Þjóðviljinn - 13.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.11.1938, Blaðsíða 1
Be r gmann sh j ón ?n. Leíkfélag Rcyfejavíkut “ " Fríumsýning á sjónleíhnum ,Návígí* eftír W.A.Somín Frumsýning Leikfélagsins á fimmtudagskvöldið var að ýmsu leyti óvenju ánægjuleg <og því eftirtektarverðari, að viðfangsefnið er allerfitt: þriggja þátta leikrit með að- eins tveim persónum. Það mætti ætla að slíkur leikur yrði þreyt- andi 'Og um of tilbreytingarlít- ill ,en svo er ekki, enda efr efnið spennandi og leikritið byggt að hætti Ibsens eins og gáta, sem ræðst smátt og smátt og ekki til fulls fyr en í síðasta þætti. Efni leiksins er sótt í stjórn- málalífið fjallar um mjög á- lirifamikinn árekstur, sem er ekki hvað sízt algengur nú á síðustu árum, tímum hinnar harðnandi stéttabaráttu. Úr þessu efni hefði sem sé inátt gera áhrifamikið og gott leikrit, en því miður er meðferð höf- undarins allgölluð. Persónur leiksins eru hjónin Qustav og Liese Bergmann. Gustav er einkum mjög misheppnaður Hann á að vera sósíalisti frá höfundarins hendi ,og sam- kvæmt byggingu leikritsins ætti hann að vera sem heilsteypt- astur og sterkastur persónu- leiki, en er þess í stað yfir- spenntur og kraftlaus, smásál- arlegur og sjálfselskur og yfir- leitt persóna, sem erfitt er að hafa verulega samúð með. Við þessu væri ekkert að segja, ef höfundurinn ætlaði sér að taka þessa skapbresti til meðferðar, en svo er ekki, heldur telur hann sig auðsjáanlega vera að skapa fyrirmyndar sósíalista. Auk þess er endirinn mjög gallaður. Annars eru samtölin tilbreytingarík og allgóð. Leikendurnir eru Indriði Waage og Soffía Quðlaugsdótt- ir og hefur þeim tekizt merki- lega vel að blása lífi í þetta fremur lélega leikrit. Leikur þeirra beggja er stórum betri en menn eiga hér annars að venjast að jafnaði og á köfl- um ágætur. Pau eru vel sam- æfð, og það leynir sér ekki, að ’þau hafa lagt mikla alúð við þessi hlutverk sín. Að und- anförnu hefur Indriði eingöngu leikið allskonar ræfla og rnann- skrípi og þá oft lagt of ein- hliða áherzlu á ytri „fakta“, en að þessu sinni er leikur hans allur mannlegri og einfaldari og þá um leið sterkari. Virðist hann gera eins mikið úr þess- um gæsalappa-sósíalista eins og framast er hægt að ætlast til. Frú Soffía hefur betrahlut- verk, enda leikur henuar yfirleitt sterkari. Hinir miklu hæfileikar hennar njóta sín sérstaklega vel í þessu hlutverki, og er óhætt að segja, að þegar fráskilinn er leikur frú Önnu Borg, þá er langt síðan kvenhlutverk hef- ur verið jafn vel leikið á íslenzku leiksviði. G. A. Þad vsrdur að sföðva Gyð- íngaofsóknírnar í Pfzha landí — scgsif Archíbaíd Sínclaíire, LONDON I GÆRKV. F.Ú. Sir Archibald Sincla;r, leið- tog* frjálslyndra nríanna í stjórh- arandstöju, fkitíi ræSu í dag og gerði að umtalsefni árás- iraiar á Gyðnga í pýzkafandi. Haio kiomst að þeirri niciur- stö’Su að mikil og knýjandi miuðsyn væri að Breíar íegðu áherzlu á, að lujridiinn væri bráð- lur bugur að því að leiða ííl lykta vaadamál þau, sem síaía af því, að fjöldi manina, eir.kum Gyðýiigar hafi orðlð að ílýja íand, 5 pýzkafandi og víðar. pað yrði að vKina að því, sagði Sfcicíair, að ofsóknirnar gegn Gyðýmgium vænu stöðvaðar, og það væri tilgangslaust fyrir pjóðverja, að neita því, að hév væri um aiþjóðamál að ræða, par sem Gyðingar þeir, sem hraktir væru frá pýzka'andi væru upp á náð annara þjóða korrmir. Pjóðverjum er efekí trúandí fyrír ný- lendum. Önnur höfuðniðurstaða, sem Slnclair komst að, var sú, að meðferð nazista á Gyðingum sýndi, að það væri algerlega óforsvaranlegt af ríkisstjórninni ef hún tæki í mál, að afhenda Pjóðverjum til yfirráða jrjóðir, sem skammt eru á veg komnar menningarlega, eins og hina innfæddu þjóðflokka í Afríku- nýlendunum, þegar tckið væri tillit til þcss hversu hrottaleg væri rneðferð þcirra á ír.