Þjóðviljinn - 22.11.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.11.1938, Blaðsíða 3
P J ð@ VILJINN Þriðjudag-urinn 22. nóv. 1938. iiii iiiiíi iiii im I IIIIMI ¦ Mlll III.. III1W——i Verzlnnarmannafélaglð hefnr ¥etrarstarfsemi sína. Síðastliðinn laugardag, 19. nóv., átti Verzlunarmannafélag- ið þriggja ára afmæli, er það minntist með skemmtikvöldi á Skjaldbreið, sem getið er um á öðrum stað hér í blaðinu. Því ber ekki að neita, að fram til þessa hefur Verzlunarmanna- lélagið ekki náð þeirri út- breiðslu, sem nauðsynleg er til þess að gera það að áhrifaríku tæki í hagsmunabaráttu verzl- unar- og skrifstofufólks hér í Reykjavík, en allt bendir til þess að um nokkur straumhvörf sé nú að ræða. Á síðasta fundi, sem haldinn var í félaginu.bætt ust 14 nýjir meðlim'ir í hópinn, og má það teljast gott á einum fundi. Á ,þeim fundi ríkti mikill áhugi um að efla vöxt ©g starf félagsins. Samþykkt var, m. a. að hefja baráttu, fyrir styttingu vinnutímans hjá verzlunarfólki, þannig, að yfir vetrarmánuðina verði búðum lokað kl. 4 álaug- tardögum og kl. 7 á föstudögum enda virðist engin ástæða til að hafa búðir lengur opnar. Pá. voru og gerðar ýmsar aðrar samþykktir í þá átt að efla og styrkja félagið. , _ : Fram til þessa hefur Verzl- unarmannafélaginu ekki tekizt að nú samningium nema við eitt verzlunarfyrirtæki hér íbæn um. Þetta verzlunarfyrirtæki er KRON. Hefur : stjórn Kaup- félagsins ávallt sýnt hinn bezta skílhing á starfsemi Verzlun- armannafélagsins, og verður svio vbnandi enn. En nú er svo kiom- ið að gott útlit er fyrir að samningar náist við fleiri verzl- unarfyrirtæki. Þrátt fyrir það, að nú horfir nokkuð betur um hag Verzlun- ,armann.afélagsins, þá er það þó kngt frá því, að vierzlunarfólk' hafi almennt lært að skilja þýð- ingu stéttarsamtakanna, — hafi lært a.ð skilja það, að þessistétt, sem aðrar vinnandi stéttirþjóð- félagsins, þurfi ,að bindast sam- tökum í hagsmiunabaráttu sinni, — að Verzlunarmannafélagið sé þeirra félag, og að eina leiðin til að gera það hlutverki sínu vaxið, — að vera þeim brjóst- Vöm í hagsmuna- og menning- arbaráttu þeirra —, sé að fylkja sér inn í 'það, gera það að sterku fjöldafélagi. Mér er ekki grunlaust um að tregða verzlunarfólks aðganga í stéttarfélagsskapinn stafi' oft af hræðslu við atvinnurekend- urna. Ég tel þessa hræðslu að mestu leyti ástæðulausa. Sem betur fer munu flestir atvinnu- rekendur nú orðið skoða stétt- arfélög launþega í alla staði eðlileg, hvað sem líður iipurð þeirra til samninga. Ég held því að þeir atvinnurekendur séu harla fáir hér í Rvík, sem færu að svipta starfsfólk sitt atvinnu fyrir það eitt að vera méðlimir í Verzlunarmannafé- laginu. Þessu fólki mæ.tti líka benda á það, að þrátt fyrir marga og mikla galla á vinnu- löggjöf þeirri sem samþykktvar á síðasta þingi, þá veitir hún þó nokkurt öryggi gegn slíku tiltæki atvinnurekenda. Víða erlendis^, eru Verzlunar- mannafélögin fjölmenn og sterk *>g mynda með sér sambönd er taka yfir eitt eða jafnvel