Þjóðviljinn - 13.11.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.11.1938, Blaðsíða 4
ss I\íý/a bio 5S Stella ; Dallas Fögur og tilkomumikil amerísk stórmynd írá Un- ited Artists, samkvæmt samnefndri sögu eftir Ol- ive Higgins. Aðalhlutverkin leika: Barbara Stanwick, Anne Shirley , Alan Hale o. fl. Aukamynd: TÖFRASPEGILLINN Litskreytt Mickey Mouse teiknimynd. — Sýnd kl. 7 og 9. — Charlíe Chan i Monfe Carlo, Hin skemmtilega leynilög- reglumynd verður sýnd kl. 5. Lækkað verð. Barniasýning kl. 3. Smámymdasafn. 5 litskreyttar teiknimynd- ir ásamt frétta- og fræði- myndum. Næturlæknir er í nótt Axei Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951 Aðra nótt: Daníel Fjeldsted, Hverfisg. 46, sími 3272. Helgi- dagslæknir í dag: Kjartan Ól- afsson, Lækjargötu 6 B, sími 2614. Næíurvörðiur er þessa viku í Reykjavíkur-apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Athygli skal vakin á auglýs- ingu Ferðafélags íslands hér í blaðinu í dag. Eimskip. Gullfoss fór frá Hamborg í gær, Goðafoss var á Norðfirði í gær, Brúarfoss var á Borðeyri í gær, væntan- legur hingað í dag., Dettifoss er á leið frá Vestmannaeyjum frá Hull, Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith, Selfoss er í Reykjavík, Varöy er á Akureyri. Útvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar, plötur: a. Kvartett í G-dúr, eftir Haydn; b. Kvartett í D-dúr, eftir Mozart; c. Tríó í c-moll, eftir Beethoven. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Medsia í Dómkirkjunni, Síra Sigurjón Árnason. 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar: Ýms .lög, plötur. 17.40 Útvarp til útlanda, 24.52 m. 18.30 Barnatími, Barnafliokkur. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Flljómplötur: Frægir ein- leikarar. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Marco Polo og ferðir hans, II., Einar Magn- ússon menntaskólakennari. 20.40 Hljómplötur: Píanokon- sert í C-dúr, eftir Prokotieff. 21.05 Upplestur: Saga eftir Pir- andello, Sigurður Skúlason magister. 21.25 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok. Ctvarpið á morgun: 20.15 Um daginn og veginn. 20.35 Útvarpskórinn syngur. 21.00 Húsmæðratími: Hvers- vegna er betra að börnin séu á brjósti, Katrín Thoroddsen læknir. ' 21.20 Útvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrárlok. lUðÐVIUINN Happdrætti Karlakórs Verka- mansria hefur sýningu á hinum ágætu munum; í glugga Heims- kringlu, Laugaveg 38. Enn er hægt iað ná í imiða, og þar með möguleikla til að eignast báts- líkanið fræga, öll ritverk Hall- dórs Kiljans Laxness í skinn- bandi og margt fleira góðra muna. Einar Magnússon, mennta- skólakennari, flytur í kvöld ann- að erindi sitt um Maroo Polo og ferðir hans. Katrín Thoroddsen, læknir flytur annað kvöld erindi í út- varpið er hún nefnir: ,,Hvers- vegna er betra að börniti séu á brjósti“. / U. M. F. Velvakandi heldur fund í Kaupþingssalnum í kv. kl. 9. Sigurjón Ingvarsson, einn af hásetunum, sem fórust með Nillii MÚS mofív fíl að fesfa á barnaföí, faesf í VESTU Laugaveg 40- togaranum „Ólafi“, átti, auk þeirra aðstandenda, sem áður hefir verið skýrt frá hér í blað- inu, aldraða móður, sem býr á Túngötu 4 hér í bænum. Innbrot. I fyrrinótt var brot- izt inn í Gróðrarstöðina og rúður í vermihúsum eyðilagð- ar. Ennfremur var brotizt inn í Ofnasmiðjuna og gerð mis- hepppnuð tilraun til þess að brjóta upp peningaskáp. Hlutaveltu heldur Lerðafélag íslands í diag[ kl. 4 í K.