Þjóðviljinn - 05.11.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.11.1938, Síða 1
3. ÁRGANGUR LAUGARÐAG 5. NóV. 1938. 257. TÖLUBLAÐ. Allstiefiaraffevædagfeiðslan & Pagsbffáito Dagsbnín krafðíst tafaríausrar sameíningar verklýðs- flokkanna — Skjaldborgín svaraðí með klofníngshótun- um, svíkum á gerðum samníngum og brottrekstri formanns Dagsbrúnar úr Alþýðufíokknum, Skjaldborg Stefáns „ráð- herraefnis“ skelfist þann dóm, sem Ciagsbrúnarmenn kveðau~p yfir henni í dag. Ekki er þetta inema að vonum, því að Stefán „ráðherraefni“ veit, að dómar eru, að minnsta kosti stnndum, rökrétt niðurstaða af gefnum ílorsendum. Dagsbrúnarmenn þekkja vissulega þær forsendur, sem dómur þessi um Skjaldborgina hlýtur að byggjast á, og þeir- munu kunna að draga af þeim rökréttar ályktanir. Dagsbrún krafðist þess fýrir rúmu ári síðan að verk’Iýðs- flokkamir yrðu tafarlaust sam- (éihaðir í einn sósíalistískan lýð- ræðisflokk. Skjaldborg Stefáns „ráð- herraefnis“ svaraði á næstsíð- asta Alþýðusambandsþingi. Svarið var á þessa leið. Ef farið verður að ráðum Dagsbrúnar, þá kljúfum við okkur út úr flokknum. Málstaður Dagsbrúnar átti fylgi meirihlutans á þessuþingi. Sá meirihluti beygði sig fyrir klofningshótuninni, hann trúði því, að enn væri ekki vonlaust, að rök og nauðsyn verkalýðsins gætu sveigt Skjaldborgina til rétts vegar. Sameiningarstefna Dagsbrún- ar leiddi til þess, að verklýðs- flokkarnir gengu sameinaðir til bæjarstjórnarkosninga hér í Reykjavík. Eining og sigurgleði ein- kenndi allt starf alþýðunnar í Reykjavík við undirbúning bæj- arstjórnarkosningauna. Það sýndi sig að stefna Dagsbrúnar var stefna fjöldans. En það kom brátt í ljós að klofningsmennirnir frá Alþýðu- sambandsþinginu höfðu ekkert lært og engu gleymt. Þeir voru . enn staðráðnir í iað kljúfa, Ste- fán „ráðherr,aefni“ hikaði ekki við að setja innsigli svikarans á sína lagasnápsæm til þess að hindra sigur sameiningarinn- ar. Stefán „ráðherraefni“ sveik löglega gerða samninga milli verklýðsflokkanna, til þess að snúa sigri Dagsbrúnarstefnunn- tar í ósigur. Nú hélt hið Iögfróða „ráð- herraefni“ að svik hans hefðu enzt til þess að lama svo fylk- ingay sameiningarmanna, mann- anna, sem börðust fyrir Dags- brúnarstefnunni, að óhætt væri að láta skríða til skarar. Formanni Dagsbrúnar var. vikið úr stjóm Alþýðusam- bandsins og úr Alþýðiuflokkn- lum, fyrir það eitt áð berjast af dug ög dáð fyrir stefnra Dagsbrúiiar. þáttur af viðskiptum Dagsbrún- I íjótur þáttur, en þó ekki sá ar við Skjaldborgina, að vísu I ljótasti. Dagsbífási jkffaSðisS feaiíphaekkaaMat' og kjarahéía. Skýaldborgin trcyndí ad híndra ftramgang þessatra ktrafíia, af þvi ad þær brufu í bág víð pólifáska hagssmim liecman Fjöldafundur verkamanna í París. Franskft verkalýðnrinn íís nep afftnrhaldspólft- tftk Daladiers De Brouckere fordæmír afstöðu Spaaks í Spánarmálunum. EINKASKEYTÍ TIL ÞJOÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Andúðin gegn 'utanríkismáilastefnu stjórnarinnar verðiur stöðugt sterkari og víðíækari einnig innan Radikalaflokksins. I kvöld efla verkalýðsfélögin í París til 16 fjöldafunda víðs- vegar um borgina. Krefjast þaiu þess, að stjómin breyti uná stefnu í Spánarmáítinum, opni