Þjóðviljinn - 06.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.11.1938, Blaðsíða 1
Ef Skjaldborgín ræður, verður skutdum Alþýðusam- bandstns og Alþýðublaðsíns velt yfír á verklýðsfélögín Ohád fagsambasid es* eisia leiðin fíl þessaðforða verklýðsfélögnnnm frá fiárhagslegum voða X fyrfir framan bælfi fáia þýðfir ðháð fagsamhand Síðasta afrek Skjaldborgarínnar er að tryggja sér 180 þús. kr. lán í Svíþjóð, handa Alþýðublaðínu og Alþýðuprentsmíðjunní. Með lání þessu á að losa Skjald- byrgínga úr ábyrgðum þeím, er þeír standa í fyrir þessí fyrírtækí sín, og tryggja framtíðarrekstur þeírra. Alþýðublaðíð hefír árum saman veríð rekíð með tugþúsunda tapí og fer þetta tap vaxandí með hverju árí. Þó að láníð sé tekíð handa Alþýðublaðínu og Al- þýðuprentsmíðjunní, þá eru það verklýðsfélögín, sem eíga að ábyrgjast greíðslu þess að öllu leytí. Það eru verklýðsfélögín, sem eíga að ábyrgjast þetta lán, og þau verða fyr eða síðar að greíða það að fullu. Afleiðing þessara ráðstafana verða auknír skattar á verklvðsfélögunum, ef þau halda áfram að vera Skjaldborgínni jafn skípulagslega háð og nú er. Lájisheimild |>essa fekk Skjaldborgin samþykkta á síð- asta A lþýðosambandsþingi. Or- sakir hennar em þær, að AL þýðublaðið er í alvarlegri fjár- þröng sökum þess, hve illa því hefur verið stjómað, hvernig það hefur í síðari tíð barizt gegn hagsmunum verkalýðsins og hringlað fram og aftur, mz það var búið að missa a’Ian þorra kaupsnda sinna. Dagsbrúnarmenn! Skjaldborg in ætlar ykkur að greiða bróður- hluta þessa láíis. það erað þið, sem eigið að borga eyðslufé Alþýðublaðsins og Skjaldborg- arijnnar. Eignir Alþýðusambandsins era aðeins Alþýðuprentsmiðjan iog Alþýðublaðið, en Alþýðiu- sambandið skiuldar hátt á ann- að hundrað þúsiunda króna. þeg ar þess er gætt að nær allar tekjur Alþýðusamb,andsins eru teknar beint frá verklýðsfélög- tunsjm, þarf ekki að fara í neinar grafgötur með það, að þau verða ,að borga hvem einasta íeyri í þessu 180 þúsund króna láni frá Svíþjóð. Mótmælið þessu allir! Setjið x við bæði jáin. FRIÐLEIFUR FRIÐMKSSON: Stefáo Jébaoo og Alnýðnblaðifi vilja eoga etviannleysisb arðttn P©itf lavefija verkamnsnn fil að segja fieil Xfavham&nnl Rekíð þessa svákaira af Síösídsim yfekaffJ SeSísö X víð jááisl Pað eru mörg ár síðan raddir fóru að koma fram um það, að breyía þyrfti Alþýðusamband- inu í faglegt samband, óháð öllum pólitískum flokkum. Þessum röddum hefur sífellt farið fjölgandi og nú er svo komið, að fjöldi verklýðsfélaga krefst þess. Mun vera óhætt að fullyrða, að hefði löglegt Al- þýðusambandsþing verið háð á þessu hausti, hefði breytingin verið samþykkt nær einróma. Skjaldborgarmenn Alþýðu- ílokksins vissu þetta líka. Pess- vegna gripu þeir til þess ó- yndisúrræðis, þrátt fyrir marg- yfirlýsta ást sína á lýðræði, að beita fasistískum aðferðum inn- an fagfélaganna við kosningar á fulltrúum á sambandsþing. Lögleg félög voru rekin úr sambandinu fyrir það eitt að leyfa sér að vera