Þjóðviljinn - 29.10.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.10.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRQANGUR LAUGARD. 29. OKT 1938 251 TÖLUBL. Sameinlngapflobhup albyBu ueitir FíHissfjðpn sluðning gegn ittlrfinill meginsliilDFðuin Sfórkostf eg afvínnuaukníng með aukínní framf eíðsfu - Vírk baráffa $egn afturhafdí og íasísma. Leiðtogar franskra kommúnista Cachin, Thorez iog Duclos. Tekst Daladler að sprengja frðnskB Alpafylkinotina? Harðar deílur á þíngí Radíkalsósíalísta EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV X þlNGI radikal-sosialista, sem nú stendur yfir í Frakklandft hefir Daladier ráðist mjög hatramlega að Kommúnistafl. Frakklands og krafist þess skilyrðislamst, að allri samvinnu við flokkinn yrði slitið. Innan Radikal-sosialjsta-flokksins enu mjög skipíar skoð- janir á þessu aíriði. Bomnet, utanríkismálaráðherra kom frá París til Marseille í dag til þess aðl taka þátt í störfum þingsins. þegar hann kom til borgarinnar, hófust miklar kröfugöngur. þar sem al- þýðan krafðist þess að eining Alþyðufylkingarinnar yrði ekki rofin. Gekk fólkið um göturnar iog hrópaði: „Niður með Miin chen-sáttmálann". Yerðí efefeí horííð írá vandræða~ pólífífe ríbíssfíómarínnar,, fekur ilobbnrínn upp ejndregna baráfíu gegn hennL AÞINGI Sameíníngarflokhsíns sem nú er nýslítíð voru gerðar fjölmargar áhvarðanír um víðhorf flohhsíns tíl þeírra mála, sem efst eru á baugí í ís- lenshum þjóðmálum. Meðal annars heítír flohhurínn því að styðja ríh- ísstjórn, sem styðst víð lýðræðísbandalag alþýðu og víll beíta sér eíndregíð fyrír brýnustu nauðsynjamál- um alþýðunnar í landínu, svo sem auhníngu atvinnu og atvínnulífsíns í landínu, verndun lýðréttínda og menníngar, varðveíslu sjálfstæðísíns. og að gerðar verði ráðstafanír til þess að sporna víð fasistíshum yfírgangi afturhaldsaflanna. Víljí stjórnarflohharnír ehhí fallast á þessí atríðí, sem raunar munu vera flest á stefnushrá þeírra, mun Sameíníngarflohhurínn taha upp öfluga baráttu gegn ríhísstjórninni og fyrir þeirrí stefnu er flohhurinn set- ur fram í ályhtun sínní. Bréf Sameíníngarflohhsíns tíl stjórna flohhanna fer hér á eftír, og verður það jafnframt sent aðílum í dag: Búist er við að Daladier muni reyna til þess að draga nokk- wð úr stóryrðum sínum og of- stopa til þess iað koma í veg fyrir að Alþýðufylkingin sundr ist ekki að fullu, eins iog annars, er helst útlit fyrir. Vegna eldsvoða sem varð í Marseille í dag, hefir fundar- höldum flokksins verið frestað. FRÉTTARITARI. Þar sem nú grúfir yfir landi okkar og þjóð hættan af vax- andi iafturhaldi og því ofbeldi, sem farið hefir yfir Mið-Evrópu á síðustu mánuðum, og þar pem; í atvinnumálum og stjórn- málum okkar ríkir hið alvarleg- asta ástand, en styrkleikahlut- föll flokkanna hafa tekið gagn- gerðum breytingum, telur Sam- einingarflokkur alþýðu — Só- síalistaflokkurinn — sér skylt að snúa sér til yðar, til að freista þess, hvort ekki mætti takast að sameina öll þau öfl, sem vilja vinna að framförum 88® skrádlr alvínnuf eysíngfar - Samkvæmt skráningu Vinnumiðlunarskrifstofunnar eru nú 880 skráðir atvinnuleysingjar Og aðeins 75 í atvinnubóta vinnu Á sarria tím|a í fyrra voru latvinnuleysingjar ekki nema 495. Verkamenn, krefjist þessað þegar verði fjölgað í atvinnu- bótavinnunni upp í minst 250mauns. þjóðarinnar til sameiginlegra á- taka. 'L Við kosningarnar 1937 fengu stuðningsflokkar núverandi rík- isstjórnar kosna 27 alþingis- imenn af 49, en fengu þó ekki nema 43,9% af greiddum at- kvæðum. Ríkisstjórnin hafðiþví að vísu þingræðislegan meiri- hluta, en ekki lýðræðislegan, nema með því að njóta stuðn- ings Kommúnistaflokks íslands, sem fekk við Alþingiskosning- arnar 1937 8,5 °/o atkvæðanna og 3 þingmenn kosna, en ekki hef- ir Kommúnistaflokkurinn veitt þann stuðning nema gegn árás- um afturhaldsflokkanna á ríkis- stjórnina. Á styrkleikahlutföllum flokk- lanna hafa orðið þær alkunnu breytingar, síðan kosningarnar fóru fram, að einum alþingis- manni Alþýðuflokksins, Héðni Valdimarssyni, hefir verlð vik- ið úr flokknum og Alþýðuflokk- urinn hefir klofnað í tvo hluta. Vinstri armur flokksins hefirnú MUSSOLINI Mussofínífiót ar nýjum fand vínníngum^ LONDON I GÆRKV. F.Ú. I dag eru 16 ár liðin síðan fasistar gengu til Rómar og tóku völd á Italíu. I tilefni af því flutti Mussolini ræðu í dag og sagði að ástandið í alþjóða- málum væri að smábatna. It- alski fasisminn mundi halda á- fram að leggja undir sig lönd- in með sama afli eins og ias- istar lögðu undir sig Italíu fyr- ir 16 árum. Feííír breska þingíð en$h~íí" afska sáffmáfann LONDON I OÆRKV. F. B. ÞAÐ er nú komið í Ijós, I sambandi við fregnimar um áð breska stjórnin ætli að láta bresk-ítalska vináttusáttmálann konia til framkvæmda 15. nóv. að mál þetta verður áð ræðast I breská þinginu áðiur en af framkvæmdum getur orðið. Chamberlain forsætisráðh erra' er sagður hafa gefið loforð um það, að málið skuli verða rætt í þingi áður en frekari ráðstaf- anir eru gerðar. Þar sem þingið kemur saman í næsta mánuði er ekki óhugsandi að þessum umræðum verði lokið fyrir 15. nóvember. Þá er talið víst að samkomulag hafi orðið milli bresku og ítölsku stjórnanna um nánari samvinnu þeirra á milli, en verið hefujr í Miðjarð- arhafinu og Austurlöndum. í bresk-ítalska sáttmálanum er ýtarlega kveðið á um réttindi og skyldur hvers ríkisins um sig, eftir að sáttmálinn er kom- inn til framkvæmda. ásamt með Kommúnistaflokkn- um myndað nýjan sósíalistiskan lýðræðisflokk. Með þessu hefir stuðningsmönnum ríkisstjórnar- innar á Alþingi fækkað um 1 og sá lýðræðisgrundvöllur, sem hún hefir bygt vald sitt á, enn veikst St'U stórra muna. Verður Framh. 2. sáðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.