Þjóðviljinn - 09.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.11.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR MIÐVIKUD. 9. NÓV. 1938 260. TÖLUBLAÐ I Eins og skýrt v,ar frá hér í blaðinu um daginn, leggja Finn- ;ar nú allt kapp á að víggirða Álandseyjarnar og er talið að það sé að undirlagi Þjóðverja. Eyjaskeggjar hafa harðlega mótmælt þessum ráðstöfunum á landsþingi sínu. Hér á mynd- inni sést forseti landsþingsins, Sundblom, sem nefndur er „höfðingi“ Álandseyja. Sósáafísíaíéfög sfofmid í Borgar^ ncsí og á Hvammsfanga. I fyrrakvöld var stofnað í Borgamesi. „Sósíalistafélag Borgamess“, og hefur það sótt ium lupptöku í Same.'ningarflokk alþýðu. Stjórn félagsins skipa: Þórð- ur Þórðarson formaður, Jónas Kristjánsson, Þórður Halldórs- l son, Jón Pétursson og Olgeir Friðfinsson, meðstjórnendur. Stofnendur félagsins voru28. Um helgina var stofnað „Só- síalistafélag Hvammstanga“. — Stofnendur þess voru 22. E31 EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV R A N C O hdfforingí hefir í dag lýsf því op~ ínberlega yíírt ad hann lííí á Noröursjóínn sem ófríðatrsvæðí, vcgna síglinganna mílli Sovétríkjanna og spanska lýðveldísíns. Jafnframf hefír hann lýsf þvi yfsr, að komið verðí upp flofa uppreisnarmanna í Norðursjónum fil þess að híndra viðskípfí spönsku sfjórnarinnar víð Sovéfríkín. 2 míllj. manna í fangabúðír í víðtalí, sem Franco hefír átt víð blaðamenn, hefír hann gert greín fyrír áformum sínum, ef hon- um verður sígurs auðíð í borgarastyrjöldínní. Kvaðst hann afráðínn í því að homa upp fangabúðum yfír pólítísha andstæðínga sína. Spurðu blaðamennírnír, hve marga menn hann byggíst víð að þurfa að varpa í fangabúðír, og svaraðí hann því, að það yrðu eín- ar tvær míljónír manna. Sfjómarheirinii í ákafrí og óvænfrí sókn á Ebró~ví$sföðvunum, Hermenu spönsku stjómarinnar með vélbyssiu. Bátiðahöldin í Sovétiikjiin- on ð byltingarafmælino. Stórkostlegar hersýníngar í Moskva EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. MOSKVA I GÆRKV. Stjómarherinnhóf, í gær á- kafa og óvænta sókn nnkkru fyrir sunnan Lerida. Eftir harðar lorustor og mik- Dagsbrúnar- meimírnír, sem greíddu afkv. með lagabreyfíngunum víldu lika afvínnuaukníngu Rúfur & Co. í gapasíokknnm ið mannfall á báðar hliðar náði Iýðveldisherinn á sitt vald þremiur þorpum suður af Ler- ida, og eru þýðingarmestu að- flutaingaleiðir til borgarimiar þar með tepptar. (’ Á einum stað hefur stjómar- herinn komist rétt að úthverf- um borgarinnar. Framhald á 4. síðu. 21. árs afmæli rússsiesku byltingarimiar var haldið hátíð- legt með mikilli viðhöfn um öll Sovétríkin. Mikilfenglegiust voriu hátíðahöldin að vanda í Moskva. — Leiðtogar Sovétstjómariinnar og Kommúnistaflokksins. þar á meðal Stalin, Molotoff, Kalínín, Kaganovitsj, Jesjoff og Dimi- troff voru viðstaddir stórkostlega hersýningnu á Rauðatorg- inu. Vonosiloff og Búdjojnní stjómuðu hersýningunni. Endalausar fylkingar verka>- Iýðs og rauðliða gengu framhjá feghöll