Þjóðviljinn - 19.11.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.11.1938, Blaðsíða 4
sp I\íý/ar5io sg Stella Dallas Fögur og tilkomumikil amerísk stórmynd frá Un- ited Artists, samkvæmt samnefndri sögu eftir Ol- ive Higgins. Aðalhlutverkin leika: Barbara Stanwick, Anne Shirley , Alan Hale o. fl. Aukamynd: TÖFRASPEGILLINN Litskreytt Mickey Mouse teiknimynd. Ot*rfoopg!nn! Næturlæknir: Kjartan Ólafs- son, Lækjargötu 6 B, sími 2614. Næturvörður er í Reykjavík- ur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Ctvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Dönskukennsla. 3. fl. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukensla. 18.45 Enskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Kórlög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Orðið“, eftir Kaj Munk (Þorsteinn Ö. Stephensen, Alda Möller, Al- freð Andrésson, Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur Jó- hannesson, Friðfinnur Guð- jónsson, Gestur Pálsson, Marta Indriðadóttir, Ragnar Kvaran, Valur Gíslason). 22.45 Fréttaágrip. 22.50 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Skipafréttir: Gullfoss er í Leith, Goðafoss er, í Hull, Brú- íarfoss er í Grimsby, Dettifoss :er í Reykjavík, Lagarfoss er á Akureyri, Selfoss er á leið norður um land, og fer þaðan tjl útlanda, Varöy er á leið til Hamborgar. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur við Lækjargötu kl. 3 á sunnudaginn. Samtímis munu skátar ganga um bæinn og selja merki, en andvirði þeirra rennur í samskotasjóð handa aðstandendum þeirra, er drukknuðu á botnvörpungnum ,,Ólafi“. Merkin munu kosta 50 aura, en vitanlega er þeim e!r vilja heimilt að borga meira. I „Orðið‘\ leikrit Kaj Munks, verður leikið í útvarpið í kvöld. Aðalhlutverkið leikur Þorsteinn Ö. Stephensen. Leiðrétting. 1 blaðinu í gær - hefir sú prentvilla slæðst inn í greinina frá Siglufirði, að þar stendur Alþýðuflokksfélögin í staðinn fyrir Alþýðusambands- félögin, eins og átti að vera. Iþróttaféíag Reykjavíkur efnir til skíðafarar á sunnudags morguninn upp að Kolviðar- hóli. Lagt verður af stað frá Vörubílastöðinni kl. 9 árdegis. Farseðlar í Stálhúsgögn, Lgv. 11. þlÓÐVIUINN v Bazar systrafélagsins „Alfa“ verður haldinn á morgun, sunnud. 20. nóv. og hefst kl. 4 í Varðarhúsinu uppi. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn „Návígi“ eftir Som- in annað kvöld kl. 8 við lækk- uðu verði. Aðgöngumiðar seld- ir frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Aðsókn var mjög mik- il að síðustu sýningu, og varð hin mesta ös við innganginn, en þá lék Leikfélagið eins og kunnugt er ókeypis. „Ást og afbrýði“ heitir saga eftir sænsku skáldkónuna Marie Sophie Schwarz og er nýkóm- in í bókabúðir. Skíðaferðir verða farnar í K.- R.-skálann á laugardagskvöld kl. 20 og sunnudagsmorgun kl. 9. Lagt af stað frá K.R.-húsinu, en nauðsynlegt er að farmiðar séu keyptir hjá Haraldi Árna- syni. moíív fíl að fesfa á barnaföf, fæsf í VES TU Lau$ave$ 40. Æ. F. R. Æ. F. R. