Þjóðviljinn - 20.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.11.1938, Blaðsíða 1
' Eftir töku Kaintonar kveiktu Japanir í borginni Kinversbi her- lnn i ðkairi sðkn tll Kanton Nokktir hlufí hcrsisis cr komínn þaisgad og hcfír þcgar hafid sfór~ skofahríð á úfhvcrfí borgarínnar* LONDON I GÆRKVELDI (F. Ú.) Kínverjar bírta hverja tííhynnínguna á fætur ann- arí um sókn hersveíta sínna tíl Canton. Segír í tíl- kYnníngunum, að þær séu komnar að borgínní og að stórskotalíð þeírra hafí byrjað míkla skothríð á suð- ur- og suðvesturhluta borgarínnar. Sagt er, að jap- anska setulíðíð búí síg undír það, að kínverskar her- sveítír umkríngí borgína, en setulíðíð á þó von á líðsstyrk. Japanir hafa ekki minnzt á Canton í tilkynningum sínum undanfarna daga, en í gær vár. tilkynnt, svo sem áður varget- ið, að herstjórnin hefði kallað heim yfirhershöfðingja sinn í Suður-Kína. Brezki sendiherrann í Kína er nú lagð-ur af stað til Hong- kong og Shanghai frá Chung- king, þar sem hann hefur átt viðræður við Ching Kai-shek, yfirhershöfðingja Kínverja og ýmsa helstu leiðtoga þeirra. Stúdentar ætla að hafa fjölbreytt Mtíðahöld á fnllveldisdayinn Stúdentaráð Háskólains gengst fyrir hátíðahöldium 1. des. m.k. eins og að undanförnu. Er ætlazt til að þessi hátíðia- höld verði svipmeiri að þessu jsinni en endranær, vegna 20 ára afmælis fullveldis Islands. Dagskrá hátíðahaldanna verð fur í aðalatriðium þessi: 1. Stúdentabláð verður gefið út. Verður það stærsta Stúd- entablað sem út hefur komið, u,m 40 bls. að lesmáli og prýtt fjölda mynda. > Er blaðið að miklu leyti helg- að minningu 20 ára fullveldis- fns. í það rita m. a. alþingismenn úr öllum þingflokkum. Fjalla greinar þeirra u.m sjálfstæðis- málin. Ennfremur rita þar há- 'skólastúdentar um ýmislegefni. 2. Kl. 13.15 safnast stúdent- ar eldri og yngri saman að Qarði, skrúðganga upp í kirkju garð og þar lagður blómsveig- ur á leiði Jóns Sigurðssonar. Formaður stúdentaráðs flytur þar stutta ræðu. Lúðrasveit leikur. 3. Skrúðgöngunni haldið til Alþingishússins. 4. KJ. 13.25 ivarp háskóla- stúdenta flutt úr útjvarpssal. Formaður stúdentaráðs flytur ávarpið. 5. Kl. 14. Ræða af svölum Alþingishússins. Lúðrasveit leikur þjóðsönginn. 6. Kl. 15. Fullveldissamkoma í Gamla Bíó. Verður þar flutt ræða, karla- kór syngur, upplestur o. fl. 7. Kl. 19. Hóf stúdenfa að Hótel Biorg. 8. Sala hátíðarmerkja, sem stúdentaráðið hefur látið gera í tilefni 20 ára fullveldisins. Verða þau seld allan daginn. 9. Alþingishús og Austurvöl!- 'ur verða fánum skreytt og eftir því sem tök eru á reynt að setja hátíðasvip á bæinn. 10. Stúdentaráðið hefur farið þess á leit við kennslumála- ráðuneytið, að það hluíaðist til um, að fullveldisins verði minnzt í öllum skólum landsins þann 30. nóv. Yrði það með þeim hætti að ræður yrðu flutt- ar fyrir nemendum um fullveld- ismálin og ættjarðarsöngvar sungnir. Skólafólk sé og hvatt til þátttöku í hátíðahöldum er fram kunna að fara á hverjum stað sjálfan fullveldisdaginn. 3. ÁRGANGUR SUNNUDAG 20. NÓV. 1938. 