Þjóðviljinn - 25.10.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 25.10.1938, Page 1
Japanla* sæhja ákaft tll Hankow Yíítr 800 manns í Reykjavík hafa þegarj gersf sfofnendur. Frá stofnfundi sameinaða sósíalistaflokksins í Gamla Bíó í gærkveldi. Til vinstri Héðinn Valdimarsson og Þónoddur Guð- mundsson í forsetasæti. Brynjólfur Bjarnason talar. — Vigfús Sigurgeirsson tók myndirnar. STOFNÞING hins sameinaða sósíalísfaflokks vatr seff í Oamfa Bió kL 6 i gœrfcvöldí. Var þá hásíð orðíð froðfullL Engír fengu að koma á Sundínn aðrír en þeir„ sem höfðu fáfíð skrá síg meðlímí híns nýja flokks. Mefír undírskríffum veríð safnað undanfarna fvo daga og hafa um 800 manns þegar láfíð skrá síg sem sfofnendur flokksíns, Urðu margír þeírra frá að hverfa i gær~ kvöldí þegar þíngíð var seff. Forsefí þíngsíns var kjörínn Héðinn Valdímarsson^ en varaforsefar Einar Olgeírsson og Þór- oddur Ouðmundsson. Um hundrað og fímmfíu fufffrúar sifja þíngíð og halda fundír þess áfram í dag og næsJtt daga. Fundurinn hófst með því, a® lúðrasveitin „Svanur“ lék nokkur Iög. Að því búniu lýsti Héðinn Valdimarsson því yfir fyrir hönd ráðstefnu sameiningarmanna, að samkomulag hefði fiáðst þar um að stofna sameiginlegan sósíalistiskan lýðræðis- flokk ásamt kiommúnistum. A'ð því loknu mælti hann nokkur orð og skoraði á fundarmenn a® vinna í bróðurlegri einingu að viðgangi hins nýja flokks og sameina alla alþýðu landsins til þess að koma á sósíalisma. Næstur honum talaði Einar Olgeirsson. Lýsti hann því yí- ir fyrir hönd 5. þings Kommúnistaflokksins að ákveðið hefði verið að ganga til sameiningar við sósíalistana í Alþýðuflokkn- tum, og að þessi ákvörðun hefði verið samþykkt einum rómi á þinginu. Yfirlýsing þessi er birt á öðrnrn stað hér í blaðinu. Lauk Einar máli sínu með því að slðasta áskorun Kommún- Istaflokksins til íslenskrar alþýðu væri: „Sameinist um ykkar sósíalistaflokk og sameinist strax“. Þá talaði Ottó N. þorláksson, fyrsti forseti Alþýðusambands Islands og stofnandi fyrsta verkamannafélagsins á íslandi. Árnaði hann hinum nýja verka- lýðsflokki, sem verið var að stofna allra heilla tog ávarpaði með nokkrum hvatningarorðum Pétur G. Guðmundsson rit- stjóri fyrsta verkamannablaðs ins á íslandi „Alþýðublaðsins“ gamla talaði næstur. Kvað hann íslenska verkalýðshreyfingu nú standa á einurn merkustu tímamótum sínum, og rakti að inokkru þróun íslenskra verka- lýðssamtaka frá því að fmm herjarnir hófu upp gunnfána sósíalismans og til þessa dags „Fmmherjarnir vissu hvað þeir vildu en ekki æfinlega hvað gera skyldi“ Síðar meir náði stjómmálaspillingin tökum á jýmsum í fomstusveitinni svo að þeir leiddu verkalýðshreyf- inguna út á refilstigu. Fór þá fram forsetakjör og lauk því eins og áður er sagt l og forseti þingsins Héðinn Valdimarsson setti þingið og á eftir lék lúðrasveitin Internati. onalinn. Að því loknu flutti Jóhannes úr Kötlum snjalt ávarp til flokksins og Einar Olgeirsson las upp kveðjur frá nágranna- löndunum, þær sem birtar eru annarsstaðar í blaðinu og auk þess kveðju frá Halldóri