Þjóðviljinn - 20.11.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.11.1938, Blaðsíða 4
Ný/z bib Yvette! Yuette! Amerísk skemmtimynd með 1. flokks amerískum skemmtiatriðum. Aðalhlutverkið leikur hiu fagra SIMONE SIMON. Sýnd kl. 7 og 9. STELLA DALLAS Hin afburða góða ameríska kvikmynd verður sýnd kl. 5. — Lækkað verð. — Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. RÖSKUR PILTUR Skemmtileg og æfintýra- rík barnamynd, tekin af hinum 11 ára gamla JACKIE COOPER. 08*rborglnn! Næturlækaiir: Kristín Ólafs- dóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161; áðra nótt Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39,'sími 2845; helgidagslækni’r: Kristín Ólafs- dóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörðar ier í Ingólfs- og Laugavegsapóteki. Ctvarpið í dag; 9.45 Morguntófileikar, plötur: a. Symfónía fyrjr orkestur og píanó, eftir d’Indy. b. Fiðlu-konsert í D-dúr, efH- ir Tsjækovski. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Mesisia í Pómkirkjunni, — séra Bjarni Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel ísland. 17.20 Skákfræðsta Skáksam- bandsins. 17.40 Útvarp til útlanda 24.52 m. 18.30 Barnatími. — Porsteinn Ö. Stephensen leikari. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Dansar úr stofutónlist. 19.40 Auglýsingár. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Ágústus keisari — dr. Jón Gíslason. 20.40 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, Pétur Jónsson syng- ur einsöng. 21.10 Upplestur: Kvæði — Jón Magnússon skáld. . f\ 21.30 Danslög. 22.00 Fréttaágrip. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morguin: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 íslenzkukennsla. 19.10 Veðurfregnir. 18.45 Pýzkukennsla. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.35 Fimm mínútur skíða- manna. 19.40 Auglýsing*r. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn. 20.35 Einsöngur — frú Guð- rún Ágústsdóttir. 21.00 Húsmæðratími: Verklegt nám ungra stúlkna, — frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. 21.20 Útvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög. 22,00 Fréttaágrip. 22.15 DagskrárJok. þlÓÐVILIIN Sósíalísiaícíag Kcykjavíbar; 1. delld TilkyDDino til ðskrifendi (Sunnan Túngötu og Holtsgötu ásamt Seltjarnarnesí) Deíldat'fusidur verdur haldínn annað kvöld kL 8,30 í Hafnarsfræfá 21 uppí. 2. delld (Yesturbær norðan Túngötu og Holtsgötu, og Míðbær vestan Læhjargötu) heldur fund i Hainarsfraefí 21 þríðíudagínn 22. nóv. kL 8,30 að kvöldí, Félagar ámínnfár að tnæfa sfundváslega STfÓRNIN Máifundafélagið pjálfi. Fund- mr í dag >kl. 3 í Royal, Túng. 6. og margar aðrar fegundár af mof- ávum fál að fesfa á barnaföf, fassf í VESTU Laugaveg 40- Karlakór iðnaðarmanna held- ur tvo samsöngvia) í dag. Verð- íur sá fyrri, í Gamla Bíó klukk- an hálfþrjú, og fást aðgöngu- miðar að þeim samsöng í bí- óinu frá kl. 10 fyrir hádegi í dag. Síð.ari samsöngurinn verð- ur í FlensborgarskóLanum í Hafnarfirði og hefst hann kl. liálf sex. Aðgöngumiðar fást í skólanum eftir kl. 1 í dag. — Karlakór iðnaðarmanna hefir verið í mikilli eflingu nú að undanförnu, eiris iog söngför hans í sumar bar fyrst og fremst vott um, og þær við- tökur, sem kórinn hlaut. Söng- Þeir áskrifendur úti á landi,-sem fá blaðið sent frá af- greiðslunni, eru áminntir um, að greiðsla árgjaldsins, kr. 15.00, á að fara fram 1. júlí ár hvert, eða í síðasta lagi 1. ágúst. Þeim áskrifendum, sem ekki líafa gert full skil fyrir 1. des. þ. á., verður þess vegna ekki sent blaðið eftir þann tíma. Afgreiðsla Þjóðviljans Austurstr. 12, Rvík, box 57. stjóri er Páll Halldórsson en einsöngvarar verða að þessu sinni Maríus Sölvason og Hall- dór Giiðmundsson. Skipafréttir: Gullfoss er á leið frá Leitli til Vestmianna- eyja, Goðafoss er á leið fil Hamborgar frá Hull, Brúarfoss ier í London, Dettifioss er í Rvík' Lagarfoss er á Akureyri, Sel- foss er á leið norður um land til útlanda, Varoy er á leið til Antwerpen frá Hamborg. Dr. Alexandrine kom til Kaup- mannahafnar í gærmorgun. Hjónaband: í gæi* voru gef-' in saman í hjónaband ungfrú Fanney Helgadóttir og Ásgeir Ásgeirsson búfræðingur. Heim- ili þeirra er á Suðurgötu 10.’ . Ennfremur voru gefin saman í hjónaband í gær Kristjana Jónsdóttir, Smiðjustíg 7 og Axel Cortes, Hringbraut 210. Kommúnista' ávarpið eftír Marx og Engels, sem hefír veríð ófáanlegt í nohhur ár, etr nú kom« íd aSíur og fæst í BókaverzL Deimskriogin Laugaveg 38. Símí 5055 Verð 1,00 kr. