Þjóðviljinn - 20.10.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.10.1938, Blaðsíða 3
Þ J Ó Ð V I L J I N N Fimtudaginn 20. okt. 1938. þJÓOVIUINN Málgagn Kommúnistaílokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæö). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur fit alla daga nema mánudf>£a. Aski Iftargjald & mánuði: Reykjat ík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. I lausasölu 10 aura eintakiö. Vlkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. -iii.i. — ..... i ——— ** Það vcíduif að skapa fagSega eí níngu, Atvijnnuleysið er nú meira en nokkru sinni fyr. Nauðsyn á eiflningu alls verkalýðs er því rneiri en nokkurntíma hefir ver- 0, til að leysa þau stórfelldu verkefni í hagsmunabaráttunni, sem verkalýðsins bíða. Skilyrð ið til þess að verkalýðssamtök- in sigri í þessari hörðu lífs- baráttu verkamannasamtakanna er að þau standi saman sem ein heild, án tillits til annars en þess, að allur verkálýður geti í þeim verið jafnrétthár og virkur. Hvernig er ástandið nú í þessum skipulagsmálum ? I Alþýðusambandinu munu vera milli 80 og 90 verklýðsfé- lög. - Fulltrúar þessara félaga skiptast nú álíka milli hægri og vinstri manna Alþýðuflokks- ins, og hafa þö vinstri menn flestöll sterkustu félög lands- ins. Óhugsandi er auðvitað að ætla, undir slíkum kringum- stæðum ,að viðhalda ákvæðum, sem þýða pólitíska kúgun gagn vart vinstri mönnum og kiomm- únistum ,gagnvart öllum sósí- alistum í íslenzkri verklýðs- hreyfingu. Slíkt væri sama sem að stofna til klofnings. Utan Alþýðiusambandsins munu vera um 20 verklýðsfé- lög, sem ekki ganga í það, af því að það er ekki fagsamband. Meðal þessara em flestöll iðn- félög byggingamanna. Auk þess eru svo utan sambandsins heil stéttasambönd, svo sem Póst- og símamannasambandið, Kennarasamband Islands, Far- mannasambandið o. fl., sem að mestu eiga heima í fagsam- bandi. Pað er því auðséð hverjum þeim, sem athugar og hugsar um skipulag og baráttuþrótt ís- lenzkrar verklýðshreyfingar, að sköpun óháðs fagsambands má alls ekki dragast, eining verk- lýðssamtakanna verður að nást nú þegar. Hver einasti verka- maður og verklýðssinni, sem hefir ábyrgðartilfinningu gagn- vart verklýðshreyfingunni, verð ur einmitt nú að leggjast á eitt með öðrum stéttarsystkinum sínum um að knýja eininguna fram. Verkalýðsfélögin alstaðar á fslandi bafa heimtað óháð fag- samband, þegar þau hafa rætt „Það verðnr að lella að berklasIðbllDgnnam* 1 2 3 4 5 * * * * * 11 ficiIsuvcirndaifsfddvMm hefiir vcfíð komíð upp í Rcykja* vík, Akuireyirí ©g Vesfmannaeyíum, I hausf faka þæit fíl sfairfa á Isafírðí^ Siglufíirðí og Seyðísfíirðí, Sígurður Sígurðsson bcrfcla- yfírlæknír segír írá barátt- unni gegn hvíta-dauðanum. Sigurður Sigurðsson berkla- yfirlæknir kallaði á sinn fund í gær tíðindamenn útvarps og blaða. Kvað hann viðtalsbeiðn- ir hafa borist ioft frá blöðunum og taldi hentugast að ræða við þau öll í senn. Ástandið í berkla málunum yrði vitanlega aðalat- riðið, sem hann gerði að um- talsefni. Sigurður kvaðst hafa þau gleðitíðindi að færa, að berkla- veikin væri í rénun. Dánartalan af berkla völdum færi ört lækk-. andi. Á það benda þessi atriði. Pess væri ekki langt að minnast að berklar hefðu verið hæstir í röð með dánartölu, en nú væru þeir orðnir þriðji sjúkdómurinn í röðinni og að fleiri látist nú árlega úr ellikröm og krabba- meini en bérklum. I öðru lagi fer aðsókn vegna berkla að berklahælum og sjúkrahúsum, minkandi. Þó fer það nokkuð eftir árumogfarsóttum, íþriðja lagi: Minkandi berklasmitun, er berklapróf barna og