Þjóðviljinn - 16.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.11.1938, Blaðsíða 1
¦ Síðusíu forvöð að verða stofnendur Sósíal- „istafélags Reykjavíkur ernú. Gangið í flokkinn í dag á skrifstofunni, Hafnarstræti 21 og komið á fundinn í Iðnó í kvöld. SósíaSísfafélags Hvífeutf í íðiiö feL 8,30 i kvölá. 3. ÁRGANOUR MIÐVIKUD. 16. NÓV. 1938. ismBm^Mmmimsmssm^m^Bmmmmm^ 266. TÖLUBLAÐ. MMMMMW ÍFD einhuoa oeon mm ss S Í21©I S EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Tílskípaníir franska ffátfmáSatfáðhefftfams, Paol Heynauds, hafa vakíð síerka andúðaröldn með~ al alfjýðnnnar í Frakklandí, Telfa folöð |afnað« armanna og kommúnísfa áform sffórnarínnar alvarlega árás á Siagsmusií franska verkalýðsins har sem skerf séu íjýðingarmíkíl réffíndí og Sia<gg« munaáfevceds, er alþýðnsamfökín hafa náð með baráffti sínní, Stjórn Kommúnístaflokhsíns og þíngflohhur jafn- aðarmanna hafa opínberlega mótmælt tílskípununum og krefjast báðír flokharnír þess, að þíngíð verðí taf- arlaust kallað saman. Innan Radikalajlokksms es mjkil óáaægja með .aSgerðir stjórmarinnar. Er þar ótíazt að íilskipanir stjórnarinnar geti haft þær afleiðingar, að kosn- Iingar verði á næsíiunni, log muaii Radikaía-ilokkiurinn verða ilfa út«, vegna þeirrar óvUdajr^ er áíorm stjórmarinnar og íilskip- anir ium verklýðsmál hafa or- sakað. Aðalblað franskra jafnaðar manna, „Populaire", segir, að tilskipanir stjórnarinnar scu þannig, að varla mundu finnast iíu þingmenn, er hefðu greitt þeim atkvæði ef til þings- ins hefði komið.". Mælt er að margir ráðherrar í stjórn Daladiers hafi beðizt lausnar, en samþykkt að gegnn embættum sínum enn um stund vegna hins hættulega ástands í alþjóðamálum. Þing franska verklýðssam- bandsins (C. G. T.) í Nantes ræddi í dag ráðstafanir gegn tilskipunum stjórnarinnar um verkalýðsmál. Þingið mótmæltf; kröftuglega stjórnaríilskipunun- um og lýsti yfir vílja verk lýðsfélaganna til að berj- ast fyrir viðhaldi fjörutíu stunda vinnuvikunnar, sumar- leyfi með fullu kaupi, verka- mannaráðum og öðrum þeim réttindum verkalýðsins. sem nú er í rá'ði að skerða. í urnræðunum korr.u íram Uppásfcmgur um að verkalýðs- sambandið hefji nú þegar harða barát'u gegn stjómwtUsfcspen- um, jafivsl míeð allshsrjarverk- falli utfi land allt. Atkvæðagreiðsla um ráðstaf- anir gegn aðgerðum stjóraar- innar fer sennilega fram á morg un. PRÉTTARITARI. Hitler lof ir Arobum »siðf erðilegri« slsíoð í baráttonni sep Bretnm. z. LONDON í GÆEKV. F.Ú. Nazistamálgagnið Angiiff er eitt þeirra blaða í Þýzkalandi, sem í dag ræðst á Bretland vegna gagnrýninnar í Rret'andi á Gyðingaofsóknunum; í Þýzka- landi. Segir blaðið, að Þýzka- la;id rmini nú veita Aröbum all- ;a:i þann siðferðilega stuðniug sem þeir mega, í haráttu þeifra. Farið er að bera á þvíi í þýzk' um borgum, að Gyðingum sé neitað um þrvð; í sölubúðum, að fá keypt matvæli, og hefur það aukið erfiðieika og neyð Gyð- ingafjölsk'yldna, einkum þegar Svo er ástatt, að fyrirvinha'heim ilisins er í fangelsi eða fanga- búðum. Þa;ð var. í fyrstu búizt við, að Wilson, sendiherra Banda- anna í Berlín, sem stjórnin í Washington hefur kvatt heim til þess að gefa sér> skýrslu, færi frá Berlín um næstu helgi, en .nú hefur verið tilkynnt, að t hann leggi af stað á morgur. Það er talið líklegt, að Bret- land og Bandaríkin mótmæli sameiginlaga ráðstöfunum þeim sem teknar hafa verið gegn Gyðingum í Þýzkalandi. E.ngar ákvarðanir hafa verið teknar í þessu efni enn. Mr. Kenncjdy, sendiherra Bandaríkjann'a í Lon don hefur rætt við Chamber- lain forsætisráðherra og Mal- colm Mac Donald n^'lendumála-, ráðherra. Hollenzki forsætisráðherrann skýrði frá því í dag, að hol- lenzka stjórnin væri sem stend- ur að ræða við stjórn Bretland?, Belgíu, Norðurlanda og Sv'ss'- lands, urn hvernig flóttamönn- um frá Þýzkalandi verði hjálp- að. Forsætisráðherrann til- kynnti, að verið væri að koma upp bækistöðvum á tveimur stöðum í Hollandi fyrir fió.tta- menn, sem þegar væru þangað komnir. Pau.I'R2j;n,'',ud. fjármálaráðherra Breta. Minningarathðfn um skípverjana á „Ólafí" hefst í Dómkírkjunní kl. 2 e. h. í dag, Kí'. 