Þjóðviljinn - 25.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.10.1938, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN Hcrmcd fílkynnísf að hjarfkecv sonuir okkar og bróðír Jónas andaðísf 24. þ, m, að heímílí sínuf Brekkusfig 14 B. Elín Árnadóftír Jón Magnússon og sysfkinfn. vmmm YfSrlýsing 5. þlngs Kommúnlstafl. ss Níy/a Ti'io a£ flefnd Taf^ansl Spennandi og skemmtileg amerísk mynd frá Fox. Aðalhlutv. leika: Glenn Morris, heimsmeistari í tugþr/aut, og hin heimsfræga sund fcona Eleanor Holm. Næturlæknir Axel Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951. Næturvörður ier í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. (Ctvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 13. Þýzkukennsla. 18.45 Enskukennsla. 19.20 Erindi Búnaðarfélagsins. Landbúnaðurinn. Steingrím- ur Steinþórsson búnaðarmála stjóri. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Sjómannalíf á síldveiðum. Bárður Jakobs- son stud. jur. 20.40 Symfóníu-tónleikar: a. Tónleikar Tónlistarskólans. b. Hljómplötur: „Carmen“, Öpera eftir Biset, 1. iOg 4. þátt- ur. Milli þáttanna: Fréttaáfrip. 22,35 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er í Kíaupmannahöfn Goðafioss er á leið til Vest- mannaeyja frá Hull. Dettifoss fór frá Bíldudal í gær. Lagar- foss er á leið til Bergen. Málverkasýning Þorvaldar Skúlasonar, Vest- urgötu 3 er opin daglega frá kl. 10 f. h. til kl. 9 e.h. Drionning Alexandrine fór til útlanda kl. 6 í gær fcvöldi. Háskólafyrirlestur Fríherra von Schwerin flytur fyrirlestur um rómverska bygg- ingalist í dag kl. 6,15 í Rann- sóknarstofu Háskólans. Unglingaskóli Reykjavíkur tekur til starfa 1. nóvember. í skólanum verða kenndar sömu námsgrein-ar og keundar hafa rverið í 1. bekk gagnfræðaskól- lanna. Skólagjald er 10 krónur á mánuði. Umsóknum er veitt móttaka á Vesturgötu 17 kl. 10—5 alla virka daga. Framhald af 3. síðu. lýðræðisgnundvelli og sköpun Iýðræðisbandalags hins vinn- amdi fólks, verður láð vera næsta markmið, sem sameinaði flokkurinn setur sér. — Hinn sameinaði flokkur mun því jafn- lan verða reiðubúinn til sam- vinnu við hvern þann flokk, hver þau samtök, sem með honum vilja vinna að því að varðveita frelsi lands og þjóð- ar, velferð og lafkomu alþýð- unnar gegn innlendu og er- María Markan syngur í síðasta sinn annað kvöld kl. 7 síðdegis í Gamla Bíó. Breytt söngskrá. María Markan er nú á förum til út- Ianda aftur. Ignaz Friedman heldur 3. Chopin-hljómleik sinn í kvöld kl. 7,15 í Gamla Bíó. Súðin tör í Reykjavík en fer í strand ferð austur um land á fimtu- dagskvöld. Félag ísl. hjúknunarkvenna hefir sótt til bæjarins um styrk úr , bæjarsjóði til móts norrænna hjúkrunarkvenna hér í Reykjavík á komandi sumri. F ramkvæmdastjóm Islandssýningarinnar í New York hefir farið þess á leit að bæjarsjóður leggi fram 12000 til sýningarínnar gegn því að stjórnijn láti Reykjavíkurbæ í té líkneski úr bronsi af Þor- fijnni Karlsefni eftir Einar Jóns- son- Hefir bæjarráð mælt með því að þessi greiðsla verði tek- iin upp á fjárhagsáætlun næsta árs. Knattspyrnufélagið Fram 500 króna vinninginn á hluta- veltunni hlaut Unnur Magnús- dóttir Njarðargötu 61, Dregið var í happdr. í gærmorgun hjá lögmanni og komu þessi nú mer upp: Nr. 488 málverk, nr. 5996 matarforðinn, nr. 6913, eitt tonn kol. nr. 5613 stóll, nr. 6419 farseðill til Vestmannaeyja nr. 626 ljósakrónur, nr. 1932 farseðill til Vestm.eyja. Vinn- inganna sé vitjað til Jóns Magn ússonar, Kaupfélaginu, Grettis- götu 46. lendu afturhaldi og fasisma. Kommúnistaflokkurinn véit, að hinn sameinaði flokkur ís- lensku alþýðunnar mun vinna að verndun lýðræðis vors og sjálfstæðis, x samvinnu við bræðraflokka sína erlendis, flokka verkalýðsins um heim allan. Einmitt nú þegar ofbeldi