Þjóðviljinn - 19.11.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.11.1938, Blaðsíða 3
Þ JéÐVILJINN Laugardaginn 19. nóv. 1938. Skrífstofu- og verzlunarfólk Drekkið morgun- og eftirmiðdagskaffið í hinum vistlegu og björtu sölum Oddfellowhússins. — Kaffi með pönnukökum og mörg um öðrum kökutegundum. Mánaðarfæði. — Vikufæði. Lausar máltíðir frá kr. 1.25. Tvær af hetjam alþýðannar Miðdagsverður úr jurtaríkinu Dularfullí grámunkurínn eftir Sylvanus Cobb, höfund „Valdemars niunks“ og fleiri góðra skáldsagna er að byrjá að kbma út í „Sögusafni heim- ilanna“ — Áskrifendum veitt móttaka á Njálsgötu 74, og í síma 4200, Utbreiiið Þióðviljau Hvar sem saga verklýðs- hreyfingarinnar er skráð, ]iá er hún hetjusaga. — Ekki allt- af hetjusaga að því leyti til, að þeir séu svo stór nöfn, að samtíðin hverfi í skugga þeirra — heldur fyrst og fremst saga hinna mörgu, nafnlausu hetja, þeirra hetja, sem byggt hafa upp samtök aljiýðunnar stein fyrir stein, fðrnað til þess kröft- um sínum og starfsþrótti, án þess að æðrast nokkurntíma eða krefjast nokkurrar viður- kenningar. Og þegar þessar hetjur alþ}'ðunnar hafa svo Jorotið að kröftum og fallið í valinn, þá hafa nöfn þeirra gleymzt, því að þær voru að- eins venjulegir einstaklingar, ó- greinanlegir frá striti og bar- áttu fjöldans. Tvær slíkar hetjur aljiýðunti- ar hafa nú lengi starfað á Ak- ■ureyri, tvær systur, Bogga og Gunna, eins og þær eru kall- aðar þar í daglegu tali. Önnur þeirra, Sigurbjörg Björnsdótt- ir, lifir enn og starfar, en Guð- rún Björnsdóttir andaðist nú í byrjun vikunnar eftir langa legu. Báðar hafa þær slitið út kröft- um sínum með þrotlausu starfi undanfarinna ára í þágu verk- lýðshreyfingarinnar. Bogga er sextug, en Gunna var sjötíu i og fjögra ára, er hún lézt, fædd 18. apríl 1864. Fram á síðustu stundu hafa þær unnið og svo Karlakór Iðnaðarmanna, Söngsfjéri Páll Halldórsson Samsðngvar sunnudagínn 20. nóv. 1958 Eínsöngvarar: Maríus Sölvason og Halldór Guðmundsson, I Gamla Bíó i Reykjavík kl. 2,30 e. h. — Aðgöongiumiðar fást hjá Eymundsen ogíGamla Bíó eftjr kl. 10 f. h. á sunnudag. I Flensbor$arskólanum i Hafnarfirðí kl. 5,30 e. h. — Aðgöngumiðar fást hjá V. Long á laugardag Á sunnudaginn í Flensborgar- skólanum eftir kl. 1. Ní bók. Pæst í öllum bóka- verzlunum. ¥erð éb. kr. 6.00 ib. kr. 7.50 Békaverslunfn „Mímiru h.f. Austnrstrœti 1. Simi 1336. Ungherjar Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn 20. nóv. fyrir yngri og eldri deild kl. 10 f. h. FUNDAREFNI: 1. Ræður um vetrarstarfið. 4. Skrítlur. 2. Upplestur. 5. Ferðasaga til Norðurlands. 3. Ávarp. 6. Kvikmynd (Hans og Gréta) Reir sem geta, greiði 25 auravið inng. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN Guðrún og Sigurbjörg. mun Bogga vinna enn, þótt skarð sé nú fyrir skildi. Pessar systur hafa verið verkakonur alla sína æfi og unnu lengi við klæðaverksmiðj- una Gefjun, en hættu þar fyrir nokkrum árum. Pær hafa lengi starfað í verkakvennafélaginu Einingin á Akureyri og voru meðlimir Kommúnistaflokks- ins frá því nokkru eftir að hann var stofnaður og báðar innrit- uðu sig strax í Sameiningar- flokkinn. Báðar hafa þær sýnt óþreyt- andi elju og frábæran dugnað í starfi sínu. Pær hafa jafnan staðið fremstar í flokki er til harðra átaka kom í stéttabar- áttunni, jafnt í sláturhúsdeil- unni 1931, Novudeilunni 1938 og sjómannadeilunni 1936, þótt starfið væri eðlilega mest fólg- fð í fjársöfnun og aðhlynningu að verkfallsmönnum. Sami dugnaðurinn og fórn- fýsin hefur