Þjóðviljinn - 19.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.10.1938, Blaðsíða 4
ap Níý/ai T5io ss Dóttif dalanna ' Afburða skemtileg amerísk kvikmynd frá Fox-félaginu Aðalhlutverkið leikur skauta drotningin SONJA HENIE, ásamt DON AMECHE, CESAR ROMERO o. fl. Leikurinn fer fram í New York, Paris, og í norsku sveitaþorpi. Næturlæknir Halldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Otvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Lög leikin á strengjahljóðfæri. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Otvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: a. Tónverk eftir Burle Marx og Ravel. b. 21.15 íslenzk lög. c. Lög leikin á havaja-gítar. 22.00 Dagskrárlok. Ignaz Friedman heldur aðra Chopin-hljóm- leika sína annað kvöld kl. 7,15 í Gamla Bíó. Bókaverzlun Isafoldar sem var opnuð í gær, byrj- aði starfsemi sína með því að senda sex nýjar bælfur á bóka- markaðinn. Eru það: Fimmta hefti af „íslenskum úrvalsljóð- um“, og varð Benedikt Svein- bjarnarson Gröndal fyrir val- inu að þessu sinni. Áður hafa komið út úrvalsljóð eftir Jónas Hallgrímsson, Bjarna Thorar- ensen, Matthías Jochumson og Hannes Hafstein Er útgáfa þessi hin smekklegasta. „Gegn- um lystigarðinn“, löng skáld- saga, hin þriðja í röðinni, eft- ir Guðmund Daníelsson frá Guttormshaga. „Og árin líða“ smásögur eítir Sigurð Helga- son. „Neró keisari“, eftir Art- hur Weigall, þýtt af Magnúsi Magnússyni ritstjóra. „Ástalíf“ eftir Pétur Sigurðsson erind- reka, og loks „Bombi Bitt og ég“, barnabók þýdd af Flelga Hjörvar. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Leith, Goðafoss er í Hamborg, Brú- arfoss er á léiíð til Londop, Dettifoss fór vestur og uorðurí í gærkveldi, Tágorfoss er á Kópaskeri, Selfoss er á leið til Önundarfjorðar. þlÓÐVILIINW Hvað áleíí Alþýduflokfeuifínfs 1934 að þyirffl að gera i atvíimumál^ unum, fll að afsfýra fasísma? Á Alþýðusambandsþingi 1934, var samþykf ávarp, þar sem m. a. stendur eftirfarandi.: „Hver er orsök þess að alþýða hálfrar Evrópu hefur orðið ofbeldis- og einræðisstefnu auðvaldsins að bráð, jafnvel í þeim löndum, þar sem lýðræðis- og jafnaðarmanna flokkar höfðu sameiginlega fai ið með völdin ? Því að jafn- aðarmenn hafa hvergi haft einir þingmeirihluta. Hún er sú, að þeim lýðrœðis- og jafnaðarmannastjórn- um láðist meðan þær sátu að völdum, að neita valds- ins, sem hinar vinnandi stétttr höfðu með atkvæðum sínum fengið þeim í hendur til þess að koma á fullkomnu lýð- ræði, einnig í atvinnulífi þjóðanna, létu undir höfuð leggj- ast að iaka að sér stjórn atvinnumálanna, framkvæma skipulagningu þeirra með hagsmuni alþýðunnar fyrir aug- um og brjóta þannig á bak aftur einræði auðvaldsins yfir framleiðslutækjunum. Pær vanræktu að ráðast á sjálfa orsök atvinnuleysisins, auðvaldsskipulagið sjálft, og gátu þess vegna ekki leyst það hlutverk sem hinar vinnandi stéitirnar höfðu fyrst og fremst falið þéim: að vinna bug á atvinnuleysiuu. Pær misiu þess vegna traust vinnustétt- anna og með því hið pólitíska vald, og aðstöðu til að verjast árásum og ofbeldi auðvaldsins“. Alþýduflokksmenn! Pað eru líðín 4 ár síðan! Hvað hefur ríhísstjórnín, sem Alþýðuflokhurínn styður, gert í atvínnumálunum? Hverníg er ástand- íð nú? Er ehhi með þessum orðum hveðín upp dauðadómur Yfír stjórnarpólítíh Shjaldborgarínnar, — víðurhent að hún leíðí tíl fasísmans. Utbreiðið E>jóðviljann Menn rífast m verðlag og stjórnmð! — en að selja allar vömr ódýrt og borga tekjuafgang eftír áríð gerír engínn nema <RO! Hvað líður hítaveííunní? íhaldsblöðin eru orðin