Þjóðviljinn - 16.11.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.11.1938, Qupperneq 1
■ Síðu stu ÍOÍ'VÖð að verða stofnendur Sósíal- Jstafélags Reykjavíkur ernú. Oangið í flokkinn í dag á skrifstofunni, Hafnarstræti 2i 'Og komið á fundinn í Iðnó í kvöld. fframhííSdssiofnfund SósSalIsfaffélags Hvífcur í Idsió feL 8,30 i fevÖSd. 3. ÁRGANOUR MIÐVIKUD. 16. NÓV. 1938. 266. TÖLUBLAÐ. eiihiaa oegi írísai sirnarinnar Pitig vefklýðssambaiidsíeas skíptmum stjórnafímiaí tim EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Tílsfeípasaíif fftransfea ffjármáSairáöhcifi'aiisy Panl Rcynaudsy haffa vafeíd stcrfea andúðaröldis mcö« aS alþýðíinnar í FrafefelandL Tclía blöð faffnað*-' armanna og feommúnísia áfform sfjórnarínnar aívadcga árás á hagsmuní ffransfea vcrfealýðsíns |>ar scm sfecri scn þýðángarmífeil réííindl og hags- munaáfevacðL cr alfeýðusamíöfeín hafa náð mcð baráííta sínnL Stjórn Kommúnístaflokksíns og þíngflokkur jafn- aðarmanna hafa opínberlega mótmselt tílskípununum og krefjast báðír flokkarnír þess, að þingíð verðí taf- arlaust kallað saman. Innai Radikalaílokksins si mikil óáíiægja með aogerðir stjórnariiinar. Er þar óttazt að tilskípanir stjórnarinnar geti haft þær afleiðingar, að kosn- íingar verði á næsliunni, iog muni Rad?kaía-flokkurinn verða il!a úti, vegna þeirrar óvildajrj cr áform stjórnarinnar og iiísk'p- anir um verklýðsmál hafa or- sakað. Aðalblað franskra jafnaðar manna, „Populaire", segir, að tilskipanir stjórnarinnar séu þannig, að varla mundu finnast tíu þingmenn, er hefðu greitt þeim atkvæði ef ti! þings- ins hefði komið. Mælt er að margir ráðherrar í stjórn Daladiers hafi beðizt lausnar, en samþykkt að gegnn embættum sínum enn um stund vegna hins hættulega ástands í alþjóðamálum. Þing franska verklýðssam- bandsins (C. G. T.) í Nantes ræddi í dag ráðstafanir gegn tilskipunum stjórnarinnar um vei'kalýðsmál. Þingið mótmælti.; k röftuglega stj órn a riilskipunun - um og lýsti yfir vilja verk lýðsfélaganna til að berj- ast fyrir viðhaldi fjörutíu stunda vinnuvikunnar, sumar- Ieyfi með fullu kaupi, verka- mannaráðum og öðrum þeim réttindum verkalýðsins. nú er í ráði að skerða. I umræðunum komu upprst mgur um að verkalýðs- sambaadið hefji nú þegar harða barát'iu gegn stjórnartilskipir - uiti, jaf ivel með allsherjarverk- fall' o.m lamd allt. Atkvæðagreiðsla um ráðstaf- anir gegn aðgerðum stjórnar- innar fer sennilega fram á morg un. FRÉTTARITARI. sem íram flítler lofir Arobum »slðferði!egri« aðstoð í baráttaini gega Bretnm. Á ad swlfa þýzka Gydíwgd í heif LiONDON í GÆEHV. F.Ú. Nazlstamálgagnið Angiiff er eitt þeirra blaða í Þýzkalandi, sem í dag ræðst á Brctland vegna gagnfýninnar í Bretl.andi á Qyðingaofsóknunum; í Þýzka- landi. Segir blaðið, að Þýzka- land múni nú veita Aröbum all- an þann siðferðilega stuðning sem þeir mega. í baráttu þeifra. Farið er að bera á þvYÍ í þýzkj um borgum, að Gyðingum sé neitað um j?rrö í sölubúðum, að fá kcypt matvæli, og hefur það aukið erfiðleika og neyð Gyð- ingafjölskýldna, einkum þegar svo er ástatt, að fyrirvinnáheim ilisins er í fangelsi eða fanga- búðum. Þajð var í fyrstu búizt við, að Wilson, sendiherra Banda- anna í Berlín, sem stjórnin í Washington befur kvatt heim til þess að gefa sér skýrslu, færi frá Berlír. um næstu helgi, en nú hefur verið tilkynnt, að hann leggi ,af stað á morgur. Það er talið líklegt, að Brét- land og Bandaríkin mótmæli sameiginlega ráðstöfunum þtim sem teknar hafa verið gegn Gyðingum í Þýzkalandi. Engar ákvarðanir hafa verið teknar í þessu efni enn. Mr. Kennc/dy, sendiherra Bandaríkjanua í Lon do'in hefur rætt yið Chamber- lain forsæíisráðherra