Þjóðviljinn - 11.11.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.11.1938, Qupperneq 1
22 ár» 30 ríkísstjórardemo kratar, 18 republík- anar. Verzlmar- oy sam&nndnhás þelrra rænd og brennd Rikisstlórnio skipnleggnr nfðingsverkin Republikainar í Bandarikjun- tum hafa bætt við1 sig 77 sætumi í fulltrúadeild þjóðþingslns og 8 í öldungadeildinni. Eftir koaningar enu 30 af ríkisstjór- um Bandaríkjanna demókraíar, en 18 rupúblikanar. Því er haldið fr,am af demó- krötum, að ýmsir frambjóðend- ur republikana, sem sigruðu í kiosningunum, séu hlynntari við- reisnarstarfsemi Roosevelts, ejn demokratarnir, sem ósigurbiðu. Um það hver áhrif kosninga- úrslitin hafi á forsetakosning- annar 1940, spá me,nn engu, en almennt er viðurkennt, að ve'gna aukins fylgis hafi repu- blikanar fengið mjög bætta að- stöðu itil þess að láta til sín taka á stjórnmálasviðinu. Demokratar fengu landstjóra kjörinn í Kaliforníu og alla fulltrúadeildarmennina. Framhald á 4. síéu. Fundur í þingi Bandaríkjanna Fondor i lie klpsfélagi Hrisejj r. Skjaldborgín nær 11 aíkvæðtim í Hrísey. í fyrrakvöld var haldinn | fundur í Verklýðsfélagi Hrís- ' eyjar. í félaginu eru um 100 manns. Jón Sigurðsson, klofn- ingserindreki, var á fundinum og sótti fast að fá einhverja samþykkt handa Skjaldborg- inni. Á fundinum voru um 30 manns. Litu flestir svo á, að sökum framkomu Jóns væri ekki hægt a;ð 'taka neitt mark á þessum fundi. Tókst Jóni að lokum að fá 11 atkvæði með tillögu, er samþykkti lögleys- ur Alþýðusambandsþingsins, — flestir fundarmenn tóku ekki mark á tillögu þessari og munu EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV L L T S>ÝZKALAND hcfír I dag vcrid g«ip~ áö af œðísgesigmim Gydíngaofsóhmim, og morö þýzfea scndísvcsfatrriiarans von Rafhs nofað scm áfylla fil hcrmdatrverka. Árásír hafa vcríð gcrðar á verdunarhús Gyðinga i nálcga öílum borgum Sandsíns, og vcrður ckkí annað séð, cn að fjessar árásir hafí vcríð skípulagðar af yíírvö!dunum„ !*á hcf- ír múgurínn ráðísf á samkunduhús öyðínga og af 12 slíkum samkunduhúsum í Berlín hafa 9 vcrið brcnnd fíl ósku. 10,000 Gyðlngar fangelsaðir Alls hafa 10,000 Gyðíngar veríð handteknír bæðí í PýEhalandí og Austurmörk. í hópí þessara manna er míkíll fjöldí Vínarbúa, sem reyndu að flýja á náð- ír erlendra sendísveíta. Tuttugu og tveír Gyðíngar ráða sér bana og tvö sam- bunduhús sprengd í loft upp. í Vínarborg hafa tutt- ugu og tveír Gyðíngar ráðíð sér bana í dag og tvö af samkunduhúsum þeírra í borgínní voru sprengd í loft upp. Ýms af öðrum samkunduhúsum borgarínnar hafa veríð brennd. 1 Munchsn, þar sem Gýðinga lofsókmirjiar hófust var eitt af samkunduhúsum Gyðinga brent og skóli sem þeir áttu í borg- feini fór sömu leið. Almenningur tekur engan þátt í þessum aðförum, og þeir sem fyrir hermdarverk- unum standn éru flestir úr hinu skipulagða óaldarliði nazista. Foringjar nasista lýstu því Framhald á 4. síðlu. Alexanderplatz í Berlín. Féfagar! Fíöfmenníð! Á Dagsbrúnarfundinum í íðnó í kvöld verður fyrst tekið fyrir atvinnuleysið. Dagsbrún- armenn munu sameinast sem einn maður um ,að knýja fram aukna atvinnu þó Skjaldborg- in hiafi svikið svo áþreifanlega sem r,aun ber vitni um. Pá verður tekinn til alvar- legrar umræðu sá rógur um félagið sem einstakir trúnaðar menn þess hafa gert sig seka um. Verður dylgjum þessar,a fjenda Dagsbrúnar um fjárhag hennar hnekkt með skilríkjum Ennfremur verður kosið í uppástungunefnd og auk þess munu fara fram fleiri kosning- iar. Það er nauðsynlegt að allir góðir Dagsbrúnarmenn fjöl- menni á fundinn. síðar sýna afstöðu sína íil þessa máls, þegar málið