270. TÖLUBLAÐ. Sira Signrgeir Sigurðsson ship- aðnr bishnp Ráðherra hefiur tekið þá á- kvörðun að veita síra Sigur- igeir Sigurðssyni presti á ísa- firði biskupsembættið. Var skip lunarbréí hans sent út til kon- ungsstaðfestingar með Lyru. Sigurgeir Sigurðsson hlaut eins og kunnugt er hæstu at- kvæðatölu við biskupskjör það er fór fram í sutnar. Næstur honum að atkvæðatölu varð síra Bjarni Jónsson dómkirkju- prestur í Reykjavík. ' En þar sem enginn þeirra er í kjöri voru fengu nægilegan meiri- hluta, varð ráðherra að skera úr því, hver hlyti embættið. Sigurgeir Sigurðsson er fædd ur að Eyrarbakka 3. ágúst 1890 og er hann því maður á bezta aldri. Hann lauk stúdentsprófi vorið 1913 og. prófi í guðfræði 4 árum síðar, og hefur þjónað prestskap á ísafirði síðan. Jánrbrautarlest velt af teiniin ám í Palestínu. Skíðafarðir. Flest eða öll íþróttafélög bæjarins efna til skíðafarar í dag upp til fjalla. Lagt verður af stað hjá öllum félögunum kl. 9. Brezkt hedíd raeðst á hóp Araba með vétbyss* um og ríffíum. Skjaldborgín á Síglufírðí gerír ,.titboðM Hún hófar að sprengja samvínnu verkalýðsíns í bæ|arst)órníní, nema henni séu gefnír 2 fulltrúar Á Siglufirði hefur eins og kunnugt er verið samvinna í bæjarstjórn milli verklýðsflokk- anna samkvæmt samningi er gerður var fyrjr bæjarstjórnai'- kosningarnar í vetur. Hefur Erlendur Þorsteinssión, eifii „Skjaldborgarinn" í verklýðs- meirihlutánum hvað eftir ann- að lýst því yfir að hann muni' halda tryggð við þann samning, hvað sem á gangi. Nú eftir sameininguna er hins vegar svo komið, að hinir 4, er mvnda þennan 5 manna meirihluta verkalýðsins í bæj- arstjörninni, eru allit'. í Samein- ingarflokknum. Einnig er vara- maður Erlendar í honum. Og vitanlegt er að á Siglufirði er Skjaldborgin svo einangruð, að aðeins 2 menn í Verkamanna- félaginu „Þrótti“ stóðu með hennj. , Nú bregður svo undarlega við að Skjaldborgin fer allt í einu að gera kröfur um að bæjarfulltrúar eins og t. d. Jón Jóhannsson víki fyrir hennar mönnum. Sósíalistaflokkuvinn bauð að leggja það undir dóm verkalýðsins hvort svo skyldi vera, hvort heldur með alls- herjaratkvæðagreiðslu í öllum Alþýðusambandsfélögunum á Siglufirði, eða með atkvæða- .greiðslu í Jafnaðarmannafélag- ino, — hinum pólitísku sam- tökum Alþýðuflokksins — eíhs og það var þegar samnjngarn- Tímaákvarðanir eða einstak- ir liðir hátíðahaldamia geta breytzt eða færzt tillítilsháttar. Stúdentaráðið mun og Innan skamms bjrta ávarp í blöðoim og útvarpi til stúdenta. ir voru gerðir. Það þorði Skjald borgin hinsvegar ekki! Eú í fyrradag skrifar Skjald- borgin á Siglufirði „skilanefnd“ Kommúnistaflokksins hátíðlegt bréf, þar sem hún lýsir því yfir að öll samvinna sé rofin, nema hún fái 2 biæjarfulltrúía í viðbót, en hinir fyrri vinstri Alþýðiu- flokksmenn segi af sér —• og þá sá allt í lagi með samvinn- una. Öllu hjákátlegra og ósvífn- ara „tilboð“ hefur líklega ekki þekkst í stjórnmálasögunni. Klíka, sem á 2 málsvara í stærsta verklýðsfélagi bæjarins heimtar að fá afhent þvert of- FRAWIH. Á 3. SÍÐU Vcíf „dr/4 Gud^ birandur Jónsson prófcssor óorðna hlnfí? Vísir hefur nokkrum sinnum að undanförnu flutt gagnrýni á dagskrá útvarpsins eftir pró- fessor „dr.