Þjóðviljinn - 11.11.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.11.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN FöstudagTJrinn 11. nóv. 1Q38. Avarp tll islenzks askn- lýðs frá stofnþlngi Æskn- lýðsfylkingarfnnar Ungir Islendingar! Við heyrum oft og einatt tal- að um hina ungu kynslóð sem j framtíð þjóðarinnar. Pað er ioft talað um það, að ala þurfi upp hrausta, tápmikla jog lífsglaða æsku, sem eigi að erfa landið og njóta gæða þess. Hvert einasta okkar veit að J>essi fögru orð um æskuna sem arftaka landsins og gæða þess eru fremur innantóm slagorð en raunveruleiki. En hvernig er verúleikinn sjálfur? ; Og hvernig er framtíðin, sem bíður okkar? Pví hvernig er hægt að ala upp hraustan, tápmikinn oglífs- glaðan æskulýð á meðan hund- ruð og þúsundir ungmenna ganga atvinnulaus og vita ekki, hvað þau eiga af sér að gera? Hvernig á að ala upp hrausta, tápmikla og bjartsýna æsku, á jmeðan úorri hennar býr við sára fátækt og umkomuleysi, á meðan hana skortir viðun- andi fæði, föt og húsnæði og á rneðan skólar landsins eru fyrst og fremst opnir fyrir ríkra manna börn? Hvernig á hin unga kynslóð að erfa landið og njóta gæða þess, hvernig á hún að verða hamingjusöm og öðlast öryggi í framtíðinni, á meðan örfáir auðmenn drottna yfir auðæfum landsins og meina æskunni að njóta þeirra? Nei! Þeir, sem ráða í þjóð- félaginu og hafa auð og at- vinnutæki í höndum sínum, hafa ekki búið í haginn fyrir þá kynslóð, sem nú er að vaxa upp. Pað eru þeir sem valda því, að þúsundir efnilegra unglinga fá ekki að vinna, ekki að mennt- ast, fá ekki að erfa landið. En ekki aðeins það. Nokkr- ir auðmenn, heildsalar og tog- araeigendur eru að búa sigund- ir að þrengja kosti æskulýðs- ins ennþá meir með því að inn- leiða harðstjórn fasismans í okk * —- i —' 'm& «1» ar þúsund ára lýðræðislandi. En hvað myndi fasisminn þýða fyrir íslenzka æskulýðinn? Hann myndi þýða minni at- vinnu, lægri laun og minni menntun. /' Fasisminn myndi þýða, að andlegt sjálfstæði æskunnar yrði troðið niður í siorpið. Sigur hans myndi leiða af sér, að sjálfstæði landsins, sem okkur er kærara en flest annað, yrði lafmáð í annað sinn. Til þesís að koma þessu í framkvæmd og til þess, að hinir ríku verði enn ríkari, reyna fas- istarnir með öllu móti að gylla fyrirætlanir sínar. Peir • lofa æskulýðnum gulli og grænum’ skógum. Þeir hinir sömu, sem valda nú atvinnuleysi og neyð æskulýðsins. Þessir menn skreyta sig með stolnum fjöðrum sjálfstæðisog þjóðernis. En þeir eru engir sjálfstæðismenn og því síður þjóðernissinnar., því að sjálf- stæði landsins og þjóðerni eru þeir að svíkja undir erlend yf- irráð. Við, sem skipum Æskulýðs- fylkinguna, hið sameinaða sam- band ungra sósíalista, höfum ásett okkur að leggja alla krafta okkar fram í þágu íslenzka æskulýðsins. Okkar stefna er stefna hvers frjálshuga æskumanns. Hún er sú að fylkja æskunni sjálfri til sameiginlegra átaka fyrir atvinnu handa æskulýðn- um, alhliða endurbótum ákjör- um hans og vemdun heilbrigði hans. Við viljum fylkja æskunni til varnar og eflingar Iýðræði, frelsi og