Þjóðviljinn - 24.11.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.11.1938, Blaðsíða 2
Fimmtudagurinn 24. nóv. 1938. JOVILJIKN Óvœnt ðr*s ð Dagsbrðn Eítír G«émund Ó* Guðtmmdsson tuðoinuiiiN Utffejandi: SaaieiBÍagarflokkur alþýfiu — Sósialistaflckkurinn — Kltetjórar: •hMf Qlgeirsso*, —’**" t~ ■—'■ st- ■ - ■ T- „.***_--*i» SíRÍú* A- Sigurhjartarson. ^ KHatjómarakrifstofur: Hverfis- gotu 4 (3. hæð), sími 2270. AfffreiCslu- og auglýsingaskrif- stofa Austurstræti 12 (1. hæð), *ú»i 2184. Askriftargjöld á mánuði: Reykjavík og nágreoni kr. 2.00 AMarsstaðar á landinu kr. 1.50. t lausasölu 10 aura eintakið. Víkiugsprent, Hverfisgötu 4, Síani 2864. Er sfaðíd á verðí gegn þfztítn njósnurum? Tólf menn hafa verið teknir fastir í Danmörku fyrir að starfa að njósnum í þágu Pýzka lands. t Níu þessara manna voru Pjóð verjar en þrír Danir og þar á meðal, að minnsta kosti, einn háttsettur embættismaðnr. Það er ekki að ástæðulausu þó óhug slái á menn er þeir spyrja slík tíðindi. Pað sannar svo áþreifanleg.a, að ekki verð- ur ium villzt, að þýz'ki nazisminn. hefur lagt net sitt vítt um lönd, og að því unnið markvíst og af miklum dugnaði að brjóta villimennsku og harðstjórn braut innan vébanda friðelsk- andi lýðræðisrííkja. Pað vantar að sjálfsögðu mik- ið á ,að fyllilega sé upplýst um starf þessara Hitlers þjóna í Danmörku. En svo mikið er víst, að þeir hafa átt að veita húsbændum sínum upplýsingar sem að haldi mætti koma, í sfríði milli Þýzkalands .og Eng- lands. Sennilegt er þó að starf þeirra hafi ekki síður átt að vgra .fólgið í því, að efla fylgi nazismans í Danmörku og tryggja þannig að þýzkir naz- istar gætu átt sína 5. hersveit þar ef til ófriðar kemur. (Franöo talar um 5. hersveit- ina sína, en það eru njósnarar og svikarar, sem starfa í þeim hluta Spánar sem lýðveldis- stjórn hefur á sínu valdi) Pað er ekki í Danmörku einni sem þýzkir nazistar hafa verið staðnir að njósnarastörfum. Einnig í Bandaríkjunum og Bret landi hefur lögreglan haft hend- br í hárii þeim, og enginn efast um að þeir séu að verki í flest-; um löndum heims. Hér í Reykjavík er saman- kominn fjöldi Pjóðverja. Um þá flesta er það vitað, að þeir eru æstir nazistar, en hvað þeir hafa hér fyrir stafni og hvert erindi þeir áttu hingað, er í mörgum tilíéllum myrkri hul- ið. Einnig éru hér í bænum nokkrir heimamenn, sem virð- ast standa í dularfullu sam- bandi við þýzka nazista. Hafa þessir menn sama hlut- verk með höndum, eins og þeir tólf, sem handteknir hafa ver- íð í Danmörku? íslenzkum stjórnarvöldum ber að taka þessa spurningu til mjög rækilegrar íhugunar. Peim ber að fylgjast vel með starfi þeirrar nazista „nýlendu" sem hér er mynduð. Peim be.r að gera allt ,sem »uðið er, til þess að tryggja, að ekki séu reknar hér njósnir í FRAMHALD AF 1. bá flr ou* * acjioi, sem stjórn- andi Alþýðusambandsins ætíi að vita, en bankaráðsmaður- inn Jónas Ouðmundsson veit ekkert um, en það er nauðsyn verkalýðsfélaga til skyndi- viinnustöðvana samkvæmt ósk allsherjar&amtakanna, t. d. að fyrirbyggja vöruflutnínga til at- atvinnurekenda, sem standa í deilum við önnur stéttarfélög. Þetta skildu þeir Guðm. í. Guð- mundsson og Haraldur Guð- ímundsson og héldu þeir því fram, að hverju félagi væri n.auðsynlegt að geta hafið yinnustöðvun án fyrirvara, en bentu á, að til þess að það væri hægt, þyrfti Dagsbrún að breyta lögum sínum, þar sem valdið væri í höndum fámenns trúnaðarmannaráðs, og sagði Guðm. í. Guðmundsson, að eðlilegast væri að í því ráði væru aðeins tveir til þrír menn. Ég hafði ekki trú á ,að verk- lýðssamtökin gætu