Þjóðviljinn - 16.11.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.11.1938, Blaðsíða 4
sp Ný/aföio a£ Sfella Dallas Fögur og tilkomumikil amerísk stórmynd frá Un- ited Artists, samkvæmt samnefndri sögu eftir Ol- ive Higgins. Aðalhlutverkin leika: Barbara Stanwick, Anne Shirley , Alan Hale O'. fl. Aukamynd: TÖFRASPEGILLINN Litskreytt Mickey Mouse teiknimynd. 0» bopqlnnl ***** þJÓÐVIUINN Aflasölur. Hilmir seldi afla sinn í gæt' í Grimsby, 901 vætt 'fyrir 623 stpd. Venus seldi afla sinn þar Kkiaj í gær, 1360 vættir fyrir 1293 stpd. Sviði seldi í Hull, 1180 vættir fyrir 1195 stpd Happdrætti Fsrðafélags'ns. Dregið var í gær hjá lögmanni og komu þessi númer iupp: Ferð til Englands og Þýzkalands nr. 1477, reiðhjól nr. 2073, ferð til Akureyrar nr. 2321, ársmiði í Happdrætti Háskólans nr. 145 og mynd af Háafossi nr. 1996. Vinninganna sé vitjað á skrif- stofu Kristjáns Skagfjörð, Tún- götu 5. KAUPUM ónýtar Ijdsaperur. Flöskuverzlunin Hafnarstræti 23. Mínníngarafhðfn um skípshöfnína ctr férsí mcð b.v. „Ólafí" fcr fram í Démkírkfunni míðvíkudagínn 16, nóv, kL 2 c, h* ' Afhðfnínní verðnr úfvarpað* ALLIANCE, hX Næturlæknir: Eyþór Gunn- arsson, Laugaveg 98, sími 2111. NæturvörBur er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. i •. ¦ - Ctvarpíð í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Minningarathöfn í Dóm- kirkjunni í Reykjavík um skipshöfnina, sem fórst á bv. „Ólafi". 15.00 Veðurfregnir. 18.15 íslenzkukennsla. 18.45 Þýzkukennsla. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Orgellög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20,15 Kvöldvaka: Jónasar kvöld HaUgrímssonar: Erindi: Guðmundur G. Haga- lín. — Upplestur: Jón Sig- urðsson skrifstofustj., Pálmi Hannesson, Þorsteinn Ö. Stephensen. — Einsöngur og kórsöngur. 22,00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. Bláð Æskulýðsfylkfngarinrar kemur út 1. desember. Áskrift- arlistar eru í Hafnarstræti 21. Sk'orað á sem flesta félaga að taka þátt í söfnun áskrifenda. Skipafréttir: Gullföss fór frá! Khöfn í gær áleiðis til Leith,- Goðafoss er á leið til Hull frá Austfjörðum, Brúarfoss er íc leið út. Dettifoss er í Reykja- vík, Lagarfoss er í Borgarfirði ,eystra, Selfoss er í Reykj.avík, Dronning Alexandrine er á leið út. Súðin er í Reykjavík. Frá höfninni: Baldur kcm af veiðum í gær nieð 1600 körf- ur. Geir var væntanlegúr ígær- kvöldi. í fyrradag'fór héðan kolaskip, sem var hér nokkra daga að losa kol. Áreksliur. Um 10 leytið í gær varð árekstur milli tveggja bif- reiða á Laufásvegi. Skemmdir urðu þó litlar. Rétt fyrir hádegi varð annar árekstur milli tveggja bifreiða á veginum skammt fyr- ir innan Tungu. Hrökk önnur bifreiðin út í ískurð, en skemmd ist þó akki alvarlega. . Farþegar til útlanda með Brú- arfossi: Hjalti Jónsson, Aðal- heiður Skaftadóttir, Héðinn Valdimarsson, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, Friðbjörn Aðal- steinsson, Mr. Norgan, Kristinn' Kristinsson, Guðm. Ásgeirsson, og margir útlendingar. tnofív fíl ad fesfa á hmnaföt, fazst í VESTU Laugaveg 40. KimnKS