-R.-hús- inu. Er hlutavelta þessi háð með það fyrir augum að fé- laginu reynist kleift að koma upp sæluhúsum fyrir ferða- menn víðsvegar um óbyggðir ÍSLENZKT SMJÖR NV EGG DAGLEGA SALTKJÖT SPIKFEITT HANGIKJÖT Strausykur 45 au. pr. kg. Melfs 55 au. pr. kg. Kaffi 85 aura pakkinn. Export 65 aura stykkið. Verzíjð við pá sem ódýrast selja. Vörur sendar heim. Sími 1419 Vexzl. Hlíf Brekkustíg 1. landsins. Á hlutaveltunni er fjöldi ágætra drátta. Gísli Sigurðsson gamanleik- ;ari heldur skemmtun í dag kl. 3 í Gamla Bíó. Ætlar hann að að sýna þar samtíðarmenn sína í spéspegli. Málverkasýning Karetiar og Sveins Þórarinssonar í Mark- aðsskálanum verður opin í dag í síðasta sinn. Heimilið og KRON. 2. h. af blaði Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, er nýkomið út. 1 Hefst það á grein sem nefnist Óháð kaupfélag, eftir Sveinbj. GuðlaugSson, formann félags- ins. Þá ér í blaðinu ýms annar fróðleikury um neytendamál. þlðOVIUINN Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson, Sjgfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), sími 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 Annarsstaðar á landinu kr. 1.50. I lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. óskast til að selja happ drættismiða. Góð sölulaun. Komi í Háfnarstræti 21, kl. 9 f„ hl. í dag. Brúarfoss fer héðan á mánudagskvöld 14. nóv. til Grimsby >og London. Kemur til Hull og Leith á heimleið. KAUPUM ónýtar ljösaperur Llöskuverzlunin Hafnarstræti 23. jjl ©amlaHiio % GOTT LAND Hin marg eftirspurða Metro Goldwyn Mayer kvikmynd af hinni heims- frægu skáldsögu PEARL S. BUCK Aðalhlutverkin tvö, O-lan og Wang Lung leika: LOUISE RAINER og PAUL MUNI. Sýnd kl. 6 og 9. (alþýðusýning kl. 6). Barnasýning kl. 4,30 T ÍP7 AM <ÍTRvkTTP Loikfél. BerBavlkar „Návígl11 Sjónleikur í 3 þáttum eftir W. A. Somin. Sýning í kvöld kl. 8. Böm fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Kaffisalan Hafnarstir. 16 Heít og höld og súr svíð allan dagínn. Aikki Aús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir börnin. 11. Nei, Mikki, þú mátt ekki fara. Það er of hættúlegt. Þú verður kannske étinn af mannætum eða myrtur á annan hátt. — Þú skalt fá ástæðu til að væla, stelpugrey. Mikki skal fá kúliu gegnum hausinn. En skilurðu það ekki Magga, að ég verð voða ríkur ef eg finn fjársjóð- inn. Hann er tíu milljón króna virði. Slepptu byssunni, Púlli! — Bíddu, Lubbi, heyrðirðu hvað hannsagði? Tíu milljónir! Hann veit um fjársjóð sem er tíu mill- jóna virði. Agatha Christie. 67 Hver er sá seki? Skömmu síðar vorum við Poirot komnir á heim. leið. — Til hvers voni spurningarnar um glösin, spurði ég forvitnislega. Poirot yppti öxlum. — Maður verður að spyrja að einhverju. Þær spurningar gerðu sama gagn og hverjar aðrar. Ég horfði á hann forviða. — Hvað sem því líður, vinur minn, þá veit é^ nú dálítið, sem mér þykir máli skipta. Við skuluin ekki ræða það frekar að sinni. % Ssxtándi kapífculi. MAH-JONG SPILAKVÖLD. Eitt kvöldid höfdum við dálítið boð og spiluðum Miah-Jong. Það er mjög algeng skemmtum í Kings Abbot. Qestimir konia sfðdegis og fá kaffi. Síðan er farið að spila, og síðar um kvöldið fá þeir te og heimabakaðar kökur. Þetta umgetna kvöld komu til okkar