Þjóðviljinn - 09.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.11.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRQANQUR MIÐVIKUD. Q. NÓV. 1938 260. TÖLUBLAÐ ¦»»•.:«¦!•.¦¦,;,.,¦»,.¦ ,•...,:: Eins og skýrt var frá hér í blaðinu um daginn, leggja Finn- íar nú allt kapp á að víggirða Álandseyjarnar og er talið að það sé að undirlagi Þjóðverja. Eyjaskeggjar hafa harðlega mótmælt þessum ráðstöfunum á Iandsþingi sínu. Hér á mynd- inni sést forseti landsþingsins, Sundblom, sem nefndur er „höfðingi" Álandseyja. Sósiaíísfafélðg sf of nttd í Bor$ar~ ncsí og á Hvammsíaiiga, I fyrrakvöld var stofnað í Börgannesi. „Sósíalistafélag Borgarness", og hefur það sótt ium upptöku í Sameiningarflokfc alpyðu. Stjórn félagsins skipa: Þórð- ur Þórðarson formaður, Jónas Kristjánsson, Þórður Halldórs- son, Jón Pétursson og Olgeir Friðfínsson, meðstjórnendur. Stofnendur félagsins voru28. ** Um helgina var stofnað „Só- síalistafélag Hvammstanga". — Stofnendur þess voru 22. iio M-italslia é F Stjómarherinnbófl í gær á- Ikafa log óvænta sókn nokknu fyrir siunnan Lertda. Eftir harðar orustur og mik- Dagsbriínar~ mennírnír, sem greíddu aífev. með lagabreytíngunum víldu íífea afvínnuaukníngu Rúfur & Co* í gapasfokkiium EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV RANCO herforíngí hefír í dag lýsf því ©p~ ínberlega yfír, að hann lífí á Norðursjóínn sem ófríðarsvæðí, vcgna síglínganna mílli Sovéfríkjanna og spanska lýðveldísíns* Jafnframf hefír hann lýsf þvi yfír, að komíð verðí upp flofa uppreísnarmanna í Norðursjónum fál þess að híndra víðskípfí spönsku sfíórnarínnar víð Sovéfríkín, 2 míllj* manna í fangabúðír í víðtalí, sem Franco hefír átt víð blaðamenn, hefír hann gert greín fyrír áformum sínum, ef hon- um verður sígurs auðíð í borgarastyrjöldínní. Kvaðst hann afráðínn í því að koma upp fangabúðum yfír pólítíska andstæðínga sína. Spurðu blaðamennírnír, hve marga menn hann byggíst víð að þurfa að varpa í fangabúðír, og svaraðí hann því, að það yrðu eín- ar tvær míljónír manna. Sfjórnairhefínn í ákafrí og óvænfrí sókn á Ebrö~ví$sföðvununv Hverjir eru þeir, þessir 283^ DagsbrúmarmeirMi, er ekki vilja aukna atvinnu og aukinn írm- flutning á byggingarefni? þannig spyrja menn þessa dagana. Svarið getur ekki leikiö á Iveim fcungum. J»að eriu fylgismenn Skjald- borgariranar, það eriu mennirnir, sem í blindni hlýða skipunum Stefáns ráðherraefnis og Fino- boga Rúís. Bæði Stefán og Rútur hafa skilið, að það muni lítt til framaauka fyrir verklýðsleið- toga, að ginna verkamenn til þess að berjast gegn hagsmun- um sínum og sinnar stéttar. — Peir grípa því til hins gamal- tanna ráðs að hrópa hástöf- um: Grípið þjófinn! Og þjófurinn er, að' dómi þeirra Stefáns og Rúts, þeir verkamenn í Dagsbrún, sem fylgja Sjálfstæðisflokknum ,ið málum. Alþýðublaðið heldur því sem sé fram, að Sjálfstæð- jsmenn í Dagsbrún hafi sumir greitt atkvæði með lagabreyt- ingunum og á móti atvinnukröf- u,num. Það vill nú svo vel til, að