Þjóðviljinn - 23.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.10.1938, Blaðsíða 4
þJÓPVILJINN BflflHHflHflflHHHHHHflflHHH^^^nHfiHHHflHHH^RHHHKH ss Mý/a bio Hefnd Tarzans Spennandi og skemmtileg amerísk mynd frá Fox. Aðalhlutv. leika: Glenn Morris, heimsmeistari í tugþpaut, og hin heimsfræga sund kona Eleanor HoJm. Sýnd kl. 7 og 9. DÓTTIR DALANNA leikin af skautadrottning- lunni Sonja Henie. Sýnd kl. 5. Lækkað verð. HEIÐA Leikin af undrabarninu Shierley Temple. Verður sýnd fyrir börn kl. 3 SíÐASTA SINN Næturlæknir í nótt Alfred Gíslason, Brá- vallagötu 22, sími 3894, aðra nótt Bergsveinn Ólafsson, Há- vallagötu 47, sími 4985; helgi- dagslæknir Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður ier í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Otvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar: Fiðlukon sert í b-moll, eftir Elgar, plötur. 10.40 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni, síra Jón Auðuns. 15.30 Miðdegistónleikar fráHó- tel Tsland. 16.30 Barnatími: Leikritið „Álfafell'S eftir Óskar Kjart- ansson, leikið af unglingum. 17.40 Otvarp til útlanda, 24.52 m. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi: Fegurð og um- gengni á sveitabæjum, Há- kon Finnsson bóndi. 19.45 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Ferðasaga: Gönguförl914 frá Akureyri austur um land til Reykjavíkur, GunnarBene- diksson rithöfundur. 20.40 Einleikur á fiðlu, ungfrú Pearl Pálmason. 21.05 Útvarp frá fundi stúkunn- ar „Framtíðin“ í Templara- húsin|u( í Reykjavík. 22.00 Fréttaágrip. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 íslenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Um 'daginn og veginn. 20.35 Einsöngur, Gunnar Páls- son. 21.00 Húsmæðratími: Norskar konur og kvenfélög, frú Aðal- björg Sigurðardóttir. 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss Jer í Kaupmannahöfn, Goðafoss fór frá Hufl í dag til Hámborgar, Brúarfoss er í Lon-, don, Dettifoss var á Siglufirði í gær, Lagarfoss var á Breið- dalsvík1 í gær, Selfoss er á Siglu firði, Súðin er í Reykjavík en fer austur um land í hringferð á þriðjudagskvöldið. Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „Fínt fólk“ eftir Maltby, í kvöld. Al- fred Andrésson leikur laðalhlut- verkið. Ignaz Friedman heldur þriðja píanóhljómleik sinn á þriðjudagskvöldið kl. 7,15 í Gamla Bíó. Leikur hann nú eins og að undanförnu ein- göngu tónverk eftir Chopin. Frá höfninni. í gær kom hingað til bæjar- ins skip með kol til Kol & Salt. I Skemtun fyrir félaga í Kommúnista- flokknum log Félag ungra köm- múnista verður haldin í kvöld kl. 9 í Oddfellow-húsinu. Fjöl- breytt og skemtileg dagskrá. Merkjasöludagur Lúðrasveitar Reykjavíkur Verðíujr í jdiag. Kl. 2 e. h. geng- ur Lúðrasveitin um bæinn með skátum og leikur göngulag. Kl. 2,45 leikur hún skemtilög fyr- ir bæjarbúa við Lækjargötu. Á meðan munu skátar selja merki dagsins og kesta þau 50 aura. Bæjarbúar kaupið merki dags- ins ög styrkið Lúðrasveitina. Esja hefir nú verið skýrð upp af hinum nýju eigendum sínum og heitir hún „Canal-Tengo“. porvaldur Skúlason listmálari hefir opnað sýningu á verkum sínum á Vesturgötu 3 (gamla Liverþool-húsinu). Kveuskátafélag Reykjavíkur heldur hlutaveltu í 'dag í Varði arhúsinu . Fram-hlutaveltan verðrgt 1 jdag 'k'lj. 4 í fK.R.-hús- inu. Meðal annara muna á hluta veltunni verða 500 krónur í pen ingum í einum drætti, matar- arforði til vetr.arins og fjöldi annara ágætra muna. Háskólafyrirlestrar á frönsfcu. Franski sendikennarinn Jean Haupt flytur fyrirlestra fyrir al- menning um franska skáldsagna gerð á 19. öldinni. Verða þeip ifluttir, í Háskólanum kl. 8 e. h. á föstudögum. Esja hefir nú verið tekin upp í Slipp til þess að mála hana, þar sem afhending skipsins mun fara fram einhvern þessara daga. Porsteion Gíslason láfínn* Porsteinn Gíslason ritstjóri og skáld andaðist að heimili sínu 20. þ. m. 72 ára að aldri. Þorsteinn stóð áratugum saman framarlega í íslenzkri blaðamennsku og stjórnmála- lífi, fekst við útgáfu blaða og bóka, og hin margvíslegustu rit störf. Mun Þjóðviljinn geta Þor steins nánar síðar. <£. Gamla rbio Rosalie. Stórfengleg og bráðsk'emti leg ,'amerísk dans og söngva mynd. Aðalhlutverkin leika: NELSON EDDY, ELEANOR POWEL, hinn karlmannlegi og ó- gleymanlegi leikari úr söngvamyndunum Rosema- rie og Vordraumur. Sýnd í kvöld kl. 9 A Alþýðusýningu kl. 7: PARÍSARLÍF í síðasta sinn. Bamasýning kl. 5: ERFÐASKRÁ GULLNEM- ANS með Gög og Gokke. Leifctél. Beyktaylltar Ffnt fólk gamanleikur í 3 þáttum Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1, í dag. v Villa hefir slæðst inn í viðtalið við Áka Jakobsson, sem birtist hér í blaðinu í gær. Þar segir að síldarverksmiðja Siglufjarðar-i kaupstaðar „Rauðka“, hafi ver- ið leigð fyrir 16,000 kr. lág- marksleigu. Þetta er ekki rétt, ekkert lágmarksgjald var tilskil- , ið og í slæmum síldarárum hefði getað farið svo að bærinn . fengi ekkert fyrir verksmiðj- una. í K.B.-hnsina í day kl. 4.----Af því sem í hoði er má nefna: 750 krónnr i peningnm Mafarforðí tíl vetraríns alls fcr, 165,00 vírðh 500 krónur í peningum í einuni draefíí, er verða afh. á hlufavelfunní Tvö málverfc effír E# Jónsson og A, Clausen, 200 br, vírðí hvorh — í fonn fco! i eínum draeffí. — 2 Farseðlar fíl Vesf>* mannaeyja o, m. íL sem of iangf yrðí upp að felja, Lífíð í glugga rerzL jóns Bjðrmssoiaaif. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ FRAM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.