einkennt starf þess- ,ara systra í útbreiðslunni á blöðunum, í undirbúningi kosn- jinga, í því daglega starfi, sem er undirstaðan að öllum sigrum verkalýðsins, því starfi þar sem „þegnar þagnarinnar“ vinna sitt stórvirki. Verkalýðurinn þakkar þessum systrum þeirra fórnfúsa starf — sérstaklega þakkar verklýðs- hreyfing Akureyrar Guðrúnu Björnsdóttur alla hennar þátt- töku í baráttunni fyrir frelsi og réttlæti, um leið og hún nú er kvödd í hinsta sinn. Af hundruðum og Jjúsundum slíkra einstaklinga, sem þessar systur eru, er verklýðshrevf’- ing nútímans sköpuð og borin fram til sigurs. Það er umslíka ,,óþekkta“ boðbera, sósíalism- ans, sem Krapotkin segir: „Ef ég segði ykkur frá Jiví, sem daglega hefur drifið á daga þessa fólks og þeirri baráttu, sem það hefur háð, þá mynduð þið í sífellu hafa orðið hetju- skapur á vörunum“. Það er sá kraftur sósíalism- ans, sem gerir hundruðin og þúsundin að hetjum, sem veld- ur Jiví, að sósíalisminn sigrar. Við þökkum gömlu systrunum, látinni sem lifandi, að þærhafa beitt þessum krafti og verið í því öðrum til fyrirmyndar. Hér á landi er hægt að fá i nóg af kjöti og fiski, en það er minna um grænmeti. Kartöfl- I ur og rófur er þó alltaf hægt að fá og um þetta leyti árs ýmsar fleiri tegundir græn- metis. Er þá ekki ágætt að hafa einn sunnudagsmat úr eintóm- um fæðutegundum úr jurtarík- inu? Hann þarf ekkert að vera dýrari en úr kjöti, og góður getur hann líka orðið. I. Júlíönusúpa. II. Kartöflurönd með brún- uðum gulrótum og bræddu smjörj. III. Möndlubúðingur meðsaft sósu. Júlíönusúpa: 2 1. vatn, 50 gr. smjörlíki, Va kálhöfuð, 3 gulrætur, 250 gr. grænar ertur. 1 laukur, 1 búnt steinselja. Kálið er skorið í langar,mjó- ar ræmur (það getur verið hvít- kál, toppkál eða annað höfuð- kál). Gulrætur og kartöflur á- samt lauknum eru einnig skorn- iar í langar og mjóar ræmur. Smjörlíkið er brúnað í potti, og þar í er kálið, gulræturnar kartöflurnar >og laukurinn brún- að ljósbrúnt, og þá fyrst er sjóðandi vatninu smá hellt út í pottinn og þetta; allt soðið í ca. 20 mín. Þá er salt og pipar látið |>ar í, sömuleiðis grænerturnar. Séu notaðar þurkaðar grænar ertur, þarf ekki nema 100 gr. af þeim. Þær eru látnar liggja Gbleyti yfir nóttina og soðnar jí sama vatni sé'-r í ipottit í 1 kl.st. Rétt áður en súpan er borin fram, er fínt söxuð steinselja látin út í. En hafi maður ekki steinselju, má nota grænkál, sem margir hafa ennþa 1 görð- um sínum. En af því má ekki hafa nema lítfcð, til þess súpan fái ekki of mikið bragð af því, en græni liturinn fer vel við hinar jurtimar. Kartöfíuröind með brúnuðunr giulrótum: ,• 1 1/2 kg. soðnar kartöflur, 100 gr. smjörlíki, 5—6 egg, Vs kg. soðnar gulrætur, 2 matskeiðar sykur. 1 Kartöflurnar eru saxaðar 2 I sinnum í söxunarvél. Smjörlík- ið er brætt og hrært saman við smátt og smátt. Síðan er ein og ein eggjarauða hrærð saman við, sömuleiðis saltið, en laukurinn er rifinn á rifjárni og látinn saman við. Hve mörg egg á að nota, fer eftir því, hvern- ig kartöflurnar eru. Séu þær Jfastar í sér„ Jjarf fleiri, en deig- ið má ekki verða of lint. Síðast eru stífjjeyttar eggjahvítumar látnar saman við. Þetta deig er látið í randmót, sem áður hefur verið vel smurt, ogstráð j með tvíbökumylsnu. Svo er röndin soðin í vatnsbaði (potti með vatni í) í 20—30 mín., hvolft á fat, brúnaðar gulrætur látnar inn: í hringinn og brætt smjör borið með. Soðnar gulrætur eru skornar í ræmur, sykurinn er brúnaðui á pönnu og smjörlíki þá látið saman við, gulræturnar