og yfirgangur fasismans tortím- ir hverju smáríkinu á fætur öðru, eru sterk bræðrabönd al- þjóðaverkalýðsins það eina,sem treyst verður á. V. þing K. F. í. sendir sínar heitustu kveðjur bræðraflokkum sínum í Alþjóða sambandi kommiinista, sem nú standa í blóðugu frelsisstríði .við fasismjann, Kommúnista- flokkum Spánar og Kína, sem og flokkum Tékkóslóvakíu, Austurríkis og Þýskalands, er heyja daglega sína hetjulegu baráttu við verstu harðstjórn sem heimurinn hefir þekt. Kom- múnistaflokkurinn þakkar bræðraflokkum sínum á Norður löndum iog forystuflokki heims- verkalýðsins, Bolsévikkaflokki Sovétríkjanna, ágætt samstarf og dýrmæta lærdóma á undan- förnum árum. Nú þegar meiri- hluti íslenska verkalýðsins sam- einast til sóknar í anda marx- ismans, sendir V. þing K. F. I. bestu baráttukveðjur sínar þeirri forystusveit), 'th dyggilegast berst fyrir einingu heimsverka- lýðsins, — stjórn Alþjóðasám-' bands kommúnista, og þeim for ingjum ,sem best ;allra beita marxismanum til að skapa jafnt sósíalisma Sovétríkjanna sem einingu lalþýðlunnar í heiminum, félögum vorum Stalin og Dimi- troff. Kommúnisaflokkurinn er þess fullviss að þó að þau form- legu tengsl, sem tengt hafa Kommúnistaflokk íslands við Alþjóðasamband Kommúnista, nú hverfi við myndun hins sam- einaða flokks, þá mun sú stefna, er ræður gerðum okkar sam- einaða sósíalistaflokks, verða sú stefna einingar og sóknar gegn auðvaldinu,* er markár pólitík Alþjóðasambands Kom- múnista og hinna beztu flokka II. Alþjóðasambandsins um gervallan heim. V. þing K. F. í. hvetur síðast allra orða alla meðlimi flokks- til að verða til fyrirmyndar sem góðir félagar og nýtir starfs- mnen hins sameinaða flokks. Einkum vill þingið leggja ríka áherslu á að allur klíkuskap- Kfklnkkir karla, Vcrd kr, 44,00f 49,50, 59,50, 74,50 o$ úr alull- arefní, jafngóðir þeim dýrusfu, sem fásf í bæn~ um, kr, 108,50, V E S T A Laugaveg 40, Dtbreiðið Þiððviliann ur sé bannfærður, lýðræðið [h'aft í heiðri, innilegt og bróður legt samstarf verði meðal allra flokksfélaga, þannig að aldrei verði spurt um hvorum flokkn- um menn hafi tilheyrt, áður en sameiningin fór fram. Bróður- legt samstarf og félagslíf, um- burðarlyndi milli félaganna, sam jp. ©amla I33o % Rosslie. Síórfengleg og bráðsfcemti leg amerísk dans og söngva mynd. Aðalhlutverkin leíka: NELSON EDDY, ELEANOR POWEL, hinn karlmannlegi og ó- gleymanlegi leikari úr söngvamyndunum Rosema- rie og Vordraumur. Sýnd í kvöld fcl. 9 Dömur Mikið úrval af nýtísku höttum. Llta og breyti gömlum höttum. Lægst verð í bænum. HELGA VILHJÁLMS Skólavörðustíg 16 A. Sími 1904. fara heilbrigðri gagnrýni, full- kómið lýðræði innan flokksins, og virk þátttaka allra félaga í flokksstarfinu — alt eru þetta skilyrði þess, að sameinaði flokkurinn geti orðið þeim sögu legu verkefuum vaxinn, sem hann er stofnaður til að leysa laf hendi. FlokksskrlKstoVao er opin alla virkadaga kl. 5-7. Sfml 4757. Félagar eru beðnir að koma sem fyrst og gera upp flokksgjöldin. Opínbert uppboð verður haldíð míðvíkudagínn 26. þ. m. og hefst víð Arnarhvol kl. 10 árd. Yerða þá seldar eftírtaldai' bífreíðar og bífhjól: R, 42, 44, 49, 51, 69, 101, 108, 123, 148, 163, 203, 205, 213, 260, 288, 298, 348, 368, 373, 417, 482, 500, 516, 545, 556, 572, 611, 627, 734, 748, 749, 770, 786, 810, 861, 863, 867, 872, 912, 935, 943, 950, 1098, 1225, 1278 Og 1281. Greíðsla farí fram víð hamarshögg. Lögmaðurínn í Reykjavík. Uoglingiskill Reykjaviknr fekur fil sfarfa 1. nóv. n. k. í skólanum verða kenndar sömu námsgreínar og kenndar eru í fyrsta bekk gagnfræðaskóla. Skólagjald kr. 10,00 á máuuðí Umsóknum verður veítt móttaka á Yesturgötu 17 tíl mánaðamóta. Haraldur Guðmundsson Yesturgötu 17.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.