Þjóðviljinn - 10.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.11.1938, Blaðsíða 1
ROOSEVELT Þingkosningarn- ar í Bandarikj- nnnm Demókafar í ör~ uggum meiríhluía LONDON I GÆRKV. F.Ú. Koaníngaúrslitin í Bandaríkj l'jnum eru enn ekki að íullu kpnn, en það er talið víst, að Idemokratar haldi öruggum meirihluta í báðum þingdeild- um. Demokratar hafa fengið 232 fulltrúadeildarþingmenn repu- blikanar 143, Progressivi flokk urinn 8, Ofrett um 58 þingsæti Óeirðir urðu á nokkrum stöð um aðallega í Tennessee; og. biðu 6 menn bana, en nokkrir særðust. Fjögra ára felpa fersf af sfysförum Fjögurra ára barn Svanborg dóttir Guðmundar bónda Guð- mundssonar að Litla-Kambi í Breiðuvík, lést með svipleg- um hætti 7. þ. m. Barnið hafði nokkrum dögurn áður — eða 4. þ. m. — verið að leika sér að tæmdum skot- hylkjum úr fjárbyssu. Lét það þau í munn sér og lirökk þá hylki niður í barkann. Barninu virtist þó lítið eða ekkert verða meint við það. Læknis var vitj- (Frh. á 4. síðuj LONDON I GÆRKVELDI (F. Ú.) VIÐ umræðurnar í breEka þíngínu í dag íalaðí Sír Stafford Crípps af hálfu jafnaðarmanna og gagnrýndí hann hvasslega stefnu stjórnarínnar í utanríhismálum. — Fjórveldasamkomulag, hann, yrðí lYftístöng stefnu eínræðísríkjanna, og fór ,' * hörðum orðum um störf hlutleYSÍsnefndarínnar. Ríhís- stjórnín hefðí látíð síg lítlu shípta þjáníngar hínvershu þjóðarínnar og ehhí orðíð henní að iíðí. Eínníg gagn- I ji ;í rýndí hann stjórnína fyrír stefnu hennar í ínnanríhís- j; málum og ræddí m. a. um það, að hún hefði ehhí sínnt málefnum þeírra tveggja mílljóna atvínnulausrai manna, sem tíl værí í landínu o. s. frv Lloyd George hrefst samvínnu víð Rússa STAFFORD CRIPPS Af hálfu frjálslyndra stjórnar andstæðinga talaði Mr. Evans sem hélt því fram, að Cham- berlain væri að komast á sömu skoðun og Hitler um það, að ekki yrði unnið fyrir friðinn nema með hótunum, en friður fengist aldrei með því móti, heldur með því að starfa á þeim grundvelíi. sem Pjóða- bandalaginu var ætlað að starfa á. David Lloyd Geórge flutti ræðu, er einn íhaldsþingnjanna sakaði hann um ábyrgðarleysi í ræðuflutningi. Lbyd George sagði m. a. að ef friðjur yrð,i afleiðing sam- kormilagsims í Munchen væri aukiinn vígbúnaðiur óþarfur en jafnvel meðal stjórnarsinna væri engin trú á þvf. Hann sagði að samkomulag lum frið gætí aldr ei náðst með því að meina Rúss |um þátttöku í slíkurn, samkomu Iagsumleitunum, því að meðan Rússar vígbyggjust yrðu þjóð- verjar að gera slíkt hið sama. Fiorsætisráðherrann ætti, sagði hann , að sýna þjóðinni fullt traust, og gera henni grein fyr- ir áfiormum súium — svo og frönsku ráðherrunum — áður hann tæki nokkrar fullnaðará- kvarðanir viðvíkjandi fjórvelda samkomulagi. < Kvikmynd nmj blðrgnn og lífg- nn úr dauðadái Stjórn Slysavarnafélags ís- lands sýndi í gær nokkrum gestum, þar á meðal blaða- mönnum, mjófilmu um björg- uu manna úr sjó og lífgunarað- ferðir Holger Nielsens, e(n sú aðferð er talin sameinahið bezta úr eldri lífgunaraðferðum. Danskur sundkennari, Sverre Mathiesen, sem staddur er í Reykjavík hafði filmuua með sér hingað og lánar