Þjóðviljinn - 02.11.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.11.1938, Blaðsíða 2
Miðvilcudaginn 2. nóv. 1938. PJÓÐVILJINN tuöoviuiNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alp.ýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórur: Einar Olgeirsson, Sigfús A. Sigurhjartarsom Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), simi 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 Annarsstaðar á landinu kr. 1.50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Sfnðandí lýðraeðí — eða fasísmínn, Við sósíalistar Islands höfum sameinazt í einn flokk, Sósíal- istaflokkinn. í þeim flokki eiga heima allir fjlgjendur sósíal- ismans, —• allir, sem fordæma það skipulag, sem veitir fáum iauð -og völd, en fjöldanum fá- tækt og kúgun. Við sósíalistar neitum allri ábyrgð ,af auðvaldsskipulaginu og afleiðingum þess. En við er- um reiðubúnir að taka á okkur ábyrgð á því að beita því þjóð- frelsi og því lýðvaldi, er skap- azt hefur, gegn atvinnuleysinu og öðru böli auðvaldsskipulags- ins og þó sérstaklega til að vernda lýðfrelsið sjálft gegn harðstjórn auðvaldsins. En við viljum ekki horfa á sverð fólksins, lýðræðið, ryðga í slíðrum, unz það sé orðið bit- I^ust járnarusl, sem kastað verð Vf á sorph^gg söpttnar af h^rðstjóruhi aiiðvaldsins. - . UKJ er fleirum Ijóst en okkf ur sósíalistum, að lýðræði og ftuðváid fer íila saman, — virki- leg yfirráð lýðsinsog vald auðs- ins eru sem eldur og vatn. Auðvaldið hér á Islandi, og þá fyrst og fremst heildsalaklíkan, býr sig nú þegar til að afnema þau lýðréttindi, sem fólkið hef- ur aflað sér. Höfuðárás auð- valdsins á lýðræðið er ekki langt framundan. En auðvaldið gerir ekki þessa árás á Iýðræð- ið sem slíkt, það þykist þvert á móti ráðast á „spillinguna" og vonast eftir að hún verði orðin nógu mikil til þess að fólkinu ofbjóði svo, að það í trúnni á fagurgala fasismans láti hafa sig til að hjálpa hon- um til að t-ortíma lýðræðinu. -pví er það, að lýðræði, serri lætur fjármálaspillingu auðvalds ins þrífast innan sinna vébanda, er að bjóða fasismanum heim, — og lýðræði, sem ekki beitir sér fyrir hagsmu-num fólksins, það er að hrinda frá sér einu vöminni, sem það getur átt. Lýðræðið verður að vera stríð- andi hreyfing þeirra mörgu og smáu — eða ekki neitt. Lýð- ræðið verður að eignast sitt vígi í hjarta þjóðarinnar, af því það færir henni aukná heill og hamingju, — ella er það glatað. Petta er það, sem þeim vald- höfum, sem hæst játa lýðræðið, en afneita þess krafti, hefur aldrei skilizt. Pví er nú framtíð lýðræðis- ins undir því komin, að hjá þeim, sem geta varið lýðræðið, skapist skilningur á þessu. Og sá skilningur getur aðeins kom- izt til leiðtoga lýðræðisflokk- anna frá lýðnum sjálfum, frá verkamönnum, bændum -og fiskimönnum Islands, sem meta Víðsjá Þjóðvíljans 2, 11. '38 Hendtrík b S, Ofíósson: ujlrí&Jfiíjðr •Á skemmtun, sem Skjaldborgin liélt nijlega, kvad einn mœlslaimað- ur, sem lwnnur er að pvi ,uð sœkj- ast eftir embœttum og auð, hafa St. John-slysavamarliðmu í London kennt að fara með gasgrímur. hendur til innrása í önnur lýð- ¥7 IÐ viljum ekki ófrið, en ef V fasistamir óska hans, mun- tum við ekki liggja á liði okkar” — v-ar viðkvæði þeirra manna, sem ég átti tal við í Englandi hina örlagaþrungnu daga í sept. síðastliðnum. Alþýða manna í Bretlandi er frekar sein til stórræða og veit lítið um hag