friði, gegn afturhaldi og fasisma. Stefna okkar er sú að fylkja æskulýðnum til þess að verja sjálfstæði landsins sem sjáaldur auga síns. Það má aldrei verða, að ó- vinum fólksins takist að troða sjálfstæði íslands í duftið. Okkar stefna er nú að tryggja íslenzkri æsku, hinni verðandi þjóð, bjarta framtíð og ham- ingjusamt líf. Og þessvegna er takmark okkar sósíalisminn. Við viljum styðja hverskyns framfaraviðleitni í landi okkar. Við viljum fylkja æskunni til þess að nema landið og vinna hin ótal mörgu verkefni sem bíða hennar. Þessvegna æskjum við sam- vinnu við öll þau samtök, sem , vilja vinna æskulýðnum gagn, og óskum, að þau stofni til allsherjarsamstarfs um málefni ungu kynslóðarinnar. Kraftur Æskulýðsfylkingarinnar liggur í því, að hún sameinar framsæknustu hluta æskunnar j og iað hún mun hvergi hvika frá málstað hennar. Ungir Islendingar! Þið, sem viljið vera frjáls- ir menn! Þið, sem viljið skapa ykkur örugga framtíð! Þið, sem viljið vernda sjálf- stæði landsins! Gangið í Æskulýðsfylking- una! Vinnið henni allt það gagn, er þið megið! Verið með í því að skapa ykkar eigin örlög í baráttunni fyrir menntun, atvinnu, frelsi og sósíalisma. Sfofnþíngí Æskulýðsfylk íngarínn ar lokíð Síðastliðið sunnudagskvöld lauk stofnþingi hins sameinaða sósfalistíska æskulýðs’sambands. Þingið hafði þá staðið á aðra viku og rætt og afgreitt hin ýmsu mál, sem fyrir því lágu og vörðuðu starf og stefnu hins nýja sambands. Auk ávarps þess, sem birtist hér í blaðinu í dag, samþykkti þingið lög og stefnuskrá fyrir sambandið. Á lokafundi þings- ins var ákveðið að nafn hins nýja sambands skyldi vera Æskiulýðsf ylkin gin. Kosningu í sambandsstjórn hlutu: Eggert Þorbjarnarson forseti. Svavar Guðjónsson, vara- forseti. Teitur Þorleifsson ritari. Snorri Jónsson gjaldkeri. Meðstjórnendur: Einar Pálsson. Ásgeir Blöndal. Hulda Ottesen. Guðmundur Vigfússon. Björgólfur Sigurðsson. Guðný Sigurðardóttir. Á næstunni mun að því horf- ið að stofna hér og annars- staðar deildir hins nýja æsku- lýðssambands. Æskulýðsfylk- ingin á að verða fjöldafélags- skapur íslenzka æskulýðsins. Hún verður skipuð sókn- djarfasta hluta æskunnar. — Æskulýðsfylkingin mun láta til sín taka öll þau mál, sem nú varða æskuna mestu og fram- tíð hennar veltur á. I frá fímtudegí 10. þ. m. kostar um steamkolum: ágætís tegund af ensk- Kr: 47,00 looo kg. 23,50 500 k$. 11,85 250 — 7,50 150 — 5,00 100 — 2,50 50 — Ofanskráð verð er míðað víð heímflutt i Reykjavík. Reybvífeíngar, láfíð þann njófa víðskíffa yðar, sem varð fíl þess að lækka kolavetrðíð í kaenum. Afhu$íð hvetr það etr, sem heldutr kofaverðínu níðrí Gelr I. Zoega Simar; 1964 og 4017, Neytendasamtðk atyýðunnar flappdrætti Háskðla Isl.nds I $ær var dtregíð i níunda flokkí FRAMH. ' 2. SÍÐU. forvígismönnum þess Ijóst, iað eftir því sem félagið varð stærra og öflugra, mundi árangurinn fyrir neytendur verða glæsi- legri. Strax á árinu 1936 fóru að heyrast raddir um, að nauðsyn- legt væri að sameina öll neyt- endafélögin í eitt voldugt sam- vinnufélag, og þetta tókst. I ágúst 1937 voru sameinuð: Pönt