fleiri lönd. Að líku sambandí íslenzkra verzlunar- og skrif- stofumanna er nú verið að vinna. Þessari fjölmennu stétt cr það ekki vansalaust að sam- tök hennar skuli standa langt að baki allra annara stéttasam- taka sem til eru hér á landi. Hrindum af okkur slyðruorð- inU. Gerum stéttarfélag okkar að sterku, samtaka fjöldafélagi. Þá verðum við fær um að lyfta Orettistökum. „ Hvað má hönd- in ein og ein, allirleggisaman". Andrés "Straumland. Atnerískar o$ þýekar kvíkmyndír Sú var tíðin að þýzkar kvik- myndir þóttu einhverjar beztu í heimi — og voru það, en amerískar þóttu hinsvegar mjög lélegar — ekkert nema ,,telr- nik". Nú er þetta orðið gersamlega breytt og alveg öfugt við það, sem áður var. Til þess að sann- færast um það, þarf ekki nema rétt* að bera saman síðustu kvik myndirnar, sem hér hafa. verið sýndar. . '* i Qamla Bíó sýndi nýlega ame- rísku kvikmyndina „Qott land". Þessi kvikmynd er tvímælalaust eitthvert fegursta listaverkallr- ar kvikmyndaframleiðslunnar. Þar fer saman hin fullkbmnast4 „tekhik" og hæfileikinn til að lifa sig gersamlega inn í sál kínversku alþýðunnar. — Svo kbm rétt á eftir þýzka kvik. myndin „Samkepþni og ást" (Donaumelodien). Aumara hef- ur varla sézt hér í bíó. Leikur- inn, leikendurnir, innihaldið — allt svo lélegt að engw tali tek- ,iur. — Og ef einhverjum skyldí fdetta í hiug, að halda að þetta væri vegna þess að efnið gæfí ekki ástæðu til betri leiks, þá þarf maður ekki annað en minn ast meðferðar þýzku leikaranna á „Þorg(eiri í 'Vík'" í vetux, hví- ilík misþyrming það var á hetju- k'væði Ibsens. Hver er orsökin? Hennar þarf ekki langt að Ieita. Frum- skilyrði listarinnar er frelsi. Þýzku leikararnir og kvikmynda höfundarnir eru fangar — tak- markaðir í list sinni og Ieik við geðþótta harðstjóranna, — beztu leikararnir, eins og Elisa- bet Bergner, rekin úr laridi, — hæfileikar þeirra, sem eftir e{ru, kæfðir undir fargi harðstjórn- arinnar. Enn á sama tíma hafa Banda- ríkin lært — lært af fyrstu óg- urlegu þjóðfélagskreppunni, sem yfir þau gekk, — lært af : baráttunni við ófrelsið og fas7 ismann. Það er engin tilviljun að amerísklu Ieikararnir, sem mesta aðdáun vekja hjá manni, fyrir snilld sína, standa allir móti fasismanum, svo ákveðið að helztu leikarar í Hollywood leika á eigin kostnað kvikmynd, til ,'að túlka málstað spanska 1 lýðveldisins. Kvikmyndalist vorra tíma fer ekki varhluta af hnignun þeirri, er fasisminn táknar, annarsveg- ar, — og framför þeirri, er virk barátta fyrir lj^ðræðinu þýðir, hinsvegar. Sanma Kvenkjóla, blússur og kápur.; Sníð og máta. GuSrún Rafinsdóttir, Bergþórugötu 1 Skáid eöa hagyröingar Athiugasemd við örlítinn þátt í orðfágaðri útvarpskrítik. Af ávöxtunum innræ tið og eðlið þekkist. Af gnægðum hjartans munnur mælir. Af mannvonzku sig snjáldrið skælir. Þeir sem andans elda kynda á æðstu sviðum, sjaldnast illum augum renna að eldum þeim, sem lægra brenna. Skáldskaparins guðagáfa gneista tendrar. iHagmælskan í óði og orðum • yljar drjúgum nú sem