Þjóðviljinn - 22.11.1938, Page 4

Þjóðviljinn - 22.11.1938, Page 4
Sð l\íý/af5io sg Njósnairamíðsíöd í Siokkhólmí. Ensk kvikmynd, er styðst að ýmsu leyti við sanna viðburði, er gerðiust í Stokkhólmi síðustu mán- uði heimsófriðarins. Aðalhlutverkin leika: Vivian Leigh og Conrad Veidt. Aukamynd: Mickey Mouse í flutning- ium. Börn fá ekki aðgang. Næturlæknir: Halldór Ste- fánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður ler í Ingólfs- og Laugavegsapóteki. Otvarpið í dag: 19,20 Erindi Búnaðarfélagsins: Um sauðfjárrækt, L Halldór Pálsson ráðunautur. 20,15 Erindi: Upphaf einiokun- arverzlunar á íslandi og Málmeyjarkaupmenn, dr. Björn K. Þórólfsson. 20,40 Hljómplötur: Létt lög. 20,45 Fræðsluflokkur: " Háva- mál, I, Vilhjálmur Gíslason. 21,05 Symfóníu-tónleikár: a. Tónleikar Tónlistarskól- ans. 21,50 Symfóníutónleikar af plötum. b. Píanó-tríó í c-moll, óp. 63, eftir Schumann. Skíðafæri var sæmilegt upp til fjalla á sunnudaginn var, þó var allmikill éljagangur síðari hluta dagsins. Fjöldi fólks not- laði þó þetta; fyrsta færi vetrar- ins til þess að bregðá sér á skíði. Dr. Björn pórólfsson flytur í kvöld kl. 20,15 erindi um „Upp- haf einokunarverzlunar á ís- landi og Málmeyjarkaupmenn“. Þetta er erindi það, er „dr.“ Guðbr. Jónsson dæmdi harð- ast að óheyrðu máli og hefur verið aðalhlátursefni bæjarbúa yfir helgiina. Áskrifendur í Reykjavík! í dag byrjar innheimtan fyrir Þjóðviljann þennan mánuð. — Munið nú að blöð alþýðunnar verða að treysta á áskrifendur sína fyrst og fremst til ,að geta komið út. Greiðið því áskrifta- gjaldið í fyrsta skipti, sem það er innheimt, því Þjóðviljinn þarf fljótt á sínum peningum að hald.a. Jafnframt verður innheimt fyrjr Nýtt land, ogfá áskrifend- ur Þjóðviljans það á 50 aura um mánuðinn og hafa þá blað hvern einasta morgun fyrir kr. 2,50 til samans. Kaffikvöld Verzlunarmannafé Iagsins. Verzlunarmannafélagið hélt kaffikvöld á Skjaldbreið Íaugard. 19. þ. m. og minntist þriggja ára afmælis síns. Við það tækifæri flutti formaður fé- lagsins, Harald Bjömsson, ræðu þar sem hann rakti að nokkru starfsemi félagsins á undan- förnum árum og sagði frá fyr- irætlunum þess. Andés Straum- land |og Ársæll Sigurðsson lásu upp til skemmtunar og starfs- fólk hjá KRON söng gamanvís- ur um sjálft sig, er vöktu mikla gleði meðal áheyrenda. Að lok- um var stiginn dans fram eftir inóttu og skemmti fólk sér hið bezta. Skipafréttir: Gullfoss kemur frá útlöndum í kvöld. Goðafoss jer í Hamborg. Brúarfoss er í London. Dettifoss fór vestur og norður í gærkvöldi. Lagarfoss var á Siglufirði í gær. Belfoss var á Ömmdarfirðí í gær. Var- öy er í Hamborg. Dronning Alexandrine er í Kaupmanna- höfn. Farþegar með e. s. Dettifossi til Vestur- og Norðurlands 21. nóv.: Runólfur Þorláksson, Guðm. Guðmundss., Magnús Jóhanns- son, Þorsteinn Kristjánsson.,M. B. Olsen, Guðjón Jóhannesson, Halldóra Sigurðardóttir, Sigríð- og margar aðrar fcgundír af moí« ivum iíl að fesfa á barnaföf, fæsf s VESTU Laugaveg 40. Aikki IAús lendir í æfintýrum. Saga í myndum fyrir bðmin. 