Þjóðviljinn - 23.11.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.11.1938, Blaðsíða 2
Miðvikudag'urinn 23. nóv. 1938. M 6 Ð V I L J I N N tuémnuiiiN Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Ritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús A. Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofur: Hverfis- götu 4 (3. hæð), simi 2270. Afgreiðslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurátræti 12 (1. hæð), sími 2184. Áskriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 Annarsstaðar á landinu kr. 1.50. 1 lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Eíníng allrar þfóðarinnar um málsíað fólksíns er aðkallandí Sósíalistaflokkurinn samþykkti » á stofnþingi sínu tilboð til Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksins um samvinnu um brýn, aðkallandi hagsmunamál alþýðunnar í landinu og vernd- un lýðræðisins. F>að er vitan- legt að yfirgnæfandi meirihluti laf fylgj endum Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins eru sammála þeirri stefnu, sem Sósíalistaflokkurinn þar dregur upp. Hinsvegar eru í báðum flokkunum hægri foringjaklík- ur, sem alls ekki vilja hafaneina samvinnu um framkvæmd á hagsmunamálum alþýðunnar, heldur hugsa aðeins um eitt, hvernig þeir geti haldið völd- unum persónulega. En það er ekki nóg með að alþýðiain í Framsókn og Alþýðu- flokknum sé fylgjandi þeirri stefnu, sem Sósíalistaflokkurinn krefst að sé framkvæmd. Tví- ‘mælalaust er yfirgnæfandi meirihlutinn af kjósendum Sjálf- stæðisflokksins fylgjandi því sama, Meirihlutinn af kjósend- um þess flokks er alþýða — og rhjög mikill hluti þeirra fylgir flokknum eingöngu vegna þeirr- ar „róttækni“ í kröfum, sem hann hefur reynt a.ð bregða yfir sig upp á síðkastið. Ekkert væri rangara en að líta sömu augum á tuttugu þúsundir alþýðufólks, sem kjósa enn Sjálfstæðisflokk- inn, og þá 30—40 manna klíku af heildsölum og stórgróða- mönnum í Reykjavík, sem reyna nú að gera flokkinn fasistiskan og ráða blöðum hans hér í Reykjavík og gerðum mið- stjórnar hans. Pað liggur því í augum uppi að samvinnu við þá fylgjendur Sjálfstæðisflokks- ins, sem| í rauninni vilja vernda lýðræðið og vinna að hagsmun- um fólksins, er sjálfsögð, — þó hinsvegar sé vitanlegt að stefna þeirrar samvinnu bein- ist í rauninni fyrst og fremst gegn þeim eiginlegu stjórneind- um Sjálfstæðisflokksins, Reykja víkurauðvaldinu. —. Hvortheld- ur um væri að ræða hluta Sjálf- stæðisflokksins út á landi, sem risi upp gegn fasisma-pólitík forihgjaklíkunnar í Reykjavík, eða verkamenn, sem fylgt hafa Sjálfstæðisflokknum í Reykja- vík, — þá telur Sósíalistaflokk- urinn samvinnu við þá æskiíega, aðeins með þessu skilyrði að samvinnan við þá — jafnt og sú, sem við óskum eftir við Framsókn og Skjaldborgina — hafi að stefnu þau hagsmuna- mál alþýðunnar, sem flokkur- inp hefiur sett fram. pað er hvort sem er vitan- legt, að sú efruVig þjóðarinnar, Sigurðuf QMðmundsson: Tom Slooney Víðsjá Pjóðvíljaas 23. it. '38 frjáls i m Sósialistaflokkurinn hefir boðió- rikisstjórninni stuðning sinn og „ENGIN SKILYRÐI SETT“, að pvi Nokkru eftir fall keisarastjórn arinnar rússnesku, snemma árs 1917, lásu borgarar Bandaríkj- janna í blöðum sínum að ótölu- legur fólksfjöldi hafði safnazt saman