fröken Oanett og Carter ofursti, hann á heima skammt frá kirkj- unni. Venjulega fer svo, að jafnmikill tími fer í/alls- konar slúðursögur og í sjálft spilið. Áður fyr spiluðum við bridge, — en tókum svo Mah-Jong í þess stað, — vegna þess hve rólegt það >var og þurfti litla umhugsun. Maður þarf ekki alltaf að vera að rífast um það við mótspilarann hversvegna hann hafi ekki einmitt látið þetta ’spil út en 'e'kki hitt, eins og vjerðia vill í bridge. — Ákaflega kalt í dag, doktor Sheppard, finnst yður það ekki, sagði Carter ofursti, hann stóð rétt við arininn. KaróHna hafði farið með fröken Ganett jinn í herbergi sitt, og hjálpaði henni þar úr fjölda utanyfirfata. — Kuldinn minnir mig á fjallaskurðinn í Afgan- istan. — Er það virkilega, sagði ég kurteislega. Það er undarlegt mál þetta morðmál, hélt.of- urstinn áfram og tók við kaffibollanum. Og það eru allavega sögur komnar á gang, t. d. liefi ég heyrt nefnt orðið fjárkúgun í sambandi v'ið morðið. Ofurstinn sendi mér tillit á þá leið sem „heims- menn“ eru vanjr að nota sín á milli. — Þ.að er vafalaust kona í spilinu, sagði hann. Verið þér vissir um það. í því komu þær inn Karólína og fröken Ganett. Karólína náði í kassann með Mah-Jong-töflunum, en fröken Ganett settist að kaffidrykkjunni. Jæja, þér hrjnglið í töflunum, — eins og við sögðum í Sjanghaj-klúbbnum. Það er skoðun okkar Karólínu, að Carter ofurstj hafi aldrei í Sjanghaj-klúbbirm komið. Og það sem meira er, hann hefur ábyggilega aldrei komizt aust- ar en til lndlands, j>ar sem hann ,,barðist“ í heims- styrjöldinni með niðursoðnum dósamat. En oíurs'inn hefur á sér hermannasnið, og við í Kings Abbot kunnum því vel að menn hafi sínar smákenjar. Jæja, við skulum býrja, sagði Karólína. Við settumst kringum borðið. í fimm mínútur var alger þögn, — því ef satt skal segj.a, erum við alltaf í leynilegri samkeppni um það hver vejrði fy.rstur að byggja „garðinn“ sinn. — Byrjaðu þá, James, segir Karólína loksins. Þú ert „Austanvindur“. Ég lét út töflu. Við spiluðum nokkra hringi án þess að anna'jÁ væri sagt en „þrír bombusar“, „tveir hringir“, „Rong“ eða þá að fröken Ganett sagði: „Ó, fyrirgefið“, en það kom af því, að hún var alltaf of: fljót á ;sér að taka annariii töflur. — Ég sá Llóru Ackroyd í niorgun, sagði ungfrú Gánett. — Pong, — nei, fyrirgefið, það vár rangt hjá mér. Ljórir hringir, sagði Karólína. Hvar sást þú hana? Hún sá mig ekki, sagði fröken Ganett. — Jæja, sagði Karólína, dauðforvitin. — Chov! — Ég álít að það sé rétfara nú á dögum að segja ,,Chí“ en ekki ,,Chov“. Vitleysa, sagði Karólína. Ég hefi alltaf sagt „Chov“. vmksk — í Sjanghaj-klúbbnum, sagði Carter ofursti, er alltaf sagt „Chov“. Lröken Ganett varð að beygja sig fyrir ofur- eflinu. vmvkskkskk Hvað varstu annars að segja um Llóru Ack- royd? spurði Karólína. Var hún með nokkrum? — Öjá, ætli }>að ekki, sagði fröken Garnett. . Konurnar litu hvor til annarar eins og j)ær byggju yfir sameiginlegu leyndarmáli. — Jæja, sagði Karólína. Var það svo. Það kæmi mér ekki á óvart. — Vjð bíðum eftir því, að þér látið út, fröken Karólína, sagði ofurstinn. Hann læzt stundum vera niðursokkinn í spilið, einmitt jregar hann er for- vitnastur. vmksk — Mér er engin launung á því, sagði fröken Ganett (var það bambus, sem þú lézt út góða?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.