Þjóðviljinn - 22.11.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.11.1938, Qupperneq 1
ÞRIÐJUD. 22. NÓV. 1938. 271. TÖLUBLAÐ SELMA LAGERLÖF Seíma Lagedöv áftraeð Kaupirsaiimahöfn í tyrrakvöld Sænska skáldkonan Sslma Lagerlöf varð átíræð á sunnu- dagijnn. Fór hún í því tilefni til Stokkhólms frá Marbakkia, heimili sínu í Viermalandi og hefiur hemni verið sýndiur ýmis 6ómi x Stokkhólmi. Sænska aka- demíið sæmdi hana gullmedal- íu og í kvöld fer fram hátíðá- feýning á „Dunungen“ á sænska pjóðleikhúsinu. Selma Lagerlöf er fædd 20. nóvember 1853 að Marbakka í Vermalandi, sagnauðgri byggð og fagurri. Hún varð ung kenn- ^ri í Landsk'róna. í bókmennta- samkeppni, sem vikublað eitt efndi til vann hún 1. verðlaun fyrir nokkra kafla úr Gösta Ber- lings saga. Kom bókin út 1891 og vakti ákaflega mikla athygli á hinni ungu skáldkonu. Erbók- in safn af ýmsum sögum frá Vermalandi, sögðum af mikilli hugkvæmni, með undurþýðum og skáldlegum blæ. 1894 kom „Osynlega láfnkar" og frá 1895 gefur hún sig eingöngu að skáldskap og ritstörfum. 1897 kom „Antikrists Mirakler“, sögur frá Sikiley 1899 ,;D.rottn- ingar í Kunghalla“ og „En herregaards sagen“ 1900 „Jer- úsalem'í, 1904 „Kristus legend- er“, ,.,Dunungen“ 1914 ogsama ár „Kejseren av Portugalien“. Hún fékk Nóbelsverðlaunin ár- íð 1909 og er síðan 1914 með- liinur sænska akademísins, fyrsta konan, sem þar hefur átt öæti. F.Ú. • DALADIER, er haran hafði lokið stefnuskrárræðu sinni á radikalsósíalista. Mófmælafundátr . og vcrfeföll cru í tmdm búningí um allt landíð. EINKASKEYTI TIL WÓÐVÍLJANS. KLIÖFN í GÆRKV YFIRLÝSING Daladíers forsætísráðherra Frakka, um að hann muní ekkí leyfa neínar umræður í þíngínu um ákvarðanír stjórnarínnar og fjárhagsnefnd- ar þíngsíns hefír vakíð mestu undúð víðsvegar um Frakkland og vírðíst hún færast í aukana. Segja menn, að þessar ákvarðanír stríðí gegn öll- um fyrrí loforðum Dala- díers og stjórnar hans. Á morgun mun þíngíð taka tíl meðferðar álykt- Sösfallstafélðo stofnnð ð Sejölsfiiðl, Ejraibakka og Isafirði nm helgina Sósíalistafélag var stofuað á Seyðisfirði á suininudaginn og höfðju 85 skráð sig sem fé- lagsmeinn og rúmir 70 af þeim sóttu stofníundimn. Eormaður var kosinn Árni Ágúsftson, Steinn Stefánsson varaform., Sveinbjörn Hjálm- iarsson ritari, Ingvar Jónssoin gjaldkeri og Baldur Jónsson meðstjórnandi. Ennfremur var kosin þriggja manna varastjórn og endur- skoðendur. Framhaldsstofnfundur verður haldinn á næstunni. í fyrradag var stofnað Sósíal- istafélag Eyrarbakka með 29 stofnendum. I stjórn voru kösnir: Gunnar Benediktssion, form. Bergur Hallgrímsson, Pórður Jónsson, Vjgfús Jónsson, Stefán Víglundsson. Sósíalistafélag ísafjarðar var stofnað í fyrradag,' 20. nóv., Eíga ungfíngar, scm njófa afvínnubótavínnu cftír scm áður að vcra byrðí sfandcndnm Afvinnumálaráðherra lækkar kaup þeirra náður i 1,50 fil 2 krótmr á dag. Fyrir nDkkrum árum var haf- in hé;r í bæ sérstök vetrarstarf- semi fyrir atvinnulausa ung-. linga. Unglingarnir voru látnir vinna erfiðisvinnu 3 tíma á dag og fengu laun greidd samkv. Dagsbrúnartaxta. Aule þess fengu þeir ókeypis kennslu í leikfimi, smíði og ýmsum bók- legum fræðum. Með þessui fyrirkomulagi vannst það fyrst að forða þess- um unglingum frá götunni og veita þeim í hennar stað fræðslu iog líkamsþjálfun, og í öðru lagi það að létta þeim af framfæri foreldr.a eða annarra aðstandenda, sem undir flestum kringumstæðum voru bláfátæk og atvinnusnauð. Nú hefur atvinnumálaráð- herra tekið þá furðulegu -á kvörðun að lækka kaup þess- ara unglinga,- þannig að þeir yngstu fá aðeins 1,50 kr. á dag, en þeir eldri 2 kr. Sjá allir, að langt er frá, að þetta kaup endist unglingum fyrir nauð-, þurftnm, og verða þeir cftir’ sem áður heimilum sínum byrði. Fer hér eins og oftar, þegar spara skal ,að þar er byrjað, sem sízt skyldi og það eitt gert, sem engu munar fyrir það opinbera, en kemur þung- lega niður á fátæklingunum. — Slíkt ber að víta og það harð- lega. anír fjárhagsnefndarínnar, og er ekkí talíð ólíklegt að svo kunní að fara að þær verðí felldar. Andstaðan gegn frönsku