þrifizt und- ir þeim þvingunarákvæðum, er, í vinnulöggjöfinni eru, þess vegna myndu þau vera tilneydd að taka ákvarðanir, er brytu í bága við lö.gin, þó vildi ég gera tilraun til þess að Dags- brún gæti starfað samkvæmt lögunum, án þess að eyðileggja félagið. Þegar ég var kosinn í laga- nefnd Dagsbrúnar síðastliðið vor, fór ég á fund Guðm. í. GuðmundssO'nar lögfræðings iog bað ég hann að semja fyrir tnig greín í Iög félagsins, sem gerði því mögulegt að starfa samkvæmt lögunum um stéttar- félög og vinnudeilur, og varð hann við bón minni, og er ég viss um, að það var gert með góðum vilja, því að honum var umhugað, að verklýðsfélögin væru ekki neydd til þess að þverbrjóta lögin þegar í upp- hafi. Páð eina, sem ég hafði áhrif á, hvernig hann gekk frá þessári lagagrein var það, að trúnaðarmannaráð væri skipað fleiri mönnum en sæti ættu í stjórn félagsins eða níu í stað þess að hann taldi nægilegt að það væri skipað þrem til fimm mönmum. Áður en hann afhentj mér lagagreín þessa, bar hann það undir Stafán Jóh. Stefáns- Son félaga smn, hvort hann væri ekki samþykkur gretninni og var hann áinægður með greinina eins og Gaðmundut* jgekk frá henni. Sú lagagrein, sem bankaráðs- maðurinn sérstaklega átelur atvinnurekendur og íhaldsmenn fyrir að hafa komið í Iög Verkamannafél. Dagsbrúnar er orðrétt í lögurn félagsins/l eiins og hún var samin af Gað- nrjnd' f. Guðmundssyni lög- fræð’ngi og samþykkt af Stef- áni Jóhanni Stefánssyni hæsta- réttarmálaflutningsmanni. Pessi lagagrein hefir, inú í tvoj daga skapað Alþýðublaðinu fjögra dálka fyrirsagnir, og bankaráðsmanninum, sem telur sig ritara Alþýðusambandsins, efnii í 9 dálka grein. Allir þeir, sem eitthvað þekkja- til starfsemi verklýðsfé- þágu erlendrar ofbeldisstefnu. Sefur ríkisstjómin í þessum máli, eða er hún vakandi? Pjóðin krefst þess að hún sé vakandi. S.A.S. laganna, skilja það, að undir ýmsum tilfellum er bókstaflega líf félaganna undir því komið, að þau geti skyndilega beitt því eina vopni, er þaú hafa, en það er að stöðva vinnu, ef á samtökin er ráðizt fyrirvara- laust. Það er nú mín vissa, að höfuðhættan á árásum á verklýðs- og iðnfélögin er frá Stjórn Alþýðusambands íslands, sem sér það að hún er að missa öll tök á verklýðshreyf- ingunni, og í f jörbrotunum ætl- ,ar hún að reyna að notfæra sér hina pólitísku aðstöðu sína og koma fram löggjöf, er leitt get- ur blóðbað yfir þjóð vora, en það mundu þaa lög gera ar þviinga ættu verklýðss;amtökiin til þess að beygja sig fyrir lög!- |um þeim, er sviptiu félögiin rétt- inium t?I skyndiv/nnustcðvaiia. Stjórn Alþýðusambandsins er ekki löglega kosin, því að fund- ur sá, er það gerði, neitaði rétt- kjörnum fulltrúum sambandsfé- laganna inngöngu. pessi stjórn heldur, að húíi geti með aðs’oðj lögreglu þvingað verkamanna- félagið Dagsbrún til þess að| hlýða boðiutní sínum og banni. Nei, Skjaldborgarar! — Dags- brúnarmenn, hvaða stjórnmála- flokk sem þeir fylla, eru þeg- ar búnir að sýna ykkur, að þeir ætla ekki að viðurkenna þau lög, er þið nú teljið lög Alþýðu sambandsins og munu aldrei hlýða kalli ykkar meir. Við erium ákveðinir í, að fram vegis verði Dagsbrún íyrst og fremst hagsmiuinasamtök allra verkamanna, þar sem Skjaítf- borgari hefur sama rétt og Sjálf stæðismaðiur og Framsóknar- maður og Sósíalisti, en ekki meiri. Dagsbrún ætlar sér að gangast fyrir því að allsherjar- samtök verkalýðs og iðnfélaga verði óháð öllum pólitískum flokkum og geti kosið til trún- aðarstarfa hvern þann meðlim, er sýnt hefiur það með starfí jsúiu í félagsskapnium, að hann er trausls verðiugur, hvaða póli- tíska skoðun sem hann hefiur. Petta ,er ástæðan til þess, að bankaráðsmaðurinn biður nú blöð atvinnurekenda um hjálp til handa Skjaldborgururn tij þess aðgereyðileggjavejklýðs- samtökin ,seni þeir vilja heldur sjá í rústum en sleppa þeim undan pólitískum yfirráðum SÍnum. 