og hugsun annarra þjóða. Það er t. d. víst, að yfirgnæfandi hluti landsfólksins hafði litla eða enga hugmynd um hvai Tékkóslóvakía er, né um þær þjóðir og þjóðarbrot, er hana byggja, en einn hlut vissi það, að hér var varnarlítið land, sem átti yfir höfði sér herhlaup naz- istanna þýzku og ef ekki kæmi skyndileg hjálp, myndi fara eins og fór í Abessiniu, Kína og Austurríki, að ofbeldi og hryðjuverk yrðu látin skera úr deilumálum og hvenær mundí svo röðin fcoma að ensku þjóð- inni. Eins og kunnugt er, fer í- haldsflokkurinn breski með völd -og hefir ráðið ríkjum síð- an Macdonald sveik verkalýð- inn 1931. Andstpðuflokkar stjórnarinnar eru Verkamanna- fl-okkurinn og Frjálslyndi fl-okk- urinn, auk Kommúnistaflokksins sem á aðejns ejnn fulltrúa á þingí. íhaldið er í rau,n óg veru kl-ofið, þó fl-okkurinn teljist einn. Anthony Eden fyrv. ut- anríkismálaráðherra og Wins- t-on Churchill, einhver gáfaðasti og snjallasti stjórnmálamaður, sem íhaldið brezka á, eru) í á- kveðinni andstöðu við Chamb- erlain og klíku þá, sem tróð honum í valdasess, Klíka þessi, sem er fulltrúi kolsvartasta í- haldsins hafði um n-okkurt skeið dekrað við fasistana þýzku og málgögn hennar, blöðin „Tim- es“ og „Observer“, ásamt mál- gagni Beaverbrooks lávarðar, „Daily Express“ (útbreiddasta blað Englands, rheð um 2y2 millj. kaupenda), reynt að eyði- leggja samtök lýðræðisríkjanna og mynda bandalag við fasista- ríki álfunnar. Hún óskar þess öllu fremur, að Pýskalandi og ítalíu verði gefnar frjálsar lýðræðið eftir því, hvað það færi þeim í aðra hönd. Pess- vegna er það mál málanna, að þessar vinnandi stéttir tengist bræðraböndum til baráttu fyr- ir bættum kjörum sínum og kjör þeirra verða aðeins bætt með því, að þær n-oti samtök sín og réttindi: verkl)'?ðssam- tök, samvinnusamtök, kosninga rétt, til að bæta hag sinn á kostnað auðvaldsins, sem nú arðrænjr þær. Þetta lýðræðis- bandalag vinnandi stéttanna um- skapar innihald lýðræðisins á íslandi: gerir það stríðandi lýð- ræði fólksins, er bætir þess kjör, — en ekki maðksm-oginn hjúp fyrir fjármálaspillingu og arðrán auðvaldsins. Þessvegna berjumst við sósí- alistar, — andstæðingar auð- valds og arðráns á íslandi, — fyrir lýðræðisbandalagi vinn- andi stéttanna. Og þetta banda- lag er um Ieið eina ráðið til að forða þjóðinni frá fasismanum, harðstjórn innlends og erlends auðvalds. E. O. ræðisríki, til þess svo að geta snúist af alvöru gegn Sovét- lýðveldunum. Lesendum ér kunnugt um flugleiðangra Chamberlains til Þýzkalands. Blöð stjórnarand- stæðinga bentu almenningi á þá hættu, sem af slíkum utanstefn- um hlyti að leiða, þar sem Hitl- er hefði lýst yfir því skýrt og skorin-ort í ræðu sinni á flokks- þingi nazista í Núrnberg, að hann mundi undir öllum kring- umstæðum brjótast með her inn í Tékkóslóvakíu, ef Tékk- -ar gæfust ekki skilyrðislaust upp. Það kom líka á daginn þegar „bræðingur“ þeirra varð heyrumkunnur, að Chamberlain hafði í öllu látið í minni pok- ann. Reiði ahnennings yfir þess- um svikum var takmarkalaus. Ég var á n-okkrum fundum þar sem þessi mál v-oru til umræðu, m. ia. á fundi á Trafalgar Square í L-ond-on, þar sem 42 þúsund manns kröfðust þess, að Bret- land stæði við allar skuldbind- ingar sínar. Ræðumenn bentu á að • ófriði mundu menn sízt köm-ast hjá með eftirlájtssemi -og aumingjaskap. Það einasta, sem hindrað gæti árás fasist- anna væri