Þjóðviljinn - 12.11.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.11.1938, Blaðsíða 2
Laugardagurinn 12. nóv. 1938. ÞJÖÐVILJINN fiUÓOVIUINN Utgefandi: Sameini»garflokkur alpýðu — Sósíalistaflokkurinn — Mstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Á. Sígurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. AfgreiðslU- Og augíýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), shni 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 Annarsstaðar á landinu kr. 1.50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. Vcrhalýduríim þolfr engum skemdarverk gegn eíníngunní. Með hverjum deginum, sem líður, sér hver heilvita, frjáls- huga maður ,hvað iokkar bíður, ef ekki tekst að skapa einingu í lífs- og frelsisbaráttu íslenzku þjóðárinnar. í æðisgengnum of- sóknum myrða og brenna nú þeir níðingar í Þýzkalandi, er hófu. göngu sína undir her- ópinu: „Niður með Moskva- valdið“ — eins og Alþýðublaðs- klíkan. Varnarlaus liggur und- irokuð þjóðin fyrir hermdar- verkum þeirra, sjálfsmorðin eru örþrifa-„úrræðið“. Alþýðan geldur sundrungarinnar, — en samt hrópar Skjaldborgin með þessa blóðugu reynslu fyrir framan sig: Aldrei að eilífuneitt samkomulag, enga sameiningu verkalýðsins í (eitt verklýðssam- band. Og í ofstæki sínu gegn einingunni skirrist Skjaldborg in ekki við að berjast gegn at- vinnuaukningu, neita að starfa imeð í atvinnuleysisnefnd Dags- brúnar, skerast úr leik í baráttu fyrir innflutningi byggingarefn- is og kóróna svo skemmdarverk sín með því að segja nei við kröfum Dagsbrúnar um aukna atvinnu. Verkalýðurinn veit að barátta hans fyrir einingu og fyrir at- vinnu er barátta um líf hans og frelsi. Atvinnuleysið er að drepa fjölda af verkamannafjöl- skyldxtm andlega og líkamlega. Baráttan við það er barátta upp á líf og dauða. En fyrir keypta gæðinga ríkisstjórnarinnar, sem (sitja í vellaunuðum embættum, sem alþýðan borgar, — fyrir þá er atvinnuleysisbaráttan að- eins spurning um kjósendafylgi til að geta haldið í bitlingana, — og þessvegna í þeirra augum skrípaleikur, sem þeir ekki taka alvarlegar en svo að veí megi taka afstöðu gegn þeirri bar- áttu, ef hún kynni. að rekast á við klíkuhagsmuni þeirra. Eining verkamannastéttarinn- ar í einu óháðu sambandi er skilyrðið fyrir styrk og bar- dagaþrótti verklýðsfélaganna. Þegar Skjaldborgin setur klíku- völd sín ofar þessu lífsskilyrði verkamannasamtakanna, drýgir hún glæp gegn verklýðshreyf- ingunni. Það er líka auðséð og framkoma Skjaldborgarinnar ber þess vott, að það er ekki einn einasti verkamaður, sem stjórnar þessum aðförum. Allir ráðandi menn Skjaldborgarinn- ar með St. Jóhann og Rút í broddi fylkingar eru utanaðkom andi menn, sem hrifsað hafa til sín valdið í verklýðssamtökun- um og ætla að reyna að halda því með þvingunarlögum ofan Víðsjá Pjódvíljans 11. 11. '38 Dr. Gunnlaugur Clacsscn; Bálstofa Beykjavíknr. Ritstjóri þessa blaðs fór þess á leit, að ég gerði nokkra grein fyrir, hvernig komið væri bál- stofumálinu, og vil ég gjarna verða við þeim tilmælum. Sumum kann að þykja það óþarfa uppátæki að hætta við þá gömlu og rótgrónu venju að grafa dauða menn í jörð niður, en taka upp nýja útfar- arsiði. Mörgum er lítt um nýj- Mingar gefið, og er reyndar ekki nema sanngjamt, að þeir, sem vilja breyta til, geri grein fyrir máli sínu. s ' Rökin til þess að taka upp nýjar útfararvenjur eru flest þau sömu hér sem erlendis.. Fyrst er að minnast á grafhelg- ina. Hún <er í raun og vem eng- in til. Þó ,að gengið sé með vandvirkni og tilkostnaði frá leiði hins látna, verður lítil end- ing í því. Reyndin er sú, að legstöðum er ekki haldið við, til langframa. Og svo er annað: Kirkjugarðar