Þjóðviljinn - 18.11.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 18.11.1938, Page 1
&& >>é'i#%m, ■<iíáí ! j*5'' j Franskir verkamenn í kröfugöngu. Franski verkalýð- nrinn einhnga gegn Daladier Franska verklýðssambandíð og stjóm jafnaðarmanna taka nú sömn afstöðu og Kommúnlstafl. hafðí áður tekíð. Ðaladtef æflar að heímía eisirœð^ ísvald fíl fveggja ára — asinars EINKASKEYTÍ TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV ping franska verkiýSssam bandsins í Naníes samþykSítí á fiumdi sír.!,.rmi í dag að skipulsiggja 26. nóvember geysisterki mótmæii gegn árásum Daladiers og Reynauds á réttindi iog hagsmiumi verkalýðsins. Ákveðið var að beiíia öllum baráttu- aðferðum, eiunig verkföilum. Stjórin C. G. T. (sameínaða verk- Iýðssambandsins) hefur þegar hafið skipulagningu barátiunn- ar. Stjórn franska Jafnaðarmanna ffokksins ákvað í dag að berj- ast gegn stefnu ríkisstjórnar- innar. > Búizt er við að Daladiermuni 6. desember heimta að þingið viðurkenni fjármálaáætlunina án þess að fá að ræða hana nokkuð sem heitir. Ennfremur að hann heimti á ný umhoð frá þinginu ,sem í rauninni myndi þýða allt að því einræðisvald og ætti að nota það umboð m. la. til að' láta þingið sitja 2 ár- um lengur. Neiti þingið að verða við þess um tilmælum Daladiers, á að rjúfa það og láta fara fram nýj- ar kosningar. En ætiunin mun vera að hindra sem lengst að það þing kæmi saman, heizt ,að draga það í sex márruði, svo afturhaldsklíkan, sem Daladier nú stendur með í, geti undir- búið sig sem bezt til barátt- unnar við frönsku alþýðuna. FRÉTTARITARI. Sósialistaiálstg Sigla- ifarðar sfoinsð i pr. SameííiÍMg'airmcon bfóöasí íí2 ad láSa b«s:ja2ffulí*» írúa víbja fyrír hseg’n marani, cí VQvhlfdsíél&^ín ósba þess. En SkjaMbofgln þofif ekki ad láfa veffealýdínti í gærhveldí var sfofnað Sósíalístafélag Síglufjarðar, með hátt á annað hundr- að meðlímum. Alþýðublaðíð í gærseg- ir ýmsar tröllasögur frá Siglufirðí, og þar með að „Fulltrúaráð verhlýðsfélag- anna“ hafí shorað á fón Jóhannsson að segja af sér bæjarfulltrúastaríínu. í tilefni af þessum fréttum átti Þjóðviljinn í gærkvöldi tal við Jón Jóhannsson og gaf hann blaðinu eftirfarandi upplýsing- ar. Fufltrúaráð verklýðsfélaganna á Siglufirði er ekki til og hefur aldrei verið til. En Jafnaða'r- mannafélagið hefur lcosið 15 'menn og nefnt þá „fuiltrúa- ráð“, xen það er ekki löglegt fulltrúaráð, hvorki samkvæmt gömlu lög'um Alþýðusam- bandsins, né þeim nýju. Enda hefur Erlendur Þorsteinsson lýst yfir því að hann álíti þetta ekki löglegt fulltrúaráð. í þessu ,,fulltrúaráði“ varsam þykkt með 8 atkv. gegn 7, að slcora á þá Jón Jóhannssion og Arnjaór Jóhannsson að segja af sér bæjarfulltrúastörfum. Á fundi í Jafnaðarmannafé- laginu ber svo Erlendur fram allt aðrar tillögur en þær, sem hann bar fram á fundi „full- trúaráðsins“. Og samþykkíir þær, sem Aiþýðublaðið taiar um, voru gerðar eftir að alEr Frammh. á 4. síou VILIINN FÖSTUDAG 18. NÓV. 1938. 