Þjóðviljinn - 17.11.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 17.11.1938, Side 1
3. ÁRGANGUR FIMMTUDAG 17. NóV. 1938. 267. TÖLÖBLAÐ. E3E3 Mússolini: Halló, Chamberlain. Nú fer ég að hjálpa mér sjálfur. t Brezk-itolskn samniogarnir ganga í gifdi Samníngurínn er síg ur fyrír fasísmann LONDON I GÆRKV. FÚ. Brezk-ítalshi sáttmálinn kom til framkvæmda í dag. Skjöl þar aðlútandi voru undirskrifuð í Rómaborg í dag af Perth lávarði, sendiherra Breta og Ciano greifa,- ítalska utanríkis- málaráðherranum. Aðstoðar- sendiherra Egiptalands var við- staddur, er þeir Perth lávarð- ' ur og Ciano greifi undirskrif- uðu skjölin, en við þetta sama tækifæri var skrifað undir skjöl varðandi Suez-skurðinn og Tsanavatn í Abessiníu, sem varða hagsmuni Egiptalands bg þar með Bretaveldis. ítölsku blöðin birta langar greinar um þennan atburð und- ir fyrirsögnunum „Hið mikla friðarverk" og „Bretland við' urkennir ítalska keisaradæm- ið“. fiyðlngaofsðknlrDar for- dæmdar nm allan hefm Hardorð rífsfíómargrein i Pravda um framferðí þýzku valdhafanna. Sferfe andúð gegn Pjóðverfum I II. S. A. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Rússneska stórblaðið „Pravda" bírfír í dag rífsf jórnargreín með fyr- írsögnínní: „Gyðínga- ofsóknír fasísfanna“C Par segir m. a.: „Ura allan heím hafa hínar ó$urle$u Gyð- ingaofsóknír vaídhaf- anna i Pfzhalandí vak- ið áköf mófmaelL Of- sóknírnar eru svo víð- faekar o$ $rímmile$ar# að ekkí er hæ$f að líkfa þeím víð neíff annað en Gyðín$aof- sóknírnar á hínum dekksfu fímum míð*- aldanna. Frá fornu fari hafa yfirráða- stéttirnar notað Gyðinga-,,of- sóknjr sem afleiðslufarveg fyr- ir óánægju lágstéttanna. Keisara stjórnin rússneska var illræmd fyrir þessa aðferð til að beina réttlátri en óstéttvísri reiði al- þýðunnar inn á brautjr, erværu valdhöfunum skaðlausar. Eyþór Þórðarson segir af sér b»]arst|érastarf- iaa á Norðiirði Hann hefír neítað að framkvæma samþyhktír bæjarstjórnarínnar. EINKASK. TIL pJóÐVILJANS NORÐFIRÐI f GÆR. Bæjarstjórnarfundur var haldínn hér í Neshaup- stað í $ær og sagðí bæjaistjóri af sér starfí sínu frá næstu helgí að telja. Orsahír þess eru þær, að bæj- arstjórn samþyhhtí hosníngu formanns hafnarnefndar. Hafðí su hosníng áður faríð fram í hafnarnefnd og víðhomandí maður hlotíð fjögur athvæðí gegn athv. bæjarstjórans eínu, en hann á sætí i hafnarnefnd. Þegar á bæjarstjórnarfund hom, hláut þessí mað- ur hosníngu í formannssætí með hluthestí. Jpfnframt þessu neitaði Ey- þór Pórðarson að svara fyrir- spurnum, er honum bárust frá bæjarfulltrúum sameiningar- manna og sjálfstæðismannn. Þá hefur bæjarstjóri neitað aðfram kvæma ýmsar af samþykktum og ályktunum bæjarstjórnarinn- ar. A fundinum í gær var sam- þykkt með þremur atkvæðum sameiningarmanna að hefjaþeg ar atvinnubótavinnu fyr'r 30 manns. Fundurinn stóð í fjcra klukku