við sendiherrabústað Bandaríkjanna í Pétursborg, mótmælt harðlega dauðadómin- um yfir ameríska verkamannin- um „Tom Múni“, og krafizt þess að hann yrði látinn laus. Hver var þessi „Tom Múni“, spurðu menn undrandi, höfðu aldrei heyrt hann nefndan fyrr. Aðrir vissu að hér var átt við leiðtoga járnbrautarverkamanna í Kaliforníu, Tom Mooney. Á þessum tíma voru Banda- menn logandi hræddir um að , þeir mundu missa Rússland út úr styrjöldinni. Ekkert mátti gera, er styggt gæti rússnesku þjóðina o g æst hana gegn Bandamönnum. Wilson forseta feizt ekki á að láta dauðadóm Tom Mooneys verða að ágrein- ingsefni milli Rússa og Banda- ríkjamanna. Hann fór þess á leit að aftöku Mooneys yrði frestað, og var það gert. En hver var Tom Mooney? Hver var glæpur hans? Hvers- vegna fylkti rússneski verkalýð- urinn liði til að bjarga lífi hans? Glæpur Tom Mooney’s í San Francisco, höfuðborg Kaliforníu urðu mikl'ar verkfalla hreyfingar árið 1916. Verk- lýðssamtökin voru ofsótt af skelfilegri grimmd. Hvert það verklýðssamband, er nokkuð lét á sér bera, átti á hættu ofsókn- ir, upplausn félaganna, líflát leiðtoganna, án þess að nokk- urri vörn yrði viðkomið, án þess að hægt væri að Iáta lög ganga yfir þá sem glæpina frömdu. Á þessu ári voru um 2200 járnbrautarverkamenn í San Francisqo. Peir höfðu engin samtök, voru lágt launaðir og lifðu við ómannúðleg vinnu- skilyrði. Áratug áður höfðu þeir stéttarfélag, fyrirmynd annarra verklýðsfélaga. En árið 1907 var járnbrautarmönnum horgarinnar ögrað til verkfalls. Þeir stóðu einir uppi, yfirgefn- ir af öllum verklýðsfélögum. Samtök atvinnurekenda áttu | hægt um vik. Verklýðsfélag sem er ííf&nauðsyn að skapa, verður ekki sköpuð án þeirria tugþúsunda, sem enn fylgja Sjálfstæðisflokkinum. Sósíalista- flokkurinn mun því jafnt leit- ast við að ná til þeirrar alþýðu, eins og hinnar, er fylgir Fram- sókn og Alþýðuflokknum. Og sú samvinna hinnar vinnand' þjóðar, sem skapa verður þrátt fyrir — og þvert í gegnum öll flokkstakmörk, ef þörf krefur — um hagsmuni og réttindi al- þýðunnar, — sú samvinna er alger andstæða við það sam- særi, sem afturhald Framsóknar er að reyna að mynda með aft- urhaldsbroddum íhafdisins á móti hagsmunamálum al- þýðunnar til þess að bjarga ráðamönnum fjármálaspillingar- innar á kostnað fólksins. Gegn þessu samsæri áfturhaldsins þarf að skapa einingu hinnar vinn- andi þjóðar. E. O. járnbrautarmanna var leyst upp, sjóðir þess tæmdir, leiðtogarn- ir ofsóttir af sporhundum at- vinnurekenda. Hvað eftir. annað er reynt að skipuleggja félag þeirra að nýju, en það fær eng- an byr hjá ráðamönnum verk- lýðshreyfingarinnar í Kaliforníu Árið 1916 er það Tom Moiney ungur og hraustur járnbfautar- verkamaður, sem reynir aðsam eina járnbrautarmennina fil á- taka. Leiðtogar verklýðshreyf- ingarinnar mæta viðleitni hans með kulda. En hann fær hjálp úr annari átt. Á þingi Verklýðs- sambands Bandaríkjanna (A. F. of L.), sem háð var í S,an Fran- cisco, fer Moioney á fund W. D. Mahons, forseta járnbraut- armannasambandsins, ( leggur fyrir hann áætlun sína um við- reisn verklýðsfélags járnbraut- armanna í San Francisoo og biður um viðurkenningu sem skipuleggjari þeirra. Mahon gef- ur honum umboð til þess, en lætur þess getið að hann hafi