í borgum taka upp svo mikil og dýr svæði, að þeim verður fyrr eða síðar breytt í byggingarlóðir, skrúð- garða eða leiksvæði. Dæmin erju nærtæk hér í höfuðstaðn- um. Það em ekki nema tveir eða þrír mannsaldrar síðan menn vom jarðsungnir í „Bæj- arfógetagarðinum", sem er með fram Kirkjustræti <og Aðal- stræti, enda komu þar upp mannabein, þegar gmnn- ur var tekinn að Landssíma- húsinu. Vitanlega fer einhvern- tímia á sömu leið um grafreit- inn við Suðurgötu, sem bæjar- menn hafa látið í stórkostleg- ar fjárhæðir. Varðarnir hverfa, 'ög landið verður jafnað tilann_ arra þarfa. ( Grafhelgin fer lík'a út um þúf- ur vegna þess, að eftir nokkra áratugi er grafið á ný í sömu gröfunum, líkamsleifunum er þá tvístrað. Legkaupið gildir að- eins um nokkurt árabil. Gröfin er sem leiguíbúð. Víða erleíndis er það stuttur tími. Því lagði gamansamur Hamborgari einn svo fyrir, að letra skyldi á leg- stein sinn: Hvíldarstaður minn næstu 15 árin! Annað atriðið er, að nútíma- frá og setja verklýðshreyfing- una undir valdboð laga hins borgaralega ríkis. Aðalfor- sprakkarnir, eins og St. Jóh. og Rútur, hafa aldrei starfað í verklýðssamtökum, aldrei um- gengizt verkamenn, aldreitekið þátt í því fómfreka, erfiða starfi að byggja upp verklýðs- samtök, — og eru því algerlega ábyrgðarlausir og tilfinninga_ lausir gagnvart samtökum, sem líf og velferð þeirra fátæku byggist á. En verklýðshreyfingin ís- lenzka ætlar ekki að láta þess- um herrum haldast skemmdar- starf sitt gegn einingu og lífs- baráttu verkalýðsins uppi. Hún hreinsar skemmdarvargana burt úr samtökum sínum, hún hegnir þeim mönnum, sem svíkjast að henni með rógi og níði. Því íslenzka verklýðs- hreyfingin ætlar sér að sigra í krafti einingarinnar, sigra í barj áttunni við atvinnuleysið — og þess vegna verður hún að tryggja sín eigin vígi, samtökin, gegn fjandmönnum sínum. E. O. menu fella sig ekki við grafar- húmið og afdrif líkamans í gröf- innF. Þó að vandamenn gangi prýðilega frá þeim framliðnaog leggi hann í dýra kistu, stend- ur sú dýrð ekki lengi. Dauður líkami á sér enga framtíð; hann spillist og leysist loks sundur. Biskupinn yfir Aberdeen komst svo að orði, þegar bálstofan var vígð þar í fyrra: „Það eru vitanlega gömul og fráleit hind- urvitni, að líkamspartar, sem grafnir eái í jörðu, verði settir saman á ný“. Þetta er hispurs- laust talað af manni í klerka- stétt. Einn er líka sá agnúi á greftr- un, að víða er óhægt um heppi- leg kirkjugarðsstæði með hæfi- lega myldnum og þurrum jarð- vegi. Grafreiturinn í Fossvogi, sem miklu er kostað til, full- nægir tæplega kröfum lækna- vísindanna. Stækkun og viðhald kirkjugarða gleypir mikið té. Þessvegna eru bæjarfélög er- lendis, sem standa straum af kirkjugörðum, farin að reisa bálstofur. I Bergen enu afnot bálstofunnar ókeypis, og þykir það borga sig fyrir bæjarsjóð- inn. \ Jarðarfarir eru dýrar fyrir al- menning. Margir setja sig í skuld til þess að kosta allan hégómann, sem þykir tilheyra við greftranir. Það kostar engu minna að jarða mann. í Reykja- vík en að senda kistuna á bál- stofu erlendis, fyrir milligöngu Bálfarafélags Islands. Jarðarfar- ;ir hér í bæ eru tafsamar og um- stangsmiklar. Að vetrarlagi eru fylgdir í kirkjugarð varasamar fyrir heilsuna, enda e.G *þess dæmi, að menn hafi þá orðið innkulsa og tekið hættulegan sjúkdóm. Við bálfarir kemur þetta ekki til greina. Öll athöfn- in fer þá fram inni í húsi; þetta er mikilsvert í okkar óblíðaveð- urfari. Hér hafa þá verið talin nokk- ur atriði, sem gefa fullkomið tilefni til að breyta um hina ævagömlu jarðarfarasiði, sem nú ríkja. •• Bálstofu Reykjavíkur er ætl- aður staður á Sunnuhvolstúni, þar sem