steyttur hnefi allra lýðræðisríkjanna -og ef þeir létu sér ekki segjast, væri ekki annars úrk-osta en að láta skeika að sköpuðu og skiljast ekki við bandamenn Englands fyr en yfir lyki. Hvar sem ég kom heyrði ég þetta sama: „Við viljum ekki ófrið, en Chamberlain -og klíka hans skulu vita það, að enska þjóðin þolir engin rangindi. íhaldsklík- an hefir dregið nafn þjóðarinn- ár -niður í sorpið, bæði í Kína, Abessiniu -og á Spáni“. Öll þjóðin var einhuga um þetta, sv-o að blöð klíkunnar þorðu ekki annað en látast hneyksl- uð yfir ósvífni nazistanna. Það gat ekki hjá því farið, að Cham- berlain og vinir hans sæju, að öll framtíð þeirra va!r í vioða og því yrði að taka upp nýj-ar starfsaðferðir. Sendiherra Breta í Berlín, Sir Neville Hende'rson, sem hefir verið milligöngumað- ur Hitlers og Chamberlains undirbjó jarðveginn í Berlín -og eftir að séð Var, að enska þjóð- in mundi rísa upp sem einn maður ,ef sjálfstæði Tékkósló- v-akíu yrði skert, flaug Cham- berlain öðru sinni til Þýzka- lands ásamt Daladier forsætis- ráðherra Frakka. Á yfirborð- inu varð ekkert samkomulag. Kröfur Hitlers v-oru nú enn ó- svífnari en áður og Chamber- lain og Daladier þóttust ekki geta mælt rneð þeim, en hétu hinsvegar að afhenda stjórninni í Prag úrslitak-osti Hitlers. Al- menningur í Englandi tók þess- um málal-okum ennþá ver og ekki bætti úr skák að óaldar- fl-okkar nazista brutust með morðum og ránum inn yfir landa mæri Tékkóslóvakíu, en Hitl- er hafði í boðsbréfi til tékk- nesku stjórnarinnar heitið því að láta óskert landamæri ríkis- ins, þegar hann kúgaði Austur- ríki undir blóðveldi nazismans. Nú v-oru góð ráð dýr. Enska þjóðin krafðist þess einróma, að í engu yrði slakað til. Frakkar tilkynntu opinberlega, að þeir sæju enga leið til að komast hjá ófriði og fyrirskip- uðu almennt herútb-oð. Brezka stjórnin tilkynnti, að öllu sjó- liði þeirra væri boðið út ásamt flugliðinu og að varaliðsmenn yrðu að mæta á stöðvum sín- um. Útboðið vakti almennan fögnuið í landinu, því nú var al- menningur þess fullviss, að stjórnin ætlaði sér að brjóta á bak -aftur yfirgang fasismans. En Neville Chamberlain og aft- urhaldsklíkan höfðu dálítið í pokahorninu. Dag n-okkurn var tilkynnt í blöðum og útvarpi, að næsta dag myndu sérstakir embættismenn loftvarnanefndar innar ganga í öll hús og „taka máF af höfðum manna -ogsam- kvæmt því yrði úthlutað gas- grímum. Húseigendum var til- kynnt, að þeir ættu að viðhafa sérstakar ráðstafanir á heimil- um sínum, og í öllum bæjum ■ var hafizt handa við gröft skurða, sem fólki var ætlað að leita sér hælis í, ef loftárásir yrðu gerðar. Dag og nótt heyrðust drurtur flugvélanna iuppi í 1-oftinu og kastljós lýstu upp loftið á næturþeli. í skini þeirra sáust sprengjuflugvélar,' bæði með ljósum og ljóslausar. Ég v-ar kominn til Grimsby, er þetta gerðist, og mér varð varla svefnsamt fyrir hávaða á nótt- | um. Ógyirlegur uggur greip al- menning. Ihaldsblöðin kepptust að Iýsa hörmungum gashernað- -arins og svo var almenningi bent á -að gasgrímurnar væru lítils virði, þar sem aðeins v-oru til 3 tegundir þeirra -og þær skýldu -aðeins augum og lung- um, þar sem þær væru annars yfirhöfuð n-okkuð að gagni. Daginn eftir ,að afhending grímanna fór fram, flaug Cham berlain til Múnchen. Þann dag var beðizt fyrir í öllum kirkj- um Bretlands, beðið fyrir hin- um aldna f-orsætisráðherra, sem nú