Þjóðviljinn - 28.10.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 28.10.1938, Side 1
3. ÁRGANGUR FÖSTUD. 28. OKT. 1938. 250. TÖLUBLAÐ SameiniigapflohHuF alHQfluniap -- i sínu í uasr Formaðuir flokkslus kosínn Héðínn Valdímarsson Formaður míðsfj* og flokkssfj. Brynjólfnr Bjarnason S „Ofkeldíðhafíðtíl skýjanna og seff I sfað fríðarins" - segír Roosevelf ROOSEVELT LONDON I GÆKKV. F.tJ. OOSEVELT Bandaríkjafor seti flutti útvarpsræðu um al})jóðamálefini i gærkvöldi. — Haan sagði, að enginn vafi 'væri á því, að almenningur hvarvetna um heim Jjráði lang- varandi frið, en það væri ekk- ert annað en tálvon að gera |ráð fyrir friði, ef að yfirráð laga og réttar væm úr gildi niumin, og ofbeldið hafið til skýjanna og sett í þeirra stað, eða ef þjóðemisleg stjórnmála- stefna væri rékin af svo mik- illi óbilgirni, að undan hrömm- (um hennar væri þúsundum flóttamanna stökkt út lum öll lönd, sem enginn vildi hafa neitt með að gera og hvergi ættu höfði síniu að að halla. Hann sagði ennfremur, að það gæti aldrei orðið um neinn frið að ræða á jörðinni, á með- an að stórum þjóðum væri clcki leyft að hugsa sínar eigin hugs- anir, láta sínar eigin tilfinning- Framhald á 4. síðu. TOFNÞINGI Sósíalístaflokksíns lauk í Oddfellow- [húsinu í gærkveldí kl. 7 e. h. Lög flokksíns voru samþykkt eínróma og { þeím er ákveðíð að flokkur- ínn skulí heíta Sameíníngarflokkur alþýðu — Sósíal- ístaflokkurínn. Flokksfélögín verða á hverjum stað nefnd sósíalístafélög. Flokksstjórnín er skípuð 33 mönnum og skípa 11 þeírra míðstjórn flokksíns í Keykjavík. Sú skípun er höfð á aðalstjórn flokksíns, að formaður flokksíns kemur fram fyrír hönd hans útávið og gagnvart öðr- um stjórnmálaflokkum, en formaður míðstjórnar kveð- ur saman fundí í flokkstjórn og míðstjórn og stjórnar þeím. Hínsvegar er engínn sérstakur rítarí. Formaðuir flokksíns var eínróma koSínn Héð« ínn Valdímarsson, en formaður flokkssfjórnar og míðsfjórnar var kosínn Brynfólfur Bíarnason. Verkalýður- ínn í Tékkó« slóvakíu slær skjaldborg um leífar lýð* ræðísíns JAN SIROVY forseti Tékkóslóvakíu. Ilngverskíir óaldairflokkair ráðasf inn í Slóvakío, EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN ! GÆRKV ÁÐSTEFNA tékkneskra verkalýðsleiðtoga, sem undan- fama daga hefir staðið yfir í Prag, ákvað á fuiidi sín- (u,m í morgun, að efna til verkfalla til þess að knýja stjómina til þess að standa betiur en verið hefur á vefði um lýðrétt- indi í landinu og sjálfstæði þess. Verkföll þessi eiga að hefj- iast í sambandi við tuttugu ára afmæli tékkneska lýðveldisins, sem er mjög bráðlega. , Verkalýðsfélagastjórnirnar í Prag hafa valið nefndir frá öll- um verkalýðsfélagasamböndnm borgarinnar. Á nefnd þessi að reyna, ef unt er, að sameina öll Varaformaður flokksins var kosinn Einar Olgeirssion, en varaform. flokksstjórnar Sig- fús Sigurhjartarson. Auk þess- iara 4 eru eftirfarandi 7 mið- stjómarmeðlimir í Reykjavík: Arnór Sigurjónsson, Ársæll Sig urðsson, Guðbr. Guðmundsson Ólafur H. Einarsson, Pétur G. Guðmundsson, Þorlákur Otte- sen og Þorsteinn Pétursson. Þá var og afgreidd starfsskrá flokksins og ákvarðanir um af- stöðu hans til