landamærin milli Frakklands og Spánar, allt innrásarherlið verði flutt burt frá Spáni, og spönsku stjórninni verði veitt öll verzlimarréttindi. Ræðumenn á mótmælafundunum eru úr Radikala-flokknum Jafnaðarmannaflokknum og Kommúnistaflokknum. Ðagsbtfúsi ktrafdísf jafnrctfís og lýdrscðís ínnan vcrklýdsfélaganna. Skjaldborgln svaradí mcð þvi ad skcréa lýðraeðíð, anka mísrcíísð og mcð fsvl að Ssalla á logrcgln, íál þcss að fryggfa að ftillírúar f>agsb«;ússar mætíu ckkí víð scfníngn Alþýdasasnbasidsfsisigsins. Dagsbrún hóf upp kröfuna um endurskipulagningu Alþýðu- isambandsins í faglegt samband óháð stjórnmálaflokkum, full- komið lýðræði iog jafnrétti inn- an verklýðsfélaganna var krafa hennar. Fyrstu atlögu Dagsbrúnar fyrir sigri þessa máls var hrundið af sameinuðu liði Sjálf- stæðismanna iog Skjaldborgar- •innar. Það lið, sem þá fylgdi Skjaldborginni, var flest til þess fengið með því að telja því trú um, að verið væri að greiða at- kvæði um allt annað en raun- verulega var. Dagsbrún setti nú kröfuna um óháð fagsamband á odd, og gerði framgang hennar ;að skil- yrði fyrir skaftgreiðslum til al- þýðusambandsins. Tvímælalaust stendur meiri- hluti verklýðsfélagauna með þessari kröfu Dagsbrúnar. Stefán „ráðherraefni“ svaraöi með því að kveðja lögreglu á vettvang við opnun Alþýðusam- bandsþings til þess ,að tryggja að fulltrúar Dagsbrúnar kæm- ust ekki inn í þingsalinn. Þeir máttu eklci einu sinni mæía þar sem gestir. Þó fengu sjö Dags- brúnarfulltrúar þar aðgang með málfrelsi .og tillögurétti, enda báru þeir á enni sér stimpil: Svikari við málstað Dagsbrún- ar. Hvað elskar sér líkt, Guðjón B. Baldvinsson er maður að skapi Stefáns „ráðherr,aefnis“. Hér er aðeins sagður einn Hér skal sagður annar þátt- iur enn ljótari. Skjaldborgin hefur lundir for- ystu Stefáns „ráðherraefnis“, tvívegis reynt að hindra kjara- bótakröfur Dagsbrúmar, vegna þess, að hún óttaðist, ef Dags- brúnarverkamenn fengjiu kjara- bætur, að þá gæti svo farið, að þeim sjálfum yrðl ekki lengur Framhald á 3. síðu. Óaldarflokkar fasista gerðu í gær aðsúg ,að flokkshúsi kom- múnista í París. Brutu fasistai glugga með grjótkasti og hentu óþefssprengjum inn í skrifstof- urnar. Lögre^lan kom á vettvang, Sbjaldborgln fylglslans A DagsbrAnarfnndlnnm Laga&tfeyfíngamar og aívínnukröfumar samþykkíar með öllum greiddum afkvæðum gegn 3, tt Alþýðusambandsþfngíð" fýsf lögleysa. Guðmundur R. Oddsson rcynír að hlcypa upp Da$sbrúnarfundL cn fser smánarlega úfreíð. Á Dagsbrúnarfundinum sem þaldinn vajr í Iðjió í gær, mættu nokkuð á fimmta hundrað manns. Stefán Jóh. Stefánsson „ráðherraefni“ og Jónas Guð- mundsson beiddust inngöngu á fundinn, en var synjað um inn- gönguleyfi af yíirgnaefandi meirihluta fundarmanna. Varð þá ókyrrð nokkur á fundinum og hafði Guðm. R. Oddson í hótunum að hleypa honum upp, en brast mátt til þess. Umræður fóru síðan frani um allsherjaratkvæðagreiðsluna og voru tillögurnar um atvinnu- leysismálið og lagabreytingam- ,ar samþykktar svo að segja í einu hljóði. Síðan kom fram svohljóðandi tillaga, og var hún samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn 12. j.Verkamannafélagið Dags- brún mótmælir harðlega lögleys um þeim er fram fóru á nýaf- stöðnu