Þjóðviljinn - 05.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.11.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR LAUGARDAG 5. NóV. 1938. 257. TÖLUBLAÐ. Affsherjarafkvœðagireiðsfaii i Dagsbrún, [| HWHllH Hll|ftkI5Siiiift HIHlll I Dagslmín krafdíst fafarlausrar sameíníngar verklýðs^ flokkauna — Skjaldborgín svaraðí með klofníngshófun^ ,um, svíkum á gerðum samníngum og broftreksfrl formanns Dagsbrúnar úr Alþýðuflokknum^ Skjaldborg Stefáns „ráð- herraefnis" skelfist þann dóm, sem C&gsbrúnarmennkveðaitpp lyfir henni í dag. Ekki er þetta nema að vonum, því að Stefán „ráðherraefni" veit, að dómar eru, að minnsta kosti stundum, rökrétt niðurstaða af gefnum l|orsendum. Dagsbrunarmenn þekkja vissulega þær forsendur, sem dómur þessi um Skjaldborgina hlýtur ;að byggjast á, og þeir- munu kunna að draga af þeim rökréttar ályktanir. Dagsbrún krafðist þess fyrir rúmu ári síðan að verk'lýðs- flokkarnir yrðu tafarlaust sam- jeinaðir í einn sósíalistískán lýð- ræðisflokk. Skjaldborg Stefáns „ráð- herraefnis" svaraði á næstsíð- asta Alþýðusambandsþingi. Svarið var á þessa leið. Ef farið verður að ráðum Dagsbrúnar, þá kljúfum við okkur út úr flokknum. Málstaður Dagsbrúnar átti fylgi meirihlutans á þessuþingi. Sá meirihluti beygði sig fyrir klofningshótuninni, hann trúði því, að enn væri ekki vonlaust, að rök og nauðsyn verkalýðsins gætu sveigt Skjaldborgina til rétts vegar. Sameiningarstefna Dagsbrún- ar leiddi til þess, að verklýðs- flokkarnir gengu sameinaðir til bæjarstjórnarkosninga hér í Reykjavík. Eining og sigurgleði ein- kenndi allt starf alþýðunnar í Reykjavík við undirbúning bæj- arstjómarkosninganna. Það sýndi sig að stefna Dagsbrúnar var stefna fjöldans. En það kom brátt í Ijós að klofningsmennirnir frá Alþýðu- sambandsþinginu höfðu ekkert lært og engu gleymt. Þeir voru enn staðráðnir í iað kljúfa, Ste- fán „ráðherraefni" hikaði ekki við að setja innsigli svikárans á sína lagasnápsæru til þess að hindra sigur sameiningarinn- ar. Stefán „ráðherraefni" sveik löglega gerða samninga milli- verklýðsflokkanna, til þess að snúa sigri Dagsbrúnarstefnunn- jar í ósigur. Nú hélt hið lögfróða „ráð- herraefni" að svik hans hefðu enzt til þess að lama svo fylk- ingar sameiningarmanna, mann- anna, sem börðust fyrir Dags- brúnarstefnunni, að óhætt væri að láta skríða til skarar. Formanni Dagsbrúnar var vifcið tír stjórn AlþýSiusam- handsins ög úr Alþýðiuflokkn- lum, fyrir það eitt áð berjast af dug og' dáð fyrir stefniu Dagsbrúnar.- þáttur af viðskiptum Dagsbrún- ar við Skjaldborgina, að vísu íjótur þáttur, en þó ekki sá ljótasti. Dagsbrún feffafðísí hauphæhhunar og fejasrabóía. Sfejafdlboirglíi reyndí að híndra ffamgang þessaira feirafísa, af pví að þær brufm í bág við pólltísfea hagsmuní hennan Fjöldafundur verkamanna í París. Franski ¥erkalýðnrinn irás gegn aftnrhnldspóli^ tik Dalaiiers De Brouckere fordæmír afstöðu Spaaks í Spánarmálunum. EINKASKEYTI TIL PJÖÖVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Andúðin gegn utanríkisméilastefmu stjórnarinnar verðiur stöðugt sterkari og víðtækari einnig 'vnnm Radikalaflokksins. I kvöld efla verkalýðsfélögin í París til 16 fjöldafunda ví^s- vegar um borgina. Krefjast þau pess, áð stjórnin