Lemins lundir hinum voldugu tónum „Til gleðinn- ar“ úr 9. symfóníu Beethovens, er Ieikin var á göngunni af öll- um lúðrasveitum setuliðsins í Ver kamamiaf lobknrinii ▼inaar aokakosningar í Dartmoad í Espgandi Hverjir eru þeir, þessir 2851 Dagsbrúnarmenn, er ekki vilja aukna atvinnu og aukinn inn- flutning á byggingarefni? þannig spyrja rnenn þessa dagana. Svarið getur ekki leikið á tveim tungum. það eriu fyigismenn Skjald- borgarinnar, það eriu mennirnir, sem í blindni hlýða skipmmm Stefáns ráðherraefnis og Finn- boga Rúts. Bæði Stefán og Rútur hafa skilið, ,að það muni lítt til framaauka fyrir verklýðsleið- toga, að ginna verkamenn til þess að berjast gegn hagsmun- um sínum og sinnar stéttar. — Þeir grípa því til hins gamal- kunna ráðs að hrópa hástöf- um: Grípið þjófinn! Og þjófurinn er, að dómi þeirra Stefáns og Rúts, þeir verkamenn í Dagsbrún, sem fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum. Alþýðublaðið heldur því sem sé fram, að Sjálfstæð- ismenn í Dagsbrún hafi sumir greitt atkvæði með Iagabreyt- ingunum og á móti atvinnukröf- unum. Það vill nú svo vel til, að það er sjannarflegt, að svo að segja hver ein[asti maður, sem sagði já við lagabreytingumum, sagði einnig já við atvinnu- kröfunum. Mikill meiri hluti þeirra, sem atkvæði greiddu, skiluðu kjörseðlunum þannig, að þeir brutu þá saman í cinu lagi og fylgdust þeir því að við talninguna. Það kom í ljcs, að af öllum þessum, sem þannig skiluðu seðlurn sínum, var það aðeins einn einasti maður, sem sagði já við lagabreytingunum en nei við atvinnukröfunum. Það er því alveg Ijóst, að þeir Sjálfstæðismenn, sem greitt hafa atkvæði með laga- breytingunum, hafa einnig greitt atkvæði með atvinnu- kröfunum. Það er ráðlegast fyrir Stefán og Rút að hætta með öllu að kalla: „grípið þjófinn", því að verði hann gripinn, þá verð- j ur hann áreiðanlega sóttur nið- ur í Alþýðuhús. Þ.ar eru all- margir Dagsbrúnarmenn starf- ,andi á skrifstofum, sem ekki þurfa á atvinnubótavinnu að halda, og bera takmarkaða um- Framh. • 2. síðu. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. Aukakosningar haía farið fram í Dartmond á Einglandi, Úrslit kosminganna ur'ðiu þau að Ve rkarriæinaflokkiu rinn vann þær, og fékk fulltrúi hams frú Hennie Adamson 46514 aíkv. ©n frambjóðandi íhaldsflokks- ms Mitchell, fékk 42276 atkv. FRÉTTARÍTARÍ LONDON J GÆEKV. F.Ú. Nýtt þingtímabil hófst í Bret- landi í dag og var þingið sett með mikilli viðhöfn, svo sem venja er til við slík tækifæri. í konungsræðunni, sem lesin var við setningu breska þings- fins í dag, var boðað, að ríkis- stjórnin mundi halda áfram s a m ko m u 1 agsu m 1 e itu nu m þei m, sem þegar liafa borið þann ár- angur, að samkomulagið náð- jst í Múnchen, og að bresk-ít- alski sáttmálinn kemur nú til framkvæmda, og þar með gera frekari tilraunir til friðsamlegr- ar lausnar deilumála þjóðanna. Af hálfu stjórnarandstæðinga hafa talað Atllee, fyrir jafnað- armenn, og Sir Archibald Sin- clair fyrir frjálslynda