bæjarráðið hefur heit- ið lóð, með ráði Valgeirs Bjömssonar bæjarferkfræðings. Sig. Guðmundsson arkitekthef- ur teiknað húsið. Líkofninn verður hitaður með rafmagni, og eyðist líkið þar á hálfri ann- arri klukkustund í heitu tæru lofti. Eftir verður þá askan,sem nemur 1—2 kg., eftir líkams- stærð. Víða erlendis er duftið 'látið í ker og, sett niður í graf- reit, sem er ekki meira e)n 50 sentimetrar á hvern veg. í Brcjt- landi e,r duftinu stráð í gras- garð við bálstofuna, og væri vel, ef íslendingar vildu faraað dæmi Breta í þessu efni. Duftið hverfur þá bókstaflega til jarð- arinnar. Húsameistari hefur gert ráð fyrir stórri líkgeymslu í bál- stofunni, en slíkt pláss vantar nú hér í bæ. Flestir deyja nú orðið í sjúkrahúsum, og er eðli- legast að flytja kistuna þaðan beint í bálstofuna. Enda má (gera náð fyrir, að lík standi þ(á ekki >uppi í heimahúsum. í nýtízku íbúðum er óvíða pláss til þess. Húskveðjur eru sveita- siður, sem væntanlega leggj- ast niður hér í borginni. Þær gera útfarirnar tafsamar og dýr- ar, enda eru líkfylgdirnar til trafala fyrir iimferðina á götum bæjarins. Erlendis reynast bálfarir ó- dýrari en greftranir, og svo hlýt ur líka að verða hér. Það vakir fyrir forgöngumönnum þessa máls hér að „standardísera“ bál farirnar, þ. e. a. s. að bálförin verði með sama óbrotna, en þó hátíðlega fyrirkomulaginu og sama tilkóstnaði fyrir alla. Bálstofan hlýtur t. d. af teknisk- um ástæðum að nota ætíð sömu kistugerð. Bezt er fyrir almenning, að allt sé látið í té fyrir tiltekna upphæð. Tilætlunin er, að bálstofan verði reist með framlögum úr 1) bæjarsjóði Reykjavíkur, sem veitt hefir 10 þús. kr. á þessu ári, 2) úr ríkissjóði, enda eru veittar 10 þús. kr. á fjárlög- um 1939, iog 3) frá Bálfarafé- lagi íslands, sem á að standa skil á jafnhárri. upphæð. Um þetta er 4 ára plan, sem von- andi nær fram að ganga, enda hyggst félagið að koma upp stofnuninni fyrir 120 þús. kr. í bálstofunni verður kapella með sæti fyrir rúmlega 100 Síðan stofnþingi Sameining- arflokks alþýðu laiuk er nú lið- inn hérumbil hálfur mánuður. Á þessum fáu dögum, hafa ver- ið stofnuð allvíða um Iandið sósíalistafélög eins og áður hef- ur verið skýrt frá hér í blaðinu. Fyrst var stofnað Sósíalista- félag á Akureyri með 175 með- limum -Fáum dögum síðarsótti Alþýðuflokksfélag Ólafsfjarðar sem heild um upptöku í Sam- einingarflokk alþýðu. Síðan hafa verið stofnuð sósíalistafélög í Reykjavík, Borgamesi og á Hvammstanga. í gær barst blaðinu svo sú frétt, að sósíal- istafélag hefði verið stofnað á Blönduósi með 20 meðlim- lum. Um helgina mun verða stofnað Sósíalistafélag á Siglu- fírðt, og þarf ekki ,að efa, að það verður hið myndarlegasta. Sömu frétta má vænta oæstu daga frá fjölmörgum stöðum víðsvegar um landið, þar sem félagsstofnanir eru nú í undir- búningi. Undirtektir þessar sýna ljós- lega hve mikla athygli stofn- un Sameiningarflokks alþýðu hefir vakið meðal alþýðu lands- ins. Nú verða allir sósíalistar hvar sem er í landinu að leggja fram krafta sína, til þess að efla flokkinn sem mest. Tak- mark allra sósíalista verður að manns. Væntanlega færast út- farir með tímanum í svipað horf hér og erlendis, þannig að vandamenn og vinir fylgi, en ekki hópist saman óvið- komandi fólk við þau tækifæri, oft fyrir forvitni sakir. Það þykir e. t. v. nokkur seinagangur á þessu máli. En þeir, sem/ vilja létta undir, gera það bezt með því að styrkja Bálfarafélagið. Það kostar ekki nema 10 kr. í eitt skipti fyrir öll að gerast félagi. Bálfara- skírteini fyrir 100 kr. má kaupa á skrifstofu félagsins. Erlendis hafa stórgjafir efnamanna flýtt mjög fyrir því að reisa bálstof- ur. En hér á landi er