tíma. Var hann mjög vel sótt- ur, en allmiklar æsingar urðu meðan á fundi stóð. Ennþá er með öltu óvíst, hver tekur við bæjarstjórastarfinu eða á hvern hátt því verður ráðstafað. I FRÉTTARITARl Bílar hlaSinir matvælnm leggja af stað frá París t?l Spá,nar< Þing franska verklýðs- sambandsins ræðir nm Spánarbjálpina. í Bandaríkjunum er áköf andúð gegn nazistum. Nazistar í New York ætluðu í sumar'að koma upp tjaldbúðadvalarstað skammt frá borginni, en urðu að hætta við það vegna mót- mæla andnazista. Á myndinni sést ,,fallbyssa“ úr rörbútum er nazistaandstæðingar reistu á staðnum, með orðsendingu) til Mr. Dicksteins (myndin í börninu ), en Dickstein þessi er einn þekktasti leiðtogi andnazistahreyfingarinnar. Pýzka fasistastjórnin beilir nú sömu aðferðunum, og þó enn grimmdarlegri, sem hin rotna og fallandi rússneska keisara- stjórn taldi sér nauðsynlegt að viðhafa. Fátt sannar betur van- mátt og óheilbrijgði hins fasist- iska stjórnarfars. Gyðingaofsóknirnar urðu ekki til þess að bjarga rúss- nesku keisarastjórninni. Gyð- inga-ofsóknirnar munu ekki heldúr forða þýzku fasistastjórn inni frá hruni. Tilraunir nazistanna til að kenna þýzku þjóðinni um hinar glæpsamlegu Gyðingaofsöknir, eru árangurslausar. Allur þorri þýzku þjóðarinnar hefur and- styggð á fiamferði valdhafanna gegn Gyðingum. Fjöldi Þjóð- verja hefur nú þegar risið upp til mótmæla, þó að þeir með því hætti lífi og limum. Fasistisku ofsækjendurnir munu komast að raun um, að allur hinn siðaði heimur mun fordæma og fyrirlíta þá og framferði þeirr,a“. Önnur blöð í Sovétríkjunum 'faka í sama streng. FRÉTTARITARL LONDON í GÆRICV. F.tí. Gremjan í Bandaríkjunum út úr aðförum Þjóðverja við.Gyð- inga hefur ekki minnkað, held- ur aukizt, Þýzka skipið Bremen fór frá New York í dag. 1 Tíu þúsund manns mættu á bryggj- Frammh. á 4. siðiu EINKASKEYTl TIL ÞJÓÐ- VILJANS. KHÖFN I GÆRKV Á þáigi franska verklýðssam- bamds'ns (C. G. T.) fh.it a fall- trúar erlendra yerkalýðssam- banda ávörp, þar á rræðal s:ndi Hafoarfjarðar togararnir Tíðindamaður blaðsins hefur átt tal við Geir Zoégá útgerð- armann í Hafnarfirði, nýkom- inn frá Hull, um kaup þau, sem talið v.ar, að hann hefði þegar fest á 3 togurum frá Hull, og hafði hann fengið leyfi íslenzku stjórnarinnar til þess að flytja þá inn í landið. Hann tjáði oss, að þegar hann fyrst kom til Hull, hefði verið útlit fyrir, að hægt væri að ganga frá kaupunum mjög bráðlega, en rétt á eftir kom svo ófriðarhræðslan sem gerði það að verkum að stjórnin íagði bann við sölu skipanna að svo stoddu. Seljandi hefur því ekki séð sér fært a!ð gera út um í<aupin í bili, en það er ákveð- in von Geirs Zoéga að úr þessu rætist bráðlega, þannig að hægt sé að gera út um þessi kaup með samþykki stjófnarinnar þó ekki verði fyrr en í byrjrrn árs- ins 1939. Hrm. Lárus Féldsted, sem er nákunnugur þessu máli, tjáir oss að hann telji þessa frásögn Geirs Zoéga rétta samkvæmt þeim upplýsingum er hann hef- ur fengið frá seljanda nefndra skipa. 