Þjóðviljinn - 20.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.10.1938, Blaðsíða 1
Sameíníngín er málsfaðuir fólksíns! 3. ARGANGUR FIMTUDAG 20. OKT. 1938. 243. TÖLUBLAÐ. Stærsta yerklýðsf élag lands ins ber fran kröf nr alís serfealýðs Oháð verklýðssamband eins og um gjörvöll Norðurlönd. Á {uíiidi sem Verkamannafél. Dagsbrún hélt í fyrrakvöld gerði félagið þær sjálfsögðiu kröfur, að fulltrúar pess yrSu skilyrðislaust samþyktir á sam- bandsþing, og að þar ríkti fult lýðræði, án tillits til stjórnmála- skoðana. Jafinframt íysti Dags- brúm því yfir, að hún teldi þessa ekki náð nema í öhátu landssambandi verklýðsfélag- anna. í gær rýkur svo Alþýðublað- Ið upp og segir að með sam- pykt slíkra tillagna sem þessar- ar, sé verið að „svíkja Dags- brún úr öllum tengshim við Al- þýðusambandið", og að Dags- brún sé staðráðin í því.aðkljúfa Alþýðusambandið. Hvaðan Alþýðiublaði™ kem- ur þessi skilningur, verður tæp- lega svarað með öðru en því, að í skrifEim Alþýc' lublaðsins fel^ ist yfirlysing um það að Al- þýðusambandið ætli sér ekki að starfa á lýðræðisgrundvelli, og að það ætli ekki að veita sam- bandsfélögunum rétt til þess að velja eftir eigin geðþótta full- trúa á Sambandsþing. Vitan- lega hefir mönnum ekki komið þetta með ölíu á óvart, en eng- inn getur verið í vafa eftir þessa yfirlýsingu. þeir sem krefjast lyðræðis í Alþyðrjsambasidinu era á leið út úr því, segir Al- þýðublaðið óbeinium orðum í gær. Krafa verkalýðsins um alt land er sú, að Alþýðusamband- inu verði breytt í óháð verka- lýðssamband að dæmi verka- lýðshreyfiingarinnar í Inágranna-' löndunum. Gegn þessu hefir Skjaldborgin engin rök önnur en vífilengjur tum að Eggert Claessen taki að sér forustuna. Heldur Alþýðublaðið að for- menn atvinmirekendafélaganna á Norðurlöndum ráði verklýðs- samböndunum þar, eða heldur Alþýðublaðið að Skjaldborgin sé öllu aumara er þekkist í verklýðshreyfingu Norðurlandá Dagsbrún hefir hér kveðið skörulega á um það, að hún krefst lýðræðis innan verklýðs- hreyfingarinnar, að dæmiverka lýðshreyfinganna á Norðurlönd um. En Dagsbrún stendur ekki ein um þessa kröfu. Fjöldiann ara verkalýðsfélaga hefir gert hið sama, og mun gera, uns spákaupmönnum verkalýðshreyf (Frh. á 4. síðu.) Ætlar íhaldið að hækka fasteignaskatt á ðllnm i venjiiL íbúúm húsinn ? Kommásilsfaf vílja adeins hækka a Á bæjarstjórnarfundi í dag mun verða tekin ákvörðun um fasteignaskatiinn í Reykjavík. Leggur íhaldið til að hann sé hækkaður úr 0,7%, sem hann er ;nú, upp \ 1 °/o, á öllum bygg- ingum. — Kommúnistaflokkur- inn hefir gert breytingaríillögu við þetta þess efnis, að fast- eignaskatturinn héldist eins og inú á öllum venjulegum íbúðar- húsum (þar sem hver íbúð er undir 12 þús. kr. að fasteigna- mati), — en hækki upp í 1 % aðeins á „villum" og verslunar- húsum. SUffl Eins gera .bæjarfulltrúar Kommúnistaflokksins það að til lögu sinni að fasteignaskattur- inn á dýrustu lóðunum verði hafður 2 °/o, en íha.ldið vill hlífa þeim, sem ciga dýrustu lóðir bæjarins og ekki láta þá greiða hlutfallslega hærri skatt en eig- endur smáu lóðanna og ódýrari. Verður nú fróðlegt ,að sjá af- stöðu íhaldsins til þessara breyt /ingatillagnia í dag og mun Pjóð viljinn skýra nákvæmlegay frá gangi og úrslitum þessara mála á morgun. ! \W\ 5. þíng KommúnísfafL Islands, Fímfa þíng Komm- únísfaflokks íslands kemur saman í da§>" Verður þíngíð sett Kaupþíngssalnum hl. 11 f. h. Aðalfundurinn í dag verður í Oddfellowhús- ínu, og hefst hl. 8,30. Þar verður flutt shýrsla formanns og framsögu- ræða um sameíníngar- málíð. Þeír félagai', sem óska að vera