2 í (cílsg hef«t í Ddmkííkj- lUiini mínmingarathöfn tun skip- verjana ssm fórust á fogarsrum „ölafi". Athöfnin hefst með því að sunginn verður sálmur, og að honum loknum flytursíra Bjarni Jónsson minningarræðu. Guðs- þjónustunni lýkur með því að sungnir verða tveir sálmar. 1 samþandi við þessa minn- ingarathöfn verður afhjúpaður minnisvarði á leiði óþekkta sjó- mannsins. Er það gert að til- hlutun nefndar þeirrar er sér um sjómannadaginn. Er minnis- varði þcssi viti, sem er áþriðja metra að hæö, gerður að fyrir- sögn íííkharðar Jóns-onar. Ljrs hjálm vilans hefur' Nýja blikk- smiðjan gert. Félagssöfntiíi Slysa varnarféíagsíns. Slysa\ arnafélag jslands hefur- hvatt almenning iil þtss að styð'a íélagið scm mcst svo hægt. sé að útvcga sem best og öflugust bjöi'gunartæki. Til þess hefur ];að r.otið síuðnings margra góðra manna og ky'enna. F;rir góðfúsa aðstoð skólastjór.anna í barnaskólum Reykjavíkur, hefja nú börn úr skólum bæjarins félagasöfnun og hafa fengið sárstaka söfn- unarlista, sem þati með ícyfi kennara sinna ganga með' í hísi in í dag og ef 1il vill næst.',. frídag. Vonast er cftir 'að vin- samlega verði tckið á móti þcssum áhugasömu ungmcnn- inn og fólk lti á þcssa viðlcitni rrreð glcðj, uppörfun óg þátt- töku eítir því s;m ástæð'ur leyía. 200 mill|énlr kréna til Spán~ arhJálparlDnar fyrir Jéi Vldfal vid pýzha trífhöftflndínn Erusf Toller# seni fer land ár landí fíl þess að sMpíifeggja Spánarsdfnunína Þýshí rííhöfundurínn Ernst Toller áttí nýlega stutta dvöl í Síohhhólmí. Hann vínnur að því að skípuleggja alþjóðlega hjálparsiarfsemí fyrír spönsku þjóðína, sem hungrið voíír vfii" á komandí vetrí. Toller er 44 árá gamall og landfíóífa eíns og flest- ír bestu ríthöfundar Þjóðverja. Hann er gamalkunnur á Spání og heíir skrífað talsyért um landíð og þjóð- ína. Hahri kom fyrst tíl Spánar áríð 1930 og heím- sottí landíð í 'annað sinn skömmu fyrír Franco-upp- réísnína .1.9.35. — Toller vínnur sleitulaust að rítstörf- ura, m. a. munu bráðlega koma úí tvær bækur eftír hann: „Pastor Hali", þar sem Níemíiller er íyrírmynd- ín og „Tíme — My companion", sem er sjálfsæfísaga höfundaríns. • Hér • fcr á éfiif staff vídfaí víé ToSSer, sem fvesi' ísÍísuzMy stódesifar áffu víð fa&tm fyrítf . S>|éðvílfann, „Hvéxs eðlis starfsemi mín er", sagði Toller, ,,ge1ið þér séð af bréfi, sem ég hefi fengið frá Spænsk-evangeliska samband- jnu. I bréfinu segir svo: ,,Full- vissir um hinn göfuga tilgang yðar lítum vér. á það sem skyldu vora að tjá yður hinn mikla skort á matvælum og meðulum, sem þjáir spönsku þjóðina, án tillits til pólitískra skoðana eða trúarbragða. Vér erum innilega þakklátir fyrir þá hjálp, sem vér fáum frá ýms- 'um löndum og félögum, og er- um sannfærðir um, að þessi hjáfparstarfsemi muni fá stuðn- jng hinnar höfðinglegu amer- ísk-ensku þjóðar". Eftir dvöl sína á SpáVii í smn- ar fór Toller til London og fékk þar hinar beztu undir- tektir undir málaleitun sína. ,,í Englandi", segir Toller, ,,pré- dika nú prestarnir frá prédik- Koma Hcílyeírs**fo$af« arníir ekkí fíl Hafnai*^ ffatfðair? Heyrzt hsfir, að tiog.arar þeir, sem Geir Zoega í Hafnarfirði var búijnn að festa