Þjóðviljinn - 22.10.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.10.1938, Qupperneq 1
Lesið auglýsinguna á 4. síðu Uhi skemtun K. F. f. og 3. ARGANGUR LAUGARD. 22. OKT. 1938. 245. TÖLUBLAÐ. i ræðir sameininguna. Pingfufiidír hcfjasf í dag feL 4 Tlnstrl fnlltrúar verklýðs fðlaganna setja rððstefnn Henni er ætlað að undírbúa sfofnun óháðs fagsam^ bands og sameíníngu verklýðsflokkanna. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær flutti formaður Kommúnistaflokksáns Brynjólf- ur Bjamason framsöguræðu um skýrslu miðstjórnarinnar og sam einingarmálin í fyrrakvöld. Að ræðu Jians lokinni hélt fund- urinn áfram fram yfir miðnætti. Einar Olgeirsson flqtti fram- söguræðu um samvinnumálin og porsteinn Pétursson um fag- legu málin. Að ræðum þeirra loknum var þingi frestað. í gærmorgun hófust sy o fund ir þingsins að nýju í Kaupþings- salnum. Fyrstur talaði póroddur Guð-» mundsson um skýrslu miðstjórn arinnar og' samvinnumálin. Að ræðu hans lokinni talaði Áki Jakobsson um bæjarmálastefnu kommúnista og stjórn bæjarfé- lagsins á Siglufirði. Er þeir höfðu lokið ræðum sínum var klukkan orðin tólf og fundi frestað til kl. 4 e. h. | Klukkan 4 kom svo þingið ^saman á jný í Kaupþingssalnum. Voru þar áframhaldsumræður' um sameiningarmálin og skýrslu miðstjórnarinnar. Ræður fluttu Bjami pórðar- son, Norðfirði, Tryggvi Helga- son, Hjalti Ámason, Aðalbjörn Pétursson. í gærkvöldi kl. 8V2 hófstfund- ur ienn að nýju. Var sá fundur haldinn í Oddfellow-húsinu. Viðfangsefni hans voru fram- haldsumræður um skýrslumið- stjórnarinnar og sameiningar- málin. Tóku ýmsir til máls. Á þessum fundi flutti Haukur Þorleifsson framsöguræðu um landbúnaðarmálin oghagbænda Var það ýtarlegt erindi þar sem gerð var grein fyrir ástæð- um bænda eins og þær eru nú, og hægt er að fá heimildir um. Engar ályktanir hafa enn kom ið fram: í þinginu, en þess má vænta að þær komi fram( í tíag. Kanton faliin í hendnr Janonnm? 700 pðsnnd Kfnverjar ftýja boriiu LONDON I FYRRAKV.FO. Japanskt herlið fór fylktu liði J.nn í Canton í dag, með það fyrir augum að nú Kowlon-járn- brautinni milli Hongkong og Canton á sitt vald og Canton- borg. — Fréttir um þetta eru aðeins frá Japönum komnar. Nokkrum klukkustundum áð- ur hafði stjórnin í Canton tek- ið ákvörðun um að hverfa úr borginni og fyrirskipa brott- flutning íbúanna, til þess að bjarga borginni frá eyðilegg- ingu. Brottflutningur íbúanna — en margir voru farnir áður — fór skipulega fram, og af 800.000 manns eru nú aðeins; um 100.000 eftir. Allir embætt- - ismenn í borginni flýðu með stjórninni. Chiang Kai Shek er farinn frá Hankow til Chang-sa, en frú hans til Chang-kiang, þar sem kínverska stjórnin nú hefir að- setur sitt, eða síðan er hún flutti frá Hankow. Ráðsleínuna sítja yfír 80 fulltrúar Úrslífafilraunum sameiníngarmanna tíl þess að koma í veg fyrír sundrun verkalýðssamtak* anna vav svarað með skömmum 0$ íllyrðum, klofníngsklika Sfefáns Jóhanns hafnar öllum samkomulagsfílboðum, Sameíníngarmennirnír komu saman á ráð** sfefnu i gærkvöldí, Vora þar yfír 80 fullfrúar sem ýmísf hafa veríð úfílokaðír af hínu svokall^ aða Alþýðusamhandsþlngí, eða neifað að faka þar sæfí vegna þess að þeír feldu þíngíð ólöglegf Ráðstefnan kaus sér forseta: Sigurjón Friðjónsson frá Laug- um, varaforseta:“ Sigfús Sigur- hjartarson, ritara: Steinþór Guðmundsson, vararitara: Árna Ágústsson. Einnig var kösin 5 manna verkamálanefnd og 5 manna stjórnmálanefnd. Ráðstefnan mun vinna að því að breyta Alþýðusambandinu í óháð fagsamband og undirbúa stofnun hins sameinaða