Þjóðviljinn - 21.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.10.1938, Blaðsíða 1
ping K. F. f. Fundir hefjast í dag kl. 10 árdegis í .Kaupþingssalnum. 3. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 21. OKT. 1938. 244. TÖLUBLAÐ. á W öriáös uephalQOssainlianils. Ofbeldí og lögleysur foægn**Míhunnat ná hámarkí: Löglega kostium fullfirtium vam~ að ínngongu á þíngíð með lögregluvaldL Sameittingarmenn vænta svarsídag iyrir H« 109 við úrslitatillioðam sínnm Alþýðusambandsþíngíð vair seff í Iðnó kL 6 í gser. Var hafður sferkur lögregluvörður víð dýr þínghússíns, og skípaðí Sfefán fóh. Sfefánsson svo fyríir, að varna skyldí ínngöngu fullfrúum frá Dagsbrún (sameíníngar~ mönnunum), Verkamannafélagínu Þróffí á Síglufírðí, Verkalýðsfélagí Norðffarðar, |afnaðarmannafél Reykjavíkur og fleírí félögum. Vat* það gerf, Síðdegís í gær fór Héðínn Valdímarsson" tíl skrífstofu Alþfðusambandsíns, og fór þess á leít að fulltrúum Dagsbrúnar og Jafnaðarmannafél. Reykjavíkur væru afhentír aðgöngumíðar að þíngínu og full réttíndí. Vserí það fryggf að fullfrú^ arnír fengju réffíndí, skyldí samsfundís verða greíff það, er vangoldíð værí af skaffí þessara félaga, en það er á 6. þús. krónur, Tíl vara fór Héðínn fram á að fulltrúunum yrðu afhentír „blaír míðar" gestamíðar, tíl bráðabYrgða. Jónas Guðmundsson kvaðst þurfa að leíta álíts Stefáns Jóhanns, en lofaðí skríf- legum úrskurðí. Kom úrskurðurínn hálftíma síðar, og var á.þá leíð að synjað var þverlega um fulltrúaréttíndí og því lýst yfír, að sem gestír fengju engír ínn göngu nema „þrautreyndír Alþýðuflokksmenn." Fundurínn í gærkvöldí stóð skamma stund. Hélt Stefán Jóhann ræðuog,skíp~ aðí' kjörbréfanefnd (lýðræðíð í heíðrí!!). Þíngíð heldur áffam í dag. Þegar séð var að hægrí klíkan ætlaðí að beíta fasístísku ofbeldí sér tíl fram- dráttar, lögðu sameíníngarmenn fram tíllögur þær, sem hér fara á eftír, í því skyní að reyna enn að koma í veg fyrír sundrun samtakanna. Tílboð sameíníngarmannannas 15. þing Alþýðusamhands íslands kemur saman í Idag. Allur aðdragandi þess og undir- búningur hefir orðiíð á þann hátt, að skipun þingsins gefur hvorki rétta mynd af skiftingu Alþýðuflokksins um sameiningarmálin, né af- stöðu meðlima verkalýðsfélaganna í heild til breytingar Alþýðusambands íslands í faglegt samband verkalýðsfélaga á fyllsta lýðræðis- grundvelli með jafnrétti allra meðlima. Kosning fjölda fulltrúa vercmr að teljast mjög vafasöm eða ólögmæt. Meirihluti sambandsstjórnar hefir notað öll tæki sambandsins til að knýja fram kosningu fulltrúa á þingið eftir sinni vild, og meðlimir annara fiokka cn verklýðsffokkanna hafa víða verið lóðið á metaskálinni við full- trúakosningarnar. Þeir, sem andstæðir eru til- lögum Jafnaðarmannafél. Reykjavíkur um sam- einingarmálin og skipulagsmálin eru af þess- um ástæðum miklu fjölmennari á þinginu, en orðið hefði ef rétrum reglum hefði verið fylgt í kosningunum. Af þessum ástæðum er ekki hægt að viðurkenna, að þetta sambandsþing geti leyst ágreiningsmálin innan alþýðusamtak- anna, nema með fullu samkomulagi deiluaðila. Það er augljóst, að náist ekki samkomulag< um lausn málanna þegar í upphafi þings, verð- <ir út úr þeim stórfelldur pólitískur klofning- ur og óvíst um heild vefklýðssamtakanna. Alþýðusamband íslands er eftir eðli sínu fyrst óg fremst samband verklýðsfélaga, og það hlýtur að vera aðalatriðið, að það geti haldist