kaup á í Einglandi, muni ekki korriVi hingað upp, a. m. k. ekki fyrst ium sjtein. það hefir fíog- ið fyrir, að enska stjórínin hafi bannað að íogararnír yrðm seldir himgað T blYu Þjóðviljinn sneri sér til Lár- usar Fjeldsted hæstarétíarmála- færslumanns, en hann hefir haft mcð samningana að gera fyrir hönd Geirs Zioega. Kvaðst Lár- us ekki vita, hvernig í þessu lægi, cn faldi þó víst, að íog- ararnir kæmu ekki fyr en eftir áramót. Annars kvaðst hann ekkert igeta sagt um orsakir Goir Zoega var væntanlegur til landsins seint í gærkvöldi, en Þjóðviljinn gat ekki náð tali af honum og fengið upplýsing- ar iim, hvað veldur þessum drætti, eða hvort þess má vænta, að togarar þessir komi hingað, þó að síðar verði. unarstólunum fyrir spæn'sku hjálpina. Enginn maður með á- byrgðartilfinningu, lærður né leikur, getur verið afskiptalaus í þessu máli. Ensk blöð af öll- um flokkum hafa tekið málinu ágætlega. Erkibiskupinn af Canterbury hefur mjög örvað alla góða menn að ljá þessu máli lið. Og kunnir stjórnmála- menn, íhaldsmenn, frjálslyndir og jafnaðarmenn, hafa heitið málinu óskiftu fylgi. Enska Al- þýðusambandið sömuleiðis". I Svíþjóð hefur Toller einn- ig fengið ágætar viðtökur. — „Erkibiskup Eidem' í Uppsala", segir hann, „hefur látið í ljós mikinn áhuga og samúð með Emst Toller. málinu, og sænska stjórnin hef- ur leyft mér að lýsa yfir því, að hún muni taka málið til' rækilegrar athugunar". Toller hefur ennfremur ffjng- ið yfirlýsingu fráforsetasænska Alþýðusambandsins, August Lindberg, þar sem Alþýðusam- bandið lýsir yfir fullu fylgi og lofaraðstyrkjamálið af fremsta megni. „Frá Stokkhólmi er ferðinni heitið til Finnlands og svo til Norégs og Danmerkur. Um miðjan nóvember vonast ég eft- ir að geta haldið vestur til Bandaríkjanna, því að meining mín er að leita fulltingis. Roose- welts forseta. Markmiðið er að safna 200 milljónum króna fyr- Framhald á 4. síðu. Fullfrijafundur i KRDN. Samvínnuhtfeyfángín þutffkuð úf í nazísía» löndunum, en í ötfum vexfí í Bandatríkjunum, llagtiir KRON góðnir — batnatidi. í gærkvöldi hélt KRON full- trúafuirid i Iðnó. Á fundinum mættu 110 fulltrúar. Fundarstjóri var kosinn Guð- jón Guðjónsson skólastjóri, en Arnór Sigurjónsson fundar- ritari. Form. félagsins Sveinbjörn Guðiaugsson flutti skýrslu um starf félagsstjórnarinnar íráþví á áðalfundi í votur. Jens Figved flutti er.indi um. viðgang samvinnuhreyfingarinn ar í heiminumog afkomu KRON á þessu ári. Hann gat þess að samvinnu- sambönd Þýzkalands og Aust- urríkis mættri nú heita úr sög- unni og sennilega færi sam- vinnusambar.d . Tékkóslóvak'u sömu leiðina. Funk fjármálaráð- herra Þýzkalands lvsti nýlega yfir því í ræðu, að samvinnu- hreyfingin væri ekki samrým- anleg grund'vallarkenniugu. Na- tionalsósíialismans. Hinsvegar kvað Jens samvinnuhreyfing- unni vaxa miög ört fylgi í Bandaríkjunum og mætti svo að orði kveða, að kaupfélögum rigndi þar niður. Roosewelf •hefði meira að segja sent nefnd manna til Norðurlauda, til að kyrtnast samvinnuhreyfingunni þar. — Hagur félasins er eftir því sem fram kom; í ræðu fram kvæmdarstjórans, góður og batnnndi, þrátt fyrir marghátt- aða erfiðleika sem félagið á við. að stríða. Samþykkt var tillaga um að fela kvenfulltrúum félagsinsað gera tillögur um. húsmæðra- fræðslu KRON' Brynjólfur Jóhannesson kik- arj skemmti fundarmönnum með gamansömum upplestri ogsöng skemtiyísur um KRON og Stal ^ín í Moskva. • Að því búnu settust fulltrú- arnir að sameiginlegri kaffi- drykkju. Hófust þá fjörugar umræður í tilefni af skýrslu framkvæmda stjórans, og stóðu þær f.ram á nótt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.