menn í stjórnarandstöðu. Attlee minnt- list á þiáð. í ;ræðu sinni, að Hitler héldi áfr,am að bera fram nýjar kröfur og Mussolini héldi áfram að lýsa yfir, að ítalir myndu I styðja Franco þar til hann hefði unnið fullnaðarsigur. Attlee vítti stjórnina fyrir að hafa ekki sinnt atvinnuleysismálunum röggsamlega og yfirleitt væri augljóst, að hún væri þreytt og fálmandi. Sinclair vítti það, að gengið hefði verið frain hjá Þjóða- bandalaginu, er deilumál þjóð- anna voru til meðferðar. Hann mótmælti árásum Hitlers á brezka stjórnmálamenn og hvatti stjórnina til þess að mót- (Frh. á 4. síðu.) Moskva. Mototoff, stjórnarforseti ojg Vorositoff hermálaþjóðfulltrúi héldu ræðtur. BUDJONNI Vorosiloff minntist hinna miklu sigra, er unnizt hefðu á þeim tíma, er Sovétstjórnin hef- ur verið við völd. Mikill hluti ræðu hans snerist um stríðshættuna. „Það varð ckki af styrjaldarárás á Sovét- ríkin á þessu ári, en eitt ó- varkárt og fyrirhyggjulaust ná- grannaríki réðist að oss með ögrunum. Atburðirnir við Chas- son-vatnið ættu að verða því eftirminnilegir, en Sovétþjóðirn- HARALDUR BJÖRNSSON Vlðsjáín I dag. í víðsjá blaðsins í dag ritar Haraldur Björnsson leikari um eftirtektarverðustu nýungarnar í leiksviðsútbúnaði, skugga- mvnda;;tjöldin“, seir. rúccneska konan Nina Tokumbet hefur gert. Vat árásin á scndisveítair- rítarann að undírlagí nazísta? Upplfsíngar Par- ísarblaðsíns Le Soír EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐ- VILJANS. KHÖFN í GÆRKV Pólskur ríkisborgari réðíst tememma í gær inn í bygginglu þýzka sendiherrains í París og skaut úr marghleypu á semdi- sveitarritarann. Særðíst hann al- varlega, en þó ekkl talin hætta jum Iíf hans. Parísarblaðið Le Soir bendir á það í gærkveldi að það hljóti að teljast imdarlegt, að sendi- herrann hafi talið sér fært að gefa þær upplýsingar strax, að árá&armaðurinn hafi verið verk- færi í hendi Gyðinga. Bendir blaðið um leið á það, hvort hér sé um sambamd að ræða við ræðu þá, er Hitler flutti nýlega þar sem hann hvatti frönsku stjórnina til þess að fara að dæmi mazista í Gyð- ingaspursmálinu. Blaðið lýkur ummælum sín- um með þeim orðum, að fram- koma þýzka sendiherrans sé mjög undarleg og tæpast iof- mikið að telja hana grunsam- lega. FRÉTTARITARI. ar mega ekki reiða sig á að japönsku herforingjarnir gleymi ekki þeim Iærdómum, er þeir fengu í þeirri viðlureign. — At- burðirnir við Chasson-vatniðog atburðirnir í Tékkóslóvakíu eru liðir í sömu keðju. Fasistisku friðrofarnir hafa síðustu mán- uðina sýnt hve ósvífnir, tillits- lausir og huglausir þeir eru. So- vétríkin björguðu heimsfriðn- um við Chasson-vatn í sumar, en þa'u ríki, sem þóttust hafa „bjargað friðnum“ í Múnchen, komu því einu til leiðar, að styrjöld ógnar nú hverju land- inu eftir annað“. Vorosiloff flutti að lokum þjóðum Spánar og Kína bróc- urlegar baráttukveðjur, og skor- aði á sovét-þjóðirnar að vera viðbúnar til varnar. FRFTTARITARl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.