ríkisstjórnarinn- ;ar, sem mun verða birt bráð- lega. Þá var að lokum samþykkt að senda í símskeyti kveðjur stofnþingsins til II. Alþjóðasam handsins í Brússel og III. AI- Framhald á 3. síðu. Fyrsfa deíld Sameísiisigarflokksíns síofnuð á Akureyifí með 175 meðlimum \ gærkvöldi var stofnuð á Akureyri deild úr Sameiningar- flokki sósíalista. Fyrir fundinum lágu 175 umsókinir. Fiundurinn ákvað að halda framhaldsaðalfund, þegar fulltrú- arair af sofnþinginu kæmiu raorður. Geir Jónasson magister setti fundinn með ræðiu, Elísabet Eiríksdóttir sagði fréttir af stoftiþinginu og þtorsteinn þor- steinsson ræddi lum lög ogj skipulag hiins :sameiinaða flokks. Loks var skipuð nefnd tif að undirbúa hátíðahöld 7. nóv. Kínverjair vildu ekkí láfa um- kríngja hetri sína víd Han- kow og Canfon. Veldi Btrefa í Ausfurlöndum lokið — segja Japanír LONDON I GÆKKVELDI. (F.Ú.) jp1 ULLTRÚI kínverskiu stjórnarinnar lýsti því yfjr í dag, að Kína miundi miða að því, að heyja langa styrjöld Kínverjar hefðu gefið upp vöfraina í Kanton iog Hankow ein- lungis vegna þess, að þeir vildiu ekki eiga á hættu lað láta um- kringja stóra heri, þá hefur hermálaráðherra Japana sagt, að í raun iog veru væri styrjöld in í Kína aðeins að byrja og að taka Hankowborgar hefði engin áhrif um það að binda enda á styrjöldma. Hinn nýi sendiherra Japana í Italíiu hefur í diagj í viðtali viöj þýsk blöð, kiomist svo að orði, að yfirráðmm Bretlands í Aiust- turlöndum sé nú lokið um aldur og æfi. Hann sagði að Kína mundi verða önnur Mansjúría og að héraðsstjómir undir eft- irliti Japana miundu verða sett- lar á laggirnar. þessi endurskipu lagning Kínaveldis í japanska nýlendu mundi sennilega taka 1Ö ár, en annars væri ófriðmimj bráðlega lokið. Stjórn Bandaríkjanna hefur sent japönsku stjórninni boð- skap, þar sem hún er sökuð um, að hafa brugðist loforðum Framhald á 4. síðu. Verkalýðsfélagasamböndin í eitt allsherjarsamband. Verka- jýðsfélögin í Prag krefjast þess einnig, að stofnaður verði sam- einaður flokkur tékkneska verk- lýðsins. Ungverskir óaldarflokkar hafa í dag ráðist viðsvegar inn fyrir landainæri Slóvakíu og drepið nokkra slóvakíska hermenn, er ætluðu að varna þeim ;að kom- ast inn í Iandið. FRÉTTARITARI LONÐON I GÆRKV. F. U. Samningum hefir verið hald- ið áframi f diag tnilli Ungvervja- lands og Tékkóslóvakíu. Ung- verska stjórain sendi tékknesku stjórninni nýjan boðskap. Innihald hans er ekki full- kunnugt en í fregn frá Buda- pest segir, að Ungverjaland haldi fast við fyrri kröfu sína að tékkneskar hersveitir verði innan fjögurra til fimm daga látnar hverfa á brott úr þeim héruðum, sem samkomulaghef- ir orðið um ;að Ungverjaland fái. Ennfremur hafnar Ungverja land því algerlega, að Rúmen- ía fái nokkra hlutdeild um hvað gert verður við Rutheniu. Afþýðufylkingín sigiraðí í Chile LONDON í GÆRKV. FO. Úrslit forsetak'osninganna í Cliile eru nú orðin kunn iog var forsetaefni alþýðufylkingarinnar Don Pedro Aguirre kosinn með miklum meirihluta atkvæða. — Hann sagði í gærkveldi í op- inberri tilkynningu að stjórn al- þýðufylkingarinnar mundi ekki Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.