Þjóðviljinn - 06.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.11.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR rp SUNNUDAG 6. NÓV. 1938. 258. TÖLUBLAÐ. n 180 Ef Skjaldborgm %æðmý wirðfiír skuldum Alþýðtisam~ bandsíns og Alþýdiibladsíns velt yfír á vcrklýðsfélögín Oháð fagsamband etf eina feiðín ííí þessaðfoirða verkfýðsféfögtinasni frá fjárhagslegum voða X lyrlr framan bæii jáin þýðir öháð lagsamband Síðasta afrek Shjaldborgarínnar er að tryggja sér 180 þús. kr. lán í Svíþjóð, handa Alþýðublaðínu og Alþýðuprentsmíðjunní. Með lání þessu á að losa Shja|d- byrgínga úr ábyrgðum þeím, er þeír standa í fyrír þessí fyrírtæhí sín, og tryggja framtíðarrehstur þeírra. Alþýðublaðíð hefír árum saman veríð rehíð með tugþúsunda tapí og fer þetta tap vaxandí með hverju árí. Pó að láníð sé tehíð handa Alþýðublaðínu ogAl- þýðuprentsmíðjunní, þá eru það verhlýðsfélögín, sem eíga að ábyrgjast greíðslu þess að öllu leytí. Það eru verhlýðsfélögín, sem eíga að ábyrgjast þetta lán, og þau verða fyr eða síðar að greíða það að fullu. Afleíðíng þessara ráðstafana verða auhnír shatíar á verhlvðsfélögunum, ef bau halda áfram að vera Shjaldborgínní jafn shípulagslega háð og nU er. GUÐM, Ó, GUÖMUND5SON: Þrælai Verklýðsfélögin vcfda svlpí sjáífsákvöirðunair~ réffí i vínnudeííum. — 400—6C0 Dagsbrúnarmenn svípfír afkvseðisréffL Lánsheimild þessa fekk Skjaldborgiin samþykkta á síð- asta Alþyðusambandsþingi. Or- sakir hennar eroi þær, að AU þýðublaðið er í alvarlegri fjár- ~þröng sökum þess, hve illa því hefiur verið stjórnað, hvemig það hefiur í síðari tíð barizt gegn hagsmunum verkalýðsins og hringlað fram og aftur, fcinz það var búið að missa allan þorra kaupsnda sinaa. Dagsbrúnarmsnn! Skjaidborg im ætlar ykkur að greiða bróðiur- hluta þessa láns. J>áð erað þ'ð, sem eigið að borga eyðslufé Alpyðublaðsins og Skjaldborg- arijnnar. Eignir Alþyðu&ambandsins eru aðeiins Alþýðupremtsmiðjan iog Alpýðublaðið, en Alþyðii- sambandið stouldar hátt á ann- að huindrað púsiucnda króna. peg ar pess er gætt að nær allar tekjur Alpyðiusambandsins em tektnar beint frá verklýðsfélög- luwjm, þarf ekks að fara í .neimar grafgötnur með það, að þau verða að borga hvern eioasta ,'eyri í þessu 180 púsiund krdna láni frá Svípjóð. Mótmælið þessu allir! Setjið x við bæðí jáin. FRIB1E1FO.R FRIBmKSSON: Stefás Jðhigo og Alpýðoblaðlð vllja esp dvhnmleysisbaráttii Peir faVeffa ykfe verkamenn fíl að scgfa ficil fþessa svákara &í faomdusii ! Scíjíð X vid jáín! Það eru mörg ár síðan raddir fóru að koma fram um það, að breyta þyrfti Alþýðusamband- inu í faglegt samband, óháð öllum pólitískum flokkum. Þessum röddum hefur sífellt farið fjölgandi og nú er svo komið, að fjöldi verklýðsfélaga krefst þess. Mun vera óhætt að fullyrða, að hefði löglegt AI- þýðusambandsþing verið háð á þessu hausti, hefði breytingin verið samþykkt nær einróma. Skjaldborgarmenn Alþýðu- ilokksins vissu þetta líka. Þess- vegna gripu þeir til þess ó- yndisúrræðis, þrátt fyrir