erusvo brúnaðar ljósbrúnar þar í. Möiidlubúðingur með saftsósu: Vs I. mjólk', 40 gr. sætar möndlur, 8 beizkar möndlur, Vs stöng vanilla, 50 gr. strásykur, 2—3 egg, 75 gr. maizenamjöl eða 80 gr. kartöffumjöl. Mjölið er hrært út í mjólk- inni kaldri. Svo er það látið í pott og látið sjóða ásamt van- illestönginni (sundurskorinni). Þegar þetta hefur soðið nokkr- ar mínútur, eru möndlurnar látn ar í, — þær eiga að vera flysj- aðar og fínt saxaðar —, sömu- leiðis sykurinn. Potturinn er tek inn af eldinum, eggjarauðunum, sem hafa verið hrærðar með sykrinum, hrært saman við og sömuleiðis stífþeyttum eggja- hvítunum. Búðingurinn er síðan látinn í mót eða skál, sem áður hefur verið vætt innan ineð köldu vatni, og sykri stráð yfir, látið kólna, og þá er honum hvolft á fat. Saftsósa er borin með. Saftsósa: 1/2 1. saft, \ 1/4 1. vatn, 30 gr. sagómjöl. Rauðí krossínn Framh. af 1. síðu. 2. Kosta efnilegar hjúkrunar- konur til heilsuverindarnáms og kioma þeim til umferðastarfs í læknishéruðum landsins undir stjórn héraðslækna, þar sem þeim er ætlað að líta eftir heilsufari og heilbrigðisháttum og hreinlæti héraðsbúa, annast berklavarnir og imgbarnavemd o. m. fl. 3. Koma upp böðum í sjó- plássum >og smákáuptúnum' líkt og Rauði knossinn hefur þegar gert í Sandgerði, eða þá finnskri baðstofu. Hér er aðeins drepið á þrjú atriði, en R. Kr. I. hefur margt fleira á prjónunum,, en ekki þykir tímabært að hreyfa því fyrr en séð verður um undir- tektir landsmanna undir þetta* Rauði knossinn þarf mikið fé til sinna framkvæmda ög ætlar mú að byrja á útbreiðsluvikki,, in.k. suiuiudag, og verður þá umnið af kappi að félaga fjölgun log fjáröfh«n“. Rauði knossinn hefur hér sem í öðrum löndum unnið þjóð- nytjastarf, og mun gera það bet ur, er honum vex fiskur um hrygg. Allir Iandsmenn þekkja hinar snjöllu og vekjandi grein- ar og útvarpserindi, sem dr. Gunnlaugur Claessen, fyrrv. for maður R. Kr. íslands, hefur ritað og flutt um fjölmarga Jjætti heilsuverndar. Félagið hefur haft með höndum al- menna hjúkrunar og heilsu- verndarstarfsemi og haldið námsskeið í hjúkrun og hjálp í viðlögum o. m. fl. Undanfar- in ár hefur það gefið út hið vin- sæla barnablað „Unga ísland“. Kaupendur Þjóðviljans ern ámlnntir um ( að greiOa áskrifí- argjaldið skilvís- lega Saftinni (það má vera hvaða saft sem vill, en rauðar þó fal- legastar með hinu) og vatninu blandað saman og sagómjölinu hrært út með svolitlu af því. En það sem eftir er, er látið í pott og látið sjóða. Þá er jafn- ingnum hrært saman við og suðan látin koma upp. Sósan er látin kólna og borin með í sósukönnu. Takið eftir! Ef látnar eru 2—3 matskeiðar af mjólk saman við vatnið sem blómkál er soðið í, haldast höf- uðin hvítari. Grænmeti, sem ekki má missa lit við að sjóðast, á að sjóða í pottinum loklausum. En Jjað grænmeti, sem á að vera eins ljóst og unnt er, áaðsjóðameð lokinu á, því að gufan bleikir. Sósur og súpur, sem á að jafna með eggjum, má ekki sjóða, eftir að eggin eru kom- in í. Og það má ekki láta lok á, eftir að þau eru komin í, því að þá geta þau og sósan eða súpan skilið. Kaffísalan Hafnairsfræfí 16. Heít og köld og súr svið alían dagínn. Rorðleizkt ðilkakiðt nýsvíðín svíð. Kjötverslimin lerðebreið. FdkiiklHveg 7 Sinl 4585 B RJðpir, Hangikjöt Verzlunín Kjðt & Fisknr. Símar 3828 & 4764. RAFTÆKJA VIDGERDIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJIIM & SENDÚM ájómfou PAMAKMvíKUUH AAPVIRKjUN VH»Ct RPAÍTCrA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.