þingi scm boðað var ti! sem þings Alþýðusambands Is- lands, ójöfnuði þeim sem beitt var gcgn löglega kosnum full- trúum til þingsins Qg inntöku annar,a, sein engan rétt höfðu til sctu þar og lögum þeimsem þingið setti þvert ofan í vilja félaganna. Félagið viðurkennir ekki lögmæti þingsins, laganna sem það setti, né sambands- stjórn þess þings sem lögmæta, stjórn Alþýðusambands íslands. Ennfremur lýsir félagið ánægju snini yfir framkomu þeirra 11 fulltrúa félagsins, sem kröfðust í nafni þess að Alþýðusambandi íslands yrði breytt í óháð fag- samband á fyllsta lýðræðis- grundvelli, en Iýsir jafnfr.amt yfir því, ,að hinir 7 brutu sam- þykktir félagsins með fram- komu sinni“. Að fundi loknum hófst alls- herjaratkvæðagreiðslan í Iðnó Heldur hún áframí í 'dag í Hafn- arstræti 21 og hefst kl. 9 f. h. PíéttiBn frá mm Skfaldborgin trcynsr ad varea 105 vcrkamöntmm ífimgongss i Dagsbrún. Á fundi trúnaðarmannaráðs | Dagsbrúnar sóttu 105 verka- menn um upptöku í félagið. Skjaldborgin gerði tilraun að fella þá frá inntöku. Svo ákveð- in var hún í þessu athæfi, að fresta varð inntöku sumra þess- iar.a manna, til að varna því að Skjaldborgin fellti þá alla, því fella má menn frá inntöku með einum þriðja greiddra atkvæða eftir núverandi lögum Dags- brúnar. Því ákvæði verður breytt, ef lagabreytingar þær, sem nú liggja fyrir verða sam- þykktar, þannig, að framvegis þurfi aðe'ns einfaldan meirihluta til þess a3 fá upptöku í félagið. Óska verkamenn að sú stefna verði upp tekin að meina mönn- um inngöngu í verklýðsíélög? Hriindið harðstjórn Skjald- borgarinnar! Setjið x framan við bæði jáln. og dreifði óaldarflokknum. Er þessi atburður fréttist, streymdi verkafólk hvaðanæfa út á götumar, myndaði stórkost legar andfasista-kröfugöngur, og vottaði Kommúnistaflokkn- um hollustu. Samvinnunefnd Alþýðufylk- ingarinnar í París kom saman í dag. Innan Jafnaðarmanna- flokksins hafa komið fram á- kveðnar raddir um að hætta stuðningi við stjórn Daladiers. I Belgíiu magnast andúðin gegn stefnu Spaáks-stjómarinn- ar í utanríkismálum. Hinn þekkti jafnaðarmannaleiðtogi, Vanderwelde, hefur mótmælt á- kaft ákvörðun stjórnarinnar um viðurkenningu á Fr.anoo. Nú hefur annar þekktasti Ieið- togi belgiskra jafnaðarmanna, De Brouckére, forseti Alþjóða- sambands jafnaðarmanna, tekið í sama streng og mótmælt stefnu Spaaks í Spánarmálun- um. Virðist Spaak og með hon- um hægri mennirnLr í Jafnaðar- mannaflokknum orðnir mjög einangraðir. ■ Frjálslyndir stúdentar í Brús- sel hafa gefið út harðort ávarp, *þar sem þeir fordæma afstöðu Spaaks til spanska lýðveldisins, og skora á menn að veita spönsku stjórninni lið. Sauðapjófoaðnr. Tómas Jónssao bóndi að Eli- vogum í Seyluhreppi og kona hans Sigríður Jónsdóttir, voru nvlega tekin höndum af sýslumanni Skagafjarðarsýslu, gnuinuð uin þjófnað bæði á hrossum og sauðfé. Tómas Jcns son liefur þegar játað á sig stukl á eiuu hrossi og 15 kind- brn, en Sigríður er grunuð um lilutdeild í þiófnaðíHum. Tómas hefur áður verið dæmdur fyr- ir rúmum 20 áram fyrir sauða þijófnað og nokkrum sinnum síðan fyrir samskonar óknytti. Rannsókn málsins heldur áíra.'n og er hún miög umfangs Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.