Slysavarna- félaginu hana til sýninga. Filman er mjög fróðleg. Gefur hún ágæta hugmynd um aðferðir við björgun og lífgun. Hún verður sýnd opinberlega í Nýja Bíó innan fárra daga. Ættu menn ekki að sleppa því tækifæri. Öllum er hin mesta nauðsyn á að afla sér þekkingar um þessi efni. Herútboð í Pýzha landí í janúair? LONDON í GÆRKV. F. U. / SQðrurMið 1 sóki við Ebrð Stjórnarliðar á verði Þotrír Skíaldborgin ad efssa tíl aíMefjaratkmðagreíðslu I Sjómannafél. og Framsókis? Svo virðist sem Skjaldborg- I inni þyki nokkur vafi leika á ' því, hvort gerðir síðasta Al- þýðusambandsþings hafi verið löglegar, og séu bindandi fyrir félögin. Á þetta bendir óneitan- lega sú staðreynd, að félögin eru ;nú hvert fyrir sig látin sam- þykkja lagabreytingarnar, sem „fulltrúar" þeirra gerðu í þeirra „umboði“ á þinginu. Hefur slík atkvæðagreiðsla farið fram í tveimur félögum, sem telja um 2 þúsundir manna og hafa. lagabreytingarnar vcrið samþykktar með lOOatkvæöum. Af 2000 hafa því aðeins hundr- að lýst sig fylgjandi stefnu síð. asta Alþýðusambandsþings. Porir Alþýðusambandsstjórn- in ekki að bera lagabreyíing- arnar undir Sjómannafélagiðog verkakvennafélagið ,Framsókn' með allsherjaratkvæðagreiðslu ? Krafa verkamanna er sú, að úr þessu fáist skorið, af félögun- um sem heild, en ekki á fá- mennum fundum. EINKASK. TIL þJÓÐVÍLJANS KHÖFN I GÆRKV. Sók i sú, sr stjórnárher’nn hóf nýlega á Ebróvígstöðvum- heldur ennþá áfram þrátt fyrrr harðvíímguslu móí- spyrmiu ú:nrásarherj.?;nna. Við Seger-fljótið sækir stjórinarheríiiin fram á 15 km. svæði! og hefilr i tíag hrakið vn nrásarherjin wm 5 km. iil b,?ka, og tekzt að Iiok.a leið’nni mílli framsveita hans og varaíiðs. Á öllum þeim svæðum, sem stjórnarherinn hefur náð á sitt vald, hefur hann tryggt aðstöðu sína eftir föngum og komið upp varnarvirkjum. Stjómarherinn hefur náð miklu af hergögnum af fasistunum, og í dag hafa varnarvirki Francos verið undir stöðugri stórskotahríð. Fréttaritari Reuters í Berlín símar þaðan í dag. að samfara því, að Hitler hafi í ræðum sín- um veizt að brezkum stjórn- jmálamönnum þ. e. þeim Wins- ton Churchill Arthur Green- woiod og Duff-Corper fyrver- andi fíotamálaráðherra, hafi komist á kreik lorðrómur um, að ákvörðun hafi vcrið tekrn lu.m að kveðja herlið í þýzka- landi til vopna í janúarmániuði n. k. þessu hefir verið opinber- lega neitað í Berlíin, en frétta- riiarinn segist hafa óvéfengjan- íegar heimildir fyrir því, að varaliðsherdeildum hafi verið skipað að vera undir það bún- ar að vera kvaddar ti.l herþjón- ustu þá. Við nýafstaðnar forsetakosningiar í Chile vann Alþýðufylking- in sigur. Hér á myndinni sést forsetinn Aguirrei.Cerda í hópii indíanskra bændakvenna. Pjóðvíljínn hefír fengíð yfírlít hjá Vinnumíðlunar- shrífstofunní um tölu skráðra atvínnuleYsíngja 7. nóv. fjögur síðastlíðín ár og hve margír þeírra hafa veríð í atvínnubótavínnu á sama tíma. Yfírlít þetta fer hér á eftír: 1935 skráðír 878, þar af í afvinnubótavítimi 250 1936 — 916, — - 1937 — 867, — - 1938 — 937, — - Þessar talandi tölur þurfa ekki mikilla skýringa við. Pær sýna, svo ,að ekki verður um deilt, að