á annari skoö- un en Skjaldborgarbroddarnir. Qervifélög voru stofnuð og tek- in í sambandið, og gervifulltrú- ar voru framleiddir, þar til tryggt þótti, að Skjaldborgar- Framhald á 3. síðu. GUÐM, Ó. GUÐMUNDSSON s Þrælalig Sklaidborgarinnar VcrMýðsfélögín vcrða svípí sjáífsákvörðimar- ircífÉ i vínnudcilum. — 400—600 Dagsbrúnarmenn svípfír afkvscðísrcffí. Eins og kunnugt er, gerði Dagsbrúu þá kröfu til 15. þings Alþýðusambandsins, að sam- bandið yrði aðeins samband verklýðsfélaga, óháð öllum stjórnmálaflokkum. Pessa kröfu gerðu einnig nær öll verk- lýðsfélög, sem eru í samband- Enniromnr tTerðu öll verk- lýðsfélögin þá kröfu, að fullt lýðræði gilti innan sambands- ins og allir meðlimir félaganna væru kjörgengir til trúnaðar- starfa innan þeirra og á sam- bandsþing. Margir héldu að stjórn Alþýðusambandsins mundi koma með tillögu í þá átt, að gera verklýðsfélögin ó- háð hinni pólitísku hlið alþýðu- samtakanna. En í stað þess fliitti stjórn sambandsins frumvarp til nýrra laga fyrir sambandið, þar sem nokkrir menn, sem hafa not- fært sér aðstöðu sína sem for- ystumenn sambandsins til eig- inhagsmuna, ætla sér á full- komlega fasistiskan hátt að halda völdum í verklýðshreyf- ingunni, hvað sem verklýðurinn sjálfur segir. En þeir ganga svo langt fram yfir allt velsæmi í valdaráni sínu, að verkalýður landsins mun rísa upp gegn þeim. í stað þess að gera verklvðsfélögin óháð stjórn- málaílokkum, samþykktu þeir að taka sér fullkomið einræði í öllum sérmálum verklýðssam- takanna og nota það síðan sér til pólitísks framdráttar. Iiér birti ég útdrátt úr til- lögum þeirra til nýrra laga fyr- ir Álþýðusambandið, þeim, sem samþykktar voru á ráðstefnu Skjaldborgarinuar og þeir telja nú lög Albýðusambandsins, — ásamt skýringum frá mér. í 3. gr. segir svo: „Hlútverk Alþýðusambands íslands og Al- þýðuflokksins er að leiöa hina faglegu iog pólitísku baráttu" og síðar í sömu gr.: „Verður baráttan háð og síarfsemin framkvæmd í samræmi við stefriuskrá Al]rýðuflokksins“. í 7. gr.: „er félagi, sem fcngið hefir upptöku í sambandið, ó- Guðm. ó. Guðmundsson. heimilt að láta breytingar á lög- um sínum koma til fram- kvæmda, fyrr en stjórn Alþýðu- sambandsins hefir staðfest þær“. I 11. gr. segir svo: „Samþykki sambandsstjórn á- stæður félagsins fyrir vinnu- deilunni, skal hún veita því þá aðstoð til lausnar hennar, sem hún getur í tó látið“. Hér hefði eftir öllum lýðræðisreglum átt að vera nóg sagt, en svo er nú ekki, því að síðar í jgreininni segir: „enda sé sambandsstjórn þá heimilt að taka málið í sínar hendur, ef hún telur bess þörf“. Hér á að vera hægt að sveigja verklýðsfélögin í hinum bein- ustu hagsmunamálum verka- Iýðsins eftir pólitísku viðhorfi bitlingasjúkra Skjaldborgara. 13. gr. á að sýna, hvað stétta- félögin hafi mikið frelsi um sín innri mál. Qreinin hljóðar svo: „Hvert stéttarfélag, semj í sam- bandinu er, hefir fullt frelsi um sín innri mál, þó svo, að ekki komi í i bága við sam* bamdslög’in, stefnuskrána, (Skjaldborgarinnar) eða sam- þykktir sambandsþinga“') En þegar að er gáð, geta fé-.