Þjóðviljinn - 23.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.10.1938, Blaðsíða 1
Muníð skemlun K, F, I, og S, II. K. í kvöld. 3. ARGANGUR SUNNUDAG 23. OKT. 1938. 246. TÖLUBLAÐ. Mng Komnmnistafiofcbs- lns elnhnga nm samein- lngn verfclýðsflofcfcanna Stofnþíng samcínaða flokksíns hefsf að líkíndum á morgun* Þíng Kommúnísfa^ flokkíns hefír hú ræfí um sameíníngar~ málíð og önnur mál í sambandí víð það í þrjá da$a. Hafa umræðurn** ar leíff í ljós, að ínnan Kommúnísfaflokksíns er fuflkomín einíng um þessí máí. Effír þeím ágæfu undírfekfum sem álykfun míðsfjorn~ arínnar um sfofnun sameínaðs flokks á grundvellí lafnaðar- mannafélags Reyfeja~ víkui' hefír fengíð, má felja fullvísl, að þíngíð samþykkí eínróma að gan$a líl sameíníngar, Fundir þingsins hófust í gær *kl. 4 sí'ðdegis. Margir fulltrúar tóku til máls, þar a meðal Qeir Ásmundsson, Gunnar Benediktsson, Kristján Júlíusson, ísleifur Högnason, Gunnar Jóhannsson og Dýrleif Árnadóttir. Nefndir þær, er kosnar voru í þingbyrjun, starfa af fullum ikrafti. Þýðingarmesta starfið er þar auðvitað undirbúningurinn und- iir sameininguna, og er bonum svo langt komið að líkindi erti til áð sameiningarþingið hef jist á morgiMi. Hefir nefnd Kommúnistaþingsins 'unnið með stjórnmálanefnd 'frá ráðstefnu sameiningarmanna Alþýðu- flokksins að þessum undirbún- ingi- JÞjóðviljanum hefir verið bent á að fyrirsögn í blaðíínu, í gær um ráðstefnu vinstri fulltrúanna, gæti valdið misskilningi. Aðal- nefndir ráðstefnunnar eru tvær: Verkamálanefnd, "er á að fylgj- ast með aðgerðum Alþýðusam- bandsþings í verkalýðsmálum, iog gera um þau tillögur til ráð- stefnunnar og stjórnmálanefnd, er undirbúi stofnun sameinaðs sósíalistaflokks og semji við nefnd 'frá Kommúnistaflokknum um fþað mál og geri um það til- Alvktun 6. þíngs S. U' K. um sameíníngarmálín, 6. iþing Sambands ungra kommúnista lýsir fullu samþykki sínu við sameiningartilboð það, sem stjórn S. U. K. sendi sam- bandi ungra jafnaðarma.nna 16. sept. s.l. Telur þingið að sam eining hinnar sósíalistiskuæsku á Islandi verði æ brýnni nauð- syn með hverjum degi sem líður, þar sem fasismahættan fer sívaxandi ög afturhaldið íslenska fær nýtt áræði og örvun við þá arangra, sem erlendir samherjar þess hafa náð nú síðustu mánuðina. Þingið álítur, að með sósíalistiskri æsku þessa lands, sé ekki fyrir hendi neinn sá skoðanaágreiningur, sem eigi né megi hindra þessa sameiningu. 6. þing Sambands ungra kömmúnista sendir þingi S. U. J. kveðju sína og væntir þess að sameiningartilboðíið verðf tekið fyrir hið bráðasta til jákvæðrar lausnar og er þingokk- ar og sambandsstjórn reiðubúin til að eiga viðræður um þetta mál við þing og stjórn S. U. J., hvenær sem er. Það skorar á allar deildir S. U. J. og alla unga sósíalista þessa lands að láta sig þessi mál skifta og vinna markvíst að sigri sameiningarinnar. Þingið lýsir því yfir, að sambandið sem heild og hver deild þess um sig eru þegar reiðubúin að ganga til sameiningar við S. U. J. og deildir þess á þeim grundvelli, sem markaður er jtneð sameiningartilboðinu. Eitt voldugt og einhuga samband hinnar sósíalistisku æsku íslands. Það er takmark vort /og vér skorum á á]t það æsku- fólk, sem ánn frelsi, framförum og sósíalisma, að styðja að sköpun þessara samtaka, að þau megi verða nógtr traust og víðtæk til að leysa þau miklu verkefni, sem nú liggja fyrir íslenskri alþýðuæsku. (Undirskriftir). Píngið sífja is fullfrúar frá 7 féL 6. þing S. U. K. var sett í fyrrakvöld kl. 8V2, að Hótel Skjaldbreið. lögur til ráðstefnunnar, verk- 'efni þessara nefnda eru um leið aðalviðíangsefni ráðstefnunnar. Á „gerfiþinginu" í Iðnó fór í gær fram atkvæðagreiðsla um „brottrekstur" Héðins Valdi- marssonar úr