Kiljan Laxness, sem nú dvelúr í Piarís. Brynjóífiur Bjarnason flutti ýtarlega framsöguræðu um sameiniiigarmálin. Rakti hann stjórnmálaþróun síðustu ára- tuga og talaði rækilega um nýja flokkinn, stefnuskrá hans og starfsskrá, verkefni hans og framtíðarhorfur. Sigfús Sigiurhjartarson flutti aðra framsöguræðu. Talaði hann út af einkunarorðum sam einingarmanna: sameining al- þýðunnar, lýðræði, sósíalismi. Skilgreindi Sigfús þessi einkun arorð iog sýndi fram á hve mik ið í þeim felst. Báðum framsögumönnunum var tekið með dynjandi lófa- klappi. Lauk fundinum með því að lúðrasveit lék Internatíonalinn en þingheimur tók umir. Á fundi í Kaupþingssalnunr er hófst kl. 9 í gærkvöldi voru kosnar fastanefndir þingsins. þingið heldur áfram í dag og hefst kl. 1 e. h. í Odd- fellowhúsinu. LONDON í GÆRKV. F.tí. Framvarðarsveitir japanska hersins, sem sækir fram í átt- ina til Hankow, ern sagðar að- pins í 12 enskra mílna fjarlægð frá borginni, en herskip Japana á Yangtseánni eru komin í Skiofj færi við borgina. Breski sendiherrann í Tokíó: hefir borið fram mótmæli viði varaforsætisráðherra japönskú, stjórnarinnar út af loftárásinní, sem gerð var á breska fallbyssu bátinn „Sandpiper“, sem sex japanskar flugvélar gerðu í gær. Var fallbyssubáturinn á einni af þverám Yangtsefljóts, við Sjang-sa, 800 mílum suður af Hankow. — Breska stjórnin hefir ekki fengið fullar upp- lýsingar um árásina, en líkur eru taldar til, að vanrækt hafi verið að láta hinum japönsku flugmönnum í té upplýsingar um ,að fallbyssubáturinn væri þarna, en hver á sök á van- ræk'slunni er ekki kunnugt. — Bretar hafa tilkynt Japönum um ferðir herskipa sinna, en jafn- fr,amt er tekið fram, að þeir hafi neitað að flytja þau frá stöðum þar sem líkur voru til að verja þyrfti breska borgara og eignir þeirra. —f I Exchange frétt er þess getið til, að jap- önsku flugmennirnir hafi ætlað að fallbyssubáturinn væri kín- verskt herflutningaskip. — Á- rásinni hefir einnig verið mót- mælt af Bretum við flotastjórn Japana í Sjanghai. Japanir hafa lýst yfir iað þeim þyki mjög leitt að árás þessi var gerð, og hafa fyrirskipað rannsókn. I Kanton hafa breskir, fransk- ir og amerískir sjóliðar aðstoð- að við að halda uppi reglu og féomiði í veg fyrir rán iog grip- deildir. Tvær stórkoslegar sprengingar urðu í vfðskifta- hverfi borgari|nnar í gær tog ekki hefir enn tekist að fullu að slökkva eldinn, sem inpp köm á ýmsum stöðum í hverfinu. Mestur hluti þess er sagður í rústum, entekisthefir að hindra útbreiðslu eldsins til forréttinda svæða útlendinga í borgi'nni. FRAMH. Á 2. SIÐU. Þíngí Koœmðnistaflokksíns slitið Sameíníngín samþykkt eínróma. K þlNGÍ Kommúnistaflokksins lauk í gær. þingið sam- s' þykkti einum rómi yfirlýsingu þá um sameiningarmál- in, sem birt er á öðnum stað hér í blaðimu. Ennfremur tilnefndi þingið fulltrúa til þess að taká sæti á stofnþingi hins sameinaða flokks, er hófst í gær. Að því búnu var þingi slitið og fundarmenn stóðu úr sæt- um sínum og sungu Internationalinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.