Þjóðviljinn - 04.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.11.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRQANGUR FÖSTUDAG 4. NÓV. 1938. 256. TÖLUBLAÐ. Mr. Eden. Edeti og Chttf chí 11 sáfti hjá IíONDON I GÆKKV. F.Ú. Tólf þingmenn úr íhalds- flokknum sátu hjá við atkvæða- greiðsluna í neðri málstofu Tirezka þingsins í gær, er deild- in samþykkti með 345 atkvæð- iim gegn 138, að brezk-ítalski sáttmálinn skyldi koma til fram- kvæmda. Meðal þessara tólf þingmanna voru þeir Anthony Eden, fyr- vérandi utanríkismálaráðherra, og Winston Churchill. TiUðgnsésíilísta m 300 meai i atTiiBDbita- vions vísað tíl bæiarráðs Á bæjarstjórnarfundi í gær vom 7 mál til umræðu og voru það fundargerðir bæjarráðs og fastra nefnda. Undir öðrum lið ¦dagskrárinnar lögðu fulltrúar Sameiningarflokks alþýðu fram eftirf arandi tillögu: „Bæjarstjórnin felur borgar- stjóra qg bæjarráði að gera iþegar í stað ráðstafanir til þess að fjölga í atvinnubótavinnunni ]upp í 300 manns". Bjöm Bjamaaoo fylgdi tíllög- mmoi úr hlaði msð íiokkmm upp lýsingum, svo sem að tala at- vimnulausra væri 906, þar af 150 í atvinimibótavinnu. Ásama $íma í fyrra vom 774 menn at- viinniulausir og af þeim voru 250 í atvírenubótaviínnu. Þar sem það sýndi sig, að atvinnuleysi væri nú meira en í fyrra, næði það engu lagi að minna væri gert til þess að bæta úr því. ' Borgarstjóri viðurkendi að atvinnubótavinna væri ónógog hefði byrjað seint, en bar við fjárskorti. Tillögunni var að vanda vísað til svæfingar í bæjarráði. Allshcrgarafkvædagreíðsla í Dagsbrún Gegn atvinnuleysi og skorti « - Gegn ofbeldi og logleysum Gfeídd verða afkvæðí um hotíut í at~ tfnnuleysísmálunum og ttm að gera Pags~ brtín kleíff að faka íomsíu í baráffttnní fyrír óháðtt verklýðssambandL ALLSHERJARatkvæðagreiðsla hefst í Dagsbrún að loknum félagsfundí í kvöld. Greídd verða atkvæðí um tvennt. Kröfur félagsíns í atvínnuleYSÍsmálunum, og lagabrevtíngar. LagabreYtíngarnar míða að því að gera Dagsbrún hleíft að hafa forustu fyrír verhalýðsfélögunum í bar- áttunní fvrír faglegu verhlýðssambandi með fullu lýð- ræðí og jafnréttí allra félagsmanna, og ennfremur því, að gera smá vínnustöðvanír framkvæmanlegar, þegar nauðsyn krefur, þrátt fyrír vínnulöggjöfína. Atvinnuleysi og skortur er hið daglega áhyggpefini þús- unda verkamaæia víðsvegarium land. pingi vírklýðsfélagaíina, Al- þýðiusambandsþinginu, sem átti að sameina krafta verkalýðsins til barátliu gegsi atvlniniuleysi, log skorti ,var breytt í pólitísk- an klíkufund, er vann sér það eitt til frægðar að setja verk- lýðssamtökum gervilög, samin af málafærsluskrifstofiu Stefáns „ráðherraefnis", og þannig úr garði gerð, að með þeim er fargað sjálfstæði og sjálfstjóra verklýðsfélaganna, völdin feng- in í hendur klíkiu „ráðherra- etnisins" og minnst 10 þúsund- ir manna sviptar almennum fé- lagsréttindum. j>etta heitir á máli Alþýðu- blaðstns að „gera hreint borð". Þeim háu herrum, sem að því stóðu að „gera hreint borð" á Skjaldborgarvísn, er beztað gera sér ljóst, að verklýðsfé- lögin eru staðráðin í því að gera sitt borð hreint. í þeirri hreingerningu mun Dagsbrún hafa forystuna. Hreingerning- in hefst með allsherjaratkvæða- greiðslunni í kvöld. Bfiiiffi sneð atvmnul®ysí og hunguv úr landi allseægtawíia! Mál málanna eru atvinnuleys- ismálin. Dagsbrúnarmenn verða að sýna það, að þeir standi allir sem einn að þeirri kröfu, að horfið verði til skjótra að- gerða til úrbóta atvínnuleysinu. Aðeins máttur