og Mal- colm M,ac Donald nýlendumála- ráðherra, Hollc-nzki forsætisráðherrann skýrði frá því í dag, að hol- lenzka stjórnín væri sem stend- ur að ræöa við stjórn Bretlands, Belgíu, Norðurlanda og Sv'ss- lands, urn hvernig flóttamönn- um frá Þýzkalandi verði hjálp- að. F'orsætisráðherrann til- kynnti, að verið væri að komá upp bækistöðvum á tveimur stöðum í Hollandi fyiir flótla- menn, sem þegar væru þangao komnir. Paal Rejnrud. fjármálaráðherra Breta. NiBDisgarathðfB um shípverjana á „Ólafí“ hefst í Dómhírhjunní hl. 2 e. h. í das'. 10. 2 í !d,?g h'3'fsít í Ddn'k’ikj lUíinni minnhgaraihöfn um skip- j verjana scm fórust á í..ogarzr.um ! „Ólafi“. Athöfnin hefst með því að sunginn verður sálmur, og að honum loknum flytursíra Bjarni Jónsson minningarræðu. Guðs- þjónustunni lýkur með því að sungnir verða tveir sálmar. í sambandi við þessa minn- ingarathöfn verður afhjúpaður minnisvarði á leiöi óþekkta sjó- maonsins. Er það gert að til- hlutun nefndar þeirrar er sér um sjómannadaginn. Er rninnis- varði þcssi viti, sem er á þriðj.a metva að hæð, gerður að fyrir- sögn Ríkharðar Jónssonar. Ljós hjálm vitans hcfur Nýja hlikk- smiðjan gert. Félagssöfntm Slysa varnarféíagslns. Slysavarnafclag jslands hefur-. hvatt almenning ii! þcss að styð a félagið scm mest sro hægt sé að útvcga sem best og öflugust björgunartæki. Til þess hofur J;að r.otið stuðnings rrargra góðra manna og kvenna. Fyrir góðfúsa aðstoð skólastjóranna í h.arnaskólum Reykjavíkur, hefja nú börn úr skólum bæjarins fclagasöfnun og lmíu fengið sérstaka söfn- unarlista, sem þau með ícyfi kennara sinna ganga með í hrsi in í dag og ef lil yill næste. frídág. Vonast er eftir ’aö vin- samlega verði tekið á móti þcssum áhúgasömu ungmenn- um og fólk 1 ti á jecssa viðlcitni mcð glcðj, uppörfun og þátt- töku , eítir því s:m ásíæður leyfa. 200 milljónir króna tii Spán~ nrhjálparinnar fyrir jól Vldfal vid þýzfea riíhöfimdimt Erusí Toller, sem fer laed úr laudí íil þess ad sMpsifeggia Spánarsöftiuuína Þýshí ríthöfundurínn Ernst Toller áttí nýlega stutta dvöl í Siohhhólmí. Hann vínnur að því að shípuleggja alþjóðlega hjálparstarfsemí fyrír spönshu þjóðína, sem hungtið vofír yfír á homanaí vetrí. Toller er 44 ára gamall og landfíóíía eíns og flest- ír bestu riíhöfundar Þjóðverja. Hann er gamalhunnur á Spání og hefír shrifað talsvert ttm landíð og þjóð- ína. Hann hom fyrst til Spánar áríð 1930 og heím- soítí landíð í annað sínn shömmu fyrír Franco-upp- réísnina .1936. — Töllér vinnur sleítulaust að rítstörf- um, m. a. munu bráðíega homa ut tvær bæhur efftir hann: „Pasíor Hall“, þar sem Níemíiller er íyrírmynd- ín og „Tíme — My compariíon“, sem er sjálfsæfísaga höfundarins. Hcr ffeV á effffk sftaií víðfaí víð Tolíer, sem fveár Sslemsfesif sfúdenfar áfíu vád hann ffyrár I>Jóðvál;ann. „Hvers eðlis slarfsemi mín er“, sagði Toller, „geiiðþérséð af bréfi, sem ég hefi fengið frá Spænsk-evangeliska samband- jnu. I bréfinu segir svo: „Full- vissir um hinu göfuga tilgang yðar lítum vér, á það sem skyldu vora að tjá yður hinn mikla skort á matvælum og meðulum, sem þjáir spönsku þjóðina, án tillits til pólitískra skoðana eða trúarbragða. Vér erum innilega þakklátir fyrir þá hjálp, sem vér fáum frá ýms- um löndum og félögum, og er- urn sannfærðir tim, að þessi hjálparstarfsemi muni fá stuðn- ing hinnar höfðinglegu amer- ísk-ensku þjóðar". Eftir dvöl sína á Spájni í su.m- ar fór Toller til London og fékk þar hinar beztu undir- tektir undir málaleitun sína. „í Englandi“, segir Toller, „pré- dika nú prestarnir frá prédik- Koma HeHyers~fogar« amír efefeí fíl Haffnar- fjarðar? Heyrzt hefir, að togarar þeir, sem