maísmjol og hænsmaféðiir cr h&zt* Bíðííð um Rank's, því að það nafn er fryggíng fyrír vðrngasdnm, Sfcfán Guðmnndsson fíl Amcríku* Ernsf Toffcr FRAMHALD AF 1. SÍÐU. ir jól", sagði Toller að lokum. Þes's er ekki. að vænta, að við: íslendingar getum átt mikinn þátt í þeirri hjálparstarfsemi, sem Ernst Toller er að skipu- leggja fyrir spænsku þjóðina. En þó að við séum.ekki megn- ugir að hjálpa í stórum stíl, getum við sýnt spænsku þjóð- inni, að íslenzka þjóðin metur ekki síður en aðrar þjóðir þá baráttu, sem háð er á Spáni fyrir frelsi og lýðræði. Gjafir okkar geta ekki orðið stórar, en þær geta orðið vottur þess, að þjóðin metur þessa baráttu að verðleikum. Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. — Flöskiibúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. — Opið 1— 6V Nóff bak víð vígsföðvarnar Áhrifamikil og listavel leikin þýzk kvikmynd, tekin af UFA-félaginu. Aðalhlutverkin leika, hin fagra leikkona Lida Baarova og Mathias Wieman. Heít og köld og súr svíð allan dagínn. Utbreiðið ÞjéðfiSjann mmaammMmmimmiafKff^gmsiHhaimms Kyg^yflp Stefano Islartdi (Stefán Guð- mundsson) óperusöngvari, dvel- ur nú í Kaupmannahöfn, og syngur óperuhlutverk á Kon- unglega leikhúsinu, sem gestur þess. Stefáni hefur nýlega verið boðið til Ameríku af „Golumbia Broadcasting Gompany". Hefur hann tekið boðinu og er ráðinn til að syngja fyri'r félagið frá 17. júní 1939 til nóvemberloka sama ár. (Sendiherrafréít). Ný hmnahéfaz Fugiiiin segir — eftir Jóhanines úr Kötlum. Nýjasta bannabók húis vinsæla höfundar. Bókin er skreytt mörgum prýðilegum myndum. Yerð í bandi kr. 2.00. Bókavcrefunín Hcímskríngla h*f, Laugaveg 38. Sími 5055. Mikki Aús lendir í æfiniýrum. Saga í myndum fyrir börnin. 13. — Eg er nú alveg steinhissa! — Hvað' ætli Verði úm þig ;Vilt þú fara til Afríku? Hvað sjálfan í Afríkuskógúm? Við - heldurðu að verði af konu í tölum ekki meira um, það. Ef Afríkuskógum ? þú ferð, — förum við líka, — þú ¦ lofaðir að- gera. hvað sem ,ég bæði þig um. — Æjá, það ér bezt að þú fáir að vera með.; .— Ætli þeir verði ekki fleiri, sem verða með, Lubbi. Ætli við skreppum ekki með þeim til Afríkú, hjúunum. Agatha Christie. 69 Hver er sá scki? t. ..... ¦ V < er á því að hún hafi ætlað sér að komast að þv hvar .james 'geymdi eiturefnin sín. . . ' — GhoV, sagði fíöken Ganett- Það er svei mér undarleg hugmynd. Heldurðu það virkilega? 1— Fyrst við erum farin að minnast á eiturefni sagði ofurstinn. Ha, er ég ekkj búinn að láta út? Aha, átta bambusar! — Mah Jong sagði fröken (íanett. Karólínu varð illa við. . — Hefði ég bara haft einn rauðan dreka á hend- inni, sagði hún, þá var ég trygg. — Ég hef haft tvo rauða dreka á hendinni all- an tímann, sagði ég. — Það var þér líkt, James. Þú hefur aldrei lagt þig fram til að læra spilið, Mér fannst sjálfum að ég spila þolanlega. Ég hefði orðið að borga Karólínu offjár, ef hún hefði fengið Mah Jong. Hinsvegar var sá Mah Jong sem fröken Ganett fékk, eins lélegur og hægt var að fá, enda gat Karólína ekki setið á sér að sýna henni fram á það. „ Austanvindur" sagðípass,ogviðbyrjuðum næsta spil þegjandi. — Hvað var ég. að segja' ykkur áðan? sagði Karólína. Æjá, nú man ég það. — Blessuð segðu okkur það, sagði fröken Gan- ett. — Já, það var um álit mitt á Ralph Paton.