verklýðssamtak- anna getur knúð fram varan- legar umbætur á þessu sviði. Dagsbrún getur ekki sýnt máít sinn á annau hátt en þann, að hvcr einasti Dagsbrúnarmaður segi: Ég krefst þess af þingi ög stjórn, af bæjarstjórn og bæjarráði, að atvinnuleysinu verði útrýmt. Ég veit, að það er hægt, ef viljinn er fyrir hendi Það er atvinnuleysið og skort- urinn, sem nú kallar á hvern einasta Dagsbrúnarmann á kjör- stað til að sýna valdhöfum,hve voldug og sterk sú fylking er, sem ekki unir því, að flotið sé sofandi að feigðarósi í atvinnu- leysismálum. Burfi með ofbeldíd o$ tem^íasííd úr heirbáð** um samfakanna. Samí réfifiur og sömu skyld^ ur fianda öllum. Dagsbrún er fullljóst, að at- laga verklýðsfélaganna gegn at- vinnuleysinu verður ekki gerð svo markviss og sterk sem með þarf, nema allir verklýðsfélag- ar taki virkan þátt í henni. En það er óhugsandi, nema þeir fái allir sama rétt til starfs og áhrifa innan samtakanna. Pess- vegna tekur Dagsbrún upp bar- áttuna fyrir óháðu fagsambandi jafnhliða atvinnuleysisbarátt- unni. Fyrsti þátturinn í þeirri baráttu hlýtur að vera sá, að nema úr lögum félagsins öll þau ákvæði ,sem gera Dags- brún ókleift að beita sér fyrir fullu lýðræði og jafnrétti inn- an verklýðssamtakanna ogbætt- um kjörum verkalýðsins. Dagsbrúnarmenn eru því að því spurðir við þessa allsherjar- atkvæðagreiðslu, hvort þeirvilji opna möguleika fyrir því, að félagið beiti sér fyrir stofnun fagsambands ,er sé óháð öllum stjórnmálaflokkum, og geri að öðru leyti þær breytingar á lögum sínum, sem óumflýjan- legar eru vegna vinnulöggjaf- arinnar. Eins og kunnugt er, eru skyndiverkföll svo að segjaúti- lokuð samkvæmt vinnulöggjöf- inni, eins og lögum Dagsbrúnar nú er háttað. Allir Dagsbrún- armenn þekkja, hve nauðsyn- legt er að geta gripið til þess að stöðva vinnu um stutta stund, án langs tyrirvara, til þess að fá fram ýmsar smá-lag- færingar varðandi eitt og annað Það er því óumflýjanlegt að fá lögunum breytt í það' horf að stjóm félagsins fái sér við hlið fámennt trúnaðarmannaráð, sem hægt er að kalla saman, svo að segja fyrirvaralaust, en stjórn og trúnaðarmannaráð geta ákveðið vinnustöðvanír eins og þær, sem hér um ræðir. Með lagabreytingunum verður, slíkt trúnaðarmannaráð stofn- að. Við tvær síðustu allsherjar- atkvæðagreiðslur í Dagsbrún, hafa menn af gerð Guðjóns B. Baldvinssonar skrifað Dagsbrún armönnum bréf til þess að reyna að koma inn hjá þeim alröngum hugmyndum um það hvað atkvæðagreiðslurnar sner- ust um:. í bæði skiptin var not- uð sama lýgin, aðeins með nokkrum blæbrigðum. í báðum tilfellunum var því haldið fram, að atkvæðagreiðsl- Framhald á 4. síðu. TrúnaðarmanDnráðlð iiel lagabrejrtlognanm unið íuná l>agsl?fásiaír i kvöld* samt sigra". — Undanhald Stef- áns Jóhanns er þegar byrjað. Fyrsti þátíurinn í baráttu Dagsbrúnar fyrir sjálfræði sínu og frelsi er að krefjast alls- herjaratkvæðagreiðslu um laga- breytingarnar. Sú atkv.gr. mun sýna, að Dagsbrún hefur næg- an styrk til þess að taka forust- luna í(baráttunni fyrir því að ís- lenzk verklýðssamtök geti eign- azt alkherjarsamtök, skipulags- lega óháð pólitískum flokkum — óháð fagsamband . Á fundi trúnaðarmannaráðs Dagsbrúnar, sem haldinn var í gær, var samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta að mæla með til allsherjaratkvæða- greiðslu að lÖgum félagsins yrði breytt samkvæmt þeimlaga breytingum er lýst var á síð- asta Dagsbrúnarfundi. Skjaldborgin smalaði öllu sínu liði á fundinn, en