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn „Návígi“ eftir Som in í kvöld. Lækkað verð. Að- göngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. ©^mbr^io % Sýnir kl. 9 Oheíðairlcg blaðamennska Stórmerkileg og afarspenn- andi sakamálamynd Aðalhlutverkin leika: FRED MAC MURRAY, CHARLIE RUGGLES og FRANCES FARMER. Börn fá ekki aðgang. Alþýðusýning-kl. 7. SAMKEPPNI og AST. (Donaumelodien) Barnasýning kl. 5. TARZAN STRÝKUR. LofHél. Reyfeiavíhor „Návígl« Sjónleikur í 3 þátíium eftir W. A. Somki. Sýuing í dag kl. 8. Lækkað verð. Böm fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar á 1,00, 2,0*, 2,5Q og 3,00 á svölum verða: seldir éftir kl., 1 í dag. Sími 3191. UtbreíðiO Þjóðviljann Mikki Mús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir börnin. 17. Já, en góði Mikki. Ekki Iang- ar mig til Afríku. Þar er allt fnllt af mannætum. O, þér er óhætt! Líttu bara Ég skal láta þig vita, að hann í spegilinn! — Heldurðu að ég afi minn var eins ljótur og ég, sé of ljótur til að mannæturn- iog þó átu mannæturnar hann. ar vilji éta mig? Villimennirnir eru matvandari nú á dögum! — Ha, ónei! Ég skal fara með og sýna þér að ég hef rétt að mæla! Agatha Christie. 73 HYer er sá seki? setningar mínar,*sagði Poirot afsakandi. Þér verð- ið að afsaka það. — Ef ég segi eins og er, þá þarf ég að gera játningu, sagði ég vandræðalega. Ég hef vist verið svo óvarkár að minnast á hringinn góða- — Hvaða hring ? — Hringinn sem þér funduð i gullfiskatjörninn — Æjá, sagði Poirot og brosti. — Ég vona að þér séuð mér ekki reiður. Þetta var óþarfi af mér. — O, sei sei neí ? Eg bað yður ekki að þegja um hringinn. Þér máttuð segja frá honum ef yður langaði til þess. Systur yðar hefur þótt það fród- leg saga ? — Já, þér getið það nærri. Þetta þóttu merki- legustu fréttir. Nú eru allskonar getgátur komnar í gang. — Jæja, og þó getur það ekkí verið einfaldara, skýringin liggur í auguin uppi, finnst yður það ekki ? — Ojæja. Poirot hló. — Vitur maður segir ekki of mikið, sagði hann En við erum komnir heim til herra Hammonds. Málafærslumaðurinn var á skrifstofu sinni, og okkur var tafarlaust vísað inn til hans. Hann stóð á fætur og heilsaði okkur ívið þurrlega eins og hans var vandi. Poirot hafði engin umsvif. — Herra minn, ég ætla að biðja um alveg á- kveðnar upplýsingar, Þér voruð málafærslumaður frú Ferrars ? Ég sá ekki betur en að málafærslumaðurinn yrði forviða, en það var aðeins sem snöggvast- — Já. það var ég. öll mál hennar fóru gegnum mínar hendur- — Það er svo, Áður en ég spyr yður vil ég biðja yður að hlusta á sögu sem doktor Shepp- ard mun segja yður. — Sheppard, viljið þér gera svo vel að segja herra Hammond frá samtali þvi sem fór á milli yðar og herra Ackroyd, síðasta kvöldið sem hann lífði. Ég var fús til þess, og sagði herra Hammond upp alla söguna. Hammond hlustaði með mikilli athygli. — Fjárkúgun, sagði hann, er ég haföi lokið sögu minni. — Þér eruð hissa á því, sagði Poirot. Málafærslumaðurinn tók af sér gleraugun og þurrkaði þau með vasaklútnum. — Ónei, ekki get ég sagt að mér komi þetta á óvart, sagði hann. — Þá erum við komnir að spurningunni. Þér eruð eini maðurinn sem getið gefið okkur upp- lýsingar um hve mikið fé hún varð að borga. — Já, Ég sé enga ástæðu til að leyna því sagði Hammond eftir augnabliks þögn. Árið sem leið, seldi frú Ferrars talsvert af verðbréfum, án þess að ég yrði var við andvirði þeirra. Hún hafði mikl- ar tekjur, en lifði óbrotnu lífi eftir dauða manns- ins síns. Ég taldi pví víst að þessar peningaupp hæðir væru borgaðar í sérstökum tilgangi. Eg leit- aði einusinni eftir því, og sagði hún þá að hún yrði að sjá fyrir ættingjum manns síns^ Ég fór því ekki nánar út í það. Hingaðtil hef ég haldið, að þessar upphæðir hafi verið borgaðar konu, sem átt hafi eitthvað tilkall til Ashley Ferrars. Mér kom aldrei til hugar að frú Ferrars sjálf væri flækt í neitt slíkt. — Og upphæðin ? — Hún mun alls Irafa veriö tuttugu þúsund pund. — Tuttugu þúsund pnnd, varð mér að orði- A einu ári. — Frú Ferrars var vellauðug kona, sagði Poirot þurrlega. — Og. hegníngin fyrir morð er enginn leikur. — Er nokkuð annað sem ég get gert fyrir yður? spurði herra Hammond. — Nei, þakka yður fyrir, sagði Poirot og stóð á fætur. Og fyrirgefið að ég ruglaði yður. — Fkkert að þakka, öðru nær, sagði málafærslu- maðurinn, — Að gera einhvern ruglaðan, sagði ég þegar við vorum komnír út, þýðir eiginlega að gera mann vitlausan. — Æ, sagði Poirot, Aldrei held ég að ég læri ensku! Það er undarlegt mál. Hvað átti ég að segja ? — Til dæmis : „Fyrirgefið ónæðið,“ eða eitthvað þvíumlíkt. — Þakka yður fyrir vinur minn- Nákvæmni — það er yðar sterka hlið. — En hvað haldið þér um vin vorn, Parker? Haldið þér að hann hefði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.