breyti lurri! stefinu í Spánarmáluntim, opni landamærin milli Frakklands og Spánar, allt innrásarherlið verði flutt burt frá Spáaii, og spönskiu stjórninni verði veitt öll verzlunarréttindi. Ræðumenn á mótmælafundunum eru úr Radikala-flokknum Jafnaðarmannaflokknum og Kommúnistaftokknum. Dagsbrún ferafðísf jafnréífís og lýðrasðís ínnan verfelýðsfélaganna. Sfejaídborgán svaraðí með þvi að sfeerða lýdrædád, aufea mlsrétfíð og með því að fealla á logrcglu, íáí þcss að fryggja að fullfruar f>agsbtfUfsar mæffu efefes víð sétíiiúgu ^usqnibandsþínðslns* Dagsbrún hóf upp kröfuna um endurskipulagningu Alþýðu- ísambandsins í faglegt samband óháð stjórnmálaflokkum, full- komjð lýðræði iog jafnrétti inn- an verklýðsfélaganna var krafa hennar. Fyrstu atlögu Dagsbrúnaí fyrir sigri þessa máls var hrundið af sameinuðu liði Sjálf- stæðismanna og Skjaldborgar- •innar. Það lið, sem þá fylgdi Skjaldborginni, var flest til þess fengið með því að telja því trú um, að verið væri að greiða at- kvæð\ um allt annað en raun- verulega var. Dagsbrún setti nú kröfuna um óháð fagsamband á odd, og gerði framgang hennar að skil- yrði fyrir skattgreiðslum til al- þ)^ðusambandsins. Tvímælalaust stendur meiri- hluti verklýðsfélaganna með þessari kröfu Dagsbrúnar. Stefán „ráðherraefni" svaraði með því að kveðja lögreglu á vettvahg við opnun Alþýðusam- bandsþings til þess að tryggja að fulltrúar Dagsbrúnar kæm- ust ekki inn í þingsalinn. Þeir máttu ekki einu sinni mæta þar sem gestir. Þó fengu sjö Dags- brúnarfulltrúar þar aðgang með málfrelsi .og tillögurétti, enda báru þeir á enni sér stimpil: Svikari við málstað Dagsbrún- a'r. Hvað elskar sér líkt, Guðjón B. Baldvinsson er maður að skapi Stefáns „ráðherraefnis". Hér er aðeins sagður einn Hér skal sagður annar þátt- ur enn ljótari. Skjaldborgin hefur lundir for- ystu Stefáns „ráðherraefnis", tvívegis reynt að hindra kjara- bótakröfur Dagsbrúnar, vegna pess, a'ð hún óttaðist, af Dags- brúnarverkamenn fengjiú kjara- bætur, að þá gæti svo farið, að þeim sjálfum yÆ ekki lengur Framhald á 3. síðu. Óaldarflokkar fasista gerðu i gær aðsúg að flokkshúsi kom- múnista í París. Brutu fasistai glugga með grjótkasti og heníu óþefssprengjum inn í skrifstof- urnar. Lögreglan kom á vettvang, Sklaldborola fylglslaus á Dagsbrfinarinndlnnm La^a^rcyííngamar og afvínnukirðfurnair samþykkfar med oflum greíddum afkvæðum gegn 3« AlþÝdusambandsþíngíð" lýsf fögfeysa. *t* Guðmundur R. Oddsson rcynír að hlcypa upp Dagsbrúnarfundí,, en faer smánarle^a úfreíð. Á Dagsbrúnarfundinum sem jialdinn v,a|r í lð|aó í gær, mættu nokkuð á fimmta hundrað manns. Stefán Jóh. Stefánss.on „ráðherraefni" og Jónas Guð- mundsson beiddust inngöngu á fundinn, en var synjað um inn- gönguleyfi af yíirgnæfandi meirihluta fundarmanna. Varð þá ókyrrð nokkur á fundinum og hafði Guðm. R. Oddson í hótunum að hleypa honum upp, en brast mátt til þess. Umræður fóru síðan fram um allsherjaratkvæðagreiðsluna og voru tillögurnar um atvinnu- leysismálið og lagabreytingani- ar samþykktar svo að segja í einu hljóði. Síðan kom fram svohljóðandi tillaga, og var hún samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn 12. „Verkamannafélagið Dags- brún mótmælir harðlega lögleys um þeim er