sém samband, er njóti trausts allra verklýðsfélaga og alls verkalýðs, án tillits til pólitískra skoðana. Því verðnr að líta svo á, að mestu varði, að samkomulag. geti náðst um verklýðsmálin (faglegu málin). Við undirritaðir fulltrúar, kosnir á 15. þing Alþýðusambands íslands, viljum allir samein- ingu alþýðunnar í ieinn sós'íalistískan lýðræðis- flokk á gruindvelli tillagna Jafnaðarmannafélags Píeykjavíkur, og fyrst og fremst heill og heild alþýðusamtakanna. Gerum við því hérmeð síð- ustu tilraun til að koma í veg fyrir óþarfa deilur á þingi, sem frek.ar mundu verða til þess ,að sundra en sáfna samtökum alþýðunnar, og jafnframt til að tryggja einingu verkalýðs- samtakanna til frambúðar. Til þess að það megi takast bjóðum við að allar kærur viðvíkjandi kosningu og kjörgengi fulltrúa falli niður, ef samkomulag getur náðst um skipun þingsins og afgreiðslu skipulagsmálanna. Leggjum við Framh. 3. síðu. Brynjólfur Bjamason flytur skýrslu míðsf jórnar og fram* sögu í sameíníngarmálínu. 5. þing Kommúnístafl. íslands var sett í gær kl. 11,20 . ipi. Kaupþíngs- salnum. Brynjólfur Bjarna- son formaður flokksíns settí þíngíð með nokkrum orðum. í þíngbyrjun voru mættír 20 fulltrúar fiá 11 deíldum og 3 fulltrúar fra Sambandí ungrakomm- únísta. En f jórar f lokksdeíld ír senda líklega enga full- trúa. Þegar þingið hafði verið sett, hófst kosning forseta, ritara og þingnefnda. Forseti var kosinn Einar OI- geirs&on, en til vara J)óroddur Guðinundsson og Isleifur Högna sotn. Ritarar voru kosnir Hall- dór Jakobsson, Bjarni Pórðar- son og Eyjólfur Árnason. í kjör- bréfanefnd voru kbsnir Steingr. Aðalsteinsson, Brynjólfur Bjarna son og Porsteinn Pétursson. Skil aði hún eftir skamma srund a- liti sínu um kjörbréf og Iagði til að þau yrðu öll tekin gild. Var það samþykt einróma. Þá var gengið til kosninga í fastar þingnefndir og voru þrjár nefndir kosnar: Nefnd til samninga við Al- þýðuflokkinn. Kosningu hlutu: Brynjólfur Bjarnason, Einar Ol- Brynjólfur Bjarnason form. K. F. I. geirsson, Þorsteinn Pétursson, Þóroddur Ouðmundsson og Steingrímur Aðalsteinsson. Fagleg nefnd: Kosningu Jilutu: Þorsteinn Pétursson, Ounnar Jóhannsson og Bjami Þórðarson. Nefnd til þess að athuga sam- vinnumál. Kosningu hlutu: Ein- ar Olgeirsson, Isleifur Högna- kon, Aðalbjöm Pétursson, Hjörtur B. HelgaSon og Ari Sigurðsson. Var þá fundi frestað og kom þingið aftur saman kl. 8.30 í Oddfellowhúsinu. Klukkan rúmlega hálfníukom svo fundur saman að nýju, og formaður flokksins, Brynjólfur Framhald á 4. síðu. Alviannbðtaviiinaii verð- nr að heliast strax. Stefán }öh« gleymír vcirkalýdtittm* Á bæjarstjórnarfundinum í gær lögðu bæjarfulltr. Komm- únistaflokksins fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnin felur borgar- stjora .a'ð láta nú þegar hefja atvinniiibótavinnu fyrir 250 metnn. Uranið verði eigi skem- lur en 8 stundir á dag". Ársæll Sigurðsson mælti fyr- ir tillögunni. Minnti hann á skrif Morgunblaðsins í sam- bandi við innflutningsbeiðni bygingamanna og kvaðst vænta þess, að íhaldsmeirihlut- inn breytti nú í samræmi við kröfur flokksblaðsins um at- vinnuaukningu. Ársæll upplýsti að 17. þ. m. hefðu 63Q verka- menn verið skráðir atvinnu- lausir og hefði þeim síðan fjölg- að um 10 manns í dag. Borgarstjór.i gaf þau svör að á bæjarráðsfundi á morgun yrði Framhald á 4. síðu. )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.