sjálfur reynt, hvað eftir annað, að endurreisa þetta verklýðsfé- 'lag, e:n í öll skiptin hafi ráða- menn verklýðshreyfingarinnar í Kaliforníu komið í veg fyrir það, þeir hefðu neitað allri að- stoð, og þeir mundu enn gera allt sem þeir gætu til að ein- angra samtök jámbrautarmanna Tom Mooney lét ekki hugfall- ast. Honum tókst að koma á samtökum, og árið 1916 boða járnbrautarmenn verkfall til að bæta kjör sín. Mooney er for- ingi þeirra, elskaður og virtur af félögum sínum, verkamönn- unum, hataður af atvinnurek- endum og a-uðjötnum borgarinn ar. Hann var þeim hættuiegui maður: Vinsæll og sterkurverk lýðsforingi, sem berst án tillits til þess að högg hans hitta einn viðkvæmasta blettinn á arð- ræningjum landsins, — járn- brautirnar, flutningana. Á því sviði hafði ekkert verklýðsfélag raskað ró þeirra um níu ára skeið, og ekki líkur til að það yrði gert, ef Tom Mooney væri ekkj. Samband járnbrautarmanna samþykkir gerðir Mooneys og manna hans. Mahon liofar60(000 dollurum úr sambandssjóði til að standast straum af verkfall- inu. En stjórn verklýðssamtak- janna í San Francisoo neitar að fallast á gerðir Mooney’s. Nokkrum dögum áður en verk- fallið skyldi hefjast á J. O’Don- nell, ritari fulltrúaráðs verklýðs- félaganna, viðtal við eitt af stór- blöðum borgarinnar. Segir hann þar, að hið fyrirhugaða verk- fall járnbrautarmanna sé verk- lýðssamtökunum óviðkomandi. Eigendum járnbrautanna létti. Yfirlýsing O’DonnelI’s var fest npp á öilum járnbrautarstöðv- um borgarinnar, ásamt opinber- um tilkynningum. Jafnframt Í gáfu járnbrautareigendur þáyf- ' irlýsingu, að glæpamaður er héti Tom Mooney, væri aðæsa járnbrautarmenn tjl óhappa, og að hver sá, sem reyndist vera í félagi járnbrautarmanna eða öðrum verklýðsfélögum, yrði tafarlaust rekinn úr vinnu við járnbrautirnar. Afleiðingin varð sú, að fjöldi járnbrautarmanna skildi ekki neitt í neinu, sam- tökin biluðu. En Tom Mooney var hvorki hægt að kaupa né hræða frá verklýðsbaráttunni. Pað var glæpur hans. Pessvegna var hann dæmdur til dauða, þess vegna hefur hann setið saklaus í hinu skuggalega San Quentin- fangelsi í 22 ár, innan um morð- ingja og aðra misendismenn. Þannig er „réttarfar“ auðvalds- skipulagsins. Dauðadómur — æfílöng fangelsís- víst. Árið 1916 var ekki annað sýnna en að miðveldin mundu eigra í heimsstyrjöldinni. Banda mönnum bættist þá nýr sam- herji, — Bandaríki Norður- Ameríku. Amerískt auðmagn hafði streymt til Bandamanna- ríkjanna, einkum Bretlands, styrj aldarárin. Pað hefði tapazt ef Miðveldin hefðu borið sigur úr býtum. Einnig var heims- veldishagsmunum Bandaríkj- hætta búin ef Þýzkaland sigr- aði. Auðvald Bandaríkjanna hrinti í ofboði þjóð „sinni“ inn í heimsstyrjöldina. En það þurfti að grípa til óvenjulegra ráðstafana til að æsa upp þá „þjóðemiskennd“, þann „varn- arvilja", sem þarf til að hefja Ístríð. í öllum stórborgium Banda ríkjanna var komið á æsinga- kröfugöngum. Með brauki og bramli, lognum vígorðum og bumbuslætti var stríðsæsingur • barinn inn í friðlelskandi alþýðu. Hinn 22. júlí 1916 kom röðin að San Francisoo. íbúar hennar áttu að sýna „föðurl,andsást“ sína og „varnarvilja“ meðkröfu göngum um göturnar. Þetta varð að takast vel. Allir atvinnu- rekendur skuldbundu sig til að senda