fæst rætf, án yfirgangs klofningsber- serkjanná. En Alþýðuolaðið grípur fegins hendi í hálmstrá- ið og hrósar sigri. Litiu verð- ur Vöggur feginn. Ólafur Bjargmann cr 'onrað- ur félagsins og sá maður, srm mest hefir unnið það upp og nýtur óskipts álits allra vcrka- manna og alþýðu í Hiísey. Lao má því segja, að það sé eftir Alþýðublaðinu að fara nú að vanvirða þenna bczta braut- ryðjanda verkalýðsins í Hrísey. Yfirlýsing. Við undirritaðir, sem vorum viðstaddir atkvæðatalningu og athuguðum þá kjörseðla við allsherjaratkvæðagreiðslu í Dagsbrún 6. þ. m., gefum hérmeð eftirfarandi vottorð: Flestallir atkvæðaseðlarnir um atvinnuleysismálið lágu innan í atkvæðunum um lagabreytingarnar eða samanbrotn ir og var það næstum algild regla á þeim atkvæðaseðlum er við athuguðum, að nei-atkvæðum í atvinnuleysismálinu fylgdu nei-atkvæði gegn lagabreytingunum, en já-atkvæðum um lagabreytingarnar fylgdu já-atkvæði um atvinnuleysis- málið. Reykjavík 10. nóv. 1938 Héðinn Valdimarsson Kristján Jakobsson Sigurbjörn Björnsson Þorsteinn Pétursson Halldór Jakobsson Jón Einis Pearl S. Iisck fær Nóbelsverðiano KHÖFN í GÆRKV. F.O. Bókmenntaverðlaun Nóbels voru í dag veitt skáldkohunni Péarl S. Buck. Hún er barn amerískra trúboðshjóna og ólst upp í Kína og nam þá kín- versku til fullnustu. Ó1 hún síð an aldur sinn í Kína að mestu óslitið unz hún var orðin full- vaxta. Hún tók ung að rita skáldsögur, sem aðallega fjöll- uðu urn lifnaðarháttu, menn- ingu og sögu Kínverja. Hefur fjöldi þeirra bóka hennar síð- an verið þýddur á öll helztu menningarmál. Fyrsta stóra skáldsaga hennar er sú, erhlot ið hefur á Norðurlandamálum nafnið „Östen Vind Vesten Framhald á 4. síðu. Vctzlunatmanna. félagsfnndurínn. Verzlunannannafélagið hélt fund í gærkvöldi og var hann venjufremur vel sóttur. 14 ný- ir meðlimir gengu inn iog var þeim vcl fagnað. Mikill áhugi var ríkjandi meðal fundarmanna um það að hefjast handa með vetrarstarfið, safna íleiri með- (Frh. á 4. siðu.) HITLER LONÐON í GÆRKV. F. U. Kemal Atatiirk, forseti tyrk- ueska lýðveldisins, andaðist í Istamb'ul kl. 9 í morgun. Hann þjáðist af innvortis sjúkdómi lum íaingt skeið. Um miðbik síð- astliðins mánaðar versnaði hon- lum skyndilega og var honium' vart hugað líf í þrjá daga, en fór þá aftur að batna og var talinn á allgóðum batavegi, er honum skyndilega versnaðiaft- ur síðastliðinn þriðjudag. — f morgun snemma hafði * hann misst meðvitund. Kemal Ata- turk hefur réttilega veriðneínd- tur skapari hins nýja Tyrklands. Kemal Ataturk var fæddur 1881 af tyrkneskum foreldrum og var snemma sjálfstæður í lund og einráður. Hann hlaut frægð sem herforingi í heims- styrjöldinni og í stríðinu við Grikki. Hann átti mestan þátt í því, að Tyrkland varð lýð- veldi 1923, og hefur hann ver- ið forseti þess frá stofnun þess. Frá öndverðu hefur hann unn- ið ósleitilega ,að því að innleiða vestræna menningu í Tyrk- I landi og unnið hvert þrekvirkið I á fætur öðru. Tyrkir hafa misst vitran og dugandi stjórnanda log heimurinn mikinn stjórn- málamann. Tyrkneska þjóðjúngið kem- ur saman á morgujn í lAnkara til þess að kjósa nýjan forsetalýð- veldisins. Yíðsfáin í dag Sveinbj. Guðlaugsson Sveinbjörn Guðlaugsson, for- maður Kaupfélags Reykjavík- ur og nágrennis, ritar víðsjána í dag um það hvernig alþýðan í Reykjavík hefur byggt upp neyteridasamtök sín. Einmitt í dag eru liðin 4 ár, síðan Pönt- unarfélag verkamlanma í Reykja- vík var stofnað og opnaði búð. Sveinbjörn hefur frá upphafi verið einn 'helzti hvatantaður þcssara samtaka meðal verka- manna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.