18. þlóov ILJINN jjl 0amlal3io % Chéíðarie$ ur Þórariiisdóttir, Sigríður Ás- björnsdóttir, Valgerður Guðna- dóttir, Sveinbj. Zophoníasson, Haraldur Zophoníasson. Eirík- ur Kristjánsson, Jón Fannberg, Frú Sigrún Júlíusdóttir, frú Ragnheiður Guðmundsdóttir, Gotfred Bernhöft, Guðmundur Pétursson, Eyjólfur Eyjólfsson, Jónas Böðvarsson, Eggert Ól- afsson, Stefán Sigurðss., Björn Blöndal, Kristján Kristjánsson og frú, Kristinn Sigurðsson, Jón Andersen, Rannveig Lund, Anna Líndal, Ingibjörg Þórðar- dóttir, Sigríður Guðmundsdótt- ir, Helga Magnússon, Ingvar Andersen, Ingibjörg Hallgrímr dóttir, Halldór M. Ólafsson,Jón Guðnason. Hafnfirðmgar! Lögregluvarð- stofan í Hafnarfirði hefir síma 9131. Klippið símanúmerið úr og geymið það. Aflasölur: Garðar seldi afla sinn í Hu(ll! í gær, 1820 vættir fyrir 1765 stpd. Baldur seldi lafla sinrt í gær í Grimsby 1068 vættir fyrir 939 stpd. Kaffísalan Haínarsfiræfí 16« Heít o§ köld o§ súr svíð allan dagínn. ODÝRT Strásykur Molasykur Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Kartöflumjöl Sagógrjón Hrísmjöl Matbaunir Salt þurk. Lyftiduft Kaffi óbrennt Kaffi brennt ómalað Kaffi í pökkum Smjörlíki Maccaroni Rommbúðing m. gl. Bökunardropar Sykurvatn Tómatsósa Kristallsápa Blits Hreinshvítt Mum Fix Tip-Top Skúriduft 45 aur. kg. 55------ 40------ 40------ 40 — — 45------ 60 — 35------ 70------ 16------ 225 ----- 200 ----- 290 ----- 80 — pk 70------ 45------ 40------ 40 - gl. 145 — fl. 125------ 50 — pk 45 - 45------ 45 ----- 45------ 45------r 25------ Láti(ð ekki blekkja yðíur míeð prósemtiugjöfium. — Verzlið þar ísem þér fáið vörurnar beztar og ódýrastar. — Sími 2414. — Sími 1119. — Sími 3932. Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 Ránargötu 15. Sósíalistafélag Reykjavíkur, \, Þeir félagar ,sem eiga eftír að leysa út skírteini. sín, eru beðnir um að vitja þeirra á' skrifstofu félagsins, Hafnarstr. 21, ópin daglega frá kk. 2—7 eftir hádegi. frá FrakklandL (Frh. af 1. síðu.) e'nnes hafa málmiðnaðarverka- menn til íhugunar að lýsa yfir ,allsherjaj‘verkfalli. Gdýr leikföng Bílar frá 0,75 Skip — 0.75 Flugvélar — 0.75 Húsgögn — 1.00 Göngustafir — 1.00 Kubbakassar — 2.00 Dúkkur — 1.50 Hringlur 1.50 Bréfsefnakassar — 1.00 Barnatöskur — 1.00 Smíðatól — 0.50 Dýr ýmiskonar — 0.85 Sparibyssur — 0.50 Dátamót — 2.25 ,|9g ótal margt fleira ódýrt.. K. Eluarsson & Biðrnsson Bankastræti 11 blaðamennska Stórmerkileg og afarspenn- andi sakamálamynd Aðalhlutverkin leika: FRED MAC MURRAY, CHARLIE RUGGLES og FRANCES FARMER. BÖrn fá ekki aðgang. fl—awa— hiiiiihim iiniHll .... Karlakór íðnaðarm, Framhald af 3. síðu. vetrar, enda mátti sjá það á aðsókninni, sem var góð. Söng kórsins var að þessu sinni tekið með ágætum. Söng- urinn var yfirleitt góður og bar þess ljósan vott að kórinn hafði lagt mikla rækt við æfinguj söngskrárinnar. Einsöngvurum kórsins var tekið ágætlega. Það má gera sér miklar von- ir um Karlakór Iðnaðarmanna, ef honum heldur áfram ,að fara jafnvel fram og á þessu ári. Dtbrelðia bjófiviliann — Munið aö qera upp fyrir happdrætti Karlakórs verkamannna! - — Hvað segirðu? Við skul- um flýta okkur af stáð. — Klæddu þig fyrst. — Þorðirðu ekki með Rati? — Jú auðvitað þorði ég með. En ég var búinn að Iofa Klöru að hugsa u'm garðinu hennar, og svo er ég með gikt, og get ekki gengfð fyrir líkþornum. En hvað ætlar þú að gera í Afríku? — O, sækja fjársjóð sem er tíu milljóna virði. Agatha Christie. 