marg- yfirlýsta ást sína á lýðræði, að beita fasistískum aðferðum inn- an fagfélaganna við kosningar á fulltrúum á sambcifidsþing. Lögleg félög voru rekin úi' sambandinu fyrir það eitt aö leyfa sér að vera á annari skoð- un en Skjaldborgarb.r.oddarnir. Qervifélög voru stofnuð og tek- in í sambandið, óg gervifulltrú- ar voru framleiddir, þar til tryggt þótti, að Skjaldborgar- Framhald á 3. síðu. Eins og kunnugt er, gerði Dagsbrún þá kröfu til 15. þings Alþýðusambandsins, að sam- bandið yrði aðeins samband verklýðsfélaga, óháð öllum stjórnmálaflokkum. Þessa kröfu gerðu einnig nær öll verk- lýðsfélög, sem eru í samband- ;„«. E«nfr»miir £fi;rðu öll.verk- lýðsfélögin þá kröfu, að fullt lýðræði gilti innan sambands- ins og allir meðlimir félaganna væm kjörgengir til trúnaðar- starfa innan þeirra og á sam- bandsþing. Margir héldu að stjórn Alþýðusambandsins mundi koma með tillögu í þá átt, að gera verklýðsfélögin ó- háð hinni pólitísku hlið alþýðu- samtakanna. En í stað þess flutti stjórn sambandsins frumvarp til nýrra laga fyrir sambandið, þar sem nokkrir menn, sem hafa not- fært sér aðstöðu sína sem for- ystumenn sambandsins til eig- inhagsmuna, ætla sér á full- komlega fasistiskan hátt að halda völdum í verklýðshreyf- ingunni, hvað sem verklýðurinn sjálfur segir. En þeir ganga svo langt fram yfir allt velsæmi í valdaráni sínu, að verkalýður landsins mun rísa upp gegn þeim. í stað þess að gera verklýðsfélögin óháð stjórn- málaflokkum, samþykktu þeir að taka sér fullkomið einræði í öllum . sérmálum verklýðssám- takanria og nota það síðan sér til póiitísks framdráttar. Hér birti ég útdrátt úr til- lögum þeirra til nýrra laga fyr- ir Álþýðusambandið, þeim, sem samþykktar voru á ráðstefnu Skjaldbiorgarinnar og þeir ttlja nú lög Aibýðusambandsins, — ásamt skj'TÍngum frá mér. í 3. gr. segir svo: „Hlutverk Alþýðusambands íslantís og Al- þýðuflokksins er að leiða hina faglegu og pólitísku baráttu" og síðar í sömu gr.: „Verður baráttan háð og siarfsemin framkvæmd í samræmi við stefnuskrá Alþýðtiflokksins". í 7. gr.: „cr félagi, sem fengið hefir upptöku í sambandið, ó- . : . . Del Vayo og Jalander, formaður nefndarinnar er sér ium brott flutning sjálfbioðaliðanna. Bafobann fissstanna veldnr mat- væl skor lýðveldlshérnðnnnm 8 ntrásavherknír saskja fram á Ehróvigsföðvunum I LONDON í GÆRKV. F. U. í pjððab,?ndalagsskýislu s:m nýlega hefur vsríð birt segir, að matvælaskortur sé að vsrða mjög tiIfinnanilegMT í pí im hluta Spánar sem stjórnin ræður. Or- sakast hann af hafnbanni upp- reístarmanna og pví, aði á veg- um stjómarinnar era 3,000,000 flóttamanna? sem 1lúið hafa frá héraðum Franoos. Er talið að hálfa milljón sterlingspunda Framh. a 3. síðu. Guðm. Ó. Guðmundssort. heimilt að láta breytingar á lög- um sínum koma til fram- kvæmda, fyrr en stjórn Alþýðu- sambandsins hefir staðfest þær". í 11. gr. segir svo: „Samþykki sambandsstjórn á- stæður félagsins fyrir vinnu- deilunni, skal hún veita því þá aðstoð til lausnar hennar, sem hún getur í té látið". Hér hefði eftir öllum lýðræðisreglum átt að vera nóg sagt, en svo er nú ekki, því að s^íðar í igreininni segir: „enda sé sambandsstjórn þá heimilt að taka m'álið í sínar hendur, ef hún telur bess þörf". Hér á að vera hægt að sveigja verklýðsfélögin í hinum bein- ustu hagsmunamálum verka- lýðsins eftir pólitísku viðhorfi bitlingasjúkra Skjaldborgara. 