1 If 1600 homnir í Sfofnetidiiir Sósíalisfafélags Reykja^ víkur á elleffa htisidirað I gæikvöldi var haldmn fram haldsaðalfumdíj r í SósíaFstafé - lagi Reykjavíkur. Stéinþór Guð- mundsson sctii fundinn og stjómaði honum. Fyrsta mál fundarins var lög félagsins. Fyrir fyrra- fundinn hafði verið lagt frumvarp til félagslaga. Höfðu milli funda kömið nokkrar smávægilegffjr breytingar við lagafrumvarpið og voru þær sampykktar. Að þessu loknu var rætt um ýms félagstnál, kosnir cndur- skoðendur og skemmtinefnd.' Þá voru gerðar ýmsar ályktan- ir viðvíkjandi hverfaskilptingu félagsins og starfi þess í verk- lýösfclög’unum og öðrum fjölda félögum. Formaður Iýsti yfir þ\í, að stofnendur deildaiinnar væru á ellefta hundrað. Að því loknu flutli Steinþór Guðmundsson erindi til félags- manna, þar sem hann hvatti þátil baráttu fyrir sameiningar- flokkinn, lýsti þeim verkefnum er bíða, og hét á menn til starfa Að lokum las Jóhannes úr Kötlum upp úr Gerska æfin- týrinu. SésíalístaféL Hafn- arfjarðar stofnað í gærhvöldí í gærkvöldi var s'ofnað í Hafnarfirði Sósíalistafélag Hafn aýfjarðar. Fluttu þeir ræður á fundin- um, Ólafur Jónsson fyrir hönd vinstri Alþýöuflokksmanna og J( a Bjiarnason fyrir hönd kom- múnista og röktu aðdraganda sameiningarinnar. Þá tölucu Einar Olgeirsson og Sigfús Sig- urhjartarson um stefnumál flokksins, en þeir Kristinn Sig- urðsson og Lars Kristensen ræddu hagsmunamál hafnfirzku verkamannanna. Frammh. á 4. sí£u menn sambandanna í PóIIandi tog á Spáni. Hvatti spanski fulltrúinn til aukinnar hjálpar við spanska lýðveldið, og lagði áherzlu á að alþjóðleg eining verkalýðs- samtakanna væri grundvallar- skilyrði árangursríkrar barát u. Jouhaux hefur enn á ný í ræðu lagt áherzlu á að einingin haldist. Ennfremur mótmælti hann eindregið samkomulaginu í Múnchen, og krafðist þess að spanska lýðveldinu yrði rétt öfl- ug hjálp. FRÉTT ARIT ARI. Sendísveína- félagíd feýs sameiníngar- menn í sfjórn. Skjaldbor$ín fyl$íslaus í gærkvöldi var haldinn aðal- fundur í Sendisveinafélagi Reykjavíkur. Fóru þar fram venjuleg aðal- fundarstörf, og var kosin stjórn félagsins og umsjónarmenn. Þessir voru kosnir: Formaður: Þórarinn Löwe, Og meðstjórnendur: Baldur Norðdahl, Nikulás Guðmunds- son, Jóhannes Björgvinsson, Hannes Jónsson. Umsjónarmenn vpru kosnir: Gunnar M. Magnúss og Guðjón Halldórsson. Svo sem sjá má á kosning- unni, eru sameiningarmenn í öruggum meirihluta í félaginu. Vlðsjáin í dag Skúli póiðarson. Skúli Þórðarson, sagnfræðing ur, skrifar í Víðsjá Þjóðviljans í dag um víg Spánverjanna á Vestfjörðum árið 1615. Erþað fyrri hluti greinarinnar, en síð- ari hlutinn verður í Víðsjánni á morgurr.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.