stjónnrnni fer daglega vaxandi ium allt landið. Víða hafa verið haldinir fjölmennir fundir til þess að mótmæla gerðium henn ar og afstöðiu. Brezku ráðherrarnir Cham- berlain og Halifax lávarður eru væntanlegir til P.arísar á mið- vikudaginn, og mun Daladier leggjá megináherslu á það að knýja fram vilja sinn áður en þeir koma. Telur Daladier að það sé prófsteinn á hin,a sam- eiginlegu pólitík sína og bresku stjórnarinnar. Ekki er vitað enn með vissu, hvað verður helzta umræðu- efni Chamberlains og Halifax við fransk.a stjórnmálamenn, en talið er víst að Chamberlain muni fara þess á leit, að Franco verði veitt hernaðarrettindi. Pá er og talið, að umræðúr þess- ar muni snúast um sameiginleg landvarnarmál Breta og Frakka iog Gyðingaofsóknimar í Pýzka landi og það ástand er þær hafa skapað' í álfunni. Frétfaritari. LGNÐON I GÆESV. F.ÍJ. Mótmælaverkföll gegn við- reisnartilskipunum frönsku stjórnarinnar eru nú að byrja víöa í Frakklandi. í Valencí- Frammh. á 4. siSiu Æskan fylkir sér undlr merki sam- einingarinnar Æsk>u!ýðsfylkingÍTi í Reykja- vík hélt fyrstn samkomiu síina á sunnudagskvöldið í Alþýðuhús- mmi við Hvierfisgötiu. Var hús- ið fullt, enda miun inokkuð á þriðja hundrað hafa sótt fund- inn og fjöldi manns varð frá að hverfa. Fundurinn hófst á því, að kosnar voru nefndir til þess að annast ýmsar greinar í vetrar- starfsemi félagsins. Að því loknu flutti Skúii Þorsteinsson kennari ræðu, um hlutverk og starf s emi ungm en n af élagann a rithöfundur las upp kafla úr óprentaðri sögu. Pegar fundar- störfum var lokið, var stiginn dans fram yfir miðnætti. Eins og áður er sagt, var fundurinn mjög fjölmennur og fór prýðilega fram. Sýndi hann ágætlega hve mikla athygli stofnun æskulýðsfylkingarinnar hefur vakið meðal æskulýðsins í bænum. Purfa memi ekki lannað en að lesa Alþýðubl. í gær til þess að ganga úr slfUgga !um ,að hér er risinn upp félagsskapur, sem klofnings- herrarnir í F. U. J. eru veru- fyr og nú. Gunnar M. Magnúss | lega hræddir við Nokkrijr þingmannanna á landsþingi Álandseyja. Myndin er tekiin þegar þingið hafði feflt tiílögur Finna um víggirðirigu eyjanina, en eyjarskeggjar e(ru þeim mjög mótfallnir. með 30 stofnendum. Fram- haldsstofnfundur verður bráð- lega. Nand, Noregs- drottning, látin LONDON I FYRRAKV.FÚ. Maud Noregsdrottning and- aðist á sjúkrahúsii í London að- faranótt sunuudagsins. Var gerður uppskurður á henni þar fyrir nokkrum dögum og var hún talin á allgóðum batavegi. Hákon Noregskonungur hrað- aði sér til London, er ákvörð- un hafði verið tekin um upp- skurðinn. Maud drottning var seitnasta eftirlifandi barn Ját- varðs konungs VII. Hún var fædd árið 1869 og giftist 1896 Karli Danaprinsi, er tók sér kbnungsheitið Hákon VII., er hann settist á . konungsstól í Noregi, eftir skilnað Noregsog Svíþjóðar. Einkabarn Maud og Hákionar konungs, er Ólafur kionungsefni Norðmanna. KHÖFN í GÆRKV. F.Ú. Lík Maud drottningar verður flutt til Noregs á brezka her- skipinu Royal Oak og fylgja því fjórir tundurspillar. Happdíæffí Karla kórs verkamanna Drælfí vcrðuf fresfað líl í. dcscmber. Eins og oft hefur verið skýrt frá hér í blaðinu efndi Karla- kór verkamanna til happdrættis í vor um bátslíkan Runólfs Ól- afssonar og ýmsa fleiri ágæta muni, þar á meðal öll ritverk Halldórs Kiljan Laxness. Efndi karlakÖrinn til happdrættis þessa til þess að efla starfsemi sína og fá nokkurt fé til henn- ar. Sala miðanna hefur gengið fremur vel, en vegna þejss hve mikið af þeim var sent út á land, vannst ekki tími til þess að heimta inn uppgjör frá öK- um útsölumönnum fyrir 15. nóvember, er dráttur átti að fara frani. Fékk Karlakór verka- manna því leyfi til þess að fresta drættinum þar til 30. þ. m. Enn er því! í Reykjavík kost- ur þess að eignast þessa ágætu happdrættismiða og möguleika fyrir því að verða eigandi bátslíkansins, þegar 20 ára af- mæli íslenzka sjálfstæðisins rennur upp 1. desember. Peir menn, sem hafa happ- drættismiðana tilsöíu eru beðn- ir að gera upp sölu þeirra sena lallra fyrst í Hafnarstræti 21.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.