268. TÖLUBLAÐ. Takmarhafausf ábyf^ðadeysi i firatnkomu SkíaMkorganiinar á &æ;arsijórnarfundí. Enn á ný hafa fulltrúar Shjaldborgarínnar í bæj- arstjórn Reyhjavíhur sýní blöshrunarlegt ábyrgðarleysí gagnvart alþýðunni í bænum. Og enn á ný hafa sósí- alístafulltrúarnír sýnt hina fyllstu ábyrgðartílfínníngu í starfí sínu í bæjarsijórnínní. Á fundí bæjarstjórnarínn- ar í gær voru það fulltrúar Sósíalísta, ásamt Fram- sóhnarfulltmanum, sem homu í veg fyrír að íhaldíð næðí meírí hluta í níðurjöfnunarnefndínní, en Stefán Jóhann og humpánar hans höfðu gerí alií iíl að spíla þeím meirlhiuta í hendur íhaldsíns. I fyrradag sendu bæjarvull- trúar Sósía’is aflokLsins ef ir'ar- andi brér tii bæjarfulltrúa Al- þýðuflokksins: „Þar sem við teljum hætt við því, að gjaldstjga niðurjöfnun- arnefndar verði breytt til hins verra ef íhaldið fær meirihluta í nefndinni, álítum við nauðsyn- legt að vinstri flokkarnir geri það sem unnt er til að hindra ]>að. Enda þótt uppstilling manna í niðurjöfnunarnefr.d væri á sínum tíma citt af sam- komulagsatriðunum milli Kom- múnistafiokksins log Alþýðu- flokksins, sent hinn sameigin- lcgi listi þessara ílokka við síð- ustu bæjarstjórnarkosningar byggðist á, og þótt það sam- komulag, sem þá var gert, hafi síðan verið rofið af fulltrúum AlJjýðuflokksins, þá væntumvið þess, að ábyrgðartilfinning Al- þýðuflokksins sé svo milcil, að hann vilji gera sitt til að koma í veg fyrir yfirráð íhaldsins í niðurjöfnunarnefnd. Jafnframt lýsum við því yfir, að við erum reiðubúnir til þess að styðja kosningu þeirra vinstrimanna, sem samkomulag gæti orðið um milli allra vinstri flokkanna í bæjarstjórn og setjum engin skilyrði um hvaða fiokkí þeir skuli tilheyra. Vér væntum þess að þér sé- uð okkur sammála um þetta mál og óskum að ræða þetta við yður fyrir bæjarstjórnar- fundinn'k Bréfi þessu var engu svarað, og við Jrað stóð er á bæjar- stjórnarfund kom. Skjaldborg- armenn stilltu upp sömu mönn- unum og verið hafa: Ingimar Jónssyni og Jóni Guðjónssyni. Fuiltrúar Sósíalistaflokksins áttu því ekki annars úrkosta en að greiða Jjessum mönnum a-t- kvæði og freista þannig að halda meirihlutanum í nefnd- inni með hlutkesti milli Jóns Guðjónssonar og íhaldsmanns- ins, og tókst það. Jón Guðjóns- son var kosinn með hlutkesti. En fulltrúar Sósíalistaflokksins létu bóka eftirfarandi yfirlýs- ingu um afstöðu sína: „Enda þótt við undirritaðir getum ekki skoðað þá menn, sem skipa A-listann við kosn- ingu niðurjöfnunarnefndar, sem fulltrúa umbjóðenda okkar og treystum þeim ekki til að vera- málsvarar þeirra í mefndinni, þá greiðum við þeim samt atkVæði en við gerum það aðeins vegna þess, að við teljum það skyldu okkar að gera það sem1 í okkar valdi stendur til þess að koma í veg fyrir yfirráð Sjálfstæðis- flokksins í niðurjöfnunarnefnd, því að ef sú ýrði niðurstaða kosningarinnar teljum viðmeiri hættu á að gjaldstiga niður- jöfnunarnefndar yrði breytt tii hins verra fyrir lágtekjufólk". Hítler eetlar að afmá lútershu hirhjuna Barnafræðsla í pýzkaiantíi. Samkvæmt síðustu tilskipun á að innræta börnunum: l.