það er sjannamegt, að svo að segja hver einjasti maður, sem sagði já við lagabreytingunum, sagði einnig já við atvinnu- kröfunum. Mikill meiri hluti þeirra, sem atkvæði greiddu, skiluðu kjörseðlunum þannig, að þeir brutu þá saman í cinu lagi og fylgdust þeir því að við talninguna. Það kbm í ljcs, að af öllum þessum, sem þannig skiluðu seðlum s'mum, var það aðeins einn einasti maður, sem sagði já við lagabreytingunum en nei við atvinnukröfunum. Það er því alveg ljóst, að þeir Sjálfstæðismenn, sem greitt hafa atkvæði með laga- breytingunum, hafa einnig greitt atkvæði með atvinnu- kröfunum. Það er ráðlegast fyrir Stefán og Rút að hætta með öllu að kalla: „grípið þjófinn", því að ið mannfall á bá'ðar hfiðar náði íyðveldísherimn á sitt vald þremiur þorptum suður af Ler- ida, og eru þýðingarmestu að- flutníngaletðir til borgarirmar þar með tepptar. ( Á einum stað hefur stjórnar- herinn komist rétt að úthverf- um borgarinnar. Framhald á 4. siðu. Hermenn spönsku stjórnarinnar með vélbyssu HátlðabðldlD i Sov étribjan- m á biltiigarafoæliBD. Stórkostlegar hersýníngar í Moshva EINKASKBYTI TÍL ÞJCÐV. MOSKVA 1 GÆRKV. 21. árs afmæli rússnesku byltingarinnar var haldið hátíð- legt méð mikilli viðhöfn um öll Sovfetríkin. : Mikilfenglegust voru hátíðahöldin að vanda í Moskva. — Leiðtogar Sovétstjórnarinnar og Kommúíiistafbkksins. þar á meðal Stalín, Molotoff, Kalínín, Kaganovitsj, Jesjoff og Dimir troff voru viðstaddir stórkostlega hersýningnu á Rauðatorg- inoi. Voríositoff og Búdjonní stjórnuðu hersýningunni. Endalausar fylkingar verka-- lýðs og rauðliða gengu framhjá íeghöll Leniins undir hinum Varkamaanailokkiiriiiii ?inaar ankakosraingar í Dartmoad í E EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV. Aukakosningar hafa farið fram í D„irtmond á Englandi, Crslit kosninganna urðu þau að Verkamannaflokburinn vann þær, og fékk fulltrúi hans frú Hennie Adamson 46514 aíkv. en frambjóðand! íhaldsflokks- toll' Mitchell, fékk 42276 alkv. FRÉTTARITARI LONDON I GÆRKV. F.Ú.' Nýtt þingtímabil hófst í Bret- landi í dag og var þingið sett með mikilli viðhöfn, svo sem venja er til við slík tækifæri. í konungsræðunni, sem lesin verði hann gripinn, þá vérð- , yar við setningu breska þings- iíns í dag, var boðað, að ríkis- ur hann áreiðanlega sóttur nið- ur í Alþýðuhús. Þar eru all- margir Dagsbrúnarmenn starf- andi á skrifstofum, sem ekki þurfa á atvinnubótavinnu að halda, og bera takmarkaða um- Framh. • 2. siðu. stjórnin mundi halda áfram samkomulagsumleitunum þeim, sem þegar hafa borjð þann ár- angur, að samkomulagið náð- jst í Míinchen, og að bresk-ít- alski sáttmálinn kemur nú til framkvæmda, og þar með gera frekari tilraunir til friðsamlegr- ar lausnar deilumála þjóðanna. Af hálfu stjórnarandstæðinga hafa talað Attlee, fyrir jafnað- armenn, og Sir Archibald Sin- clair fyrir frjálslynda menn í stjórnarandstöðu. Attlee minnt- list á þiað í |ræðu sinni, að Hitler héldi áfram að bera fram nýjar kröfur og Mussolini