74 Hver er sá seki? haldið áfram í þjónsstöðu, ef hann hefði fengið tuttugu þúsund pund útborguð í reiðu fé ? Mér þykir það ótrúlegt. Hugsanlegt er að hann hafi sett peninga í bankann undir fölsku nafni,en ég er á því að hann hafi sagt satt. ÞorRgri er hann, — en smá- skítlegur þotpari. Hann gæti ekki framið meirihátt- ar glæp. Þá eru ekki orðnir eftir aðrir til að gruna en Raymond eða — tja — Blunt majór. — Það getur ekki hafa verið Raymond. Þér mun- ið að hann var í slæmri klípu með ein fimm hundr- uð pund. — Já, hann segir svo sjálfur. __ Og hvað snertir Hector Blunt — — — Ég skal segja yður dálítið um þann góða Hector Blunt, greip Poirot fram í. Það er starf mitt að rannsaka eínkalíf ff«lks. Og ég hef komizt að því, að arfurinn sem Hector Blunt kvaðst hafa fengið, hafi einmitt numið tuttugu þúsund pundum, Hvernig. lízt yður á það ? Ég varð svo undrandi að ég gat ekkert sagt. — Það getur ekki verið. Eins vinsæll maður og Hector Blunt. Poirot yppti öxlum. — O, hver veit! Hann er þó alltaf maður, sem gæti drýgt stórglæp. Ég á að vísu bágt með að hugsa mér hann, sem jiann mann, er neyddi pen- inga út úr frú Ferrars, — en það er einn mögu- leiki, sem þér reiknuðuð ekki með. — Hver er hann ? — Munið þér eftir eldinum á arninum, vinur minn ? Hver veit nema að Ackroyd hafi sjálfur brennt bréfinu, eftir að þér fóruð frá honum. — Það þykir mér ekki trúlegt, sagði ég hægt. Og þó — auðvitað er sá möguleiki til. Hann get- ur hafa séð sig um hönd. Við vorum komnir heim að húsi mínu, og ég bauð Poirot inn til hádegisverðar, ef hann vildi láta sér nægja það sem -til féllist- Ég var sannfærður um að Karólína vrði himin lifandi, en það er erfitt að gera kvenfólki til hæfis. Við áttum að hafa kótelettur í miðdegisverð, en vinnukonan átti að láta sér nægja kjötkássu úr leyfum. En það er ógaman að vera húsmóðir þegar til eru aðeins tvær kótelettur, en þrír til borðs. En Karólína lét þetta ekki á sig fá. Hún sagði Poirot að hún neytti einungis jurtaíæðu, og talaði larigt mál um skaðsemi kjötmetis. Hún lét sér nægja að borða hrauð og ost. Eftir matinn sátum við framan við atininn. lvaró lína réðist strax á Poirot. — Hafið þér fundið Ralph Paton ? — Hvar ætti ég að finna hann, Mademoiselle ? — Ég hélt að j)ér hefðuð ef til vill fundið hann í Granchester, sagði Karólína roggin. Poirot vissi ekki hvernig hann átti að taka þessu. — í Cranchester ? Því í Cranchester ? Ég skýrði honum frá j)ví í hálfgerðum stríðnís- tón. — Einn af okkar mörgu leynilöreglumönnum, sá yður í bíl í gær — á Cranchesterveginum. Poirot hló stóran hlátur. — Ajá, þannig! Ég fór til tannlæknis, — það var allt og sumt. Fékk verk í tönnina. Ég keyri þangað. Verkurinn hverfur úr tönninni. Ég ætla að fara heim við svo búið. En tannlæknirinn segir rtei. Réttast að taka tönnina. Ég verð vondur. Hann er þrár. Hann kemur sínu framvTönnin sú ónáðar mig aldrei framar. Karólína varð að engu, eins og útblásinn belg- ur sem stungið er gat á. Við fórum að ræða um Ralph Paton. — Hann er veiklyndur. sagði ég, — en hann er enginn glæpamaður. — Það er svo, sagði Poirot. — En veiklyndið, hvert leiðir það mann ? — Er það ekki eins og ég segi alltaf, sagði Karólina. Til dæmis James hérna, — veiklyndur eins og aumingi, ósjálfbjarga ef ég hugsaði ekki um hann. - Góða Karólína, sagði ég gramur. Getur þu ekki talað um nokkurt mál án þess að fara að tala um mig. — Þú ert veiklyndur, James, sagði Karólina án þess að láta sér segjast. Ég er átta árutn eldri en þú, og þekki þig betur en þú sjálfur. Mér er alveg sama þó að herra Poirot fái að vita hvað ég er gömul. — Það hefði mér aldrei komið til hugar, sagði Poirot kurteislega. — Já, ég er átta árum eldri. Og ég hef alltaf skoðað það sem skyldu mína að sjá um þig. Þú hefur fengið það slæmt uppeldi, að ég veit ekki hvað hefði getað orðið úr þér, ef ég hefði ekki verið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.