þög- ul um hitaveitumálið. Pví út- vega þessir ógurlegu „fjár- málamenn“ ekki lánið tilhita veitunnar? Er það af því að þeir séu búnir að gera Reykja- vík gjaldþrota í rauninni? Vísir þegir nú um hitaveit- una. Fyrir ári síðan sagði hann lánið fengið. Pað reynd st álíka sannleikur og lyg- arnar um KRON. Að slík blöð, sem opinberlega eru staðin að ósannindum, skuli bara sífelt byrja á nýrri Iygi þegar ein er rekin ofan í þau, er gott dæmi um ósvífni braskaranna, sem að þeim standa. íhaldsblöðin eru að nota atvinnuleysið til samvisku- lauss lýðskrums. Verkamenn! Spyrjið íhald- ið, hversvegna það komiekki með hitaveituna! Krefsí Hítícr að KommúnlsfafL T éhhósló vakíu verðí basmaður? EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. Fréttaritari ísvestía í Prag skrifar um sókn afturhaldsins í Tékkóslóvakíu m. a. eftirfar- andi: „Eftir bann Kommúnista- flokksins í Slóvakíu hefir einn- ig í Bæheimi komið fram radd ir um að Hitler mundi kunna því vel, að Kommúnistaflokk- urinn yrði bannaður í allri Tékkóslóvakíu. En afturhalds- öflin eiga þar erfitt um vik. í augum alþýðunnar er Komm- únistaflokkurinn sá flokkur, er djarfast og drengilegast hefur barist fyrir lýðræði og sjálf- stæði landsins. Ýmsum afturhaldsforingjum hefur komið það ,,snjallræði“ í hug, að Kommúnistaflokkur- inn leysti sig upp sjálfur, svo að afturhaldsöflin þyrftu ekki að ganga beint gegn vilja fólks- ins. Kommúnistaflokkurinn hef- ir að sjálfsögðu lýst því yfir, að slíkt kæmi ekki til mála, flokk- urinn muni berjast meðan nokk ur tök séu á því. Tékknesku jafnaðarmennirnir eru afturhaldinu þarfir. Peir veikja kraft verkalýðsins með með því að koma í veg fyrir einingu verkalýðssamtakanna. Peir hafa iagt blátt bann við sameiningu verkalýðsflokkanna, — undir yfirskyni „þjóðlegr- ar“ einingar berjast þeir ákaft gegn kommúnistum og samfylk ingarstefnunni, þó að slíkt séu bein svik við verkalýðinn á þessari örlagastund. FRÉTTARITARl Göm\*r$b % Síðasía fiesf fifá Madiríd Afar spennandi og áhrifa mikil amerísk talmynd, er gerist í borgarastyrjöldinni á Spáni. Aðalhlutveríkin leiika: DOROTHY LAMOUR GILBERT ROLAND, LEW AYRES og OLYMPE BRADNA. Börn fá elkki aðgang. kíhfél. Beykjavlkar Flnt fólk gamanleikur í 3 þáttum Aðalhlutverk: ALFREÐ ANDRÉSSON. Vísir segir m. a.: . . . Pað er gaman að Alfreð Andréssyni. Mjorgunblaðið s. m. a.: . . . . Alfreð Andrésson .... er skringilegur á leiksviði í því gerfi sem hann einu sinni hefir tileinkað sér. — þjóðviljtnn s. m. a.: ... Al- freð Andrésson .... hannhef- ir svo ótvírætt skopleikaratal- ent, að leikurinn verður altaf Iifandi og ferskur og kemur mönnum til að hlæja. — Sýning í ikvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Bílaárekstur. í gærdag ók bifreiðin R. 298 aftan á bifreiðina R 1005 í Lækjargötu. Skemmdust báð- ar bifreiðarnar nokkuð. þjóslausir á hjóli. Lögreglan hefir undanfarna daga gert gangskör að því, að hafa upp á mönnum, sem aka ljóslaust um göturnar. Fyrsta daginn tók hún 39 menn, en í fyrradag var sú tala komin niðu.r í 9 eða 10. Eru það lang- mest upglingar, sem þannig eru á ferðalagi, en um leið nokkuð fullorðinna manna. Fullorðnir menn fá nokkrar sektir, en börn og unglingar, sem ekki hafa náð svokölluðum lögaldri, sakamanna, sleppa með áminn- ingu. Leikfélag Reykjavíkur sýnir í kvöld enska gaman- leikinn „Fínt fólk“ eftir H. F. Maltby. Lisíasafn Einars Jónssonar verður opið til mánaðamóta á sunnud. og miðvd. kl. 1—3 síðd., en eftir mánaðamót að- eins á sunnudögum .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.