Þjóðviljinn - 30.10.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.10.1938, Blaðsíða 4
Manhatian (Vogues 1938) Afburða skrautleg og skemtileg amerísk tísku- mynd með tískuhljómlist tískusöngvum, og tísku- 'kvenklæðnaði af öllum gerðum og í öllum regn- bogans litum. Aðalhlutverkan leika: Joan Bennett og Wamer Baxter Sýnd kl. 7 og 9. HEFND TARSANS verður sýnd kl. 3 fyrir börn og kl. 5. Lækkað verð. . Síðasta sinn. Næturlæknir Halldór Stefánsson Ránar,g. ,12, sími 2234;aðra nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6B, sími 2614; helgidagslæknir Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næíurvörour er í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. ÍCtvarpið í dajg. 9.45 Morguntónleikar: a. Kvart- tejfct í le-moll: „Or æfi minni", eftir Sfnetana; b. Kvartett í Es-dúr, eftir Dvorák, plötur. 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Mesisa í Dómkirkjunni, sr. Friðrik Hallgrímsson. Ferm- ingarmessa. 12,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar: a. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur; b. 16.00, Ýms lög, plötur. 17.40 Útvarp til útlanda, 24.52 m. 18.30 Barnatími: Sögur eftirSig urbjörn Sveinsson, síra Frið- rik Hallgrímsson. Söngur, Barnakór. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ástarsöngv- ar. 19,40 Auglýsingar 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Fyrstu íslensku landnemarnir vestan hafs, Sig- þJÓÐVIUIN fús M. Johnsen, stjórnarráðs- fulltrúi. 20.40 Einleikur á píanó, dr. Victor von Urbantschitsch. 21.05 Upplestur: Or kvæðumja kobs Thorarensen, Jóhannes úr Kötlum. 21.25 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok. Otvarpið á morgun. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 íslenzkukennsla. 18.45 Pýzkukennsla. Þ19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20,15 Erindi: Um landssjóðsút- gerðina á „Vestu"" 1896—97 Björn Guðmundsson bóndi. 20,40 Hljómplötur: Sönglög. 21.00 Húsmæðratími: Geymsla matvæla. Frú Guðbjörg Birk- is. 21.20 Útvarpshljómsveitin leik'- ur alþýðulög. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Híutaveltu heldur Sveinasamband bygg- ingamannai í táaig kl 4 í K. R.- húsinu. Þar verður á boðstól- lum mikill fjöldi ágætra muna, svo sem rafmagnseldavél, mat- væli og mikill fjöldi laf alls- kbnar byggingavörum. Þar verður meðal annars veggfóð- lur á 60—70 stofur. Drátturinn kbstar 50 aura og inngangur 50 aura. Félagar úr SUK. og SUJ. raunið stofnþingið á mánu- dagskvöldið. — Aðgöngukort fá$t á afgreiðslu Þjóðviljans og Nýs lands. — Félagar fjölmennið. Rykfrakkar fcarla, Vcifdlfelf. 44,00, 49,50, 59,50, 74,50 Og Útr alull" arefní, jafngóðír þeím dýrusfu, setn fásf í bæn- um, ktf. 108,50, Laugaveg 40, Félao ongra kommfiolsti heldur fund í kvöld kl. 8,30 í K. R.-húsinu uppi. DAGSKRA: 1. Sameiningarþing ungra sósíalista. 2. Söngur. 3. Upplestur. 4. ?..?!?, Ungkommúnistar! Þetta verður síðasti fundur í F. U. K. Mætið allir! STJÓRNIN eck&nwðucwýmM'lj/álfií Hafíð næga bírtu yfír þvottaskálínní. Þér getíð veítt yður það, því Osram-D-ljóskúlan gefur ódýra bírítt. Biðjið ávalt um gæðakúluna heims- frægu: innan-matta. vwtotetyfyyte CUfot steaumeyds4u> U. M. F. í. 1907—1937 §> Geimlöt3ío % Sendíbodí forsefans Spennandi og áhrifamikil amerísk stórmynd tek- in undir stjórn Frank Lloyd, og f jallar um land- nám Vesturheims. Aðalhlutverkin leika: Joel Mc Crea, Frances Dee og Bob Burns. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Börn fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 5. Eríðaskrá gullnemains með Gög og Gokke. Minningarrlt efíir Geir Jónasson hefír ínní að halda mínningargreínar og yfírlít um ungmennafélögín. Allír, sem eínhverntíma hafa veríð í ungmennafélagí, þurfa að eígnast þessa bóh. Fiokksskrilstolan er opin alla vlrkadaoa ki« &**7« Sími 4757« Félagar cru bcðnir að koma scm fyrst og gcra upp flokksgjöldin. Flokksþíng radíkafsósíalísfa FRAMHALD AF 1. SIÐU. sósíalista. M. a. hefir sósíalista leiðtoginn Leon Blum, ásakað Daladier um að stefna í gagn- stæða átt við stefnu Alþýðu- fylkingarinnar. LHumaníté tel- ur, að Daladier hafi komið því til leiðar, með ræðu sinni, að Hitler og Mussolini muni verða gráðugri, en þeir hafa verið, Landatnæví PóMasids og Usi$v®tr{alands, FRAMHALD AF 1. SÍÐU. og samkomulag um þáð, að hvorugt ríkið styddi kröfuUng- verja og Pólverja um sameigin- leg landamæri. FRÉTTARITARI. tolHél Reyfejavlkar Fínt fólk gamanleflfur í 3 þáttum Sýnjbg í dag kl. 4. Síðasta sinn. Lækkað verð. N.B. Nokkrir bekkir verðatekn- ir frá fyrir börn. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. fl! í dag. «, oo&ross fer á mánudagskvöld kl. 12, vestur og norður um land til Hull og Hamborgar. Aukahafmir: Þingeyri, Ön-, undarfjörður, Bolungarvík. Sameítiíngatrmenn S> U» \. — Ung'ir fcommúnístair Sfofnþlng sambands ungira sósíalísfa vet-ðuir seíi f AIþýdu>« liúsínu víð Hvetrfisgöfu mánud. 31, þ, m. fcL S„30, DAGSKRÁ: 1. Ávörp frá fulltrúum SUJ. og SUK. 2. Kórsöngur. 3. Kveðjur frá gömlum forustiumönnum beggja sambandanna 4. Upplestur. 5. Framsöguræður um sameininguna frá báðum iaðilum. 6. Kórsöngur. Aðgöngukort liggja frammi á afgreiðslu þjóðviljans og í Nýs lands allan mániudaginn. SAMEININOARNEFNDIN n»niTi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.