Þjóðviljinn - 02.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.11.1938, Blaðsíða 1
Framtíðarsklpnlag Tékkóslóvakfa. Kunnur fasístí o$ ítalsfeur nfósnarí með sfejöl ráðherranna Daladíers o§ Bonnetsl Undír naínmu Yesfuir^Slavía á að mynda bandalagsríkí Tékka, SIó- vaka ©g Rúfheua. Og íasísfablöðín — að Mogganum meðföldum — voru fairin að kenna kommúnísfum brunann, — eíns og Ríklsþínghússbirunann í Berlín 1935« EINKASK. TIL ÞJÓÐVILJANS KH0FN í GÆRKV0LDI Adalblað íranskra kommúnísfa rHumanifé bírfír í dag upplíósíranír um brunann míkla í Marseílle, er kosfaðí 73 manneskjur lífíð. Bor$arsfjórinn er ber ábyrgð á brunalíðínu, SabíanL er úr flokkí Doríoís^fasisfa. Sabíaní þessí reyndísf að^hafa í vörslum sínum, effír brunann, skjöl þau„ er hurfu frá Daladíer„ forsæfís- ráðherra Frakka á meðan á brunan- um sfóð. Uppljósfranír þessar hafa vakíð geysí aíhyglL Brefnnuvargamir sem kveiktu í Ríkisþinginn 1933, enu að kveikja t heiminum 1938, — en þeir eru ekki hættir við handverkið gamla, húsaíkveikjurmar, samt. LONDON S GÆRKV. F.Ú. Undanfarið hefir nefnd ýmsra sérfræðinga unnið á veguní tékknesku stjórmarimnar að því að gera luppkast að nýrri stjórn jarskrá fyrir Tékkóslóvakíu. Nefndin hefur ekki ennþá birt tillögar símar, en það er þegar kiunnagt, að hún leggur til að sambandslýðveldi verði stofmað Sfofnfundur Sósialísíafélags Reykjavikur« Á morgun kl. 6 síðdegis verður haldinn stofnfundur í Sósíalistafélagi Reykajvíkur. Fundurinn verður haldinn 5 Gamla Bíó. þjóðviljinn vill fastlega skora á alla þá sem hafa skráð sig sem meðlimi flokks ins að mæta meðan húsrúm leyfir og ná sér í tímja í að-' göngiumiða, sem afgreiddir verða í skrifstofuíini í dag og á morgun. Víðsjáín i dag« HENDRIK J. S. OTTÓSSON. í Víðsjá Þjóðviljáns í dag rit- ar Hendrik Ottósson lýsingu á ástandinu á Englandi, þegar ekki þótti annað sýnna en að heims- styrjöld brytist út á hverju laugnabliki. Dvaldi Hendrik um þessar mundir í London og fleiri enskum borgum, sótti úti- fundi á Trafalgar-torginu þar sem 42 þús. manna mótmæltu framferði Chamberlains-stjórn- arinnar. Þá lýsir hann því hvernig stuðningsmenn Hitlers í Eng- landi ærðu þjóðina af stríðsótta til þess að skapa Chamberlain siðferðisgrundvöll til þess að bregðast Tékkum og koma Hit- ler til hjálpar. af þeim leyfum Tékkóslóvakíu sem eftir eru. Nefndin mun,: að því er orðrómur hermir, leggja til ,að nafni ríkisins verðibreytt og skuli það heita Vestur-Slavía Lýðræðisskipulaginu óg almenn lum kosningum verður haldið. Þá er talið að nefndin muni legg'ja til að stjórn ríkisins verði í framtíðinni hagað á þann hátt, að forsætisráðherra, varaforsætisráðherra, utanríkis- málaráðherra, landvarnarmála- ráðherra og fjármálaráðherra séu sameiginlegir fyrir allt rík- ið, og eru þeir hin æðsta stjórn ríkisins. Þá koma 8 sér-ráðherr- ar fyrir Bæheim og Máhren, 5 sér-ráðherrar fyrir Slóvakíu og 3 sér-ráðherrar fyrir Karpatíu;. Þessir ráðherrar mynda stjórn hvers þessara þriggja lands- hluta um sig um öll sérmál þeirra, en eiga að auki sæti með takmörkuðum rétti í allsherjar- stjórn landsins. Æðsti dómstóll og æðsta hervald verður sarn- eiginlegt fyrir ríkið allt, sam- kvæmt þessum tillögum. Eins og áður var getið liefir Helgi Quðmundsson einn haft þettá starf á hendi alllengi, og enginn orðið þess \ar, að hann kæmist ekki yfir bankastjóra- störfin eða að hagur bankans biði tjón af því hve fámennt bankastjóraliðið var. Þá má og ;geta þess, að í Búnaðarbankan- um voru um hríð þrír banka- stjórar, en er nú einn, og virð- ist hag bankans ekkert hafa hrakað við þá ráðabreytni. Virð ist jafnvel ekki úr vegi að grip- ið yrði til þeirrar ráðstöfunar jíka í Landsbankanum. En stjórnarflokkarnir virðast hafa nokkuð aðra skoðun á Flokksmenn Sabiani höfðust við í verzlunarhúsinu þar sem bruninn hófst og hylltu Daladi- er þaðan rétt áður en eldurinn brauzt út. En allur slökkviút- þessu máli, og sýnast illa undir það búnir að meta meira hag almennings en bitlinga handa „svöngum" liðsmönnum. Hins- vegar sýnist það hvorki benda til heilla né þrifa fyrir þjóð- ina almennt, að menn eru skip- aðir með háum launum' í stöður þar, sem þeirra bíða engin verk- efni eða nógur vinnukraftur er fyrir til þess að leysa þaustörf sem eru fyrir hendi. Slíkt er fjármálaspilling og iekkert annað, og af henni höf- ium við fengið nóg fyrir löngu, Þó