önn- um í þeirra eigin landi, sem þeir telja sér óæðri. Gyðíngar krafðír í mílljarð marka í vígsbaefur fyrír von Rath sendísveítarrít NazistaungHngar úr yinnufylkiinguntii hyll. Hitkr í Miinchen. vorn reknir von- nm seinna Það þykja ekki mikil tíðindi ög vekur enga almenna eftir- tekt að sex skrifstofu- o g verzlunarmenn hafa verið reknir úr Dagsbrún. Menn hugsa aðeins sem svo, að þetta hefði átt að gera fyrr. Sann- leikurinn er líka sá, að það eina, sem tíðindum sætir í , þessu máli, er það, hversu lengi mönnunum, sem ekkieru i verkamenn, hefur verið látið haldast uppi að vinna leynt 'Og’ ljóst gegn hagsmunum og stefnu félagsins. Allír hafa þeír far- | íð með vísvítandí ósanníndí . T: iipii | íFl \ Allir þeir sex menn, sem reknir voru, hafa hvað eftir annað farið með vísvitandi ó- sannindi um fjárhag félagsins EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV ðFUNDI nasísíaleiðtoganna í Berlín, þar sem Göbbels, Göiring og fleít-i nazísiaforingí~ ar voru sfaddír, var fekín sú ákvörðun, að enginn Gyðingur ínnan Þýzkalands snœtfí reka verzlun eða önnur fyrírtaekí svípaðrar gerðar. jíafnframt er þeím bannað að vera forsfjórar slikra fyrírtækja, þó að þau séu í eígn „Aría". Allan skaða, sem Gyðingar hafa beðið af skrílsæði nas- ista undanfarna daga verðia Þeir að greiða sjálfír að fulfti.' Gildir þetta um alía, en verðlur þó fyrst og fremst þusigur baggi á kaupsýsí'umön ium þeim, er áttu verzlanir þær, sem skrílliiin eyðilagði. Jafnvel vátryggingarfé hinna eyðilögðiu eigina rennur til þýzka ríkisins, samkvæmt ákvörðiun þessari. pá ákvað sami fundur, að Gyðingar búsettir í pýzkalandi skyldu greiða ríkina eim milljarð marka í vígsbætur fyrir von Rath sendisveitarritara, er myrtur var í París nýlega. Verður fé þetta heimtað inn með aukaskatti af eignum Gyð- i nga í Iamd i n u. Bandaríkímenn móímacla fram~ fetrði narísfa LONÐON í GÆRKV. F. U. í Bandaríkjunum hefur kveð- ið afar mikið að hópfundum | og kröfugöngum í mótmæla- skyni gegn meðferð þýzku stjórnarinnar á Gyðingum, — kvað einkurn mikið að þessu í New York á vopnahlésdag- inn. Friðarfélagið í Bandaríkj- unum hefur sent þýzka ræðis- manninum í New York mót- mæli gegn meðferðinni á Gyð- ingum. Bandaríkjablaðið New York Times, segir, að þetta at- hæfi þýzku stjórnarinnar í garð Gyðing.a hljóti að eyðileggja og eigi að eyðileggja allan þann góða hug, sem Bauda- ríkjamenn hafi tilhneygingu til að bera til Þvzkalands og fyrirætlanir félagsstjórnar í ’þeim einum tilgangi að hafa á- hríf á atkvæðagreiðslur innan félagsins. Þeir hafa við alis- herjaratkvæðagreiðslur bæði í sumar og haust breitt það út, — og vitnað um leið til þess, að þeir væru þekktir trúnaðar- menn félagsins, — að árgjoldin yrðu hækkuð í Dagsbrún, ef atkvæðagreiðsla færi ekki að óskum Skjaldborgarinnar. Þessi vísvitandi ósannindi réðu beinlínis úrslitum í atkvæða- greiðshinni í sumar. Við þetta bætast svo staðlaus ósannindi um fjárhag félagsins, og þau flutt af mönnum, sem hafa dag- legan aðgang að bókum fé- lagsins. Þessir menn dirfast að dreifa því út og leggja við nöfn sín, að félagið skuldi 6 þús., þegar það' á í 'sjóði 5 þús. Loks er Gyðingum bannað að taka þátt í þýzku samkvæm- islífi og að sækja opinbera skcmmtistaði. Mikill fjöldi Gyðinga hefur verið settur í fangabúðir og verða þeir að sjá að öllu leyti fyrir kostnaði aí dvöl sinni þar. Séu þeir ekki svo efnurri búnir að þejr geti sjálfir staðið straum af þessum kostnaði, verður hann krafinn af ættingjum þeirrá eða félögum Gyðinga. I Frankfurt am Main \pru a!l- ir karlmenn, sem eru Gyðing- iar og eru á nldrinum 15—60 ára settir í fangabúðir. Alls er talið að um 40000 Gyðingar liafi verið handtekn- ir síðan Gyðinga-ofsóknirnar hófust. Þá hefur og þessa daga borið töluvert á ofsóknum gegn ka- þólsku kirkjunni. FRÉTTARITARÍ. krónur. Þeir dirfast að halda því fram að eytt hafi verið 12 þús. kr. á tæpu ári í pólitíska starfsemi kommúnista. Á þess- um tíma hefur ekki farið einn eyrir til pólitískrar starfsemi, nema ef telja skyldi pólitík, að Nýju landi voru greiddar þús- und krónur til þess að taka upp vörn fyrir Dagsbrún gegn Alþýðiiblaðinu, sem dag eftir dag fluttj svívirðingar og róg um félagið og neitaði að birta samþykktir þess. Auk alls þessa hafa þessir menn gengið mann frá manni innan Dagsbrúnarog hvatt þá til þess að greiða ekki lögmæt gjöld til félagsins, og loks hafa þeir barizt með hnú- um og hnefuni gegn stefnu Dagsbrúnar, bæði í sameining- armálinu og fagsambandsmál- inu. Slíkjr menn hafa of lengi fengið friðland innan vébanda Dagsbrúnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.