héldi áfram að lýsa yfir, að ítalir myndu styðja Franco þar til hann hefði unnið fullnaðarsigur. Attleevítti stjórnina fyrir að hafa ekki sinnt atvinnuleysismálunum röggsamlega og yfirleitt væri augljóst, að hún væri þreytt og fálmandi. Sinclair vítti það, að gengið hefði verið fram hjá Þjóða- bandalaginu, er deilumál þjóö- anna voru til meðferðar. Hann mótmælti árásum Hitlers á brezka stjórnmálamenn og hvatti stjórnina til þess að mót- (Frh. á 4. síðu.) voldugu tðnum „Til gíeðinn- ar" úr 9. symfáníu Beethovens, er Ieikin var á, göngunni af öll- um lúðrasveibum setuliðsins i Moskva. MoIotofL stjórnarforseti ojg Vorosiíoff hermálaþjóðfiulltrúi héldu ræður. BUDJONNI Vorosiloff minntist hinna milclu sigra, er unnizt hefðu á þeim tíma, er Sovétstjórnin hef- ur verið við völd. Mikill hfuti ræðu hans snerist um stríðshættuna. „Það varð ekki af styrjaldarárás á Sovét- ríkin á þessu ári, en eitt ó- varkárt og fyrirhyggjulaustná- grannaríki réðist að oss með ögrunum. Atburðirnir við Chas- son-vatnið ættu að verða því eftirminnilegir, en Sovétþjóðirn- ;.-.'-% HARALDUR BJÖRNSSON Vídsjáín í dsk$. I víðsjá blaðsins í dag ritar Haraldur Björnsson leikari um eftirtektarverðustu nýungarnar í leiksviðsútbúnaði, skugga- mynda..tjöldin"3 seir. rú-cneska konan Nina Tokumbet hefur gert. Var árásín á sendísveítar^ rífarann að undírlagí na^ísfa? llpplýsíngar Par- ísarblaðsíns Le Soír EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐ- VILJANS. KHÖFN í QÆRKV Pólskur ríkisborgari réðlst tsuemma í ,gær imm I byggingu þýzka sendiherrans í París og skaut úr marghleypu á sendi- sveitarritarann. Særðist hann al- varíega, en þó ekki talin hætta jum líf hans. Parísarblaðið Le Soir bendir á það| í gærkveldi að það hljótí að teljast undarlegt, að sendi- herrann hafi talið sér fært að gefa þær upplýsingar strax, að árásarmaðurinn hafi verið verk- færi í hendi Oyðinga. Bendir blaðið um leið á það, hvort hér sé um samband að ræða við ræðu þá, er Hitler flutti nýlega þar sem hann hvatti frönsku stjórnina til þess að fara að dæmi nazista í Gyð- ingaspursmálinu. Blaðið lýkur ummælum sín- um með þeim orðum, að fram- koma þýzka sendiherrans sé mjög undarleg og tæpast of- mikið að telja hana grunsam- lega. FRÉTTARITARI. ar mega ekki reiða sig á að japönsku herforingjarnir gleymi ekki þeim lærdómum, er þeir fengu í þeirri viðlureign. — At- burðirriir við Chasson-vatniðog atburðimir í Tékkóslóvakíu eru liðir í sömu keðju. Fasistisku friðrofarnir hafa síðustu mán- uðina sýnt hve ósvífnir, tillits- lausir og huglausir þeir eru. So- vétríkin björguðu heimsfriðn-v um við Chasson-vatn í sumar, en þa'u ríki, sem þóttust hafa „bjargað friðnum" í Miinchen, komu því einu til leiðar, að styrjöld ógnar nú hverju land- inu eftir annað". Vorosiloff flutti að lokum þjóðum Spánar og Kina bróo- urlegar baráttukveðiur, ogskor- aði á sovét-þjóðirnar að vera viðbúnar til varnar. FRF.TTARITARl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.