“ Guðbrand Jóns- json. I gæt stendur eftiríarandi ‘klausa í gagnrýni Guð- brands: ,,Á þriðjudaginn flutti dr. Björn Þórólfsson erindi um upphaf einokunarverzlunar á ís- landi. Erindið var að vísu efnis- ríkt, en of þurrt, þó að efnið gæfi ekkert tilefni til þess, og fluiningu inn var of þverogsof- andi“. [ Erindi þetía stóð á dagskrá útvarpsins síðastliðinn þriðju- dag en var ekki flutt vegna minningarathafnar um sjómenn ina er fórust með b.v. „Ölafi“. Hinsvegar mun það verða flutt á þriðjudaginn kemur. LONDON I GÆRKV. F.Ú. Síðastliðna nótt kom til or- ustu milli brezkra hermanna og arabiskra uppreiSnarmanna á veginum fyrir norðan Hebron. Hermannaflokkurinn var á 'leið til bækistöðva sinngt úr eftir- litsferð og urðu hermennirnir þess varir, ,að virki höfðu vérið hlaðin á veginum. Þóttust þeir þá vita, að Arábar myndi sitja þar fyrir þeim og námu staðar. Biðu þeir unz Arabar sóttu fram tog er þeir vor)u í 40 metra fjar- lægð hófu þeir skothríð á þá, af rifffum og vélbyssum, og varð mannfall mikið í liði Ar- aba tog einn foringi þeirra hand tekinn og nokkurrir uppreistar- manna. Brynvarðar bifreiðar Fiindur var haldinn í bæj- larstjórn Norðfjarðar í gær. — Fyrir fundinum lá kosning bæj- arstjóra. Umsóknir lágu fyrir frá tveimur mönnum, Lúðvík Jós- efssyni og Karli Karlssyni. í fundarbyrjun kom fram tillaga um að kosning færi fram skrif- lega eins og venja er til. Forseti bæjarstjórnar, Skjald- byrgingurinn Ólafur Magnússon neitaði að berja Jillöguna upp en úrskurðaði að viðhaft yrði nafnakall. , Sameiningarmenn og Sjálf- stæðismenn í bæjarstjórn vildu ekki hlíta þessu ofbeldi og lög- leysum forsetans og gengu af fundi. Þvínæst sendu þeir taf- arlaust kæru til atvinnumála- ráðherra. Krefjast þeir þess að ráðherrann úrskurði, hvort það sé forseti bæjarstjórnar eða bæjarstjórnin sjálf sem eigi að ráða því hvernig kosningar fari fram. voru sendar á vettvang. Er uppreisnarmenn voru flúnir var vegurinn ruddur. Frá því síðastliðinn sunnudag hafa brezkir hermenn leitað að hergögnum og skíotfærum í (Öll- jum húsum og í 30 þorpum. Um 800 Arabar voru handtekuir meðan á húsrannsóknunum stóð, — Þrír brezkir hermenn fellu í skærum í Palistínu síðastliðna viku, en 8 særðust. / • Forseti Arabiska varnarbanda Hgsins neitar harðlega þeirrí staðhæfingu ,sem áður var frá skýrt, í yfirlýsingu frá Araba-t leiðtoga í Pialestínu, að fjöldi Ar- þba í Palestínu væru andstæð ingar stórmúftans af. Jerúsal- Víðsíáín í dag Þegar alþjóðahersveitirnar kvöddu Spán eftir að hafa háð þar þá hetjubaráftu, sem heims- fræg er orðin, flutti André Marty, aðalskipuleggjandi þeirra, ræðu þá, sem birtist í Víðsjánni í dag. Við hina hátíð- legu kveðjuathöfn voru allir helstu leiðtogar spanska lýð- veldisins, hers þess og flokka, viðstaddir og Negrin forsætis- ráðherra þ.akkaöi sjálfboðalið- unum með hjartnæmri ræðu í nafni spönsku þjóðarinnar. Marty hefur mikið komið við sögu verldýðshreyfingarinnar. Hann er franskur, var sjóliði í heimsstríðinu og stóð fyrir hinni heimsfrægu uppreisn á franska Svartahafsflotanum, er frönsk herskip gen'guj í lið með rússnesku byltingunni í síað þess að berjast gegn henni, eins og þeim var skipað. em. Skjalðborgin á Norðfirði reyni lafa á logleysum og ofbeli

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.