unarfélag verkamanna, Kaupfé- lag Reykjavíkur, Pöntunarfélög- in í Hafnarfirði, Keflavík og Sandgerði í Kaupfélag Reykja- víkur og nágrennis (KRON) með yfir 3000 félaga. Lög voru samin á grundvelli samvinnu- laganna iog samkvæmt grund- vallarreglum Pöntunarfélags verkamanna, sem sniðnar höfðu verið eftir sænskum fyrirmvnd- um. Árangurinn af sameining- junni köm fljótlegía í Jjósf. í sept- ember s. á. gat KRON fengið hingað kolafarm, iog varð það til þess, að kol lækkuðu hér almennt um 6 kr. tonnið. Og í Idesember s. á. hafði almeinn verðlækkun á matvöru orðið og komu þessí númer upp. 25 000 kr, 3888. 5000 kr. 6842. 2000 kr. 7040 12862 19011 23805. 1000 kr. 909 3641 4511 8266 17760. 500 kr. 1292 1390 2638 4292 4352 6372 7162 9010 9466 10470 12311 16348 17955 20926 24888. 200 kr. 112 273 777 797 834 1391 2114 2531 2717 3249 3765 4446 4663 5333 5380 5782 5910 8043 8115 8359 8567 8602 9270 9663 9823 9922 9973 10493 10644 10662 10898 11259 12248 12273 12729 13100 13176 13988 14880 14968 15719 15899 16478 16565 18286 18780 18840 18875 18943 19876 21081 21395 21907 22250 22384 23354 23969 24096 24177 24998. 24638 18705 5129 8056 2160 15854 3790 15361 3797 8015 4196 10031 231443 18772 20564 12934 15623 22652 21940 21446 15376 6361 22271 21567 10683 3058 17196 17446 7609 24470 11596 19983 11899 5079 3696 7962 19246 10674 6687 24218 12491 19935 1375 3579 2242 18299 5587 13794 2281 4174 12740 18501 14115 5338 24153 12823 14936 23727 11892 13513 9544 7365 16676 21429 6613 13793 13671 6504 13671 6504 13716 8957 4830 8377 10354 22987 14152 16867 2647 16579 18658 808 8074 8728 9255 19995 (Birt án ábyngðialr). Ódýrastíif Þeir ,sem kaupa brauð sín hjá okkur einu sinni, kaupa aldrei annarsstaðar. Sparið peninga. Verzlið við okkur. Svcínabakatrííð Frakkastíg 14. — Sími 3727. að meðaltali — miðað við verð 1936 — 21.45% og hjá Útsala Vitastíg 14. viðskiptamönnum KRON 25.52o/o. III. Sameiningu neytendafélag- anna í Reykjavík og nágrenni verður að telja með merkustu þáttum í samvinnusögu lands- ins. Með þeim árangri, sem fengizt hefur, hafa brautryðj- endumir, sem aldrei gáfust upp, séð hugsjón sína verða að veru- leika. Allt bendir líka til Jjess, að andstæðingarnir séu orðnir vónlitlir um að þeim takist að ráða niðurlögum samtakanna. Nú nýlega hófu þeir áhlaup með miklum. krafti, en á allt annan liátt en áður. Nú mun það ekki hafa þótt vænlegt til sigurs að ásaka félagið fyrir að selja ódýrt, eins og áður var gert. Nú er blaðinu snúið við, talað um „okurálagningu" og reynt að telja fólki trú um, að félagið leggi meira á vör- urnar en góðu hófi gegni. En sú árás féll um sjálfa sig. Hér er ekki rúm til að ræða frekar hina dýrmætu reynslu neytendasamtakanna í Reykja- vík, skipulagsmál þeirra, fræðslustarfsemi og því um líkt, enda hefur verið skrifað um það rækilega áðjuir í blað KRON og víðar. En ég vil eindregið hvetja nejtendur til að kynna sér starfsemi KRON og bera það saman við „fræðslu“ Mbl. um þessi mál. Ég vil einnig ein- dregið skpra á forvígismenn neytendafélaga annarsstaðar á landinu, þar sem fleiri