\:. — Já, góða, sagði fröken Ganett uppörfandi. Chovi __¦— Það er veikleikamerki ag segja Chov svona snemma, sagði Karólína ákof. Þú ættir að"stefna hærra. >/*.' -¦¦ r v, ¦ ¦•¦ .; ¦ mr& ¦ •• -'- ¦• '<¦ ¦¦ ¦'.. — Það veit ég vel. sagði fröken Ganett, — En þú ætlaðir að^segja okkur eit.thvað um Ralph Pat- On. , . r — Já, ég hef gert mér í hugarlund hvar Ralph Paton muni vera. Við hættum öll spilinu og störðum á hana. — Það er nógu fróðlegt, fröken Karólína, sagði Carter ofursti. Hafið þér komizt að því sjálfar? — Ja, ekki get ég eiginlega sagt það. En viljið heyra : Þið munið öll eftir stóra kortinu af sýsl- unni, það hangir framrhi í forstofunni. Við játuðum því öll. ; — Þegar herra Poirot var að fara um daginn, stanzaði hann hjá því, athugaði það, og létþau orð falla að Cra'nchester væri eini stóri bærinn hér um slóðir. Það er rétt. En þegar hann var farinn, kom til hugar hvað hann hefði átt við. Auðvitað var Ralph í Cranchester. í'því hún sagði þetta va'rð mér á'að'velta „garð„- jnum" mínum. Systir mín ávítaði mig fyrir klaufa- skapinn, en gleymdi þvi strax, — hún var svo niðursokkin í frásögnina um dvalarstað Ralph Patons. — Cranchester, það e.r ðmögulegt, sagði Carter ofursti. Það er svo skammt héðan. — Já, einmitt þessvegna, sagði Karólína sigri hrósandi. Það virðist svo sem Ralph hafi ekki far- ið með lestinni. Hann hlýtur að hafa farið fótgang- andi til Cranchester. Og ég er viss urn að hann er þar ennþá. Engum myndi detta í hug að hann væri ekki lengra í burtu- Ég hafði sitthvað við þessa sl^ringu að athuga. En þegar Karólina er búinn að bíta sig fast í eitt- hvað, þýðir ekkiað ætla..að hnika því. — Og þú heldúr \að Poirot sé á sama máíi ? sagði ungfrú Ganett. Það var einkennileg tilviljun en ég mætti Poirot siðdegis í dag, ég var á göngu á Cranchester-veginum, Hann sat í bíl og kom.úr þeirri átt. Við¦'litum hvert framan í annað. — Nei, hugsið ykkur, sagði fröken Ganett allt í einu.. Ég er lengi búin að hafa M'ah Jong án þess að hafa tekið eflir þvi. Karólina lét sér fátt um finnast, og reyndi að gera litið úr vinningnum" — Eg veit ekki betur en að ég hafi oftast unn- íð í kvöld, sagði fröken Ganett, og við þvi gat Karó'.ina ekkert sagt, Við'byrjuðum nýtt spil. Nokkru siðar kom Anníe inn með teið. Karólina og fröken Ganett voru orðnar ósáttar, eins og oftar á sjnlakvöldum. — Það vildi ég áð pu vildir spila svolitið hráð- ar, góða, sagði Karólina, þegar fröken Ganett lét ekki strax út. Kínverjar leggja töflurnar svo ört frá sér, að það er eins o'g maður heyri stöðugan nið. í nokkrar mínútur spiluðum víð eins og Kin- verjar. — Þér hafið ekki verið ræðinri í kvöld, Shepp- ard, sagði Carter ofursti vingjarnlega. Þér eruð bezti vinur leynilögreglumannsins, og gefið okkur ekki einu sinni í skyn hvert málið steínir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.