stjórnmálaskoðana, sem því aðeins er hægt ,að sam bandið breytist í faglegt landssamband verklýðsfé- laga einna, skipulagslega óháð póliíískum flokkum" Skjaldborg*n lundir forusíu Haraldar Guðmundssonar taldi tiHögu þcssa hina mestu fjar- stæðu, og kvað sambandsstjórn ekki geta trygt, að skilyröi þessi yrðu haldin. pegar um það er að ræða, að verkamenn geri kröfiur til Skjaldborgarmanna, þykjast þeir engu ætla að lofa, þótt þeir hafi bæði heima og erlend- is lofað Framsóknarflokknum á- framhaldandi sttiðnaigiaðlokriu Alþýðusambandsþingi. — peg- ar hagsmunir og bitlingar for- ignjanna eru í veði, hirða þeir aldrei um kröfur alþýðunnar. Við verkamennina seg-ja, þeir, peningana eða lífið. Annaðhvort geirðið þið skattinn refjalaust og gangið á mála sambands- stjórnar eða við viljum ekkert með ykkur ahafa. Með þessari tillögu hefir Dagsbrún tekið upp forustuna í baráttu íslensku verkalýðssam takanna fyrir að vernda einingu þeirra og sjálfsákvörðunarrétt gegn ofbeldi og sundrungar- starfsemi Skjaldborgarinnar. Með ofríki og yfirgangi hygst Skjaldborgin að hncs^tjaíslensk verkalýðssamtök og kúga t'l' þjdnu.stu við eigifihagsmum ör- fárra yfírgangsseggia. Afdrif verkalýðshreyfingarinnar vcrða ráðin á þcssu þingi Alþýðusam- sambandsins. Þeirfulltrúar, sem nú eru mættir hér fyrir hönd verkalýðsfélaganna, verða að gera sé það ljóst, að ákvarðanir þær er nú verða gerðar munu verða afdrifaríkari fyrir alþýðu landsins en nokkuð annað, sem þingið hefir ákvarðað undanfar- in ár. Dagsbrún hefir vísað leiðina, með því að setja hnefann -íborð ið gegn yfirgangi og klofnings- Er.skir brynvagnar og flugvélar ssm s;uda á til Palestínu. starfscmi Skjaldborga, innar. Á fundinum var lýst tillögum að lagabreytingum og þeim vís- að t;i mnarar umræTu með sam hljóða atkvæðum. Afvínnulcyssd ræff Síðast var atvinnuleysismál- ið tekið fýrir. Forma'u: xtunnu leysisnefndar, Kristján Jakobs- son gaf skýrslu um viðræður nefndarinnar \ið ríkis- og bæjár stjórn og áranegurslausar til- raunir til þess að knýja fram atvinnubætur, þar sem a'vinnu- leysingjar eru nú hátt á sjöunda hundrað. Þorsteinn Pétursson skoraði á verkamenn að undirbúa með fundahöldum og áróðri að kröfuganga yrði farin á fund ríkis- óg bæjarstjórnar til þess að knýja fram atvinnu. Að Iok- um mælti formaður nokkrum hvatningarorðum til verka- manna um baráttu gegn a;- vinnuleysinu. Að lokum voru eftirfarandi tillögur atvinnuleysisnefndar samþyktar í einu hljóði: „Verkamannafélagið Dags- brún átelur harðlega bæjar- stjórnina og ríkisstjórnina fyr- ir að hafa ekki hafið atvinnu- bótavinnu og krefst þess, að at- vinnubólavinna verði hafin nú þegar, þar sem aldrei hefirver- ið eins mij'íið atvinnuleysi hér í bænum á þessum tíma árs, eins og á þessu hausti. Félagið telur það siðferðis- lega skyldu bæjarstjórnarinnar að ;afla nægilegs fjár og koma á mikilli atvinnu, þar eð bæjar- stjóruin hafði lofað hitaveitu- vinnu fyrir mörg hundruð Látlaus skothríð í Jerúsalem ígærdag Arabar reisa vígi í borginni LONDON Fregnir frá Palestínu herma, að alt lögreglulið landsýis hafi verið settiundir yfirsijórn hers- ins, samkvæmt tilskipan, sem gefin hefir verið út í dag. Engar aðra fregnir hafa bor- ist frá Palestínu frá því snemma í morgun ,er sagt var frá því í manns á þessu ári, sem hefir algjörléga brugðist, og það er þessum loforðum að kenna að fjárhagsáætlunin hefir verið sniðin með þessa miklu atvit^nu fyrir aug-uni, en atvinnubóta- vinna takmörkuð. Ennfremur telur félagið fram komu ríkisstjórnarinnar og gjaldeyrisnefndar vítaverða að neita um nauðsynleg innflutn- ingsleyfi fyrir byggingarefni 1il bæjarins, sem myndu veita 400 verkamönnum og'iðnaðarmönn- um atvinnu, og bera vott um fullkomið kæruleysi og forsjár- leysi fyrir atvinnu og húsnæðis þörf bæjarmanna. Félagið felur atvinnuleysis- nefnd <og félagsstjórn enn að halda fast fram málstað verk lýðsins gagnvart bæjarstjórn ríki og gjaldeyrisnefnd". I GÆRKVELDI. (F. Ú.) skeytum, að frá því í dögun hafi verið látlaus vélbyssu- og rifflaskothríð í g^amla borgar- htutanum í jerúsalem.^Þar hafði sem fyr var getið verið um- ferðarbann og" í ígærkvöldi var borgarhliðunum lokað, en hin- ir arabisku uppreistarmenn hafa búist ] ar til vamar og reist vi ki við borgarhliðin. H- RÓFESSOR Ignaz Fried- jmaii, h'nn heimskanni pólski fiðlíjsnillíingur kom hiig- 0 til laiids með Lyru. Er þet'a í aníiað sinn sem hmn kemur. Ætlar Friedman að ptssu sinni að halda hér fjóra Chopin- hljómleika. Fyrstu hljómleikar hans voru í gærkvöldi og vöktu geysilega hrifningu meðal áheyrenda, enda er það ekki á hverjum degi, sem Islendingar eiga þess kost að snillingar heimsins komi hingað fil þcss að flytja okkur list sína. ! í S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.