13. gr. á að sýna, hvað stétta- félögin hafi mikið frelsi um sín innri mál. Qreinin hljóðar svo: „Hvert stéttarfélag, semj \ sam- bandinu er, hefir fullt frelsi um sín innri mál, þó svo, að ekki kbsni í < bága við samj>, baiidslög'n, stefniuskrána, (Skjaldborgarinnar) eða sam- þykkíii" sambandsþinga"*) En þegar að er gáð, geta fé-- 'lögin hvergi hreyft sig án þess að reka sig á gervisamþykktir St. Jóhanns með lögkrókana. Ef félag vill segja sig úr sam- hafln að logarannm Olaf 1 is mtúená sMp tófcu þáff í leífinnL Togarans „Ólafs" hefur ver- ið saknað síðan á aðfaranóít miðvik'udags, og í gærmorgun hóf fjöldi skipa leit að togaran- lun og höfðtu pau ekkert orðxð hans vör þegar síðast fréttist í gærkvöldi. Búizt var við því að varðskipið „Ægir" færi frá Reykjavík í nótt til þess að leita ásamt þeim skiptim, sem byrj- iiðu í gær. „Ólafur" er eign H.f. Alliance og reyndi útgerðin að ko.ma skeyti til skipsins, á aðfaranótt miðvikudagsins, en fekk ekk- ert svar. Var þá skipið vestur á Hala og veður hið versta. Reyndi Alliance nokkrumsinn um að komast í samband við skipið, en árangurslaust. Áföstu dagskvöldið var svo Slysavarna- félaginu tilkynnt hvernigko'm- ið væri og í gærmorgun snemma hófst leitin. 9 íslenzkir togarar sigldu í norðvestur frá Vestfi.örðum, með 10 mílna miíiibUi. fcn tveir togarai >ug varðbáturinn „Óðinn" og Sæ- björg leituðu vestur í haf nokkru sunnar. Þá var einnig nokkuð af erlendum togurum úti fyrir Vestfjörðum, og voru þeir einnig beðnir um að líta eftir ólafi. Skyggni var slæmt í gær, og um sjö-leytið skýrði einn af tog urunum, sem taka þátt í leyt- inni, frá því, að ekkert sæist fyrir kafaldi. Wðntiokksf éLOlaf sfiarðar oe»9- nr sei heild i Soslalistaflokkinn Alþyðuflokksfélag Ólafsfjarð- ar hefur samþykkt að sækja sem heild Uiti apptöku í Sameining- arflokk alþýðu. Jafnframt breytir félagið um nafn, og heitir framvegis Só- síalistafélag ÓlafsfjarOar. Félagið hefur einnig ákveðið að hefja útgáfu fjölritaðs viku- blaðs. Meðlimir „Sósíalistafélags ÓI- afsfjarðar" eru 20 að tölu. Þjóðviljinn býður félagið yel- Icomið í samtök ísknzkra scsíal- ista. Ialdborgln M@i lygarii yr|sr eæn ár- *) Leturbr. mín. Framhald á 3. 7©s hafa nú Isosid., pegar kosningn laíik í gær- kvöldi kl. 11, höfðiu alls 76& Dagsbrúnarmsnn greitt aikvæðl í dag hefst atkvæðagreiðslan kl. 1 e. h. og skndur til kl. 9 síðu. I að kvöldi. Alþýðublaðið mun í dag halda uppteknum hætti meðlyg ar um, að ársgjöldin í Dags- brún eigi að hækka. Einu „rök- in" sem Alþýðublaðið hefur fyr FRAMH. Á 3. SÍÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.