Alþýðuflokknum. Qreiddu 124 atkvæði með brott- rekstrinum1, 7 á jmóti, en Q sátu hjá. S'ýnilegt er á atkvæðatölum. þessum, að búið er að taka marga gerfifulltrúa inn á þingið Þingið sitja 18 fulltrúar frá 7 félögum. Forseti þingsins var kosinn Eggert Þorbjarnarson, varafor- setar Guðmundur Vigfússon, Ingólfur Oeirdal iog ritarar Björgúlfur Sigurðsson ogGest- ur "Auðunsson. Áki jakobsson, forseti sam- bandsins, fiutti ræðu um starf- semi sambandsins á undanförn- um arum. Að því loknu fluttu fulltrúarnir utan af landi ávörp. í gærkvöldi voru sameining- armálin rædd. Var þar samþykt ályktun sú er birtist í blaðinu á Öðrum stað. Japanlr hafa nfl leklð Kanton Hankow falín í hæffu; LONDON I GÆiöíV. F. U. Japanski herinn hefir nú Can- ton algerlega á valdi sínu. Jap- anska herstjórnin tilkynnir, að Kínverjar hafi veitt mjög litla mótspyrnu, þegar borgin var íekini í 'gær. Japönsku hermennirnir eru nú að búa um sig í borginni. Er- lendir fréttaritarar í Canton síma, iað mikil neyð sé ríkjandi meðal íbúanna, sem eftir urðu. Matvæli eru af skornum skamti og segja fréttaritararnir, aðfólk svelti heilu og hálfu hungri í þúsundatali. Ennfremur er hörmulega ástatt fyrir flestum þeim, sem særst hafa að und- 'anförnu í loftárásum Japana á borgina, en fæst af hinu særða fólki gat komist undan, er íbú- unum var skipað af yfirvöldun- um, íað hafa sig á brott úr borg inni. Er nú verið að gera ráð- stafanir til þess að hjálpa hinu bágstadda fólki. Japanskar hersveitir eru nú sagðlar vera í 40 enskra mílna fjarlægð frá Hankow, en íbúar borgarinnar hafa flestir verið fluttir á brott þaðan. Japanir hafa tilkynt, að frá næsta miðnætti verði haldið uppi látlausum loftárásum á Hankow, og hefir japanska hér- stjórnin sent aðvörun íil er- lendra ræðismanna í borginni um það, að herstjórnin taki ekki á sig neina ábyrgð af af- leiðingunum, ef erlend skip í Hankow verði fyrir tjóni. Kveðst herstjórnin vænta þess, að 'öll erlend skip þar hafi sig á brott fyrir miðnætti. Fréttaritari Reuters telur sig nú hafa vissu fyrir því, að Chang-Kai-Shek yfírhershöfð- ingi log kona hans, séu enn í Hankow, en samkvæmt fyrri fregnum fregnum voru þau far- in þaðari, hershöfðinginn til Chang-sa, en kona hans til Chung-king, þar sem stjórn landsins hefir nú aðsetur. Atvinnub'ótavinnan hefst á fimtudaginn Aðeins 50 — 100 manns fá vinnu. En 7oo manns eru skráðir QÍvinnulausir. Á fundi bæjarráðs, sem hald- ian var í fyrrakvöld, var tek- im sú ákvörðun, að hefja á fimrntudagian næstkomandi at- vinnubótavinnu fyrir 50 menn. Jafnframt ákvað fundurinn að fara þess á leit við ríkisstjórn- ína að hún legði fram fé úr, bæjarsjóði, svo að hægt væri að byrja atvinnubótavinnu fyr- ir 100 manns. Jón Axel Péturssoa bar fram á fundinum tillögu þess efnis, að hafln væri atvínnubótavinna fyrir 250 manns, og að ríkið legði fram helming þess kostn- aðar, er af því leiddi. Þegar menn minnast þess, að nálega 700 manns eru atvinnu- lausir um þessar mundir, verð- ur ekki hægt að segja, að ríf- lega sé farið í sakirnar að byrja atvinnubótavinnu fyrir 50—100 manns. Sýnir þetta mætavel, hve gersamlega íhald- 13 í bæjarstjórn Reykjavíkur er sljótt fyrir öllu, sem varðar hag atvinnulausra verkamanna í bænum. Krafa Jóns Axels Pét- urssonar var sú lægsta, sem hægt var að gera eins og sak- ir stóðu, en íhaldið virti hana ekki viðlits. Þjóðviljinn leitaði sér upp- lýsinga um afdrif atvinnubóta- vinnunnar á bæjarráðsfundi hjá Jóni Axel Péturssyni. Var þetta þegar eftir fund í fyrra- kvöld. En Jón sá sér ekki fært, af ástæðum, sem ýmsir þekkja, að veita neinar upplýs- ingar, ekki einu sinni um, hvort hann hefði verið á fundinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.