en eitt félag er á staðnum, að vinna að sameiningu félaganna á sama grundvelli og gert var íReykja- vík og nágrenni, og skipuleggja þau á sama hátt. Ef það tekst, þá mun ekki þess langt að bíða, að neytend- lur fái í sinn hlut ágóða allra ó- þarfa milliliða og geti notið fiull- gildis 1 auna sinna. Stofnþingið einkepndi ákveð- in sigurvissa, æskuþróttur og alger eining — og það vega- nesti mun reynast hinu sósíal- istíska æskulýðssambandi sá aflgjafi, sem gerir það á skömmum tíma að brjóstfylk- ingu æskufólksins á Islandi. Heill fylgi störfum Æsku- lýðsfylkingarinnar! 14766 14320 3876 12165 23152 14722 23476 10202 11167 20823 12940 10627 24350 11122 6394 13308 20563 24594 13326 19017 16701 12677 24034 2134 3499 831 22542 8315 22709 24460 20543 10510 21875 24770 15584 15397 23961 6117 16347 23486 23887 22187 5719 22931 22885 2884 20239 22071 9262 10327 16518 5763 10255 12913 21111 19037 8876 17549 5780 21470 24816 3328 10648 3827 10422 9506 17414 5753 6188 8113 12655 17480 3180 7249 517 4133 8763 24088 11643 21605 318 12770 10684 18604 19507 15262 15181 8305 3135 8677 15312 1 11572 18638 8497 19226 6279 4990 17611 2993 12799 6457 4250 13747 15011 14085 3236 15881 22449 5736 17797 18124 18704 3348 2814 8780 11813 10346 17532 20053 6984 14028 11919 1822 5953 4831 13729 20722 4508 21097 11821 11512 9870 79 8943 24369 9160 5990 5982 7241 20530 7452 24447 10852 4252 23101 10886 22284 5516 4736 17315 5278 2133 22653 21850 24947 630 1024 10198 18859 21867 21316 23191 18553 7457 14101 141 22142 6670 1938 20896 8159 17147 12337 1177 23609 8996 7431 13521 24576 21763 8408 9336 4073 4429 1365 3311 12776 23252 6937 19670 16188 16188 19688 4125 .1006 5512 1586 24862 6221 6157 23442 18913 23050 6826 11185 19031 6353 11587 14725 23009 16196 7556 3253 15485 6820 16156 22436 6482 935 5694 3424 13887 22149 19080 1172 17923 16284 2728 239C6 8751 9760 4205 12562 16249 8586 23874 13792 19279 8648 23264 22085 11956 15845 8911 20611 8695 22092 1583 22192 13280 10665 12373 24089 8505 11877 23542 2128 12509 1959 8131 19485 846 23330 16534 14284 859 1213 9012 9274 9139 20460 4543 2733 15920 17546 17876 2352 24799 22868 21373 23210 6644 17199 15507 18151 23218 21403 8754 9683 8379 12218 1563 6870 7675 541 20883 23093 2996 12064 20935 5513 18361 8270 5730 13599 13068 15430 16584 23102 4124 10420 14829 13936 9087 3848 1744 20313 24498 5355 358 4119 22971 13646 5682 5245 23076 2028 23228 24733 20305 5566 16565 Niokkrar dtigl&gar íe íput óskast til að selja happdrætt- ismiða á föstudag og laugar- dag. Góð sölulaun. Komi til viðtals kl. 10 í dag í Hafnarstræti 21. KAUPUM ónýtar Ijósaperur Flöskuverzlunin Hafnarstræti 23. BELTI FUNDIÐ, 30. okt. — Upplýsingar í síma 2574. ISLENZKT SMJÖR NÝ EGG DAGLEGA SALTKJÖT SPIKFEITT HANGIKJÖT Strausykur 45 au. pr. kg. Melís 55 au. pr. kg. Kaffi 85 aura pakkimn. Export 65 aura stykkið. Verzljð við þá sem ódýrast selja. Vönur sendar heim. Sími 1419 VerzL Hlíf Brekkustíg 1. Kaffísalan Hafnarstr. 16 Heít og köld og súr svíð allan daginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.