verkamenn sína í kröfu- göngu stríðsæsingamanna. Veigruðu verkamenn sér við þessu, var þeim hótað atvinnu- missi. Kröfugangan yar nýlögð af stað, komin inn í Stuartsgötu skammt frá Markaðstorginu, einum fjölfarnasta hluta borgar- innar, þegar sprengju varkast- að á mannfjöldann. Varð hún sex mönnum að bana en fjöru- tíu og fjórir særðust. Engin alvarleg tilraun ergerð til að finna tilræðismanninn en lögreglan í San Francisco veit samstundis (sbr. þinghúss- bruna nazistanna)að hann er enginn annar en djarfasti og „hættulegasti“ verklýðsforingi biorgarinnar, Tomf Moojney. Hann er handtekinn ásamt konu sinni og nokkrum félögum, þar á meðal Warren K. Billings, sem oft hefur verið nefndur í sama orði og Moo;ney síðan. Hinir handteknu eru ákærðir fyrir morð, og tiltínd ræfil- menni látin bera ljúgvitni gegn þeim. ,,Sekt“ fanganna tal- in sönnuð, enda þótt í réttinum kæmi fram atriði, er sönnuðu sakleysi þeirra. Billings var dæmdur í ævilangtfangelsi. Mál ið gegn Mooney var ekki tekið fyrir fyrr em á næsta ári, 1917. Par er sami réttarskrípaleikur- inn endurtekinn. 9. febr. 1917 er Mooney dæmdur til dauða, til hengingar. Dóminum skyldi fullnægt í maí sama ár. Áður en það yrði, kom fregn- in um samúðarkröfugöngu verkafólksins í Pétursborg (Len- ingrad). Fullnægingu dómsins var frestað til 23. ág. 1917. En á þeim tíma var samúðarvottur rússneska verkalýðsins orðinn að voldugri mótmælaöldu heima í Bandaríkjunum og erlendis. Par kom að afturhaldsliðinu þótti ekki vogandi að taka Mooney af lífi. Dauðadóminum var breytt í ævilangt fangelsi. En í stað þess að margfalda mótmælahreyfinguna til aðhrífa Tom Moioney úr fangelsinu, fjaraði hún út um tíma. Moon- ey kennir það1 hægri foringjum verklýðssamtakanna, er voru honum mótsnúnir fyrr og síðar. Það var hættuleg undanlátssemi — sem þurft hefur tvo áratugi til að vinna upp. Óbældur víljí — óbílandí baráttu- þrek. í ágústmánuði 1930 fekk Tom Mooney, fangi nr. 31921 íSan Qúentin- fangelsinu óvæntar heimsóknir með nokkurradaga millibili. Hann hafði þá setið 14 ár í fangelsi, dæmdur eftir framburði ljúgvitna. Á þessum fjórtán árum hafði tekizt að sanna lygiframburð á öll aðal- vitnin gegn honum. Dómarinn, sem dæmdi hann til dauða, var orðinn einn helzti maðurinn í baráttunni fyrir náðun hans. Enginn efaðist lengur um sak- leysi hans, en allt um það fékkst dóminum ekki haggað. Mooney varð að sitja átta ár í fangelsi eftir að síðustu líkurnar gegn honum voru orðnar að engu. (Síðasta vitnið játaði lygifram- burð sinn árið 1930). í bók, sem gefin er út af varn- arnefnd Miooney’s, segir hann frá heimsóknunum, sem áður getur, á þessa leið. „í ágúst 1930 kom Roe Baker, forseti fulltrúaráðs verklýðsfé- laganna í San Franciscio að hitta mig. Hann ræddi lengi við mig um lífsskoðun mína, grennslaðist éftir því, hvort ár- in hefðu ekki mýkt hug minn, hvort ég væri ekki orðinn heimspekilegar þenkjandi eji í gamla daga. Ég reyndi að segja Roe Baker eins afdráttarlaustog mér var unnt, að ég hefði ver- ið og væri baráttunnar maður, að það væri sannfæring mín, að baráttuleysi hlyti að leiða til hnignujnar og dauða, að vilji minn væri enn óbældur, að ég jðraðist einskis. Ég hefði ekki gefizt upp og mundi halda bar- áttunni áfram þar til