Þjóðviljinn - 30.10.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.10.1938, Blaðsíða 3
SunnUdagurinn 30. iokt. 1938. PJÖÐVILJI N N þjóoviuiifii Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórni Hverfisgata 4, (3. hæð). Siml 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Lwgaveg 38. Sími 2184. Kemur ut alla daga nema mánudí»/a. Asla Iftargjald á mánuði: Reykja* ík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Slmi 2864. Tvær sfefnur; Stefna Sósíalistaflokksins lýðræðisbandalagið, er foar* átta íyrir hagsmunum alþýðu Sfefna Skfaldborgarínnar er: bíflíngar handa broddunum. Þfóðvílfínn fveggja ára Á morgun eru liðin tvö ár síð lan Þjóðviljinn hóf útkomusína. Stofnun blaðsins markaði ásín- lum tíma stærsta sporið í sögiu Kommúnistaflokksins. Flestir töldu að með stofmm dagblaðs reisti flokkurinn sér hurðarás ura öxl, og að blaðið mundi lognast út af eftir tvia eða þrjá mánuði. Sumir töldu sig meira að segja fullvissa um að flokk- uirnn gæti aldrei haldið blaðinu úti til nýjárs. Því verður ekki neitað, að það var í mikið ráðist fyrir tveim árum, þegar kommúnist- ar stofnuðu dagblað sitt. Flokk- urinn átti enga af þeim fjárhags legu bakhjöllum, sem hin dag- blöðin eiga. Að Þjóðviljanum stóð ekkert heildsala- og versl- unarvald eins og blöðum íhalds ins, ekkert Samband íslenskra samvinnufélaga eins og blöðum Framsóknarflokksins, engir verkalýðsfélagasjóðir, eins og hiafa staðið að Alþýðublaðinu. En forráðamenn Kommúnista flokksins treystu því, að alþýð- an mundi ekki bregðast blaðinu. Þeir báru það-traust til hennar, að hún mundi verða því sá bak- hjallur, sem dygði, og þetta hefir ekki brugðist. Hinsvegar hafa allar hrakspár þeirra brugð ist er þóttust vita betur og að Pjóðviljinn yrði dauður eftir 2—3 mánuði, og nú er blaðið orðið tveggja ára í stað tveggja mánaða. En útkbma Þjóðviljans hefir kbstað alþýðuna og Kommún- istaflokkinn miklar fórnir. Hin- ir litlu sjóðir fjöldans hafaiorð- ið að bera þann kostnað, sem þungar pyngjur hafa lagtfram til hinna blaðanna. Pjóðviljinn hóf göhgu sína, með það ákveðna mið fyrir aug- um að sameina íslenska alþýðu til sóknar gegn afturhaldi iog fasisma. Á því sviði hefir blað- ið unnið sína stærstu sigra. Að tveimur árum loknum geta þeir sem að blaðinu standa verið á- nægðir með árangurinnj þó ;að margt sé óunnið enn framundan Þjóðviljinn byrjar nú senn þriðja ár sitt, og sú breyting verður á blaðinu, iað það stækk- ar um þriðjung, frá því sem verið hefir. Er sú stækkun í fullu samræmi við aukningu þeirra verkefna sem fyrir blað- inu liggja. Sem málgagn Sam- Bréf Sameiningarflokks al- þýðu — Sósíialistaflokksins — til sruðningsflokka ríkisstjórnar- innar, er í senn táknandi fyrir stefnu flokksins og ábyrgðartil- finningu gagnvart þjóðinni. FlokkUrinn sýnir fram á hvernig núverandi vandræða- pólitík ríkisstjórnarinnar, tví- stígandaháttur og vaxandi hægri tilhneigingar gera það að verkum, að kjör alþýðu fara versnandi, en fjendur lýðræðis- ins og þjóðarinnar færa sig upp á skaftið. FlokkUrinn varar stiórnarflokkana svo alvarlega við að halda áfram þessari póli- tík — sem er svik við vinstri kjósendur landsins — að hann tekur upp eindregna baráttu gegn ríkisstjórninni, ef hún ekki hverfur af þessari braut, sem óhjákvæmilega leiðir til fasisma. En jafnframt lýsir flokkurinn því yfir, að hann er reiðubúinn til að styðja þá rík- isstjórn sem styður sig við sam- tök fólksins og framkvæmir póli tík, sem er í samræmi við brýn- ustu lífshagsmuni þess, — og þá fyrst og fremst eykur at- vinnuna stórum. pá5 ienu málefnin — lífsnauð- synjamáí alþýðunnar, — sem só síalistar setja á oddúm í allrí sinni pólitík. En hvað gerir svo „brodda- brotið" úr Skjaldborginni ¦ á meðan? Um hvað hugsar það? Aðeins ein krafa Skjaldborg- arbroddanna til Framsóknar er alvarlega meimt. pað er a^ fá íráðherra í ríkisstjórnina. Pað sést best; á því að Stefán Jóhann upplýsir í framsögu- ræðu siuni á „Alþýðusambands- þinginu" og í „Socialdemokrat- einingarflokksins, mun blaðið halda áfram að vinna að éiningu alþýðunnar, uns því marki er náð að sem stærstur hluti ialþýð unnar til sjávar og sveita hafi tekið höndum saman í hags- munabaráttunni og baráttunni gegn afturhaldi og fasisma. Til þess að ná þeim árangri heitir blaðið enn á íslenska al- þýðu. Það gerir engar kröfur til annars en að vera vopn í hendi alþýðunnar í frelsis- og framfarabaráttu hennar. Það er alþýðunnar að leggja fram krafta sína til þess að 'efla blað sitt, bæði að útbreiðslu og efni. En um leið heitir blaðið á alla frjálshuga og víðsýna menn, að leggja fram krafta sína til þess að gera veg blaðsins sem best- an og áhrif þess sem1 mest. ert", að það hafi verið samið við Framsókn um það í vor, að fá mann inn í stjórnina í haust! Sem sé: paS var ekki verið að semja um þáð í vor aS fótkið fengi atvinmt í haust,. — ekki ium það að einhver af 880 atvbinuleysingjium fengju vinnu til að hafa ofan af fyrir sér o.g síiinun, heldur aðeins um hitt, að einn hálaunamað'ur yrði ráð- hérra. Og málin, sem rætt er um í ályktun broddabnotsins, eru öll á þá leið, að haldið verði áfram sömu vandræðapólitíkinni í neyindinni — aðeins reynt að 'dylja rivemig hún er með fögr- wan loforðum. Aðeins eitt á að -nevna aö' géfa hugmynd um láð undirlægjuhátturinn undir <hægri arm Framsóknar sé ekki salger. Það er að Fnamsókn megi ekki leysa stórmál með »5ð'rum flokkum!! Qerðardóm- (Urilnn í stýrimannadeilunni vísar hinsvegar leiðina út úr því „vandamáli"! Ef Framsókn ætl- iar lað fremja einhverja svívirðu með íhaldinu, þá segir Skjald- borgin bara: pið þurfið ekki að semja um þetta við íhaldið, við skulum samþykkja þetta sjálfir, þið breytið nokkrum greinum, sem enga þýðingu hafa og þá getur Alþýðublaðið sagt aðvið höfum frelsað fólkið, — en ráð- herrann verður að hafa! Petta er stefna Skjaldborgar- bnoddanna, stefna afsláttar og endalauss bræðings, stefna bitl- inganna handa broddunum — stefna svikanna við fólkið. En þessi „stefna" hefir beðið skipbnot. Nú er það alþýðan sjálf, sem sameinast í sínum Sósíalistaflokki, til að knýja fram hagsmunaoghugsjónamál sfjn í bandalagi við þá, sem að heill hennar vilja vinna. Hítler hefir lofað að faka Danmörku, Framh. af 2. síðu. innar og á hann þar fyrst og fremst við Hitler og nasista- flokkinn. í raun og veru vantaði ekkert annað en að dönsku stjórninni væri settur ákveðinn frestur til að ganga að kröfunum, til þess að, þær jöfnuðust við kröfur Henleins fyrir hönd Sudeta-nas- istanna. Á meðan óróleikarnir voru sem mestir í Evrópumálunum fyrir um það bil mánuði síðan, kom hópur norrænna blaða- manna til suður-jóskU landamær anna. Þar áttu þeir tal við þýsk- an bónda, sem býr aðeins fáa metra fyrir norðan landamærin. Hann heilsaði blaðamönnunum með Hitlerskveðju þó að gamall væri og sagði: — Að ári þurfið þið ekki að fara svona langt til þess at heim sækja landamærin. — Vegna hvers, spurðu blaðamennirnir. — Þá verður Hitler búinn að færa landamærin norðar. Hann hefir lofað að taka alla Dan- mörku, var svar bóndans. Skipafréttir. Qullfoss er á leið til Vestm.- eyja frá Gautaborg, Goðaíoss (er í Reykjavík. Brúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith Dettiíoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum, Lagarfoss tér í Hamborg, Selfoss er á leið til Rotterdam frá Aberdeen. Tilkynning frá Máli og menningu. Eftír fáa daga koma út í annarí útqáfn bæhur fyrra árs, Vafnajökull og Raudii' pennar IIL Mörg hundruð áskrífendur eru þegar komn- ír að bókunum, ogfrá því víð ákváðum upplag þeírra hefír enn fjöígað svo félags- mönnum í Málí og menníngu, að upplagíð myndí ehkí endast ef allír félagsmenn keyptu þær. Það er því nauðsynlegt fyrír hvern félags- mann, sem víll eígnast bækur Máls og menníngar frá byrjun, að sleppa ekkí tækí- færínu í annað sínn, heldur panta bækurn- ar strax. Verðíð er aðeíns tíu krónur eíns og áður. MÁL OG NENNINfl Latsgavegí 38 Box 392 Símí 5055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.