að nú væri snúið til undan- halds. búnaður í verzlunarhúsinu var í ólagi. Og allur útbúnaður slökkviliðsins í Marseille, — en á hönum ber Sabiani ábyrgð — var í slíklu ólagi að innan- Verkamenn í Bafnarfirði krefjastitvinnn- böta. Verkamannafélagið Hlíf 1 Hafnarfirði hélt fund í fyrra- kvöld og sátu hann 150—160 maons. Á dagskrá fundarinsvar atvinnuleysismál og atvianuá standið almennt. Bæjarstjórn hafði verið boðið á fundinn og tnættu þrír af bæjarfuHtrúunum Skýrðu þeir svo frá, að búið væri að fá nokkurt fé til þess að hefja atvimnubæfcur í Haínar- firði. Verður vinna þessi að mestu leyti við Krísuvíkur-veginn og má vænta þess að hún hefjist bráðlega, eð,a jafnvel mú í viku- lokin. Ennfremur mun verða ríkisráðherrann hefur nú látið hefja sakamálarannsókn út af því . ítalshur njósnarí, Gaglía, hefír veríð handtekínn í Marseílle. Víð lögreglurannsóhn reYndíst hann að hafa í fórum sínum shjöl, er tíl- heyrðu Bonnet utanríhís- ráðherra. Voru meðal shjalaþess- ara bréf, er snerta þýð- íngarmíhíl míllíríhjamál. Þýzk fasistablöð hafa reynt að vekja þann orðróm, að kom- múnistar hafi verið valdir að brunanum, og hafa fasistablöð víða um heim endurtekið þess- ar fáránlegu lygar, er minna á frásagnir nazista af Ríkisþing- húsbrunanum í Berlín. FRÉTTARITARI. Morgunblaðið hér var ekki seint á sér að taka undir þess- ar lygar fasistablaðanna. Það var líka eitt þeirra fáu blaða í veröldinni ,sem trúðu því 1933 að kommúnistar hefðu kveikt í Ríkisþinghúsinu. nokkur atvinnubótavinna íHafn- arfirði, einkum fyrir eldri menn og unglinga sem eiga óhægt með að fara í vegavinnu, svo j | síðla, þegar allra veðra er von. Umræður urðu nokkrar á fundinum og að' þeim loknum samþykti félagið einróma til- lögu þess efnis, að atvinnubóta- vinna yrði hafin fyrir 60—70 manns. Eiga bankar ríkisins að vera bitlinga- þúinr eða ijármálastoinanir? Stfómarflokkairníir vilfa bæía 2 bankasffómm í Ufvegsbankanm — En þad som þarf nú er ad afnema biflíngana og hálaunaspíltingnna« Eins og kunmugt er hafa sæti þeirra Jóns Baldvinssonar og Jóns ólafssonar í Dtvegsbankanum staðið auð síðan þeir féllu frá, og Helgi Guðmundsson verið þar einn bankastjóri. Nú miu,'ci svo komið að stjórnarflokkunium þykir mál til komið' að fá menn til þess að þiggja bankastjóralaunin, og eru helzt íil- nefndir Ásgeir Ásgeirsson og Valtýr Blöndal lögfr. Lantís- bankans. Fundur var hald'nn nýlega í bankaráðinu, en málið var ekki leitt til lykta. Hinsvegar mun verða haldian annar fund- ur í dag eða næstu daga og þar verður ráðið til lykta hver hlýtur bitling þenna. 150 manns verða í aivínnubóía** vinnu frá mo$runde$- ínum. Fjölgað um 75 alls hjá bæ og ríkí. Ákveðið hefur verið að fjölga í -atvinnubótavinnunni. Fjölgar bærinn um 50 eða upp í 100, en ríkim um 15 upp í 100, en ríkið um 25 í atvinnubótavinnunni, en 50 af þeim vinna utan bæjarins, þar sem ríkið krefst að láta vinna þar fyrir þá peninga, er það leggur fram. dinsvegar er þetta alltof lítið, svo sem tala skráðra atvinnu- leysingjanna — um 900 —• bezt sýnir. Mun Dagsbrún bráðlega halda fund, þar sem atvinnuleysið verður tekið fyr ir. Landsping Álandseyja mótmælir víg- girðingu eyjanna. Fríðí og hlutieysí Norður- landa hætta búín ef þýzh- um nazístum tehst að fá eyjarnar víggírtar. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. íbúar Álandseyja hafa nú síð- ustu daga mótmælt kröftug- lega fyrirætlunum um víggirð- ingu eyjanna og lögleiðíngu her skyldu. 6000 manns tóku þátt í mótmælagöngu bænda gegn því að herskylda yrði Iögleidd iog heimtuðu að heimastjórn eyjanna héldist. Landsþing eyjanna neitaði einróma að láta víggirða eyj- arnar. Á landsþinginu komiu fram greinileg vonbrtgði út af linleskju sænsku stjórnarinnar í þessurn málum. Landsþingíð krefst þess að heimastjórn eyj- anna sé haldið, en sjálfstæðji ieyjanna er í hættu sökum ágangs Finna. Landsþingið kaus sendinefnd til að semja við finnsku stjórnina. Þýzka herforingjaráðið hefur róið undir um að Álandseyjarn-t ar væi*u víg’girtar og finnskir herforingjar, hlynntir nazistum liafa stutt þá kröfu. Jafnhliða hafa sömu aðilar unnið að því ,að komið yrði á herskyldu í eyjunum. En víggirðing eyjanna myndi þýða yfirráð Þýzkalands yfir Eystrasalti á ófriðartímum og stórhættu fyrir sjálfstæði Svíþjóðar. FRÉTTARRTARI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.