yfir lyki. Roe Baker lét hræsnislaust í ljós, að honum þætti það leitt, þætti það ákaflega leitt, að ég skyldi ekki hafa ,,læknazt“ enn“. Nokkrum dögum eftir heim- sókn Baker’s er Mooney færð sú fregn, að hinjn voldugi Scripps-Howard-blaðhringur hafi lagt fram allt sitt áhrifa- vald tjl að knýja fram náðu;n. Petta virðist ætla að bera árang ur. Mooney er tilkyifnt í votta viðurvist, að hann muini tafar- laust látinn laus, ef hamn vilji skuldbinda sig til að hefja þeg- ar vinnu í iðn sinni, að nefna ekki framar ,,réttarmorð“, og nota ekki málið gegn honum og er Vísir skgrir frú i fyrmdag. I sakleysi er petta sett fram, eins og tlðkast par um rakalaus ósann- indi. Ritstjórinn vonast auðsjáanlega til pess, að. fáfróðir trúi pessu. Skilyrðin fyrir hugsanlegunr stuðningi eru samt alpýðu í fersku minni, og gleymast varla, pótt Fmmsókn árœði ekki enn að svara peim. Eðg heldur Vísir, að alpýða telji sér pm einskisverð, ef upp- fyllt grðu, og hugsjónir sósialism- ans, sem Visir talar svo fagurlega um, engu bœttari fyrir pað? Er pað pýðingarlaust fyrir al- pýðu, að áliti Vísis, að uppfylltar séu kröfur flokksins um meira og trgggara lýðrœði og um verndun íslenzks sjálfstœðis? Eru pað svik við alpýðuna og sósíalismann, að styðja stjórn, ef hún vill virkilega, reisa við atvinnu- lífið með róttœkari aðgerðum en Framsókn hefir porað að ráðast i enn? Nei, vissulega ekki. En kann- ske pað pýddi svik Jónasarklik- unnar við ihaldið? ** — íhaldsblöðin vissu bók- staflega alls ekki um, hvað paðI var, sem raunverulega var verið að greiða atkvœði um“. (/. G. í Alpýðublaðim 21. nóv. um alls- herjamtkvœðagreiðslum i Dags- brún.) Svo er nú. pað. Ekki virtist held- ur Alpýðublaðið sannfróðara. Það taldi atkvœðagreiðsluna snuast fyrst og fremst um árgjöldin og rétt verkamanna til Stómsjóðs. Eða kannske Alpbl. hafi vitað betur, en ekki pótt œskilegt, að verkamenn vissu betur? meðferðina í áróðurskyni, hvorki í ræðu né riti. Eftir 13 ára erfiða fangelsis- vist sér Tom Mooney loks dýflissudyrnar opnast. Hverju svarar hann? „Ég lét þá vita, að ég muindi aldrei umdirrita slíka skuldbindingu. Ég mundi aldrei binda mig til að hlíta for- slknftuim atvinniurekenda um hegðun mína. Ég er saíklaius; þegar ég verð náðaður ætla ég að fara frá San Quentin skil- yrðalaust. Ég ætla að verða frjáis maður“. Eftir þessi málalok var ekki við það komandi, að Tom Moon ey yrði náðaður. Mál hans var slíkt reginhneyksli og fjöldi á- hrifamanna flæktur í það, — einnig meðal hinna svonefndu verklýðsforingja í Kaliforníu, að orðið hefði óþægilegt að fá Tom Mooney lausan, fyrst ekki haíði tekizt að bæla vilja hans með vondri meðferð og 14 ára fangelsisvist. Nafn hans var orðið tákn baráttunnar gegn hinu rotna og rangláta réttar- fari, er atvinnurekendur Banda- ríkjanna nota til að berja nið- ur verklýðshreyfinguna. Nafn Tom Mooney var orðið þekkt og virt um allan heim. Tom Mooney frjáls — það Þ.V'ddi stórsigur fyrir róttæka verklýðshreyfingu, þá hreyfingu sem hann hefur lifað fyrir allt sitt líf, einnig fangelsisárin. En baráttan hélt áfram, varð harð- ari og víðtækari með hverju árj. Svo fór, að við allar opin- berar kosningar í Kaliforníu FRAMH. Á 3. SÍÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.