- 'lögin hvergi hreyft sig án þess að reka sig á gervisamþykktir St. Jóhanns með lögkrókana. Ef félag vill segja sig úr sam- *) Leturbr. mín. Framhald á 3. síða. Del Vayo og Jalander, formaður inefndarinnar er sér um bnott flutning sjálfboðaliðania. Hafobann fasistanna veldur mat- væHkor Ivðveldlshérnðnflnm e nffásavhcffíffníir sækja fram á Ebróvigsíöðvunum LONDON í GÆRKV. F. U. í þjóðabendalagsskýrslu s:m nýlega hefur verið birt segir, að matvælaskorfcur sé að verða mjög tilfinnanlegur í þc im hluta Spámar sem stjórnm ræður. Or- sakast hann af hafnbanni upp- reístarmanna og því, aðl á veg- um stjóraarinnar eru 3,000,000 flóttamanna, sem 1lúið hafa frá héruðum Franoos. Er talið að hálfa milljón sterlingspunda Framh. a 3. síðu. Left hafln að togaranam ðlaft Í3 ðnnlcaad sMp fóku þáff í leífintiL Togarans „ólafs“ hefur ver- ið sakuað síðan á aðfaranótt miðvikudags, og í gærmorgun hóf fjöldi skipa leit að togaran- um og höfðu þau ekkert orðið hans vör þegar síðast fréttist í gærkvöldi. Búizt var við því að varðskipið „Ægir“ færi frá Reykjavík í nótt til þess aðleita ásamt þeim skipum, sem byrj- úðu í gær. „Ólafur“ er eign H.f. Alliance og reyndi útgerðin að ko.ma skeyti til skipsins, á aðfaranótt miðvikudagsins, en fekk ekk- ert svar. Var þá skipið vestur á Hala og veður hið versta. Reyndi Alliance nokkrumsinn um að komast í samband við skipið, en árangurslaust. Á föstu dagskvöldið var svo Slysavarna- félaginu tilkynnt hvemigkom- ið væri og í gærmorgun snemma hófst leitin. 9 íslenzkir togarar sigldu í uorðvestur frá Vestfiörðum, með 10 mílna millibili. En tveir togarai <ug varðbáturinn „Óðinn“ og Sæ- björg leituðu vestur í haf nokkru sunnar. Pá var einnig nokkuð af erlendum togurum úti fyrir Vestfjörðum, og voru þeir einnig beðnir um að líta eftir ölafi. Skyggni var slæmt í gær, og um sjö-leytið skýrði einn af tog urunum, sem taka þátt í leyt- inni, frá því, að ekkert sæist fyrir kafaldi. AtyýðfltiokksféLOiafsfjarðargeiig- nr sem heiid i Sösíalistaflokkinn AlþýSuflokksfélag Ólafsfjarð- ar hafiur samþykkt að sækja ssm haild um upptöku í Samei;nng- arflokk alþýðu. Jafnframt breytir félagið um nafn, og heitir framvegis Só- síalistafélag Ólafsfjarðar. Félagið hefur einnig ákveðið að hefja útgáfu fjölritaðs viku- blaðs. Meðlimir „Sósíalistafélags Ól- afsfjarðar“ eru 20 að tölu. Þjóðviljinn býður félagið vel- Uomið í samtök ísknzkra scsíal- ista. Skjaldhorgin byrjar enn mei lygarnar mm ár- gjaldaEiæklnnfina 7©s Snafa nú kosid, þegar kosningu Iauk í gær- j Alþýðublaðið mun í dag kvöldi kl. 11, höfðu alls 768 halda uppteknum hætti meðlyg Dagsbriínarmenn greitt aikvæð). ar um, að ársgjöldin í Dags- í dag hefst atkvæðagreiðslan brún eigi að hækka. Einu „rök- W- 1 e. h. og stcndur til kl. 9 in“ sem Alþýðublaðið hefur fyr ! að kvöldi. t FRAMH. Á 3. SÍÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.