Þjóðviljinn - 22.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.10.1938, Blaðsíða 4
afs I\fý/ði Ti'io sg Dóftiir dalanna Afburða skemtileg amerísk kvikmynd frá Fox-félaginu Aðalhlutverkið leikur skauta drotningin SONJA HENIE, ásamt DON AMECHE, CESAR ROMERO o. fl. Leikurinn fer fram í New York, Paris, og í norsku sveitaþorpi. Úp bopginn! Næturlæknir Björgvin Finnsson, Qarða- stræti 4, sími 2415. Næturvörður ier í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. ÍCtvarpið í dag: (Fyrsti vetrardagur) 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Kórlög. -19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. þJÓÐVIUINH 20.15 Vetrardagskrá útvarpsins. hefst: a. Otvarpshljómsveitin leikur/ b. Formaður útvarpsráðs: Vetrardagskráin. c. Páll Isólfsson: Tónleikar útvarpsins. d. Otvarpskórinn syngur. e. 21.25, Magnús Jónsson pró fessor: Vetrarkoman; miss- F tá Síglufifdi Framh. 3. s»ðu. ástæðulausu og settu engannýj- an tekjustofn til uppbótar. Petta var geijt í þeim eina tilgangi að veiða kjósendafylgi. — Vegna þessa viðskilnaðar fyrrverandi bæjarstjórnar, verður þetta ár okkur mjög erfitt, þrátt fyrir gott árferði. — Hvernig hefur samvinna kommúnista og jafnaðarmanna á Siglufirði gengið? — Samvinnan hefir gengið prýðilega. Báðir flokkarnir eru samtaka um að rétta við fjárhag bæjarfélagsins, ráðast í nauðsyn legar framkvæmdir og efla sem mest atvinnulífið. Við kommúnistarnir á Siglu- firði munum gera allt, sem við getum til þess að samvinna . flokkanna, er skapaðist í bæjar- ^jStjórparkosningunum, geti hald- ist — hvað sem kann að gerast á yfirstandandi þingi Alþýðu- sambandsins. iraskiftaræða. — Sálmur. Hlé. 21.50 Danslög. Dömur 22.00 Dagskrárlok. Mikið úrval af nýtískiu höttum. Lita og breyti gömlum höttum. Frá höfnkini. Lægst verð í bæ|nium. Gyllir og Haukanes komu af HELGA VILHJÁLMS veiðum; í fyrinótt. Skólavörðustíg 16 A. Sími 1904. Kommúnistaflohknr Islands. Samband nngra kommúnista SKEMTDN fyrir félaga í K. F. I. og S. U. K. og gesti þeirra. í Oddfellow~húsínu á morgun (sunnud.) hl. 9 c. h. DAGSKRÁ: 1. Ávarp (Fullfrúí K. F, L) 2. Ávarp (Fullfrúí S. U. K.) 3» Karlakór Vcrkamanna. 4, ? ? 5. Upplesfur (Jóhannes úr Köflum) o* fL S3S3 $883 S3S3 S3S3 S3S3 S3S3 S3S3 S3S3 S3S3 S3S3 Vífjíð aðgöngumiða á afgreíðslu Þjóðvíljans eða á skrífsfofu K. F. í. fyrír kl. 7 í dag. jil Gamla l?)io % Parlsarlif Stórfengleg og bráðskemti leg dans- og söngvamynd eftir hinum heimsfræga söngleik Offenbachs „La Vie Parisienne“. Aðalhlutverkin leika: Max Dearly og Conchita Montenegro. Lelkfél. geylrjapfliar Ffint fdlk gamanleikur í 3 þáttum Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Kaup- mannahafnar, Goðafoss er í Hull, Brúarfoss er í London, Dettifoss er á Akureyri, Sel- foss er í Reykjavík, Súðin er í Reykjavík. Skemmtiklúbbiurfjnn „Carioca“ Skemtiklúbburinn „Carioca“ ngwctlnUrnr 6 103002 hljÓOISVeÍt. Bára Sigorjðnsdéttii danskemnari sýnir m. a. rússneska og írska þjóðdansa og steppdansa kl. 12 á miðnætti. Sérstök athjrgli skal vakin ð pvi, aö á siðasta daasleik var aðsókn svo mikil að margir arða frá að hverfa. verður haldinn í Iðnó í kvöld kl. 9,30. Aðgm. seldir í Iðinó frá kl. 4 f dag. Tekið á imóti pöntunum frá sama tímja í síma 3191. Skemmtiklúbburinn „Carioca“ Agatha Christie. 