Þjóðviljinn - 24.11.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.11.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FIMMTUD. 24. Ní>v. 1938 273. TÖLUBLAÐ Pólski piltuririín Grynsdau, sem skaut von Rath, handtekinn. lafnadarmenn ©g feommiiii- ístar greiddu atkvæðí ge$n Daladíersfíórnínní LONDON I GÆRKV. (F. Ú.) CHAMBERLAIN for- sætisráðherra, frú hans, Halífax lávarður og lafðí Halífax lögðu af stað frá Engiandí tíl Frakklands kl. 11 árdegís. Járnbraut- arferjan, sem flutti þau vfír Ermasund hrepptí versta veður og kom til Calaíse 20 mínútum á eft- ír áætlun. Daladier forsætisráðherra, Bonnet uíanríkismálaráðherra og fulltrúi Lebrun Frakklands- Seta tdku á móti bresku ráð- herrumum og frúm þeirra við kiomuna til París. Ennfremiur sendiherra Frakka í Lcndon og sendiherra Breta í París. Ráð- herrarinir eru gestir De.Iadi:rs í Qai d’Orsai í kvöld. Vlðræð- urmar byrja í fyrramálið. Ráðherrafundur var lialdinn í París í .miorgun til þess að ræða þ-au mál, sem tekin verða 1il meðferðar á fundi bresku og frönsku ráðherranna. Talið er að frönslcu ráðherrarnir hafi á fundi sínumj í morgun haft fyr- ir framan sig uppkast að þyzk- frönsku yfirlýsingunni, sem mun verða kunngerð bráðlegaj en hún kvað fjalla um gagn- kvæma viðurkenningu á núver- andi landamærum Frakklands og Þýzkalands, gagnkvæma vel- vild frönsku og þýzku þjóðar- innar og að þær séu einhuga um, að leysa öll deilumál sín fríðsamlega. Hin fyrirhugaða för von Ribbentnops, utanrík- ismálaráðherra Þjóðverja til Parísar, er ráðherrafundiniim lýlcur, er talin standa í sam- bandi við fyrmefnda yfirlýsingu Fregnirnar um för von Ribben- tnops og yfirlýsinguna virðas* hafa komið tnönnum mjög á óvart, ©g sum bföðin setta, ac vafi sé á, að yfirlýsingin verði birt mjög bráðlega og að ekki muni fullráðið um komu von Ribbentrops. Jafnaðarmenn og kommún- istar greiddu atkvæði gegn Framhald á 4. síðu. Óvænt ftrás ft Dagsbrftn f Alþýðnblaðlnn Hínn pólitízkí frainkveemdastjórí SkfaSd- borgairínnar bíður um stuðníng atvínnu- rekenda tíl að eyðíleggja verkíýðsfélögín *ILEFNI árásar þeirrar á Dagsbrún, er Guð~ mundur Ó, Guðmundsson gerír að>mræðu« efní í Þíóðvíljanum í dag er lagagreín í hin~ unrnýjujlögum Dagsbrúnar. En sú greín erAsam~ ín af| Guðmundí L Guðmundssýní lögfrœðingí, og samþykkf af Sfefání Jóh, Sfefánssyní hœsfa- réffarmálaflufníngsmanní, sem nó kallar sí$ forsefa Alþýðusambandsins, Um það leyti sem frumvarp það til vinnulöggjafar sem Al- þýðuflokkurinn bar framí á síð- asta Alþingi ásamt Framsóknar- flökknum kom fram, var fund- ur haldinn í trún.aðarmannaráði Dagsbrúnar og mættu þeir Guðm. I. Guðmundsson lög- fræðingur, sem var aðalhöfund- ur frumvarpsins, kjörinn í milli- þinganefnd til þess að útbúa það af stjórn Alþýðusambands- insog Haraldur Guðmundsson, þá atvinnumálaráðherra. Áþess- um fundi var frumvarpið mjög gagnrýnt og bent á höfuðgalla þess. Eitt af stærstu atriðunum sern snertu Dagbrún og önnur verka Skjaldborgín hlejrpir npp fnndi í Verklýðsfélagi Norðfjarðar Ríkisstjörnin krefst þess að Eyþór sé áfram bæjarstjóri í fyrradag var haldinn fund- |ur í Verklýðsfélagi Norðfjarð- ar. Var fundurinn fjölmennur og urðu fjörugar umræður. Sameiningarmenn bráu fram ályktup í fjórum liðum og var aðalefni þeirra eftirfarandi: 1. Félagið lýsir ánægju sinni yf- <c framkomu fulltrúa sinna í sambandi við Alþýðusambands- þingið, 2. Mótmæli gegn laga- breytingum þingsins. 3. Skora á Dagsbrún að beita sér fyrir stofnun óháðs verkalýðssam- bands. 4. Mótmæli gegn því að Skjaldborgin kljúfi Verklýðsfél. Norðfjarðar eins og orðrómur gengur um. Voru tillögur þessar bornar undir atkvæði og að venju leit- að fyrst meðatkvæða um mál- ið. Komu svo margar hendur á bft, að Skjaldborgin sá, aðhún var í algerðum minnihluia. - Hlupu Skjaldbyrgingar þá til undjr forustu Eyþórs Þórðar- sonar, og gerðu hark mikið á fumdinum og ryskingar, svo að ekki var unt að halda áfrám fundi, sða leita mótatkvæða um ályktun þessa. Varð þvínæst að slíta fundi. Ríkisstjórnin hefir gefið út ákvörðun um þ,að, að Eyþóri Þórðarsyni sé óheimilt að segja af sér bæjarstjórastörfum fyr- irvaralaust, og fer þess á leit, að hann gegni störfum sínum unz kosningar fara fram eða hann hefir setið sem svarar venjulegum uppsagnarfresti. Bæjarstjórnarfundur var hald inn á Norðfirði í gær og rætt um þetta