beið herfilegan ósigur. — Síðasta orð Skjald- byrginga voru: „Við munum bíða ósigur, en við munum ^erkalýðurínn svarar lögbrfófiunum: , Wíínr4 á Sijjluí irði vítir einróma aðgerðir Wðnsambandsnings- ios sem IðgleiSD. Félagið lýsir ánægju sinni yfir framkomu sameiningarmanna. Skjaldborgin alveg einangruð. EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS SIGLUFIRÐI I GÆRKVELDI Á fundi Verklýðsfélagsins „Próttur" á Siglufirði sem haldinn var í gærkvöldi, var eftirfarandi tillaga samþykkt með samhljóða atkvæðum: „Fundurinn lýsir yfir ánægju sinni yfir framkomu þeirra Jóns Jóhannssonar, Steins Skarphéðinssonar og Kristmars Ölafssonar á Alþlýðusambandsþingi, en mót- mælir harðlega lögleysum þeim, er sambandsstjórn beitti á þinginu, með því að útiloka frá þingsetu löglega kosna fulltrúa, en taka inn aðra sem engan rétt höfðu til að vera þar. Fundurinn telur því þingið ekki hafa verið löglegt og mótmælir hinum nýju lögum sem það samþykkti, þvert ofan í vilja meirihluta verklýðsfélag anna. faslsfanna. Ríbbenfrop og Cíano ýdezma< Ung^ verjuni 11 þúsund ferkílómefra af landí Tékkósíóvakíu* EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Ríbbentrop og Cíano greífí áhváðu í gær suð- austurlandamærí Téhhóslóvakíu á fundí í Vín. lírhurður þeírra er þanníg að ehhert tíllít er tehíð tíl sjálfsáhvörðunarréttar íbúanna, en landamærín áhveð- ín eftír geðþótta fasístastjórnanna. Ungverjaland fær í sínn hlut landssvæðí, sem er 11 þúsund ferhílómetrar að stærð, með 1 mílljóníbúa. Af hinum 15 milljónum íbúa í Téhhóslóvahíu verða aðeíns um 10 mílljónir íbúa í hínu nýja ríhí. Karpatía telur 725 þús. íbúa, og af þeim eru aðeins 109 þús- und Ungverjar. Af Karpatíu er sniðið landssvæði með 250 þús. íbúum pg allar þýðingarmestu borgirnar, þar á meðal höfuð- borgin Uzhorod. ustu kbsningum fylgi sitt við lýðræðið, — aðeims llo/0 íbú- anna greiddu ungversku flokk- unum atkvæði. Áköf óánægja ríkir í Tékkó- slóvakíu með úrskurðinn. 011 J jblöðin í Prag rita um þetta síð- Ibúar Karpatíu sýndu í síð- j asta áfall sem þjóðarógæfu. Sósíalistafélag Reykja- Tíknr stofaað í s»r Fjöldí manna hefif sóff um ínngöngu síðan fiokksþín^íð hófsf. Kl'. 6 í gærkvöldi hófst síofn- fujndur í Sóisíalistafélagi Reykja- víkur í iGamla Bíó. Á fujidíjnum snun hafa mætt hátt á þriðja hundrað manns. Héðánn Valdimars&on ogEin- ar Olgeirsson lýstu því, yfir 'fyrir hönd Jafnaðarmannafé- lags Reykavíkiur og Reykavík- urdeildar Kommúnistaflokksins, að ákveðið væri að ganga til sameiningar á flokksdeildum þessium yog stofna deild úr S,am- eiiningarfto:;!íi alþýðu. Þá var Lsið upp frumvarp að lögum félagsins og því vísað til annarrar umræðu, sem verður á framhaldsstofnfundi félagsins. Kosin var bráðabirgðastjórn og hlutu þessir kosningu: Steinþór Guðmundsson form.- Meðstjórnendur: Björn Bjania- son, Dýrleif Árnadóttir, Sigur- bjöm Björnsson, Sigurður Guðnason, Sigfús Sigurhjartar- son. og Þorsteinn Pétursson, en til v,ar,a: Eggert Guðmundsson, Gunnar M. Magnúss og Ingólf- ur' Einarsson. Á fundinum ríkti hin bezta „stemning'' og mikill áhugi fyr- ir málum hins nýja flokks. Stein þór Guðmundsson mælti nokkr- um hvatningarorðum til félags- manna, en Héðinn Valdimars- son og Eggert Þorbjarnarsoin tóku til máls um næstu við- fangsefni flokksins. VlÐSIÁIN í DAG Þjóðviljinn birtir í dag grein eftir Max Werner, höfundbók- arinnar „Heimsstyrjöld í að- sigi", um Austur-Asíumálin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.