atvinnuleysið vex, en atvinnu bótavinnan þverr. . Hvað hugsa þeir, sem ábyrgir enx fyrir þessu ástandi. Hvað hugsar bæjarstjórn? Hvaðhugs ar ríkisstjórn og stuðningsflokk .ar hennar? Er það ætlun þess- ara máttarvalda, að benda svelt. andi verkamannafjölskyldum á að í stjórnarskránni stendur: „Sá skal eiga rétt til styrktar úr almennum sjóði, sem eigi fær séjð fyrir sér og sínum“. Á að senda nokkur hundruð verka- mannafjölsky|ldna á sveitina, og veita þeim af náð 80 aura á dag, til uppfyllingar á þeim rétti sem stjómarskráin heitir þeim? Pað verður ekki annað séð en að þessu sé stefnt. Fækkun í atvinnubótavinnu, á sama tíma sem atvinnuleysið vex hröðum skrefum, getur ekki leitt til annars en að hundruð fullvinn- andi manna komi á bæjarfram- færi. Pað er skráður réttur hvers íslenzks borgara ,að fá styrk úr almennum sjóði, ef hann getur ekki séð fyrir sér sjálfur. En það er til annar réttur. Sá rétt- ur er ekki skráður í lögbókuml en þeim mun skýrar skráður í hugum allra sæmilegra manna, það er rétturinn til vinnunnar. Hver eínasíi m.aSur á rétt á því að fá að vinna og bera þr.u laen úr býtum, að hann geti lifat^ menningarlífi. * ' þessmm rétti er nú haldið fyr- ir mörg htmdnuð fjölskyldufeðr- lum í Reykjavík. Hversu I ngi verður vinnuréít imum haldið fyrir verkamönn- ium? það er undir þeim sjálfum komið. þartn dag, sem þeir ganga fram allir sem eínn mað- lur, án alls tillits til þess sém þá jannars kann að greina á um1, bæði um stjómmál og annað, krefjast réttar síns, fá þeir hann. — 230 — 250 — 150 íslenzk mold, íslenzk fiskimið, íslenzkt fjármagn, á að veita öllum bömum þjóðarinnar at- vinnu og brauð. Moldin ernægi lega frjó, fiskimiðin nógu auð- ug, og jafnvel fjármagnið er nægilega mikið til þess, ;að allir vinnufærir menn geti unnið og ölluð liðið vel. Meinið er að- eins það, ,að hinir fáu handhafar fjármagns og framleiðslutækja sitja yfir hlut hinna mörgu launþega, og halda fyrir þeim réttinum til vinnu. Pað er hlutverk ríkis ogbæj- ar að rétta hlut fjöldans í þess- um viðskiptum. Eu það hlut- verk verður ekki unnið nema verkamenn sjálfir knýji valdhaf- ana til starfa. Það er vitanlegt, að það þarf sterk átök til þess að kenna þessum hermm að lifa, þegar spillingin er gengin svo langt, að forseti Alþýðu- sambandsins fyrirskipar verka- mönnum að krefjast ekki at- vinnu. En munið það, að í barátt- lunni við atvinnuleysið á fjöldinn samleið gegn fáum. Þessvegna er hægt að vinna sigur, ef allir standa saman, sem eiga hags- munalega, stéttarlega samleið. Verkamenn! Látið allar dsil- ur og semdrung niður falla. Sam einiizt til barátíu fyrir ykkar helgasía rétti — atvinnu og, brauði! Vídsjáín í dag Hlutleysisstefnur hafa verið milcið ræddar á Norðurlöndum síðasta ár, eins og lesendum er kunnugt af víðsjá Pjóðviljans 3. þ. m., eftir Johan Vogt. Víð- jsjá Vogts í dag er endursagður kafli úr bók hans: Hvert stefna Norðurlönd? (Hvilken Vej gaar Norden?). íslenzkar hlutleysisráðstafanir eru svo brýnt og vandasamt mál, að þessi viðhorf frænd- þjóðanna krefjast opinnar at- hygli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.