víðstaddír fá aðgang gegn gíldum shírteínum. Öil þing Kommúnistaflokks ins hafa markað þýðingar- mikla áfaatiga í sögu íslenskr ar verklýðshreyfingar. Svo mun enn verðia. Pingið, sem hefsit í (dag, á að taka ákvörð lun um það afdrifaríka spor að sameina Kommúnistaflokk inn og þann hluta Al- þýðuflokksins, sem þnoskað- astur er og einlægt fylgjandi sósíalismanum í einnsósíaliS' tiskan verkalýðsflokk. Eng- inn kommúnisti efast um að- áflkvarðanir þær, er fimta þing Kommúnistaflokks íslands tekur, verða upphaf nýrrar og glæsilegrar sóknar íslenskra verklýðssamtaka. Kommúnjstar! Heilir til þings! 15. þíng Alþf ðu~ sambands Islands hefsf i dag, 15. þing Alþýðusambands ís- lands kemur saman í dag, og verður það sett í Iðnó kl. 6. Vegna lögleysu og yfirgangs hægriklíkunnar í Alþýðusam- bandsstjórn horfir því miður öðruvísi um þetta þing en verka lýðurinn vonaði. En það er samt ösk allrar alþýðu að þeim full- trúum verkalýðsfélaganna, sem ábyrgðartilfinningu hafa gagn- vart verkalýðshreyfingunni, tak- ist þrátt fyrir alt lausn þeirra örlagaríku viðfangsefna, erfyr- ir þingiwu liggja: Sameiningar-. málin og sk^pulagsmál verka- lýðssamtakanna. BygiDann uerða afl ið t. Bréf frá samfökum byggíngamanna Byggingamenn í Reykjavík ætla ekki að láta sér nægja það svar er Gjaldeyris- -og innflutn- ingsnefnd gaf beiðni þeirra om innflutning á byggingarefni. í gær skrifuðu byggingamenn nefndinni bréf það er fer hér á eftir. Er það undirritað af Trésmíðafélagi Reykjavíkur, Sveinasambandi bygginga- manna, Sambandi meistara í byggingaiðn, Landssambandi iðnaðarmanna og Verkamanna- félagimu Dagsbrún. Bréfið er svohljóðandi: „Heiðrað bréf yðar dags. í gær, höfum við móttekið og leyfum oss jafnframt, að skýra yður frá, að neitun yðar á beiðni vorri, um aukinn inn- flutning byggingarefnis hingað til bæjarins á þessu ári, .vekur hina mestu undrun og gremju allr.a byggingamanna h'ér í bæ.; Svo sem h.v. nefnd mun full- kunnugt, þá hafa allar slíkar beiðnir vorar og bendingar til hennar, jafnan verið rökstuddar með óvéfengjanlegum skýrslum um raunverulegan skort á efni- vörum til bygginga, á hverjum tíma. Með tilliti til yfirstandandi gjaldeyrisörðugleika, höfum vér ekki séð oss fært, að miða beiðnir vorar um gjaldeyri við Dyg&ingarþörf bæjarins, held- ur aðeins til úrlausnar brýn- ustu þörfunum á hverjum tíma. Svo var enn gert að þessusinni og ,því voru oss það sár von- brigði er hv. gjaldeyrij&nefnd af- greiddi málið með algerðri neit- iin. Vér lítum svo á, að enn megi draga meir úr innflutningi ó- nauðsynlegra vörutegunda, áð- ur en svo gífurlega er dregið úr innflutningi nauðsynlegrar vöru, svo sem byggingarefni er. Enn væntum vér þess, að nefndin taki málið til nýrrar at- hugunar og þessvegna ítrekum vér hina fyrri beiðni vora, dags. 11. þ. m., því vér teljum ólík- að nefndin vilji taka á sig þá þungu ábyrgð þeirra vandræða, sem óhjákvæmilega hljóta að skapast hér í bæ ef ekki fæst breyting á umræddri samþykt hennar". Frfálslyndi flokknriiiii í Englandi krefsi þfððiylk- ingar gegn Ckamberlain EÍNKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Frjálslyndí flokkurínn í Eng- landí hcfír gcfíd úí ávat-p, þar sem hvaíf er fil myndunar þjód^ fylkingar gegn sffórn Chamber- íaíns, fil baráffu fyrir &asncígín« legu öryggí, frídi, frelsí og ör*^ Flohkurínn lýsír síg reíðubúínn að vínna með hverjum þeím ílohhí og eínstaklíng-um, er víljí berjast á grundvellí þessarar síefnuskrár. Talíð er að þessí afstaða flohhs- íns muní hafa víðtæh áhríf. Lloyd George. FRÉTTARITARI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.