Geir Zoega í Hafnarfirði var búwm að festa kaup á í England', muni ekki komþ h'ngað upp, a. m. k. ekki. fyrst lum sinn. það hefir flog- tð fyrir, að enska stjórinin hafi bannað að togararnir yrðm seldir 'níngað í' bili. Þjóðviljinn sneri sér til Lár- usar Fjeldsted hæstaréíiarmála- færslumanns, en hann hefir haft mcð samningana að gera fyrir hönd Geirs Zoega. Kvaðst Lár- us ekki vita, hvernig í þcssu lægi, cn taldi þó víst, að tog- ararnir kæmu ekki fyr en eftir áramót. Annars kvaðst hann ekkert igeta sagt um orsakir Geir Zoega var væntanlegur til landsins seint í gærkvöldi, en Þjóðviljinn gat ekki náð tali af honum og fengið upplýsing- ar um, hvað veldur þessum drætti, eða hvort þess má vænta, að togarar þessir komi hingað, þó að síðar verði. unarstólunum fyrir spæn'sku hjálpina. Engimi maður með á- byrgðartilfinningu, lærður né leikur, getur verið afskiptalaus í þessu máli. Ensk blöð af öll- um flokkum hafa tekið málinu ágætlega. Erkibiskupinn af Canterbury hefur mjög örvað alla góða menn að ljá þessu máli lið. Og kunnir stjórnmála- . menn, íhaldsmenn, frjálslyndir og jafnaðarmenn, hafa heitið málinu óskiftu fylgi. Enska Al- þýðusambandið sömuleiðis“. I Svíþjóð hefur Toller einn- ig fengið ágætar viðtökur. — „Erkibiskup Eidem í Uppsala“, segir hann, „hefur látið í ljós mikinn áhuga og samúð með Emst Toller. málinu, og sænska stjórnin hef- ur leyft mér að lýsa yfir því, að hún muni taka málið til rækilegrar athugunar". Toller hefur ennfremur fdng- ið yfirlýsingu fráforsetasænska Alþýðusambandsins, August Lindberg, þar sem Aljrýðusam- bandið lýsir yfir fullu fylgi og lofar.að styrkja málið af fremsta megni. „Frá Stokkhólmi er ferðinni heitið til Finnlands og svo til Norégs og Danmerkur. Um miðjan nóvember vonast ég eft- ir að geta haldið vestur til Bandaríkjanna, því að meining mín er að leita fulltingis Roose- welts forseta. Markmiðið er að safna 200 milljónum króna fyr- Framhald á 4. síðu. i KROH. Samvínnuhrcylingín þurrkuð úl í nazísía~ löndunumy cn í örum vextí í Bandarífejunum* ffagtnr KRON góðtttr — bafnands. I gærkvöldi héli KRON full- trúafund í Iðnó. Á fundinum mættu 110 fulltrúar. Fundarstjóri var kosinn Guð- jón Guðjónsson skólastjóri, en Arnór Sigurjónsson fundar- ritari. Form. félagsins Sveinbjörn Guðiaugsson flutti skýrslu um starf félagsstjórnarinnar fráþví á aðalfundi í vctur. Jcns Figved flutti er.indi um viðgang samvinnuhreyfingarinn ar í heiminumog aíkomu KRON á þessu ári. Hann gat þess að samvinnu- sambönd Þýzkalands og Aust- urrík'is mættu nú heita úr sög- u.ini og sennilega færi sam- vinnusamband Tékkóslóvak'u sömu leiðina. Funk fjármálaráð- herra Þýzkalands lýsti nýlega vfir því í ræðu, að samvinnu- hreyfingin væri ekki samrým- anleg grundvallarkenningu Na- tionalsósíalismans. Hinsvegar k\að Jens samvinnuhreyiing- unni vaxa mjög ört fylgi í Bandaríkjunum og mætti svo að orði kveöa, að kaupfélögum rigndi þar niður. Roosewelf -hefði meira að segja sent nc-'fnd manna til Norðurlanda, ti! að kynnast samvinnuhreyfingunni þar. — Hagur félasins er eftir því sem fram komj í ræðu fram kvæmdarstjórans, góður og batnandi, þrátt fyrir marghátt- aöa erfiðleika sem félagið á við að stríða. Samþykkt var tillaga um að fela kvenfulltrúum félagsinsað gera tillögur um húsmæðra- fræðslu KRON’. Brynjólfur Jóhannesson lcik- ari skemmti fundarmönnúm með gamartsömum upplestri ogsöng skemtivísur um KRON og Stal ún í Moskva. Að því búnu setíust fulltrú- arnir að sameiginlegri kaffi- drykkju. Hófust þá fjörugar umræður í tilefui af skýrslu framkvæmda stjórans, og stóðu þær fram á nótt. f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.