Þjóðviljinn - 06.11.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.11.1938, Blaðsíða 4
sp Wý/afó'io s Síígusfvcsíðirínn frá Hampíon Roads Sænsk stórmynd er sýnir þætti úr æfisögu sænska hugvitsmannsins John Erics son. — Aðalhlutverkið leik- ur frægasti núlifandi leikari og leikstjóri Svía VICTOR SJÖSTRÖM Sýnd kl. 7 og 9. MANHATTAN COCKTAIL tízkumyndin dásamlega verð ur sýnd KL. 5. LækkaS verð. Síðasta sinn. Bamasýning kl. 3. NÝTT SMÁMYNDASAFN 5 litskreyttar teiknimyndir af Mickey Mouse o. fl. Æ Gömlal3'io % GOTTLAND Hin marg eftirspurða Metro Goldwyn Mayer kvikmynd af hinni heims- frægu skáldsögu PEARL S. BUCK Aðalhlutverkin tvö, O-lan og Wang Lrmg leika: LOUISE RAINER og PAUL MUNI. Aðgöngum. frá kl. 1. Alþýðusýning kl. 3. Sýnd kl. 3, Q iog 9. Úr borginni Næturlæknir í nótt Sveinn Pét ursson, Oarðastræti 34, sími 1611; aðra nótt Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234; helgidagslæknir Jón G. Nikulásson, Bárugötu 17, sími 3003. Næfurvörður er í Ingólfs- og Laugavegs-apóteki. > Ctvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar: Sym- fónía nr. 5, eftir Tsjækovski Plötur. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Bjarni Jónsson. Ferm- ingarmessa. 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel ísland. 17.40 Útvarp til útlanda. 24.52 m. 18.30 Barnatími. Porsteinn Ö. Stephensen leikari. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Létt klass- ísk lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Maroo Polo og ferðir hans. Einar Magnús- son menntaskólakennari. 20.40 Einleikur á píanó. Rögn- valdur Sigurjónsson. 21.05 Upplestur. Friðfinnur Guðjónsson leikari. 21.25 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 2.00 eftir miðn.: Dagskrárlok. bJÓÐVILIIN Allsberjar- athvæSagreiðslai f DagsbrAn um atvínnuleysísmálíð oq félagslögín heldur áfram í dag, sunnudag, frá hl. 1—9, en verður þá lohíð. Sfjótrnín. gmc wmwia cuuðveldactt Víð hússtörfín er góð bírta, þ. e. míkíð og gott ljós nauðsynleg. Ljósíð frá ínnan-möttu Osram-D-ljós- kúlunní er ódýr, þess vegna getíð þér veítt yður góða bírtu ef þér notíð hana. Biðjið ávalt um gæðakúluna heims Dekcdumen-kúhufa imð áfyífydcaxtmtfefatwn, setn tctyyqic Citfa stcaumeyd&hc Ranks hveítí er óvíðjafnanlegt „Famíly Príde‘!', ,.Suppers## „Alexandra" „Godefáa## Bíðjíð um RANK'S þvs það nafn er fryggíng fyrír rörugæðum. Útvarpið á morgun: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 íslenzkukennsla. 18.45 Þýzkukennsla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn. 20.35 Útvarpskórinn syngur. 21.00 Húsmæðratími: Norskar konur. Frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir. 21.20 Útvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. Fcrðafélag Islands heldur skemmtifund að Hótel Borg á þriðjudagskvöldíð þ. 8. þ. m. Húsið opnað kl. Syú Skúli Skulason ritstjóri flyt- ur erindi um Pórsmörk1 ogsýn- ir skuggamyndir. Dansað tilkl. 1. Aðgöngumiðar seldfr í BókaJ verzlun Sigfúsar Eymundssonar á Jrriðjudaginn til kl. 6. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund annað kvöld kl. 8y2 í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Nýft landi Á mánudaginn kemur Nýtt land út í nýju formi. Blaðið verður eftirleiðis í sama broti og Pjóðviljinn og kemur út einu sinni í viku. Ritstjóri þess verður Arnór Sigurjónsson. Kaupendum Þjóðviljans skalsér staklega á það bent, að þeim gefst kostur á að fá Nýtt land á hverjum mánudagsmorgni, einmitt þann dag vikunnar, sem morgunblöðin koma ekki út — fyrir 50 aura á mánuði. Blaðið mun flytja fréttayfirlit yfirliðnu vikuna í hvert sinn, auk helztu frétta, sem gerst hafa yfir helg-1 ina. Allir kaupendur Þjóðviljans ættu einnig að kaupa Nýtt land.- UtbieiMi bjlðviiþai Hlutaveltu lieldur Karlakór iðnaðarmanna í K.-R.-húsinu í dag. Hefst hún kl. 4 e. h. Þar verður hinn mesti fjöldi á- gætra muna, svo sem 500 kr. í peningum, sem verða afhent- ar á hlutaveltunni. Ennfremur dagstofuhúsgögn, sem kosta að minnsta kosti um 600 krónur. Þá má ennfremur nefna far- miða til útlanda og fjölda ann- arra góðra muna. mínníst 21 árs afmaelís Ráðsfjórnarríkíanna með kvöldskemmtun í Iðnó mánudagínn 7, nóv, kl. 9 e. h, — Húsíð opnað kl. 8,30. Tíl skemmftitaair verðtir; 1. Skemmfunín seff, Sígfús Sígurhjartarson. 2. Karlakór verkamanna syngur Iníernafíonalínn 3. Ræða: llfanríkísmálasfefna Sovéfríkjanna. Hjaltí Árnason 4. Upplesfur: Gestur Pálsson. 5. Karlakórínn syngur. 6. Upplesfur: Guðný Sígurðardóttír. 7. Kvíkmyndasýníng. 8. Fjöldasöngur: Internatíonalínn 9. Dans, ágæf hljómsveíf. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsiins, Hafnarstr. 121, í dag, eptir kl. 1 iog á miorg- un. Sömuleiðis í Bókaverzlun Heimskringlu, Laugaveg 38. Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma Sðngnr - hljððfæraslðttnr Karlakér Iðnaðarmanna heldnr HLUTAVEIaTU i K.-R.-húsmn á morgan. Verður þar margf glæsílegra muna, f. d.: DagstofnhúsgSga úr póleruðu bírhí í eínum drættí (2 bólstraðír stólar, borð, bókareol og gólfpúðí). Verð 600 hrénar. 560 kr. j. poningnm Farmíðí tíl útlanda. Málverh. Standlampí. Hríngflug. Skíðí. Tertur í tugatalí. Eldíviður í tonnatalí. Kahtuspottar í tugatalí. Bílferðír. Bíómíðar. Dfátturifisi 50 au, Inngaiigmr 50 an,. Bðrn 25 au, Hlnlaveitan hefsft með sSng kl. 4. Hlé mílií 7 og 8,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.