fram fóru á nýaf- stöðnu þingi scm boðað var til sem þings Alþýðusamb^nds Is- íands, ójöfnuði þeim scm beitt var gegn löglega kosnum full- trúum til þingsins og inntöku annara, sem engan rétt höfðu til sctu þar og lögum þeimsem þingið setti þvert ofan í vilja félaganna. Félagið viðurkennir ekki lögmæti þingsins, laganna sem það setti, né sambands- stjórn þess þings sem lögmæta, stjórn Alþýðusambands íslands. Ennfremur lýsir félagið ánægju snini yfir framkomu þeirra 11 fulltrúa félagsins, sem kröfðust í nafni þess að Alþýðusambandi íslands yrði breytt í óh'áð fag- samband á fyllsta lýðræðis- grundvelli, en lýsir jafnframt yfir því, að hinir 7 brutu sam- þykktir félagsins með fram- komu sinni". Að fundi loknum hófst alls- herjaratkvæðagreiðslan í Iðnó Heldur hún áfrarrtí í tiag í Hafn- arstræti 21 og hefst kl. 9 f. h. FHttiHD frá Sfefaldborgin reynsr að varna 105 verkamönnum ínngöngu i Dagsbrán, Á fundi trúnaðarmannaráðs Dagsbrúnar sóttu 105 verka- menn um upptöku í félagið. Skjaldborgin gerði tilraun að fella þá frá inníöku. Svo ákveð- in var hún í þessu athæfi, að fresta varð inntöku sumra þess- ara manna, til að varna því að Skjaldborgin fellti þá alla, því fella má menn frá inntöku með einum þriðja greiddra atkvæða eftir núverandi lögum Dags- brúnar. Pví ákvæði verður breytt, ef lagabreytingar þær, sem nú liggja fyrir verða sam- þykktar, þannig, að framvegis þurfi aðe'ns einfaldan meirihluta til þess a3 fá upptöku í félagið. Óska verkamenn að sú stefna verði upp tekin að meina mönn- um inngöngu í verkl}'ðsfélög? Hrindið harðstjórn Skjald- borgarinnar! Setjið x framan við bæði jáin. og dreifði óaldarflokknum. Er þessi atburður fréttist, streymdi verkafólk hvaðanæfa út á göturnar, myndaði stórkost legar andfasista-kröfugöngur, og vottaði Kommúnistaflokkn- um hollustu. Samvinnunefnd Alþýðufylk- ingarinnar í París kom saman í dag. Innan Jafnaðarmanna- flokksins hafa komið fram á- kveðnar raddir lum að hætta stuðningi við stjórn Daladiers. f Belgiiu magnast andúðin gegn stefniu Spaáks-stjómarinn- ar í utanríkismálum. Hinn þekkti jafnaðarmannaleiðtogi, Vanderwelde, hefur mótmælt á- kaft ákvörðun stjórnarinnar um viðurkenningu á Franoo. Nú hefur annar þekktasti Ieið- togi belgiskra jafnaðarmanna, De Broiuckére, forseti Alþióða- sambands jafnaðarmanna, tekið í sama streng og mótmælt stefnu Spaaks í Spánarmálun-^ um. Virðist Spaak og með hon- um hægri mennir.ni;r í Jafnaðar- mannaflokknum orðnir mjög einangraðir. ,' Frjálslyndir stúdentar í Brús- sel hafa gefið út harðort ávarp, •þar sem þeir fordæma afstöðu Spaaks til spanska lýðveldisins, og skora á menn að veita spönsku stjórninni lið. Sanðapjöfeaðor. Tónias Jönssan bóndi að EH- vogum í Seyluhreppi og fcona hans Sigríður Jónsdóttir, voru nvlega tekin höndum af sýslumanni Skagafjarðarsýslu, griuíniuð um þjófnað bæði á hrossium og sauðfé. Tómas Jöns son hefur þegar játað á sig Stuld á einm hrossi og 15kind- fejm, én Sigríðiur er grunuð um híiutdeild í þjófnaðánam. Tómas hsfur áður verið dæmdur fyr- 5r rúmum 20 áram fyrir sauða þijóínað og nokkrium sinnum síðan fyrir samsfconar óknytti. Rannsókn málsins heldur áfram og er hún mjög umf.angs Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.