þýð- ingu lofthernaðar (sprengjuárás ir á skóla og spítala), 2. aðal- atfiðin í „Mein Kampf“ (Alla Gyðinga og Frakka á að hengja og skjóta!), 3. þýðingu íþrótta lífsins (3. myndin) og 4. skit- yrðislausa hlýðni við foringjan n (4. myndin). í iftiF GyðlsgaofsékDannm taka fið kFjstoi-ofsóknir i pýzkalandL EINKASK. TIL pJÓÐVkLJANS KHÖFþJ i GÆRKV. Enska \stórblaðið „News Cnoaiide“ biríi í tíag fregrdr frá Beílin, sem vekja muaiu al- heirrsaíhygli. Fialla þær um' fyrkætlanir Hi.lers gagnvart luíherska kirkjimmi. Nazistarnir ætla nú að eyöi- leggja lúthersku játningakirkj- Lina með sama yfirgangi og of- sóknum 'og beitt hefur verið við Gyðingana. Kirkjumálaráð- herra nazista, Kerrl, var hótað að hann vrði látinn fjúka fyrir liinleskju sína. Tók hann þá rögg á sig og setti 6D presta frá embætti. Eru nú prestarnir og fjöldi annarra mótmælenda dreginn fyrir dóm og ákærðir fyrir fjandskap við ríkið, land- ráð frá altarinu og aðra ,,glæpi‘ sem nægja til að hegna þeim ógiurlega í „þriðja ríkinu“. Harðstjórn Hitlers þolir ekki neitt andlcgt vald við hlið sér, jressvegna á að útrýma hinum ýmsu kristnistefnum og koma á ejnni ríkiskirkju, sem í einu og öllu lýtur landsstjórninni. Fimmii hver iárnsmiðnr í Reykjavfk atvlnnnlans. Ilm l milj, feir, cf áfflcga gffcitf cff~ lcndum skipavíðgcffðasföðvum í vínnnlann fyiríff viðgcffðíff. Af 105—110 járnsmiðium í Reykjavík eru nu 21 atvinniuf- laus. Á sama tíma, sem 'þessjir menn ganga atvinmuíausír, em íslenzk skip semd, hvert af öðm, til erlendra skipaviS(- gerðastöðva, tii viðgerða, sem hægt er að framkvæma hér heima. Firidairvlna« þíng í London EINKASK. TIL ÞJÓÐV KHÖFN í GÆRKV. Alþjóðaþing friðarfélaganna stendur yfir í London. Kjöjr- orð þingsins er: Matvæli handa þegnum spanska lýðveld'sins og fiullt verzlunarfrelsi fyrir spönsku stjómina. Duff-Cooper, fyrverandi flota málaráðherra Breta, sendiþing- inu kveðju, og lét hann í ljós eindregna ósk um sigur lýðveld isins. 1 Þingið hefur krafizt þess að ítalski innrásarherinn verði flutt- ur burt af Spáni, ennfremur að skipum þeim, er flytja mat- væii til stjórnarhéraðanna, verði veitt herskipavcmd. Þá krefst þingið þess einnig, að spönsku stjórninni verði veitt lán til m,at- vælakaupa. ' Þingið hét Jjví að Friðarfé- lögin skyldu beita sér af alefli gegn því að Franco verði veitt hernaðarréttindi. FRÉTTARITARI. Eftir því, sem Þjóðviljanum hefir verið sagt af sérfróðum manni um þessi mál, mun láta nærri að 1 milj. kr. fari árlega í vinnulaun til erlendra skipa- smíðastöðva vegna viðgerða á íslenzkum skipum. Hér er um að ræða svo stórkostlegt hags- Frammh. á 4. sfðh# Bæíafffisllíffáair sésialísfa kircff~ asf atikimia afvínmibófa Á bæjarstjórnarfundi í gær lögðu fulltrúar Sósíalistaflokks- ins fr.am eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjómin teiur fulla þörf á því ,að framlag til atvinnubótti vinnu verði hækkað um 80— 100 þús. kr. eins og verka- mannafélagið Dagsbrún hefur farið fram á og samþykkir að leggja fram hluta bæjarsjóðB af þessari viðbót. Jafnframt fel- ur bæjarstjórnin borgarstjóraað beita sér fyrir því að ríkisstjóni in leggi fram fé á móti að sín- um hluta“. Tillögunni var vísað tii bæj- arráðs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.