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Kaffíhvöld í Alþýðuhúsínu víð Hverfísgötu annað hvöld hluhhan 8,30. DAGSKRÁ: 1. Fundarstörf (hosníng nefnda) 2. Ræða: Shúlí Þorsteínsson, hennarí 3. Fjöldasöngur. 4. Upplestur: Gunnar M. Magnúss ríthöfund- ur les upp úr óprentaðrí sögu. 5. D—A—N—S (Góð hljómsveít) Félagar mega hafa með sér gestí. Aðgangur 1 hr. — Kaffi ínnífalíð STJÓRNIN Sósialísfafélag Reybíavfkur; 1. deild (Vestan Túngötu og Holtsgötu ásamt Seltjarnarnesí), Deíldaffundur verðuir haídínn næsíkomandí mánudag kL 8.30 í Hafnarsfræfí 21 uppí. Félagar eru ámínntír um að mæta stundvíslega. Sfjórnín. Kvibnar í húsi Klukkan rúmlega hálf sex í gær kom upp eldur í herbergi á þriðju hæð' í liúsinu Ránar- gata 12. Hafði kviknað út frá rafmagnsofni, sem stóð á milli útveggjar og skáps er var í herberginu. Slökkviliðið kom strax á vett- vang en eldurinn var þá kom- inn í gegnum loftið yfir her- berginu. Tókst brátt aðslökkva eldinn, en herbergið var mjög brunnið. Þá skemmdist mjög laf vatni munir sem voru í næstai herbergi, enda varð að rjúfa gat á vegginn milli þess og herbergisins, þar sem eldurinn kiom upp. Stúlka sem er vel vön að útbúa smurbrauð, getur fengið at- vinnu frá 1. desember. Afgreiðslan vísar á. Sanma Kvenkjóla, btússur og kápur.. Sníð^ og máta. Guðrún Rafnsdóttir, Bergþórugötu 1 Gamla I3io 4 Samkeppní og (Donaumetodien) Glæsileg og fjörug ung- versk söngvamynd frá hinni bláu Dónau og borg lífs- gleðinnar, Budapest. Aðalhlutverkin leika: MARIE ANDERGAST, GEORG ALEXANDER og GRETT THEIMER Symfóníuhljómsveit Búda- pestborgar annast undirleik í myndinni. Karlakór Iðnaðarmanna held- ur samsöng n.k. sunnudag.. Sjá götuauglýsingu á 3.. síðu. ásí Lqihfél. Keyhjaylkar „Ná¥ígi« Sjónleikur í 3 þáttum eftir W. A. Somón. Sýning á morgun kl. 8. Böm fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar á 1,00, 2,00, 2,50 og 3,00 á svölum verða frá kl. 4 til 7 í dag. Hjá kunningjum Mikka. Þetta Rati, hefurðu heyrt íréttifn- — en þú verður að bíða með er Ijóta dyrabjallan. Alltaf hring ar? Magga og ég ætla tit Af- an ég fér í fötin. Fáðu þér sæti ir hún meðan ég baða mig. ríku. Viltu koma með? — Hvort á meðán. ég vil — Mikki FAús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir börnin. Heyrðu, hvað sagðirðu ann- ars? Ertu að fara til Afríku? Ájá, þá veit ég ekki hvort ég þori. ) Agatha Christie. 72 Hvcr cr sá scki? hvernig í þvi lá- Hve mikið varð Ellerby að borga yður fyrir að þegja. ? Parker horfði á Poirot, undrun og skelfíng voru uppmáluð á andliti hans-Hinar bústnu kinnar hans titruðu. — Ég veit sitthvað um yður, sagði;Poirot ánægð- ur. Ellerby majór varð að borga yður ríflega allt pangað til hann dó. Nú vildi ég gjarnan heyra eitt- hvað um næsta þáttinn í þessari starfsemi yðar. Parker starði á hann en sagði ekki neitt, _ Það þýðir ekki að neita, ég veit allt sem er að vita um það mál. Játið þér ekki að ég hafi ' skýrt rétt frá ? " Parker kinkaði kolli til samþykkis ósjálfrátt. And- lit hans var oröið öskugrátt. — En ég hef aldrei gert herra Ackroyd mein, sagði hann. Ég sver það við guðs nafn að ég — að ég myrti hann ekki. Rödd hans varð næstum að ópi. — Ég er helzt á því að þér segið satt, sagði Poi- irot. Þér eruð ekki nógu taugasterkur til þes. En þér verðið að .segja mér allan sannleikan. — Ég skal segja yður allt sem ég veit. Það er satt ég reyndi að liggja á hleri þetta kvöld. Nokk- ur orð sem ég heyrði, gerðu mig forvitinn. Líka það að Ackroyd gaf fyrirskipun um að ekki mætti ónáða hann, og lokaðiisig inni með lækninum. AU^ það sem ég sagði lögreglunni er satt. Ég heyrðí orðið fjárkúgun. og þá . . . . Hann lauk ekki við setninguna. — Þá datt yður í hug að þarna gætuð þér sjálf- ir matað krókimn, sagðii Poirot háðslega, — Já, herra minn, þannig var það. Mér kom til hugar að reyna að fá hluta af því fé, sem verið var að kúga út úr herra Ackroyd. Poirot vanð einkennilegur á svip. Hann hallaðí sér ír.am. — Höfðuð þér ástæðu til að ætla að reynt hafi verið að kúga fé út úr herra Ackroyd fyrr en þetta kvöld ? — Nei, alls ekki, Ég varð steinhissa. Herra Ac- kroyd var sá heiðursmaður að mér kom ekki til hugar að slíkt væri hægt. — Plvað heyrðuð þér ? — Þaö var ekki mikið, Það var eins og óheppn- in elti mig. Fyrst þegar ég læddist að dyrunum i vinnustofunni kom doktor Sheppard rétt í fasið á mér, næst kom herra Raymond að mér úti i stóru forstofunni og fór inn sömu leið og ég, og vissi ég þá að það þýddi ekkert að reyna að hlusta, og þegar ég kom með bakkann, kom ungfrú Flóra og sendi mig burt. Poirot horfði fast á þióninn til að sjá hvort hann leyndi nokkru. En Parker horfði hiklaust og ein- læglega á móti, og leit ekki undan. — Ég vona að þér trúið þessu, herra Poirot. Ég hef allan tímann verið logandi hræddur um að lögreglan færi að róta í Ellerby-málinu, og fá með því grun á mér. — Látum það gott. heita,' sagði Poirot eftir nokkra þögn. En eitt verðið ])ér ad gera — að sýna mér bankabókina yðar. Þér eigið auðvitað bankabók. — Já, herra minn, — og það hittist svo á að ég hef hana í vasanum núna. Hann dró upp úr vasa sinum þunna bók með grænum spjöldum. Poirot tók hana af honum og blaðaði í henni. — Aha, — þér hafið á þessu ári keypt ríkis- skuldabréf fyrir fimm hundruð pund. — Já, herra minn, og hef sparað yfir þúsund pund frá — frá — frá viðskiptum mínum;þvið Ell- erby majór. Ég hef verið ákaflega heppinn í veð- málum á kappreiðunum í sumar. Poirot rétti honum bókina aftur. — Jæja, þetta er nóg. Ef reynis satt — þá kemur það yður sjálfum í koll. Þegar Parker var farinn, fór Poirot afturífrakk- ann- — Ætlið þér út aftur, spurði ég- — Já, ég ætla að fara í , stutta [heimsókn til herra Hammonds. — Þér trúið frásögn Parkers ? — Hún er trúleg. Hann heldur sýniVega að það sé herra Ackroyd sem orðið hafiíj fvrír fjárkúgua. Ef svo er, þá veit hann ekkerUum mál frú Ferr- ars. — En hver getur þá — — — Hver, já hver? Þaö er einmitt spurningia. En heimsókn okkar hjá herra Hammond getur orðið fróðleg. Annaðhvort verður sakleysi Park- ers sannað ótvírætt, eða — — Eða hvað? — Ég hef þann ósið í dag að ljúka ekki vié

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.