ætlaði sér að frelsa mann- kynið frá hörmungum stríðsins, með aðst-oð Hitlers og Muss-o- lini. Fólkið beið með óþreyju — gasið og ógnir þess var það síðasta sem hreif. Chamberlain kom aftur. H-ann tilkynnti á flugvellinum, að hann hefði nú leyst deiluna, að þessu sinni yrði enginn ófriður. Móttökun- um var útvarpað. Fólkið beið nú aðeins eftir að vita hvernig lausnin var. Um kvöldið vissi •þjóðin iað í Múnchen höfðu ver- ið framin hin ægilegustu svik, sem nútíminn þekkir. Þjóð Jó- hanns Huss og Masaryks, Dvor -aks og Kubeliks var ofurseld menningarleysi og ofsóknaræði fasismans. í fyrstu yfirgnæfði gleðin yfir því, -að tekizt hafði lað k-omla í veg fyrir ófrið, allt annað, en fljótlega fór almenn- ingi að skiljast, að „friðurinn" talað livað lieitast um „manngildi‘‘ bitlinga/nannanna, en niddi að sama skapi pá fylgjendur sósíalismans, sem bezt liafa barizt og jafnvel látið lífið fyrir byltingu verkalýðs- ins eða málstað sósialismans. Maðurinn virtist vera einn af peim rsem Þorsteinn Erlingsson orti svo um: Þeir hálofa „guðsneistans“ hátigmrvald, og heitast um manngildi tala, er átt hefur skríðandi undir sinn 1 fald\ hver ambátt gem gull kann að mala. Og föðurlandsást peirra fyrst lun pað spyr, hve fémikill gripur hún yrði, pví nú selst á púsundir petta, sem fyr var prjátíu peninga virði“. JPúsu/idirnar kváðu vera minnst 0, — en talíð að\ „petta“ sé pó að [hœkJda i verði! M tSlúðurleiðari Alpbl. á laugardag- inn var um „lagabreytingar“ Al'- pýðgsambandsins. Greinin er vand- rœðgleg tilraun að fela pað, sem í peim lagabreytingum felst. Tákn- andi fyrir málfærslum er petta: „Þá er fjárhagur stéttarfélaga og hinm pólitísku félaga greinilega að- skilinn og falla pví dauðar og ó- merkar allar ásakanir íhalds og kommúnista um pað, að pólitísk starfsemi Alpýðuflokksins sé kost- uð af verklýðsfélögunum“. iMeð öðrum orðum: Það sem verður eftir breytingamar á að sanna dauðar og ómerkar allar á- sakanir fyrir breytinggrýar. Grein- arhöfundur virðist gera ráð fyrir að allt verði óbreytt eftir breyting- wnar. En i hverju erti pái breyt- inggrmr fólgnar? var of dýru verði keyptur. Inn- an sjálfrar íhaldsstjórnarinnar kom jafnvel fram mikil óá- nægja. Fl-otamálaráðherrann, Duff Gooper, sem áður hafði getið sér nokkurrar frægðar fyrir bækur sínar um Talleyr- land og Haig marskálk, sagði af sér og lýs't’j í ræð,u í þinginu ótta sínum við framtíðina og bölvun þeirri, sem heimurinn myndi hljóta af afsláttarpólitík Chamberlains gagnvart fasism- lanumL í sama streng tóku Ant- hony Eden, Churchill og svo f-oringjar verkamanna og frjáls- lyndra. Eftir n-okkra daga var mesta víman farin af almenn- ingi og kosning-ar þær, sem fram fóriu: í Oxford á dögunum sýna straumhvörf þau, sem aft- ur hafa orðið meðal þjóðarinn- -ar. Englendingurinn veit nú, að Chamberlain og klíka hans hafði viðhaft hinar stórfelld- ustu blekkingar til að geta hjálpað vinum sínum í Berlíu -og Róm, og hann ber kinnroða vegna þeirra. Nafn og heiður Englendingsins hefir hlotið þann smánarblett, sem fyrst verður -af þveginn haustið 1939, en þá eiga fram að fara almennar kosningar. Fáir efast nú um, að fyrir þann tíma hafi Hitler og Muss-olini sýnt enn betur inn- rætið en nokkru sinni fyr. Þá mun líka Chamberlain (og klíka hans) veginn og léttur fundinn. Hemdrik J. S. Ottósson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.