1 " Til þess að sýna, hversu all- ir verkamerin og verklýðssínn- ar voru sammáíá um hauðsyn ■ þess, að grein sú um trúnaðar- mannaráð, er nú er í lögum Dagsbrúnar ,yrði samþykkt, skal eg geta um það, að ítrek- uð tilraun var gerð af þeim, er innan félagsins fylgja Skjald- borgurum, að fá það atriði bor- ið upp sérstaklega, því að þeir vildu greiða atkvæði meðþeirri grein, þótt þeir teldu sig ekki geta greitt atkvæði með laga- breytingunum í heild. Pá skaR-á það bent, að það eru vísvitandi ósannindi hjá bankaráðsmanuinum, að sjö kommúnistar séu í trúnaðar- mannaráði. Trúnaðarmannaráð Dagsbrúnar skipa nú: Héðinn Valdimarsson, Sigurður Guðnason, Eggert Guðmundsson, Sigurbjörn Björnsson, Kristófer Grímsson, Friðleifur í. Friðriksson og Guðm. Ó. Guðmundsson, áem allir eru þrautreyndir trún- aðarmenn reykvískra verka,- manna — og hafa aldrei verið kommúnistar, en eru þekktir góðir Alþýðuflokksmenn, en þessir menn ha'fa allir beitt sér fyrir sameiningu allra sósíalista í einn flokk og tekið þátt í fram- kvæmd þeirrar sameiningar. En auk þess eru í trúnaðar- mannaráði tveir menn, er áður voru kommúnistar, þeir 'Páll Þóroddsson og Þorsteinn Pét- ursson og hafa nú sameinazt í starfi meginþorra alþýðuflokks- mann.a. | pað sam fsr í faugar banka- ráðsmannsins er, að allir þess- ?r mí|u meinn, enu samxnála um' ;að þnrka út úr verklýðssramtök- Minium þrætumál hinna pólitísku fbkka, cn sameina atta meðlinrl samtakanna ,én tíJlits fil aístccra þeirra til s'jórnmálaflokkarra, ram hagsrrunamál verklýðsstétt- annnar. i Guðm. ó. Guðmundsson. itokin innan Sjaifstæðisflokksins í „Sjálfstæðisflokknum“ virðist gæta þrennslconar stefna í þessu sambandi. Fasistarnir í honum virðast sérstaklega styðjast við nokkra heildsala og valdajþyrsta ævintýramenn, er hafa tvímælalaust allsterk' áhrif í flokknum. Peir afturhalds- menn, — sem vinna yilja með Jónasi frá Hriflu og Lands- bankavaldinu ,styðjast fyrst og fremst við stórútgerðarmenn og byggja áhrif sín á kerfisbundinni fjármálaspillingu, munu ekki ýkjasterkir út á meðal fylgjendaj flokksins. —■ En þriðja stefnan. í flokknum er sú, sem virkilega vill vernda lýð- ræði og frelsi þjóðarinnar. Sú stefna er vafalaust enn sterkust á meðal fylgjenda flokksins, en á sér engai forustu í foringja- liði hans og kemur því enn s em komið er aðeins fram sem ó- ljós stemning. En lemm'iítt í jþess'U fjöldafylgi lýðræðisins reyna fasistarnir oft að fiska með lýðskrumi gegn afturhaldssömum aðgerðum ríkisvaldsins, þannig, að oft verður vart á milli séð hvenær lýðræðisöflin í Sjálfstæðisflokknum berjast fyrir góðu máli, eða fasistaklíkan reynir að nota sér gott mál til framdráttar sér. Veltur mikið á að verklýðshreyfjngin taki sí- fellt rétta afstöðu gagnvart þessu .fyrirbrigði, því það, að vinna lýðræðisöfl „Sjálfstæðisflokksins" til heilbrigðrar sam- vinnu gegn afturhaldi og fasisma er eitfhvert mesta og ör- lagaríkasta viðfangsefni sésíalistisks fjöldaflokks á íslandi eins og sakir standa. (E. O. í „RéTT' í júní 1938). Utbreidið Pjóðviljann Alpýðnblaðið gegs Albýðnblaðinn „Nú verður það opinberlega lagt fyrir að Dagsbrún fari úr Alþýðusambandi íslands, sem hún hefur verið í frá því það var stofnað“. (Alþbl. 