53 Hver er sá seki? Lögreglustjórinin vissi ekki hvað liann átti að halda Svo skildi hann hvað Poirot fór. — Þér haldið þó ekki-----— — Jú, það eru fingraför hins myrta, M. le inspect- eur. Enn er hægt að fullvissa sig jum ;að svo muni vera. Lík hans er enn ókistulagt. — Eigið þér kannske við það, að Jhann muni hafa framið sjálfsmorð. — Nei, ég er á því að morðinginn hafi( haft hanska eða vafið einhverju um hendina. Þegar hann hafði stungið herr,a Ackroyd til dauðs, lyfti hann hendi hans og klemmdi hana utan um rítingsskapt- ið. - — Til hvers? Poirot yppti öxlum. — Til þess að gera flókið mál enn flóknara. — Ójá, sagði fulltrúinn. Ég skal rannsaka það. En hvernig fenguð þér þessa hugmynd? — Við það ,að sjá fingraförin! Ég hefi ekki mikið vit á ,,'slaufum“ og ,,hringum“. En mér þóttu fingra- förin ekki vel eðlileg. Að minnsta kosti hefði ég ekki haldið þannig á ríting, ef ég hefði átt að stinga. En það hefir verið erfitt að koma hendinni í eðlilega stellingu með því ,að beygja handlegg líks- ins svona ,aftur. ' Raglan fulltrúi starði steinhissa á Poinot, en hann dustaði fis ,af jakkaermi sinni, eins og ekkert væri um að ver,a. — Ójá, sagði fulltrúinn. Þetta er óvitlaus hug- mynd. Ég skal .auðvitað rannsaka það atriði, en þér megið ekki verða fyrir vonbrigðum þó að veruleikinn verði ekki í samræmi við getgátur yðar. Hann reyndi að gera rödd sína vingjarnlega og kæruleysislega, eins og þegar talað er við undir- rnann. Poinot horfði á eftir honum, þegar hann fró. Svo sneri hann sér ,að mér með glampa í aug- um. — Næst verð ég ,að taka meira tillit til sjálfsálits hans, sagði Poinot. En fyrst hann er nú farinn, ættum við ,að halda einskonar fjölskyldufund, vin- ur minn. Þessi „fjöiskyldufundur“, er Poirot nefndi svo, var haldinn hálftíma síðar. Við sátum í kringum borðið í borðstofunni á Fernley. Poirot sat við borðsendann, eins og fundarstjóri á óskemmtilegum stjórnarfuindi. Vinnufólkið var ekki viðstatt, svo að við vorum sex alls: Frú Ackroyd, Flóra, Blu;nt majór, Raymond, Poirot og ég. Þegar við höfðum öll sest, stóð Poirot upp og hneygði sig. — Mesdames, Messieurs, — ég hefi kvatt ykkur samian í /ikveðinum tilgangi. — Flann þagnaði snögg- vast. Fyrst vil ég biðja nngfrú Flóru einnar bónar. — Mig, spurði Flóra. — Ungfrú Flóra, þér eruð heitbundnar Ralph Pa- ton kapteini. Yður hlýtur hann að treysta framar öllum öðrum. Ég bið yður eins vel og ég get, lað fá hann til að koma fram úr felustað sínum, ef þér þá vitið livar hann er. Nei, bíðið við — flýtti hánn sér að bæta við, er hann sá að Flóra ætlaði ,að svara einhverju. — Segið þér ekki neitt, nema ,að hugsa yður vandlega um, aðstaða hans verður hættulegri með hverjum deginum. Ef hann hefði gefið sig fram strax var lítil von að hann hefði getað útskýrt líkurnar, er vitna gegn honum. En þessi flótti, þessi þögn — hvað getur hún þýtt. Ég bið yður ungfrú, svo framarlega, sem þér trúið því ,að hann sé saklaus, þá fáið hann til að gefa sig fram, áður en það er 11111 seinan. Flóra var orðin náföl. — Um seinan, endurtók hún í lágum hljóðum. Poirot beygði sig frarn og horfði fast á hana. — Góða ungfrú, sagði hann blíðlega, gerið þér þetta fyrir hann Poirot frænda, hann Poirot gamla frænda, sem hefur svo mikla lífsreynslu, og veit svo mikið. Mér gæti aldrei komið til hugar, að narra yðiur í (gildriu. Treystið þér mér, — segið mér hvar Ralph Paton felur sig. Flóra reis á fætur ,og stóð teinrétt andspænis Poirot. mm mmkkhh kkhh — Herra Poirot sagði hún ákveðin, ég sver við allt ,sem mér er heilagt, að ég hef enga hugmynd um, livar Rálph Paton er, að ég hefi hvorki séð hann né heyrt frá honum — frá þeim degi er morð- ið var framið. Hún settist aftur. Poirot horfði fast á hana nokk-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.