forðum. Góð er fylgd með hjartahlýjum hagyrðingum. — En fár vill sínum fleyta skipum með fúlmennum og viðsjálgripum. Einn ,af andans voluðum hag- yrðingum „eftir miðja öldina sem leiðu. Samsöngur Karlakórs ídn« aðarmanna í Gamla Bíó Karlakór Iðnaðarmanna hefur sannarlega vakið eftirtekt á sér á þessu ári. Hann hefur farið til Norðurlands og sungið þar viða og allsstaðar við ágætar viðtökur og góðan orðstír. — Hann hafði hér samsöngva bæði áður en hann fór norður og eftir að hann kom, og fékk þá hér hinar beztu viðtökur. Nú vakti það eigi alllitla at- hygli, að kórinn réðist í að halda hér samsöng svo snemma Framhald á 4. síðu. Umsóknir um námsstyrk samkvæmt ákvSrð un Mentamálaráðs (kr. 10,000), sem veittur er ú f járlogum árs~ ins 1939, sendist ritara Mennta^ málaráðs, Ásvallagotu 04 Reykja- vik, fyrir 1. jan. 1939. Styrkinn má veita konum sem kðrlum, til hvers þess náms, er Menntamálaráð telur nauðsyn að styrkja. Umsóknír nm styrk til skálda og lista- manna sem veittnr er á f|ár- lðgum ársins 1939 (kr. 6OO0,M), sendist ritara Menntamálaráðs, Ásvallagðta 04, Reykiavik, fyr- ir 1. janaar 1939. Gargoyle Mobiloíl er alltaf ný og ahstur yðar verður öruggur og ódýr, ef þér notíð hana á vélina yðar. Gargoyle-taflan sýnir rétta merkíð af Gargoyle Mobíloíl fyr- ir yðar vagntegund, hvort sem hún er gömul eða nýjasta straum- línugerð. lafn^gðmul fyrsfu bífreídínni — |afn~tiý síðusfu geirðínnL — Gargoyle Mobiloil i-i _±w, OLIUVERZLUN ISLANDShX Adalsalar á íslandí fys-ír VACUUM OIL COMPANY Utbreiðið ÞjóðYÍljann TilkYnning Shv. heimíld í 4. gr. laga nr. 70, 31. des. 1937, er hér með lagt fyrír alla þá, sem verzla með vefnaðar- vörur, byggíngarefní eða búsáhöld í umboðssölu, heildsölu eða smásölu, að gera verðlagsnefnd greín fyrír hvaða reglum þeír nú fylgja um verzlunarálagn- ingu n vörur þessar. Samhvæmt sömu heímild er hér með eínníg lagt fyrir allar saumastofur, þar með taldar hjóla- og hápusaumstofur, hlæðsherasaumastofur, shyrtugerðír, húfu- og hattagerðír, hálsbíndagerðír, vinnufatagerðír og hvershonar aðrar fatagerðir, er sauma og selja til verzlana eða beínt tíl neytenda, ða gera verðlagsnefnd greín fyrír hvaða reglum nefndar stofnanir nú fylgja um verzluhaiálagningu á framleíðslu sína. Nefndar shýrslur um verzlunarálagníngu shulu gefn- ar á eyðublöðum, sem verðlagsnefnd leggur tíl og fást á shrifstofu nefndarinnar i Atvínnudeild Háshól- ans, Reyhjavíh og hjá lögreglustjórum eða umboðs- mönnum þeirra útí um land, eftir homu fyrsta pósts frá Reyhjavíh eftír 21. þ. m. Með nefndum shýrslum shulu fylgja til verðlags- nefndar ýms §öSn °£ upplýsíngar, sem nánar er hveð- íð á um á shýrslublöðunum sjálfum. Fyrrnefndar shýrslur og gögn shulu vera homín tíl shrífstofu verðlagsnefndar í Rvih. svo sem hér greínir: 1. Úr Reyhjavíh og næsta nágrenní ehhí siðar en 6. des. n. h. 2. Annarsstaðar af landínu ehhí síðar en 22. des. n.h. Reyhjavíh, 22. nóvember 1938. VeírðlagsnefncL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.