unglinga sýna greinilega. Hafa slíkar berklaprófanir verið gerðar í stórum stíl ;að undanförnu. En samt sem áður má ekki nema staðar. Pað verður að auka baráttuna gegn berklaveik inni, uns hún er kveðin niður. Auk þess sem berklasjúkijf. eru einangraðir á heilsuhæl- skipulagsmálið. Tugir verklýðs- félaga bíða þess að samband verkalýðsins verði óháð, til að bætast þá f allsherjarsamíökin. Verklýðshreyfingin hefir þegar haft stórtjón af biðinni eftir óháðu fíagsambandi. Nú má það ekki dragast lengur, því að óháð samband er eini möguleikinn til ,að skapa verk- lýðssamtökunum; í senn einingu .og afl. Allsstaðar á Norðurlöndum hefir verkalýðnum löngu skik izt nauðsyn þess, að verklýðs- félagasamböndin séu óháð. í Danmörku, Noregi iog Svíþjóð enu þau skipulagslega ó- háð pólitískum flokkum og allir meðlimir þeirra jafn rétt- háir. Hér á íslandi er einmitt oft verið að tala um þau sem fyrirmynd. Nú er þa^ðí ekki lengur þörf, heldur nauðsyn að breyta eftir þeim. Dagsbrún hefur þegar kveðið upp úr með þessa sjálfsögðu kröfu. Yfirgnæfandi hluti af verkalýðsfélögum landsins mun taka undir. Sigurður Sigurðsson. um og sjúkrahúsum, hafa á síð- ustu árum verið teknar upp víða um Iönd víðtækar rannsóknir á fjölda fólks. Hafa Röntgenskoð- anir einkum reynst heppilegar til þess að finna sjúkdóminn, sem á byrjunarstigi hefir oft á tíðum svo fá séreinkenni að sjúklingar leita ekki læknis. Petta er orsök þess að það verður að leita sjúklinganna. Takist að finna þá eru batahorf- ur betri og smithætta minni. Erlend reynsla sýnir, að þai<’ sem víðtækar rannsóknir eru framkvæmdar á fólki í berkla- veiku umhverfi, hafa alt að 10% berklaveikra manna enga hugmynd um sjúkdóm sinn. en þar sem heildarskoðun hefir verið gerð leiðir hún í ljós að i/2% af fólkinu gengur mcð berklaveiki. Af því, sem hér hefir verið sagt liggur það í augum uppi að mestu varðar að fá berkla- varnarstöðvar, sem leita uppi berklasjúklingana, fyrst og fremst í berklasýktu umhverfi og þvínæst alment. Slíkar rann- sóknir hafa verið gerðar í Þýska landi, Ameríku og sumstaðar á Norðurlöndum. Hér á landi hafa til þessa árs verið starfræktar 2 berklavarnar stöðvar. Má í fyrsta lagi nefna „Líkn“ hér í Reykjavík, sem er einkafyrirtæki, en nýtur svo' ríflegs styrks frá ríki, bæ og sjúkrasamlaginu, að það má teljast opinber stofnun. Aðal- erfiðleikarnir á starfsemi „Líkn- ar“ var um langt skeið skortur á Röntgentækjum, og sambandi við sjúkrahús og. starfandi lækna. Strax og fjárstyrkir fóru að fást færðist þetta í betra horf og má nú teljast í lallgóðu, lagi. Á árabilinu 1919—1935 tók ,,Líkn“ á móti 200 nýjum sjúkl- ingum árlega að jafnaði. Árið 1937 var þessi tala komin upp í 2000 eða tífölduð. Hve margir hinna 200 sjúklinga, sem komu fyrstu árin voru með berkla, er ekki vitað, en 1937 komu 65 nýjir sjúklingar með smitandi berkla. Var það 3% allraþeirra er leituðu til stöðvarinnar, en 6,4% af þessum 2000 er leituðu til „Líknar“ höfðu virka berkla. Á þessu sama ári framkvæmdi ,,Líkn“ 4400 gegnumlýsingar og tók 730 Röntgenmyndir. Húsakynni stöðvarinnar eru slæm og hefir það staðið störf- um hennar fyrir þrifum og háð því, að hún gæti hafið heildar- rannsókn á bæjarbúum. Hins- vegar er full von til þess að úr rætist á þessu sviði þegar á næsta ári og ætti þá slík rann- sókn að geta hafist. Á Akureyri starfrækti Rauði- krossinn berklavarnarstöð áár- unum 1924—L935, en þá var hún lögð niður. Tvisvar hefir verið leitað eft- ir erlendum fjárstyrk til þess að framkvæma slíka rannsókn hér á landi í vísindalegu augnamiði. En slíkt