fátt um menn, sem eru aflögufærir, svo að um muni. Fjöldi manns er hlynntur bálförum, þótt þeir hirði ekki um að leggja neitt í sölurnar, til þess að bálstofan komist upp. En vafalaust verð- ur hún mjög notuð, þegar vér verðum þess um komnir að bál- setja lík hér á landi, í stað þess að setja þau! í dimma, og stundum vota, gröf. Bálfarir, með nútíma tækni og fyrir- komulagi eru menningarmál, sem hlýtur að ná fram að ganga á íslandi sem erlendis. Gunnlaugur Claessen. vera: Sameiningarfliokkur al- þýðu stærsti skipulagði flokkur inn í landinu. Eftir fáeina daga verðurhald- inn framhalds stofnfundur í Sósíalistafélagi Reykjavíkur, og allir þeir, sem láta innrita sig fyrir þann tíma verða taldir til stoftfenda flokksins. Flokks- skírteinin eru nú komin, og verða þau afhent gegn inntöku- gjaldi á skrifstofu Sósíalistafé- lags Reykjavíkur í Hafnarstr. 21, sími 4824. Skrifstofan er opin kl. 2—7 e. h. daglega. Vantaf nokkra drengi eða telpur til þess að bera Nýtt land til kaup- enda á mánudagsmorgnum. Upplýsingar á afgreiðsl- unni, Austurstræti 12. Sími 2184. mmammmmmmmmmmmmmm Sanma Kvenkjóla, blússur Tog kápur. Sníð og máta. Guðrún Rafnsdóttir. Bergþórugötu 1. Sex Sósiallstafélðg stofnnð á hálfuin máttnði Allmörg fleirí munu bæiast við núna um helgina. uijlríWnsAr 7 Tíminii er ödru hvorti, að staglast d ósannindum sínum um, ao Sovét- ríkin hafi lika svikiö Tékkóslóvakíu. Pað er bezt að láta „Hriflu-Jónas‘‘ Tékkóslóvakíu, Beran, formann tékk- neska bœndaflokksins, aðalmann hœgri armsins í peim flokki, reka petta niðuf í Tímann. Beran sagði orðrétt 30. sept.: „Bandamenn okkar vestur frá hafa ekki aðeins svikiöj okkur, held- ur og hótað okkur með hernaðarleg- imi aðgerðum. Eini bandamaðurinn, sem ekki brást okkur, eru Sovétrík- in. Pau buðu okkur hjdlp eins og frekast mœtti verða. Pau héldu skuldbindingar sinar‘‘. Lúla Kemel, fangavarðardóttir í Kentucky í Norður-Ameríku, hefur verið „sett inn“. 1 fangelsi föður hennar var settur 19 ára gamall maður, James Godwin að nafni. Búizt var við dauðadómi. Lúla varð rómantísk, stal lykl- unum og fékk piltinum. Félaga hans sleppti hún líka, úr öðrum klefa. Það bar þann glæsilega árangur, að þeir kumpánar skutu malara nokkurn, rændu 2—3 manneskjum, frömdu nauðgun og hafa ekki náðst. Lúla ein náðist og biður dóms. ** 1 dönsku blaði birtist pessi aug- lýsing: „Fyrir 3 kr. tylftin fást mín alþekktu málverk, stærð 22x33 cnn, 12 mismunandi motív (egta handmálað). Minnsta pöntun, sem afgreidd verður, er 1 tylft. Svar og buröargjald sendist , . . Sýnir þetta ekki átakanlega hið þunga hlutskipti listmálaranna?! •• Hún: Heyrðu Eiríkur! Er það satt, aö handleggurinn á karlmanni geti náð alveg utan um mittið á stúlku? Hann: Áttu til málband, svo að við getum prófað það? ** Ung móðir: Hvað er það erfið- asta sem móðir þarf að læra? Barngæzlustúlkan: Að aðrar mæð ur eiga líka alfullkomin börn. Svíar hafa talið hjá sér hjón gift síðan árið 1900 og barneignir þeirra Tafla um skipting barneignanna á hvert hundrað hjóna lítur þannig út: Barnlaus 20,5o/o. — 1 barn 25,0°/o. 2 börn 20,4 o/o. — 3 börn 12,5 “o. 4 börn 7,7«/p. — 5 börn 4,9°/o. 6 börn 3,1 °/o — 7 börn 2,2<>/o. 8 börn l,5o/o. — 9 börn 0,9°o. 10 börn 0,6°/o. Fleiri en 10 börn 0,7o/o. Alls eru hjónin 214.662 og börnin 490,6 þús. eða 2,28 að meðaltalf hjá hverjum þeirra. Sérstaka eftir- tekt vekja barnlausu hjónaböndin, rúmur 5. partur þeirra allra, og yf- ir 1600 hjón með fleiri en 10 börn. Ein hjón hafa verið gift 17 ár og eiga 16 börn. — Betra minna og jafnara. . Kaffísalan Hafnarstr/ 16 Heít og höld og súr svíð allan dagínn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.