sósía- listaflokks. Gerflþíngid í IÐNO Um hádegisbilið í gær barst Héðni Valdimarssyni bréf und- irritað af Stefáni Jóh. Stefáns- syni og Jónasi Guðmundssyni. Átti bréf þetta ,að heita svar við tiloði sameiningarmanna erþeir sendu Alþýðusambandsþinginu í fyrrakvöld og undirritað var af 81 fulltrúa á Alþýðusam- bandsþingi. Var plagg þetta fult af dylgj- um og strákslegum upphrópun- um og mjög af þeim toga spunnið ,sem Alþýðublaðið er ritað í daglega. Kveður Stefán Jóhann svo að orði, að krafa verkalýðsins um óháð verka- lýðssambands sé til þess eins að „greiða götu íhaldsmanna nasista og kommúnista inn á allsherjarþing ýslenskrar al- þýðu“. Talið er að Stefán Jóhann og Jónas Guðmundsson, hafi leitað hófanna um undirskrift- ir meðal þeirra fulltrúa er þeir töldu sér fylgjandi. En undir- tektir hafi verið svo dræmar, að réttast þótti að Stefán og Jónas bæm einir ábyrgð á plagginu með luodirskrift sinni. Á fundum ,,gerfiþingsins“ í dag hefir það borið helst til tíðinda, að Jafnaðarmanna- félag Reykjavíkur var rekið w „Alþýðiusainbandinu", án þess að félaginu væri gefinn hinn minsti kostur á því að standa fyrjr máli sínu. pegar atkvæðagreiðslan fór fram um þetta atriði, munu all- ir þeir sameiningarmenn, sem undirrituðu tilboð þeirra, 81 að tölu, hafa verið fjarverandi. At- kvæðagreiðslan um brottrekst- ur Jafnaðarmannafélagsins fór þannig, að félaginu var vísað úr „AIþýðusambandinu“ með 98 atkvæðum gegn 9. Atkvæðagreiðslan sýnir, að þegar frá eru taldir gerfifull- trúar Alþýðuflokksfélags Rvík- ur er augljóst, að Skjaldborg- in er í minnihluta meðal lög- lega kjörinna fulítrúa á Alþýðu- sambandsþing. Auglýst var í útvarpinu ígær kvöldi að þá síðar um kvöldið yrði brottrekstrarmál Héðins Valdimarssonar tekið fyrir á ,,Alþýðusambandsþingi“. Héðinn skýrði Þjóðviljanum svo frá, að sér hefði verið send- ur bæklingur með árásum á sig, og jafnframt boð frá Haga- lín um að koma á fund; í Iðnó og svara þar til saka. Fór Héð- inn á fundinn og talaði þar í lcortér. Kvaðst hann ekki ætla að verja. sig, því að hann teldi sig ekkert þurfa að verja fyrir þeim dómstóli er þarna væri saman kominn. Hann teldi þenna fund ekki liafa neinn rétt, til að nefnast þing Alþýðusam-' bandsins. Gekk Héðinn affundi er hann hafði lokið máli sínu. Trotskistarnir látasaœbandsitt viö fasistana. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN i GÆRKV. Málaferlunum í Barcelona gegn Trotskistunum er . að verða lokið. Trotskistinn Arguer, einn af leiðtogum POUM-flokks’ns hef- ir játað, að hann hafi skrifað bréf, ier lagt var fram í réttinn um og sannar sambönd POUM- trotskistanna við uppreistar- menn á Spáni. Einnig hafa verið lögð fram ávörp frá POUM, er hvetja til morða á Negrin og fleiri ráð- herrum, æsa til liðhlaups og undanbragða frá herþjónustunni Trotskistarnir eru ákærðir um njósnir fyrir Franoo, skipu- lagningu morðtilrauna við ráð-x herra landsins og landráð. Hinn opinberi ákærandi krefst þess að Gorkin og fjórir aðrir stjórn armeðlima POUM verði dæmd- jir í 30 ára fangelsi, Rebull í 12 ára fangelsi. Réttarhöldunum lýkur á morg un. FRÉTTARITARI. Hífletr skípair, Prag-stíórnín hlýðír. KommúnísiaH. Tékkó~ slóvakío kansiadnr. LONDON i GÆRKV. FO. Starfsemi kommúnista í Ték-S kóslóvakíu verður alveg bönnuð og er það afleiðing ráðstafana þeirra, sem gerðar hafa verið í Prag, þar sem lögreglan hefir lokað aðalstöð kommúnista og bannað útgáfu kommúnistiskra blaða. Kommúnistisk starfsemi hafði áður verið bönnuð í Sló- vakíu og Rutheníu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.