mál, en Þjóðviljinn gat ckki náð tali af Norðfirði eftir að fundi lauk. Verklýðsfélögm i baráffu gegn síefnu brezktt síjórnaríonar LONDON í GÆRKV. FÚ. Framkvæmdaráð verklýðefé- laganna brezku hefir samþykkt að hefja baráttu um fand allt gegn utanríkismáiastefnu stjómarinnar. Búizt er við, að sósíalistar leiti samvinnu frjáls- lyndra manna í stjómarand- stöðu í þessari baráttu. mannaféíög sérstakíega er 15. greinin sem takmarkar mjög réttinn til vinnustöðvunar frá því er áður var. Til dæmis var bent á að oft kæmi til og jafn- vel daglega að hóta þyrfti vinnu- stöðvun til þess að leiðrétta smávægileg atriði, svo sem til að tryggja launagreiðslu hjá verktaka sem uppvís væri að vanskiíu n í lmTragreiíðslum til verkamanna. pá er; það algengt að stjórin Dagsbrúnar hefur hót- að vininustölðvun við .afgreiðslu skipa, til þess að knýja fram; öryggi við bsiunartækin, til d. krafizt nýrra víra á spil, að- gerðar á spili eða betri frá- gangs á bómu. pá kemur oft fyrir að nota verður vinmí- stöðviun til þess að tryggja það að aðerns félagsmenn séu í viíinunni, og heflr Dagsbrúo orðið öflugt verklýðsfélag vegna réttar síns ti.I þess að stöðva vrnnu skyndilega, enda þótt vinniustöðvun ætti sér ekki istað, því »ð slíkum atriðum hefir nær ætíð verið kippt í íag án þess að til vinnustöðv- unar kæmi Frh. á 2. síðu. Guðm. Ó. Guðmundsson Sésíalístafélag með 45 medlím~ sfofnað á Húsa~ vík í fyriradag, EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS Húsavík í gær- Sósíalistafélag var stofnað á Húsavík í gærkvöldi. Stofnend- ur félagsins voru 46. Stjóm þess skipa: Bjö™ Kristjánsson formaður ogmeð- stjórnendur Páll Kristjánssou, Jóhann Björnsson, Jón Guð- mundsson og Árni Jónsson. Fréttaritari. Sósíaltsfafélag sfofnað á Djúpa~ vogí Sósíalistafélag var nýleg« stofnað á Djúpavogi. Voru stofnendur þess 9. Formaður var kjörinn Sigurgeir Stefáns- son, formaður Verkalýðsfélags Djúpavogs. Tvær loftárásir á Barcelona í gær. Ehhí færrí en 36 hafa látíð lífíð. LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) Flugvélar uppreisnarmanna á Spáni gerðu tvær loftárásir á Barcelona í morgun. Mann- tjón varð mikið og eignatjón, einkum í fyrri árásinni, Eigi verður enn með vissu sagt hversu margir hafa farizt Og særzt, en þegar er kunnugt um að 36 menn hafa látið lífið, en 125 særzt. í fyrri árásinni tókti þátt átta flugvélar. Flugu þær Skjaldborgin móti atvinnu- leysisbaráttu sjómanna. Sígurjón A Olafsson þorír ebkí að láta fara fram allsherjaratkvæðagreíðslu um óháð fagsamband. svo hátt, að ekki sást til þeirra fyr en þær voru komnar yf- ir horgina, og munu þær hafia flogið hljóðlaust seinasta á- fangann til borgarinnar. Vissu menn ekki af þeim fyr en í þann mund er fyrstu sprengikiH- unni var varpað, Ein þeírra kom niður í kvennasjúkrahús og biöu 6 sjúklingar bana, eu 11 særðust. Flestar sprengikúl- |urnar komu niður í miðhluta borgarinnar og er ein aðalgat- ian gereyðilögð eftir sprengi- kúlurnar. Ein flugvélanna var skotin niðitr. i síðari árásinni var varpað niður sprengikúl- um á höfnina. Tjón varð þar miklu minna. Fundur var haldinn í Sjó- mannafél. Reykjavíkur í gær- kveldi. Sóttu hann um 100 manns. Höfuð'viðfangsefni fundarins var það, að uppástungunefnd skilaði störfum. Efst í hvert sæti síilltu þeir sömu mönnum ogj iri'ú eiga þar sæti, nema í varagjaldkerasæti, þar sem Lút- er Grímsson var settur sem annar maður í stað þess að hann var efstur. Mestur hluti fundartímans fór í það, að ræða tillögu frá 9Íð;asta fundi, um það hviort fé- lagið skyldi kjósa afvinnuleys- ingjanefnd, sem ynni í sam- ráöi við atvinnuleysingjanefnd Dagsbrúuar. Lagði Skjaldborg- in fast á móti þessu. Tillaga þessi fékkst að lokum ekki bor- in undir atkvæði. í stað þess var samþykkt tillaga frá fé- lagsstjóm um að vísa málinu til Fulltrúaráðs verklýðsfélag- anna og stjórnar Alþýðusam- bandsins. Tillaga kom fram frá Flafliða Jónssyni um allsherjaratkvæða- greiðslu um óháð fagsamband. Færi atkvæðagreiðsla þessi fr,am um leið og stjórnarkosn- ingin. En áður én þessari til-. Iögu var lýst, kom formaður með tillögu um að slíta fundi og neitaði að gefa upplýsingar um efni .rillpgunnar, fyr en samþykkt var að fundi skyldi slitið. Lýsti hann þá tiUögunni ©g sleit fundi. Götumynd frá Barcelona Fhigvélarnar nálgast.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.