hefir ekki fengist ógt verðum við því að takast þetta starf á hendur fyrir eigin fé enda fer best á því. I fjárlögum 1936 var í fyrsta sinni veittur 15 þús. króna styrk ur til heilsuverndunarstöðva, gegn tvöföldu framlagi annars- staðar frá. Á fjárlögum fyrir 1939 er þessi upphæð komin upp í 18 þús. krónur, svo að hér er í raun og veru um 54 þús. krónur að ræða, ef aðr- ir aðilar, bæjarstjórnir og sjúkra samlög vilja sinna málinu. Fé þetta hefir að mestu runn- i'ð til „Líknar“, en í sumar vour settar á stofn heilsuvernd- arstöðvar á Akureyri og í Vest- mannaeyjum. í haust tóku svo til starfa heilsuverndarstöðvar í ísafirði, Siglufirði og Seyðis- firði. Starfssvið gtöðvanua er alls- staðar hið sama. Með prófi á börnum er reynt að finna berkla heimilin og þau ranusökuð á- samt þeim sem áður eru kunn af skrásetningu berklasjúklinga. Petta er þó aðeins byrjun starfsins, en markmiðið er að taka upp almenna berklarann- sókn svo fljótt sem auðið er. Pá hefir verið ferðast um landið með ferða-Röntgen-tæki og fólk skoðað. Qert er ráð fyr ir að alls verði skoðuð milli 5,og 10 þúsund manna þetta ár í berklavarnarskyni, og tvöfald- tað á næsta ári. Á fundi Læknafélags Tslands í sumar kom ég. fram með til- lögu um svipaða heilsuverndar- starfsemi í öllum læknishéruð- um landsins. En ennþá er óvíst Fyirsftt fónleikar Friedmafis a Gamla Bíó* Ignaz Friedman heimsækir ís- land |nú í lannað sinn. Hann er langfrægastur þeirra píanóleik- ara sem hingað hafa komið, enda telst hann til hinna fáu útvöldu, hinna stærstu snillinga sem nú eru uppi. Koma hans hingað er því sjaldgæfur stór- viðburður fyrir alla tónlistar- menn, einstakt tækifæri til að njóta hins allra bezta. Tónleikar hans á þriðjudags- kvöldið — hinir fyrstu af fjór- um — vorú eingöngu helgaðir Chopin, en Friedman er eink- um frægur fyrir túlkun sína á verkum hans. Lesendur verða að afsaka, að hér verður ekki gerð nein tilraun til gagnrýni, enda virtist leikur Friedmans i - hafinn yfir alla gagnrýni. Með- Framhald á 4. síðu. Vetrarstarfsemi „Annanns44 Ármann auglýsir vetrarstarf- semi sína í dag. Er starfsem- in fjölbreytt að vanda, en kenn- urum hefir verið fjölgað um þrjá. Má vænta þess, að fleiri stundi æfingar hjá Ármann í vetur ein í fyrra, en þá voru um 500 manns í hinum ýmsu flokk- um. Kennarar eru þessir: JónPor- steinsson (leikfimi eldri fl.), Vignir Andrésson (leikfimi y. fl.), Porsteinn Kristjánsson í glímu, Peter Wigelund í hnefa- leikum, Þorsteinn Hjálmarsson er sundstj., en þau Ólafur Páls- son og Sigríður Sigurjónsdótt- ir sjá um kennsluna. Sigurður Norðdahl kennir handknattleik og Jens Magnússon frjálsar í- þróttir — Strax og fært verður hefjast skíðaferðir í Jósefsdal. um framkvæmd þeira. Að lokum vil ég leggja áherslu á eftirfarandi atriði: 1. Að færð verði út og auk- in til muna berklavarnarstarf- semi í sem flestum héruðum landsins og að gerð verði gang- skör að því að leita hina sjúku uppi. 2. Að bætt verði úr húsnæð- isvandræðum „Líknar“ ánæsta ,iu;Eq iga<íii>}snuuiA gn oas ub og hægt sé að auka starfsaf- köstin. 3. Að komið verði upp hæli fyrir þá sjúklinga sem ganga með útvortis berkla, annaðhvort í sambandi við heilsuhæli þau sem fyrir eru eða þar sem hent- Ugt þykir. 4. Að komið verði á fót hæli fyrir börn með lokaða berkla. 5. Að vinnudeildir verði sett- ar á stofn við stærstu hælin, þar sem starfshæfum sjúkling- um er gefið færi til vinnu og til þess að nema allskonar iðn, er geri þeim fært að sjá sér far- borða er þeir koma af heilsu- hælunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.