4. nóv. 1938 um Allsherjaratkvæðagreiðsluna í Dagsbrún). „Af þessu er ljóst að atkvæðagreiðslan í Dagsbrún var ekki um það, að hún færi úr Alþýðusambandinu". (Alþbl. 22. nóv. 1938). „Sjálfstæðismenn hafa í þessari atkvæðagreiðslu verið ginntir eins og þursar: Peir héldu að verið væri að segja Dagsbrún úr Alþýðu- sambandinu, en það var ekki“. Hver skyldi hafa giunt þá? (Alþbl. 22. nóv. 1938) „Kommúnistar ætla að kljúfa Dagsbrún úr Alþýðusam- bandinu“. (Alþbl. 4. nóv.). „Kommúnistar ætluðu ekki með Dagsbrún úr Alþýðusam- bandinu — og; fóru það heldur ekki“. (Alþbl. 22. nóv. 1938) Trúarhreyfingin í Korpelia í Norð urbolni í Svíþ'jóð vakti geysilega eftirtekt hérna um veturinn. Fölk er þar mest finnsk-lappneskrar ætt- ar, !>ý r við örbirgð, inenningarskort og trúargrillur. Á vakningarsamkom um hófst söfnuðurinn í algleymi, talandi annarlegum tungum og syngjandi hósíanna i von um yfir- vofandi heimsendi. . ; t haust var leitað áfengis hjá Síkvaara, leiðtoga Korpela-flokks- ins í aðalþorpi hans, Acravaara. Mikið malt fannst og bruggun á brennivini. Frú Síkvaara stóö fyrir svörum hvergi smoyk. sagði, að framar bæri að hlýða guði en mönn um og í biblíunni bannaði. drotiinn hvergi að brugga, heldur hlyti það að vera póknanlegt honum að neyta guðaveiga á samkomum Hans til að „hífa‘‘ upp; Aiidann. ** ' í tilefni af áttræðisafmæli sínu var skipstióri nokkur, frægur að svaðilförum, spurður að því, hveT nær hann hefði komizt í hann krapp'astan. „Ætli pað hafi ekki verið pegar ég var nærri drukknaður“. „Segíð mér af pví nánar. Hvenær var pað, og hvernig vildi pað til?“ „Já, sjáið pér, ég l.enti í sjúkra- húsi og var deml)t oní helvíta mik- ið baðker alveg sneisafullt r “. * * 1 íslen 'kum annálum er pess get- ið, að 18Í7 hafi ein 17 ára gömul spámey úþ'prjsið. í Hnappadalssýslu og kvaðst hafa haft samræður við Gabriel cngil, næstliðin tvö ár, og hefði hann spáð sér mikilli gæfu upp frá tvílugs aldri. Samtal hcnn- ar við engilinn var allt í Ijóðanefn- um, og voru á pví ári orðnar 140 vísur. öllum peim, sem eigi vildu trúa pessum sögnum hennar, kvað hún og faðjr hennar eilífa glötun búna, h'Ii hverri enginn komast jniutnd: í þeirra hrepp, utan 2 eða 3 manneskjur. ** ■' Árjð 1815 dó í Jamaíca sveríing:a- kona, sem ví )'r 140 ára. Hún hafði aldrei orðið veik, lét eftir sig 55 börn og hárnabörn, og 25 barna- barna-börn. Þann 8. des. 1829 var Jósep Hun- ton hengdur i Lundúnum fyrir að hafa gefið út falska víxla fyrir 5000 sterlingspund (90 pús. kr.). Seinustu 2 dagana, sem hann lifði, komu 5 bónarbréf til konungs um náðun. Var eitt þeirra undirskrif- að af 7888 manns, en náðuninni var samt s.njað. Hunton sýndi mikla hugprýði á aftökustaðnum og af- henti þar bréf til konu sinnar og 10 barna, og sagði: „Segið minni hjartkæru konu, að ég er orðinn farsæll“. Islesskir stúd- entar í Svígjóð úrna Súsíalista- flokknnm heilla Á fundí í „Fél. ísl. stúdenta í Stockhiölm“, sem haldinn var 13. þ. m. var að tillögn þeirrai Hauks Helgasonar og Sölva Blöndal samþ. eftirfarandi heilla ósk: „Fundur í „Félagi íslenzkra stúdenta í SLokkhólmi", 13. nóv. 1938, lýsir yfir samúð sinni með stofnun hins nýja Sameiningar- flokks alþýðu. Það er álit fund- arins, að á þessum alvarlegtl tímum, sé það lífsnauðsyn að sameina alla alþýðu íslands til baráttu móti auðvaldi og fas- ' isma. Stofnun hins nýja flokks er istórt spo/r í 'þá átt, og vill fund. urinn árna hínum nýja flokki allra heilla í baráttunni fyrir einingu alþýðunnar“. Bullfoss fer í kvöld til Breiðafjarðar, Vestfjarða, Siglufjarðar og Ak- ' ureyrar, tog þaðan beint suður aftur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.